Dagblaðið - 14.09.1981, Blaðsíða 28
28
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 14. SEPTEMBER 1981.
9
ÐAGBLAÐÍÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLT111
i
i
Hjónarúm.
Til sölu hjónarúm með áföstum nátt-
borðum og með ryðbrúnum bólstruðum
höfuðgafli. Palesander, 9 ára og vel með
farið. Uppl. í sima 72138 eftir kl. 5 á
daginn.
Happy sett,
svefnbekkur, borð og stóll, hansaskrif-
borð, sófasett, 3ja sæta og 2 stólar og
fallegt eldra hjónarúm með náttborðum
til sölu. Uppl. í síma 77877 næstu kvöld.
Happy húsgögn til sölu,
3 stólar og 1 borð. Uppl. í síma 38344
eftir kl. 17.
Gott sófasett tilsölu.
Verð 5.000. Uppl. ísíma 18144.
Til sölu vel með farið sófasett,
sófaborð og kommóða úr tekki. Enn
fremur mánaðarbollakaffistell. Uppl. í
síma 32742.
Tilsölu með farið
hjónarúm ■■• palesander, með breiðum
göflum og áföstum borðum. Selst án
dýna á kr. 2500. Uppl. í síma78203.
Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs-
sonar, Grettisgötu 13, sími 14099.
Fallegt sófasett, 2ja manna svefnsófar.
svefnstólar, stækkanlegir bekkir.
furusvefnbekkir og hvíldarstólar úr furu,
svefnbekkir með útdregnum skúffum og
púðum, kommóða, skatthol, skrifborð,
bókahilla og rennibrautir. Klæddir
rókókóstólar, veggsamstæður og for-
stofuskápar með spegli og margt fleira.
Gerum við húsgögn, hagstæðir
greiðsluskilmálar. Sendum í póstkröfu
um land allt. Opið til hádegis á laugar-
dögum.
1
Teppi
i
Til sölu lítið slitið
Álafoss alullargólfteppi, 50 ferm., 50 kr.
ferm., litur orange. Uppl. í síma 33363.
Gólfteppi til sölu.
Uppl. í síma 51417.
Gólftcppi, ea 35 ferm,
mikið munstrað, til sölu, selst ódýrt.
Uppl. í síma 74971.
9
Hljóðfæri
Píanó til sölu á kr. 6000.
Uppl. í síma 31578 eftir kl. 18. Ibúð
óskast á sama stað.
Gable píanó.
Höfum opnað verzlun með fyrsta flokks
amerísk píanó. opið virka daga kl. 1—6.
og laugardaga kl. 9—4. Áland,
Álfheimum 6, kvöldsími 14975.
Til sölu trompetar,
Vincent Bach Strativarius, King super
20, franskur Selmer, Alexander flauta,
klarinettu- og flautukassar, Es kornett
kassar, saxófón, klarinettu og
flautupúðar, tenór, alto bassi, sópransax
blöð og tvær fiðlur. Uppl. ísíma 10170.
Til sölu er rafmagnsorgel, B 35,
með 3 borðum, v'el með farið. Uppl. í
síma 51901.
Til sölu 7 ára Bechner
(þýzkt) píanó, kostar 12 þús. kr. Uppl. í
síma 22992, 83600 — lína 225.
9
Hljómtæki
i
Thorens 126E-ADZ-ZDL
og Yamaha magnari, 2x120 vatta,
Yamaha hátalarar, SN 1000, vandaður
stereoskápur til sölu. Sími 17533 kl.
19-21.
9
Video
i
Nýlegt og lítið notað
Akai myndsegulbandstæki til sölu, VSH
kerfi. Uppl. í stma 20116.
Video— vidco.
Til yðar afnota í geysimiklu úrvali: VHS
og Betamax videospólur, videotæki,
sjónvörp, 8 mm og 16 mm kvikmyndir
bæði, tónfilmur og þöglar, 8 mm og 16.
mm sýningarvélar, kvikmyndatöku-
vélar, sýningartjöld og margt fleira. Eitt
stærsta myndasafn landsins. Mikið
úrval — lágt verð. Sendum um land allt.
Ókeypis skrár yfir kvikmyndafilmur
fyrirliggjandi. Kvikmyndamarkaðurinn,
Skólavörðustíg 19, sími 15480.
Video- og kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur,
tónmyndir og þöglar, einnig kvik-
myndavélar og videotæki. Úrval kvik-
mynda, kjörið í barnaafmæli. Höfum
mikið úrval af nýjum videóspólum með
fjölbreyttu efni. Uppl. í síma 77520.
Úrval mynda fyrirVHS kerfi.
Leigjum út myndsegulbönd. Opið alla
virka daga frá kl. 13—19 nema laugar-
daga frá kl. 10—13. Videoval, Hverfis-
götu 49, sími 29622.
Videotæki-spólur-heimakstur.
Við leigjum út myndsegulbandstæki og
myndefni fyrir VHS-kerfi. Hringdu og
þú færð tækið sent heim til þín og við
tengjum það fyrir þig. Uppl. í síma
28563 kl. 17—21 öll kvöld. Skjásýn sf.
Videoklúbburinn.
Erum með mikið úrval af myndefni fyrir
VHS kerfi. Næg bílastæði. Opið alla
virka daga kl. 14—18.30. Laugardaga
kl. 12—14. Videoklúbburinn, sími
35450, Borgartúni 33, Rvk.
Videoleigan auglýsir
úrvals myndir fyrir VHS kerfið, allt
orginal upptökur. Uppl. i síma 12931 frá
kl. 18—22 nema laugardaga kl. 10—14.
Video-spólan sf. auglýsir.
Erum á Holtsgötu 1. Nýir klúbb-
meðlimir velkomnir (ekkert aukagjald).
VHS og Beta videospólur i úrvali.
Video-spólan Holtsgötu 1, sími 16969.
Opið frá kl. 11 til 21, laugardaga kl. 10
til 18,sunnudaga kl. 14 til 18.
Videoklúbburinn-Videoland auglýsir.
Leigjum út myndsegulbandstæki og
myndefni fyrir VHS kerfi alla virka daga
frá kl. 18—21, laugardaga frá kl. 13—
17. Videóklúbburinn-Videoland, Skafta-
hlíð 31, sími 31771.
Véla- og kvikmyndaleigan.
Videobankinn Laugavegi 134.
Leigjum videotæki, sjónvörp, kvik-
myndasýningarvélar og kvikmyndir.
Önnumst upptökur með videokvik-
myndavélum. Færum einnig ljósmyndir
yfir á videokassettur. Kaupum vel með
farnar videomyndir. Seljum videokass-
ettur, ljósmyndafilmur, öl, sælgæti,
tóbak og margt fleira. Opið virka daga
frá kl. 10—12 og 13—18, föstudaga til
kl. 19, laugardaga frá kl. 10—12. Sími
23479.
Videomarkaðurinn
Digranesvegi 72. Kópavogi, simi 40161.
Höfum VHS myndsegulbönd og orginal
VHS spólur til leigu. Ath. Opið frá kl.
18.00—22.00 alla virka daga nema
laugardaga, frá kl. 14.00—20.00 og
sunnudagakl. 14.00—16.00.
Safnvörður
Dagblaðið óskar að ráða starfsmann í mynda- og greina-
safn blaðsins.
Menntun í bókasafnsfræði eða starfsreynsla í safnvinnu
æskileg. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Umsóknir sendist Dagblaðinu Síðumúla 12 fyrir 21.
september merkt „Safnvinna”.
Tölvur
i
Texas instruments.
Til sölu nýleg Texas instruments 59, 960
skref/100 minni og segulspjaldalesari. 25
undirforrit. Uppl. í sima 42032.
9
Ljósmyndun
i
Ljósmyndatæki til sölu.
Nikkor 180 mm-F2, 8-Nikkormat FT2,
svört-Nikkor, 50 mm, F1,4, Braun F
900 Flash-Omega XL 22, stækkari,
þurrkari, bakkar, stórir vaskar, hillur og
innrétting í myrkrakompu. Sími 17533
KL. 19-21.___________________________
Óska cftir að kaupa '
góðan stækkara. Einnig til sölu eða sem
skipti Fujica ST 705, 55 mm og 28
mm linsur. Uppl. í síma 22182 milli kl.
16 og 20.____________________________
Nikon EM með normal linsu,
mótor og fullkomnu Braunflassi til sölu,
minna en 10 filmur hafa verið teknar á
vélina. Uppl. í síma 45910.
9
Safnarinn
i
Kaupum póstkort,
frímerkt og ófrímerkt, frímerki og frí-
merkjasöfn, umslög, íslenzka og erlenda
mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki),
og margi konar söfnunarmuni aðra. Frí,
merkjamiðstöðin, Skólavörðustig 21a,
jgími 21170.
(I
Dýrahald
i
Til sölu svartir
Labradorhvolpar. Uppl. í síma 72036.
4 hesta pláss i Viðidal
til sölu. Uppl. í síma 24802 milli kl. 7 og
9 í kvöld.
Hvolpar fást gefins.
Uppl. í síma 92-3424.
Hestafólk.
Til sölu nokkrir ótamdir folar á 4. vetri,
undan Mósa 773 og ættbókafærðum
hryssum. Ennfremur frumtamin tryppi.
Uppl. í síma 99-6445.
Hesthús óskast
á leigu (4-7 hestar), helzt á Reykjavíkur-
svæðinu, mætti þarfnast lagfæringar.
Reglusemi og góðri umgengni heitið.
Uppl. í síma 85119 milli kl. 18 og 20
næstu kvöld.
Fallegur 3ja mán. hvolpur
af Labradorkyni fæst gefins á gott
heimili. Uppl. í síma 20137.
Til sölu gullfallegur
hreinræktaður Fox Terrior hvolpur.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir
kl. 12.
H—197.
Kaupum alla páfagauka,
stóra og litla. Uppl. á vinnutímum í
Skóvinnustofu Sigurbjörns Austurveri
Háaleitisbraut 68. Sími 33980, eftir kl.
18 á kvöldin í síma 34157 og 77426.
Riffill —
Winchester, 22 Magnum, til sölu, 11
skota-Lever Action. Sími 17533 kl. 19—
21.
Vil kaupa riffil,
222 cal. eða svipaða hlaupvídd, með eða
án sjónauka. Uppl. í síma 77014 eftir kl.
19.
Sako 243 til sölu,
lítið notaður. Verð kr. 6000. Uppl. í
síma 77365 eftirkl. 17.
Til sölu Montesa Cappra 360 CC
árgerð ’78, motocross. Uppl. í síma
50044 milli kl. 17og21.
Til sölu vel með farín
Honda SS 50. Uppl. í síma 98-1989 á
daginn.
Vel með farið DBS kvenhjól
til sölu. Uppl. í síma 83936.
Til sölu lOgira
DBS touring reiðhjól, nær ónotað,
einnig kjólföt á þrekinn meðalmann.
Uppl. ísíma 30419 eftir kl. 17.
Til sölu Yamaha MR
árgerð ’81, fallegt og kraftmikið hjól.
Uppl. ísíma 52533.
Til sölu lítið notað
SCO 10 gíra reiðhjól, silfurgrátt. Verð
kr. 1.500,00. Uppl. ísíma 38768.
Nýtt 12 gíra Peugeot hjól
til sölu. Uppl. í síma 13010 eftir kl. 15.
Lilja.
Til sölu Honda CR 125.
Skipti á japönskum bíl koma til greina.
Uppl. isíma 42726.
Til sölu Honda SS 50,
árgerð 1975, vel útlítandi hjól.
Verðtilboð. Uppl. í sima 92-6069 eftir kl.
19.
Reiðhjólaverkstæðið Mllan
auglýsir: önnumst allar viðgerðir og
stillingar á reiðhjólum, sérhæfum okkur
í 5—10 gíra hjólum.Mílan h/f, lauga-
vegi 168 (Brautarholtsmegin). Sími
28842. Sérverzlun hjólreiðamannsins.
9
Til bygginga
i
Mótatimbur til sölu:
2”x4”og l”x6”. Uppl. ísíma 81562.
Til sölu mótatimbur,
fæst á góðu verði. Uppl. í síma 71379.
Mótatimbur til sölu,
(einnotað, olíuborið) 1 x6 tommur, 1000
metrar, 1 1 1/2x4 tommur, 240 metrar,
2x4 tommur, 150 metrar, 2x6
tommur, 30 metrar. Uppl. í síma 10282.
Til sölu uppistöður
2x4, 600 metrar, og 1 x4, 250 metrar.
Einnig til sölu vinnuskúr með rafmagns-
töflu. Tilboð óskast. Vinsamlegast
hringiðísima 43517.
Húsbyggjendur.
Tek að mér að smíða opnanlega glugga,
stuttur afgreiðslufrestur. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12.
H-027’
Bárujárn.
Einnotað bárujárn i mjög góðu ástandi
til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 45744.
Mótatimbur til sölu,
2x4 og 1 1/2x4, 400 m. Einnig Fíat
128 station árg. 74 og Morris Marina
station árg. 74. Uppll. í síma 45229.
Bátar
i
Tilsölu 1—1 1/2 tonns trilla.
Bíll í skiptum kemur til greina. Uppl. í
síma 36951 eftirkl. 19.
Til sölu nýupptekin
Volvo Penta dísilvél, 106 ha með drifi.
Uppl. í síma 52048 eftir kl. 18.
Til sölu Madesa skemmtibátur,
17 fet, með 45 ha mótor með rafstarti
svefnpláss fyrir 2, nýr vagn með spili,
talstöð. Upplýsingar í síma 53322 á
daginn og 66886 á kvöldin.
Nú er tækifæriö:
Trilla til sölu, þriggja og hálfs til
fjögurra tonna, þrjár rafmagnsrúllur,
vökvablökk, gúmmíbátur, talstöð, dýpt-
armælir, útvarp, net og lína. Uppl. í síma
93-2005 á kvöldin.
Önnumst kaup og sölu
veðskuldabréfa. Vextir 12—38%.
Einnig ýmis verðbréf. Útbúum skulda-
bréf. Leitið upplýsinga. Verðbréfa-
markaðurinn, Skipholti 5, áður við
Stjörnubíó. Símar 29555 og 29558.
V crðbréfaþj ónusta.
Kaup og sala verðbréfa. Ráðgjöf í fjár-
málum. Uppl. í sima 22370.
9
Varahlutir
Dísil vél.
6 cyl. Trader dísilvél óskast til kaups.
Uppl. isima 66877.___________________
Flækjur og felgur á lager.
Flækjur á lager í flesta ameríska bila.
Mjög hagstætt verð. Felgur á lager. Sér-
stök sérpöntunarþjónusta á felgum fyrir
eigendur japanskra og evrópskra bíla.
Fjöldi varahluta og aukahluta á lager.
Uppl. og afgreiðsla alla virka daga eftir
kl. 20. Ö.S. umboðið, Víkurbakka 14,
Reykjavík, sími 73287.
Sjálfskipting.
Til sölu Dodge 727, sjálfskipting, einnig
til sölu Thrush sílsapúst, sem ný. Uppl. í
sima 45880.
Varahlutir í Peugeot 404,
toppgrind, bretti og fleira til sölu. Uppl. í
síma 76583 eftir kl. 19.
Tii sölu varahlutir
í Sunbeam Alpine. Uppl. í síma 81143.
Bifreiðaeigendur-varahlutir.
Höfum tekið að okkur umboð fyrir fyrir-
tækið Parts International í USA. Allir
varahlutir i ameríska bíla, bæði nýir og
notaðir. Við getum t.d. útvegað hluti
eða hluta úr eldri tjónbílum, er seldir eru
i pörtum, einnig lítið notaðar vélar úr
slíkum bílum. Höfum einnig gírkassa og
sjálfskiptingar, bæði nýjar og endur-
byggðar af verksmiðju með ábyrgð.
Leitið upplýsinga. Stuttur af-
greiðslufrestur. Flutt með skip eða flugi
eftir yðar óskum, ef ekki til á lager. Bif-
reiðaverkstæði Bjarna Sigurjónssonar,
Akureyri, símar 96-21861 96-25857.
Til sölu varahlutir í:
Datsun 180 B 78, Bronco’66,
Volvol44’70 Bronco’73,
Saab 96 73 Cortina 1,6 77,
Datsun 160 SS 77 VW Passat 74,
Datsun 1200 73 VW Variant 72,
mazda818’73 Chevrolet Imp. 75,
Trabant Datsun 220 disil 72
Cougar’67, Datsun 100 72,
Comet 72, Mazda 1200 ’83,
Benz 220 ’68, Peugeot 304 74
Catalina 70 Toyota Corolla 73
Cortina 72, Capri’71,
MorrisMarina 74, Pardus’75,
Maverick 70, Fíat 132 77
Renaultl6’72, Mini’74
Taunus 17 M 72,
Bílpartar, Smiðjuvegi 12. Uppl. í símum
78540 og 78640. Opið frá kl. 9—19 og
laugardaga kl. 10—16. Kaupum nýlega
bíla til niðurrifs. Sendum um land allt.
Bílabjörgun, varahlutir.
Flytjum og fjarlægjum bíla og kaupum
bíla til niðurrifs. Staðgreiðsla. Einnig til
sölu varahlutir í:
Wagoneer, VW,
Peugeot 504, Sunbeam,
Plymouth, Citroen, GS
Dodge D. Swinger, og Ami
Malibu, Saab
Marina, Chrysler,
Hornet, Rambler,
Cortinu. Opel,
Taunus
og fleiri bíla. Opið frá 10—18. Uppl. í
síma 81442.
Bílapartasalan Höfðatúni 10,
símar 11397 og 11740.
Höfum notaða varahluti i flestar gerðir
bíla, t.d.
Peugeot 504 71,
Peugeot 404 ’69,
Peugeot 204 71,
Cortina 1300 ’66,72,
Austin Mini 74,
M.Benz 280SE 3,5L
Skoda IIOL’73,
Skoda Pardus 73,
Benz 220D 70,
VW 1302 74,
Volga 72,
Citroen GS 72,
Ford LDT 79,
Fiat 124,
Fiat 125,
Fiat 127,
Fiat 128,
Fiat 132.
Höfum einnig úrval af kerruefnum.
Kaupum bíla til niðurrifs gegn stað-
greiðslu. Vantar Volvo, japanska bíla og
Cortinu 71 og yngri. Opið virka daga
frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 10—15.
Opið i hádeginu. Sendum um allt land.
Bílapartasalan Höfðatúni 10, símar
11397 og 11740.