Dagblaðið - 14.09.1981, Blaðsíða 27

Dagblaðið - 14.09.1981, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 14. SEPTEMBER 1981. 27 9 DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 9 Til sölu D Til sölu 14” járnsög, þriggja fasa, súluborvél, með kælingu, þriggja fasa, og rafsuðuvél, 300 a. Uppl. í síma 53094. Til sölu er fólksbiiakerra. Verð kr. 3.000. Uppl. i síma 92-2676 eftir kl. 17. Ný og ónotuð blöndunartæki í baðherbergi og fl. selst með 10% af- slætti af nótuverði frá í júní, nótur fylgja. Uppl. ísíma 84142. Fíat 128árgerð ’74, í sæmilegu standi, til sölu, einnig góður svalavagn, aflangt sófaborð, hljómflutningstæki (Marantz), 8 rása, segulbandsbíltæki. Einnig falleg landslagsmálverk eftir Ólöfu Kristjáns-| dóttur frá Isafirði. Selst mjög ódýrt. Sími 24796 allan daginn og næstu daga. Herraterylene buxur á 200 kr., dömuterylene buxur á 170 kr. og drengjabuxur. Saumastofan Barma- hlíð 34. Sími 14616. Fornsalan Njálsgötu 27 auglýsir klæðaskápa, stofuskápa, kommóður, borðstofuborð og stóla, staka stóla, staka sófa, ljósakrónur, eldhúsborð og stóla, taurúllu, gamlan rokk, svefnsófa, tvíbreiða, málverk, eftirprentun Renoir, myndavél, gufugleypi í eldhús og margt fleira. Uppl. í síma 24663. Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími 13562: Eldhúskollar, svefnbekkir, sófaborð, sófasett, borðstofuborð, skenkir, stofuskápar, eldhúsborð, stakir stólar, blómagrindur og margt fleira. Fornverzlunin, Grettisgötu 31, sími 13562. Enskt og rússneskt Linguaphone tungumálanámskeið á hljómplötum til sölu, bæði svo til ónotuð. Uppl. í síma 33607 eftir kl. 18. Rafmagnsofnar til sölu. Seljast ódýrt. Uppl. í síma 42959 eftir kl. 17. Gufubaðstofan. Ný Helu gufubaðstofa ásamt ofni til sölu. Uppl. í síma 81044 á skrifstofu- tíma. Til sölu notuð eldhúsinnrétting ásamt stálvaski og blöndunartækjum og fjórar innihurðir, eldhúsborð, svefn- bekkur og skrifborðsstóll. Uppl. í síma 35849. Knittax prjónavél með Jach fyrir munsturprjón til sölu. Mjög lítið notuð. Uppl. í síma 42318 eftir kl. 20. Til sölu stórglæsilegur bar ásamt þrem barstólum. Uppl. í síma 92- 3124 eftir kl. 19. Barnavagga, Utið notuð, til sölu, selst ódýrt. Á sama stað eru til sölu föt á fermingardreng. Uppl. í síma 35239. Til sölu loftpressa, ca. 420 lítra, með 3 hestafla einfasa mót- or og fimmtíu lítra kút, lítið notuð. Uppl, í síma 43663 eftir kl. 17. Rafmagnshitatúpa. Til sölu er ársgömul rafmagnshitatúpa, 3x6 kílóvött, með innbyggðum neyzluvatnsspíral ásamt öllum auka- búnaði. Uppl. ísíma 91-53824. Flugfarseðill, Reykjavík-Kaupmannahöfn, til sölu. Gildir út september. Verð kr. 1000. Uppl. í síma 35900 eftir kl. 17. Til sölu gamalt skrifborð á 100—150 kr., einnig gamalt dýnulaust einstaklingsrúm, 2 m x 85 cm., á 100 kr., Á sama stað er einnig til sölu 6 kerta ljósakróna úr smíðajárni á kr. 200. Uppl. ísíma 25886. Til sölu uppistöður og mótatimbur, 1 x 6, tvö drengjahjól, Honda SS ’75, þarfnast viðgerðar, og Skodi árgerð 77, ógangfær. Uppl. eftir kl. 19 tsíma 75027. Óskum að kaupa eða leigja söluturn. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—609 I Óskast keypt D Ljósabekkur: Óska eftir að kaupa ljósasólbekk, þyrfti að vera tveggja metra, gjarnan tvöfaldur. Uppl. í síma 44017. Kaupum lopapeysur. ÍSULL, Aðalstræti 8. Sími 21435. Litill fsskápur. Óska eftir að kaupa lítinn, notaðan ísskáp. Uppl. í síma 30628 eða 26020. Kvenreiðhjól óskast, helzt 3 eð 5 gíra (ekki skilyrði). Einnig óskast skólaritvél á sama stað. Uppl. í síma 41751. Skólaritvél, létt og vel með farin, óskast keypt. Sími 72546. Notuð kjötsög 1 góðu lagi óskast, mætti vera lítil, t.d. borðsög. Einnig óskast lítill kolaofn eða kamína. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—047 Super 8 filmur. Óska eftir að kaupa Super 8 kvikmynda- filmur með tali eða án. Uppl. í sima 38365. Verzlun D Kaupum vel með farnar íslenzkar bækur og skemmtirit. einnig vasabrotsbækur á Norðurlandamálum, sömuleiðis erlend blöð, svo sem Hustler Hnawe, Club, Penthouse, Men only, Tru detective, Rapport og fleiri. Forn- bókaverzlun Kr. Kristjánssonar, Hverfisgötu 26, sími 14179. Tek eftir gömlurn myndum, stækka og lita, opið 1—5 eftir hádegi. Uppl. í síma 44192. Ljósmyndastofa Sig- urðar Guðmundssonar, Birkigrund 40, Kópavogi. 9 Fyrir ungbörn D Til sölu mjög vel með farinn Marmet barnavagn, ungbarnastóll og barnabílstóll. Uppl. ísíma 85193. Barnakerrur til sölu og 3ja gíra strákatvíhjól. Uppl. í síma 77208. 9 Fatnaður D Útsala. — Útsala. Barnaflauelsbuxur, gallabuxur og bómullarbuxur frá 90 krónum, kven- buxur frá 160 krónum, herraterylene- buxur, 170 krónur, galla- og flauels- buxur fyrir fullorðna, 150 krónur, vinnuskyrtur, 52 krónur, efnisbútar á góðu verði og margt fleira á mjög góðu verði. Buxna- og bútamarkaðurinn, Hverfisgötu 82. Sími 11258. Sendum gegn póstkröfu. 9 Vetrarvörur Vélsleði. Óska eftir góðum vélsleða. Uppl. í síma 66292 eftirkl. 19. 9 Heimilistæki D Eldavélarsett. Stórt og vandað 4 ára gamalt, lítið not- að, Westinghouse eldavélar.ett, tvískipt til sölu. Hefur sömu gæði og nýtt eloa- vélasett í dag. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 66898. Til sölu Candy 140 þvottavél, nýuppgerð. Verð 3.000 kr. Uppl. í síma 53263. Candy M 287 uppþvottavél árg. 1978 til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 12. H—90. Til sölu 2ja ára Philco þvottavél og lítil hillusamstæða, tilvalin í litla stofu, eða stúlknaherbergi. Uppl. í síma 16517. Til sölu mjög vel með farinn barnavagn, tegund Orginal Panorama. ' Uppl. í síma 71016. Ódýr Silver Cross kcrra til sölu. Uppl. í síma 84142. Frystikista til sölu, 4001. Uppl. í síma 35370 og 45229. 9 Húsgögn D Til sölu sófasett, innskotsborð, tvö hornborð og sófaborð vegna brottflutnings. Uppl. í sima 50354. C ) Þjónusta Þjónusta Þjónusta c Pípulagnir -hreinsanir ) Er stíf lað? Fjarlægi stíf lur úr vöskum, wc rörum, baðkerum og niður föllum. Hreinsa og skola út niðurföll í bila plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbil með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki. ral magnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason, simi 16037. Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum, ( baðkerum og niðurföllum, notum ný ; og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. ,j Vanir menn. Upplýsingar í síma 43879. Strfluþjónustan j Anton Aðalsteinsson. c Jarðvinna-vélaleiga ) LOFTPRESSUR - GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot, spreng- ingar og fleygavinnu í húsgrunnum og holræsum. Einnig ný „Case-grafa” til leigu í öll verk. Gerum föst tilboð. Vélaleigo Símonar Símonarsonar, Kríuhólum 6. Sími 74422 S S Leigjum út stálverkpalla, álverkpalla og álstiga. Fallar hf. Verkpallar — stigar Birkigrund 19 200 Kópavogur Sími42322 MURBROT-FLEYQUN MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! NJ4II Harðanon.Véloklgo SÍMI 77770 OG 78410 LOFTPRESSU VIININ A Múrbrot, f/eygun, borun og sprengingar. Sigurjón Haraldsson Sími 34364. S Þ Gröfur - Loftpressur Tek aö mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrunnum og holræsunt, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Simí3S948 © TÆKJA- OG VELALEIGA Ragnars Guðjónssonar Skemmuvegi 34 — Símar 77620 — 44508 Loftpressur Hrærivélar Hitablásarar Vatnsdælur Háþrýstidæla Stingsagir Heftibyssur Höggborvál 1 Ljósavól, 3 1/2 kilóv. Beltavélar Hjólsagir Keöjusög Múrhamrar Kjarnaborun! Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, loftræstingu og ýmiss konar lagnir, 2", 3”, 4”, 5”, 6”, T borar. Hljóðlátt og ryklaust. Fjariægjum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað er. Förum hvert á land sem er. Skjót oggóð þjónusta. KJARIMBORUIM SF. Símar: 38203 - 33882. ‘ Hiun OG -VELALEIGA ÁRMÚLA 26, SÍMAR 81565 OG 82715 Leigjum út: TRAKTORSPRESSUR | —FLEYGHAMRA -BORVÉLAR —NAGLABYSSUR LOFTPRESSUR 120-150-300-400L SPRAUTIKÖNNUR KÝTTISPRAUTUR HNOÐBYSSUR RÚSTHAMAR RYK- OG VATNSUGUR SLÍPIROKKAR STÓRIR OG LITLIR BELTAVÉLAR MÚRSPRAUTUR UÓSKASTARI GRÖFUR HÁÞRÝSTIDÆLUR JUÐARAR STÓRIR OG LITLIR STINGSAGIR HITABLÁSARAR HEFTIBYSSUR HJÓLSAGIR NAGARAR—BLIKKKLIPPUR RAFSUÐUR—RAFSTÖÐVAR FRÆSARAR HESTAKERRUR FÓLKSBÍLAKERRUR JEPPAKERRUR VATNSDÆLUR HRÆRIVÉLAR þjónusta 23611 HÚSAVIÐGERÐIR 23611 Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járnklæðn- ingar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur. HRINGIÐ í SÍMA 23611 ALLTI BILINN Höfum úrval hljómtækja í bilinn. ísetningar samdægurs. Látið fagmenn , vinna verkið. önnumst viðgerðir allra tegunda hljóð- og myndtækja. EIIMHOLTI2. S. 23150. RADIO — VERKSTÆÐI c Viðtækjaþjónusta ) Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. iSkjárinn, Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940 'IADIB frjálst, áháð dagblað

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.