Dagblaðið - 14.09.1981, Blaðsíða 31

Dagblaðið - 14.09.1981, Blaðsíða 31
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 14. SEPTEMBER 1981. « 31 DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar tekur að sér hreingerningar á einkahúsnæði, fyrirtækjum og stofnunum. Menn með margra ára starfsreynslu. Sími 1 1595. Ökukennsla Ökukennsla, æfingatimar, hæfnis- vottorð. Kenni á amerískan Ford Fairmont. Tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings. ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteinið, ef þess er óskað. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924, 17384 og 21098. Takið eftir. Nú getið þið fengið að læra á Ford Mustang árg. ’80, R-306, og byrjað námið strax. Aðeins greiddir teknir timar. Fljót og góð þjónusta. Kristján Sigurðsson, sími 24158. Ökukennsla og æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og örugg- an hátt. Glæsileg kennslubifreið, Toyota Crown 1981, með vökva- og veltistýri, Nemendur greiða einungis fyrir teknt tíma. Sigurður Þormar ökukennari, sím 45122. Ráðskona óskast á sveitaheimili á Suðurlandi. Aldur æskilegur ekki yngri en 25 ára. Má hafa 1—2 börn. Góð húsakynni, gott kaup. Uppl. í sima 37039 frá kl. 19—20. Byggingaverkamenn óskast fyrir einn af viðskiptavinum vorum. Tæknifell, sími 66110. Hafnarfjörður. Karlmenn og konur óskast til starfa í frystihúsi og við skreiðarverkun. Uppl. i síma 52727. Sjólastöðin hf., Hafnarfirði. Píanóleikari óskast. Þarf að geta sungið. í boði er vel launuð staða í föstu húsi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—864. Get bætt við nokkrum mönnum i sandblásturs og zinkhúðunarstöð. Stálver hf., Funahöfða 17, sími 83444, kvöldsími 27468. Afgreiðslustarf. Góður starfskraftur óskast strax til af- greiðslustarfa í úra- og skartgripaverzlun við Laugaveginn. Vinnutími frá kl. 9—6, mánudaga-fimmtudaga og föstudaga. Æskilegur aldur 30—40 ára. Umsókn sendist DB merkt „Áhugasöm 839” sem fyrst. 1 Atvinna óskast I Nýlærðan enskumælandi innanhússarkitekt vantar vinnu. Uppl. gefnar í síma 36424. Piltur óskar eftir afgreiðslustarfi. Fleira kemur til greina. Einnig óskar kona eftir starfi hálfan daginn, vön af- greiðslu. Uppl. í síma 29626 eftir kl. 19 næstu kvöld. Takið eftir. 18 ára stúlka óskar eftir starfi í fata- eða snyrtivöruverzlun. (Allt kemur til greina). Getur byrjað strax. Uppl. í síma 18406. 1 Barnagæzlá 8 Takið eftir. Tek að mér 6-8 ára börn, allan daginn. Mjög stutt í skóla. Er í vesturbæ Kópa- vogs. Hef leyfi. Uppl. i sima 44306. Skólastelpur Árbæ, 12—13 ára. Ég er 5 ára og vantar góða stúlku til að passa mig 1 —2 kvöld í viku og um helg- ar eftir samkomulagi meðan mamma er í vinnunni. Uppl. í síma 77960 eftir kl. 18 í kvöld og næstu kvöld. Stúlka óskast. 12-15 ára áreiðanleg stúlka óskast til að ná í 3ja ára stelpu á leikskólann . í Æsufelli, Breiðholti, og passa hana til kl. 18. Uppl. eftir kl. 19 isíma 76551. Seljahverfi. Er ekki einhver sem getur passað tvo stráka snemma á morgnana og farið siðan með þá á dagheimili. Uppl. í síma 76396. Kennsla Þýzka fyrir byrjendur og þá sem eru lengra komnir, talmál, þýðingar. Rússneska fyrir byrjendur. Úlfur Friðriksson, Karlagötu 10, kjallara, eftir kl. 19. Spákonur Les f lófa, bolla og spil. Er við alla daga, nema þriðjudaga og fimmtudaga, þá fram að hádegi og eftir kl. 16. Uppl. i síma 17862. 8 Skemmtanir 8 Discotekið „Taktur” býður öllum hópum þjónustu sína með sérlega vönduðu og fjörugu lagavali, sem allt er leikið i, stereo af mjög svo fullkomnum tækjum, sem ásamt góðri dansstjórn og ltflegum kynningum ná fram beztu mögulegri stemmningu. „Taktur”, bókanir í síma 43542. Diskótekið Dísa. Elzta starfandi ferðadiskótekið, er ávallt í fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu og áhuga, auk viðeigandi tækjabúnaðar til að veita 1. flokks þjónustu, fyrir hvers konar félög og hópa er efna til danskemmtunar sem vel á að takast. Fjölbreyttur Ijósabúnaður, og sam- kvæmisleikjastjórn, þar sem við á, er innifalið. Diskótekið Dísa, heimasími 66755(50513). Ýmislegt Konur, athugið. Okkur vantar sjálfboðaliða í verzlanir okkar. Uppl. í síma 28222 kvennadeild Reykjavíkurdeildar Rauða kross íslands. I Einkamál 8 Lesbiur, hommar. Hittumst miðvikudagskvöld 16. sept. Norræn hommamúsik. Dönsku eyja- búðirnar kynntar. Karphús. Nýja blaðið. Munið símatimann. Við erum í símaskránni. Samtökin ’78. Ekkjumaður óskar að kynnast reglusamri konu á aldrinum 50—65 ára með sambúð í huga ef um semst. Býr í eigin íbúð í góðu hverfi í Reykjavík. Á nýjan bíl til að létta sporin. Drengskaparloforð um þag- mælsku. Svarbréf sendist augld. DB fyrir 23. sept. merkt „Ábyggilegur — 121”. li Heilsurækt 8 Orkubót-iikamsrækt. Erum með beztu og fullkomnustu aðstöðuna og jafnframt ódýrustu. Sérhæfum okkur í að grenna, stæla og styrkja líkamana. Opnunartími 12—23 virka daga, 9—18 laugardaga og 12—18 sunnudaga. Orkubót, líkamsrækt, Braut- arholti 22, simi 15888. 8 Þjónusta 8 Pipulagnir — hreinsanir. Viðgerðir, breytingar, nýlagnir. Vel styrkt hitakerfi er fjársöfnun og góð fjár- festing er gulls ígildi. Erum ráðgefendur, stillum hitakerfi, hreinsum stíflur úr salernisskálum, handlaugum, vöskum og pípum. Sigurður Kristjánsson pípu- lagningameistari, simi 28939. Traktorsgrafa til leigu. Einnig vibrosleði, 750 kíló. Uppl. í síma 52421. H. Ingvason. Tek að mér að hreinsa teppi í heimahúsum og stofnunum með nýjum djúphreinsunartækjum. Úppl. í sima 77548. Dyrasímaþjónusta. Sjáum um uppsetningu og viðhald á dyrasímum og kallkerfum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. í síma 73160. 8 Skattkærur Annast bókhald fyrir einstaklinga með eigin atvinnu- rekstur, húsfélög, félagssamtök og fleiri. Veiti aðstoó við að telja fram til skatts, semja skattkærur, lánsumsóknirog aðrar umsóknir. Tek að mér bréfaskriftir vél- ritun og ýmsa aðra fyrirgreiðslu. Skrif- stofan er opin virka daga á venjulegum skrifstofutima. Guðfinnur Magnússon, bókhaldsstofa, Óðinsgötu 4, Reykjavík. Sími 22870. Heimasími: 36653. Hreingerningar Tökum að okkur að hreingera ibúðir og fyrirtæki, einnig gluggaþvott. Vönduð vinna, sanngjarnt verð. Uppl. í síma 23199. Gólfteppahreinsun — hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum með háþrýstitækni og sog- afli. Erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Hreingerningarfélagið Hólmbræður: Unnið á öllu Stór-Reykjavíkursvæðinu fyrir sama verð. Margra ára örugg þjónusta. Einnig teppa- og húsgagna- hreinsun með nýjum vélum. Símar 50774 og 51372. Hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stofnunum og stigagöngum. Ennfremur tökum við að okkur teppa- og húsgagnahreinsun. Uppl. í síma 71484 og 84017. Vant og vandvirkt fólk. Gunnar. Hreingerningastöðin Hólmbræður býður yður þjónustu sína til hvers konar hreingerninga. Notum háþrýstiafl við teppahreinsun. Símar 19017 og 77992. Ólafur Hólm. Ökukennarafélag tslands auglýsir: Steinþór Þráinsson, 83825 Mazda 616. Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 280 1980. 40728 Þórir Hersveinsson, Ford Fairmont, 19893-33847 Þorlákur Guðgeirsson, Lancer 1981. 83344—35180 Sigurður Gíslason, Datsun Bluebird 1981. 75224 Arnaldur Árnason, Mazda 626 1980. 43687-52609 Finnbogi G. Sigurðsson, Galant 1980. 51868 Friðrik Þorsteinsson, Mazda 626 1980. 86109 Geir P. Þormar, ToyotaCrown 1980. 19896-40555 Guðbrandur Bogason, Cortina. 76722 Guðjón Andrésson, Galant 1980. 18387 Guömundur G. Pétursson, 73760 Mazda 1981 Hardtopp. Gunnar Sigurðsson, Lancer 1981. 77686 Gylfi Sigurðsson, Honda 1980, Peugeot 1982. 10820—71623 505 TURBO Hallfriður Stefánsdóttir, Mazda 626 1979. 81349 Hannes Kolbeins, ToyotaCrown 1980. 72495 Haukur Arnþórsson, Mazda 626 1980. 27471 Helgi Sessilíusson, Mazda 323. 81349 Jóel Jacobsson, Ford Capri. 30841-14449 Magnús Helgason, 66660 Toyota Cressida 1981., bifhjólakennsla, hef bifhjól. Ólafur Einarsson, Mazda 929,1981. 17284 Ragnar Lindberg, ToyotaCrown 1980. 81156 Reynir Karlsson, Subaru 1981, fjórhj.drif, 20016-27022 Skarphéðinn Sigurbergsson, 40594 Mazda 323 1981. Snorri Bjarnason, Volvo. 74975

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.