Dagblaðið - 06.10.1981, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 06.10.1981, Blaðsíða 14
 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1981. DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1981. 15 íþróttir íþróttir Iþróttír íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir ■■B) Miðvikudaglnn 14. október næstkomandi leika Holland og Belgia mjög þýðingarmikinn leik i 2. rlðli undankeppni HM i knattspyrnu. Leikurinn er fyrst og fremst mikilvægur fyrir Hol- lendinga. Belgar hafa þegar tryggt sér sæti i úrslltun- um en Hollendingar, sem léku til úrslita á HM 1974 og 1978, þurfa á báðum stigunum að halda i hinni hörðu baráttu um annað sætið i riðllnum. Hollendingar hafa nú valið 22ja manna hóp fyrir leikinn og skipa hann eftirtaldir leikmenn: Markverðir: Hans van Breukelen (Utrecht), Andre van Gerven (Twente) og Edward Metgod (Haarlem). Aðrir leikmenn: Hugo Haverkamp, Johnny Mt- god og Jan Peters (AZ 67), Ben Wijnstekers (Feyen- oord), Jan Poortvliet, Ernie Brandts, Willy van der Kerkhof, Rene van der Kerkhof, Hubb Stevens og Ruud Geels (PSV Eindhoven), Tscheu la Ling og Wim Kieft (Ajax), Cees van Kooten (Go Ahead), Ruud Krol (Napoli, italíu), Michel van de Korput (Torino, italiu), Amold Muhren og Frans Thijssen (Ipswich, Englandi), Johan Neeskens (New York Cosmos) og Johnny Rep (St. Etienne, Frakklandi). Mesta athygli vekur aö Neeskens skuli valinn i hópinn. Hann er nú kominn yfir þritugt og lék úr- slitaleikina 1974 og 1978: Eini nýliðinn er mark- vörðurinn Edward Metgod en bróöir hans, Johnny, er einnig i hópnum. Staöanf2. riðli er þessi: Belgia írland Holland Frakkland Kýpur 7 5 7 3 6 3 1 1 1 12—6 2 2 14-9 8-5 5 3 0 2 12—5 7 0 0 7 4—25 11 8 7 6 0 -VS. Italiráskotskónum! Ótrúlegt en satt. Tvelmur leikjum i itölsku 1. deildinnl i knattspyrnu um helgina lauk 2—2! Ekki á hverjum degi sem skoruð eru fjögur mörk i einum og sama leiknum á ttaliu. Juventus virðist óstöðvandl og hefur skoraö nærrl þvf þrjú mörk i leik að meðal- tall. itölum er ekkl alls varnaðl Úrslitin um helglna urðu þessi: Ascoli—Napoli 0—0 Avellino—Genoa 0-0 Cagliari—Inter Milano 1—1 Catanzaro—Fiorentina 0—2 Cesena—Udlnese 2—1 Como—Bologna 2-2 AC Milano—Juventus 0—1 Torino—Roma 2—2 Staða efstu liða: Juventus 4 4 0 0 11—2 8 Fiorentina 3 2 10 3—0 5 AS Roma 4 13 0 5—4 5 Torino 4 2 11 4—3 5 Inter Milano 4 13 0 2-1 5 VS. Tómas jók stigamuninn — með sigri á Butterfly mótinu íborðtennis Fyrsta borðtennismóLkeppnistimabllsins var háð i Laugardalshöllinni á laugardag. Borðtennissam- band íslands og Butterfly umboðið stóðu að mótinu og umboðsmaður Butterfly, Sigurður Sverrisson, 'gaf öll verðlaun, sem voru hin glæsilegustu. Úrslit urðu þessi: Mcistaraflokkur karia: 1. Tómas Guðjónsson, KR 2. Bjarni Kristjánsson, UMFK 3. Tómas Sðlvason, KR Tómas sigraði Bjarna i úrslitaieik 21—12 og 21—19. 1. flokkur karla: 1. Sighvatur Karlsson, Erninum 2. Kristinn Már Emilsson, KR 3. EinarEinarsson, Vtking 2. flnkkur karla: 1. Andri Marteinsson, Vikingi 2. Snorri Páll Elnarsson, Gerplu 3. GuðmundurI. GuðmunrJ»5n;^íkÍng' tsvennafiokkur: 1. Ragnhildur Sigurðardóttir, UMSB 2. Ásta Urbancic, Erninum 3. ErnaSigurðardóttir, UMSB Ragnhildur sigraði Ástu 21—6 og 21 —18 Þetta mót gaf punkta i keppninni um Stiga-gull- spaðann. Staðan í keppninni um Stiga-gullspaðann eftir þetta fyrsta mót vetrarins er þannig: Karlar: 1. Tómas Guðjónsson, KR 2. Bjarni Kristjásson, UMFK 3.-4. Tómas Sölvason, KR 3.-4. Kristján Jónasson 5.-7. Stefán Konráðsson, Vik. 5.-7. Hilmar Konráðsson, Vik. 5.-7. Jóhannes Hauksson, KR 8. Guðmundur Maríusson, KR Konur: Valsmenn búa sig af kappi undir leikinn vió New York Cosmos nk. laugardag. t gær voru þelr á æflngu á Valsvellinum og meðal annars Skotarnir tveir sem gengið hafa i Val. Myndin að ofan var tekin á æfingunni. Frá vinstri John Main, áður Sunderland, Pesek, þjálfari Vals, og Bernie Grandt. DB-mynd S. Starfandi ungmennafélög 199 með 23 þúsund félagsmenn — Frá 32. sambandsþingi UMFÍað Kirkjubæjarklaustri Þing helidarsamtaka ungmenna- félaganna eru Jafnan mlkill vlðburður i þeim herbúöum enda eru starfandi ungmennafélög i landlnu nú 199 að tölu með 23 þúsund félagsmenn innan sinna vébanda. Dagana 5.-6. septem- ber siðastliðinn var 32. sambandsþing UMFÍ haldið að Kirkjubæjarklaustri. Þingið var sett iaugardaginn 5. sept. kl. 14.00 af formanni UMFÍ, Pálma Gislasyni, og siðan hófust venjuleg þingstörf. Forsetar þingsins voru kosnir Diðrik Haraldsson og Arnar Bjarnason. Skýrsla stjórnar UMFl var allþykk að þessu sinni, enda fjallar hún um tvö ár 1 starfinu og drepur á flestalla þætti í hinu fjölbreytta starfi UMFf. Segja má að þeir starfsþættir sem fyrirferðar- mestir hafi verið séu verkefni eins og erindrekstur og útbreiösla, erlend sam- skipti, landsmótið á Akureyri, félags- málafræðslan, Þrastaskógur og fjár- mál ýmiss konar. Fyrrí daginn var skýrslan rædd og afgreidd og siðan voru hin ýmsu mál lögö fyrir þingið, reifuö og rædd og siöan vfsaö tii starfsnefnda þingsins sem störfuðu á laugardagskvöld og fyrir hádegi á sunnudag. Siðan skiluðu þær álitum sinum til þingsins þar sem þau voru rædd og afgreidd. Eins og gefur að skilja hjá samtökum með jafnbreiðan starfsgrundvöll og ungmennafélashreyfing þá fjðlluðu dl- lögurnar um margvísieg málefni. Frá Best stóð sig ekki vel í Edinborg 1. Ragnhildur Sigurðard., UMSB 2. Ásta Urbancic, Erninum 4punktar 2 Kappinn George Best lék með banda- ríska knattspyrnuliðinu San Jose Earthquakes gegn Hibernian i Edin- borg f gærkvöld og stóð sig engan veg- inn nógu vel að sögn fréttamanns skozka útvarpsins. Hibernian sigraði 3—1 en Best lagði þó upp eina mark bandariska liðsins. Billy Bingham, landsliðseinvaldur Norður-frlands i knattspyrnunní, var meðal áhorfenda á leiknum. Eftir hann sagðl Bingham að Best hefði ekki verið sannfærandl f leiknum, sem auðvitað þýðir ekkert annað en það að ekki Ólafur Pái íbtekiö Ungmennafélagið Ólafur Pái f Dala- sýslu hefur tilkynnt þátttöku I 2. deild karla á fslandsmótinu i blaki. Verður það i fyrsta sinn sem lið af Vesturlandi tekur þátt f fslandsmóti i blaki. Forráðamenn Ólafs Páa hafa þó þann fyrirvara f þátttökutilkynningu sinni að kostnaðurinn verði ungmenna- félaginu ekki ofraun. -KMU. Tveir með tólf rétta Í 6. leikviku Getrauna komu fram 2 raðir með 12 réttum og var vinningur fyrir hvora röö kr. 55.465,00 en með 11 rétta voru 33 raðir og vinningur fyrir hverja röð kr. 1.440,-. Báðir „tólfararnir” voru á 16 raða kerfi, annar frá Dalvik en hinn úr Breiðholtinu f Reykjavik, og heildar- upphæðin fyrir hvorn seöil verður kr. 61.225,00. verður pláss fyrir Best i 16-manna landsliðshóp Norður-ira i HM-leikinn við Skota i Belfast 14. október. -hsim. RlalíiA- ÍS vann Víking Fyrstu leikir Reykjavíkurmótsins i blaki fóru fram f Hagaskóla si. föstu- dag. Úrslit urðu þau að lið Stúdenta sigraðl Viking 3-0; 17-15,15-12 og 15—12, Þróttur I vann Þrótt II 3—1; 15—8, 15—8, 11—15 og 15—9, og i kvennaflokki vann Þróttur lið Breiða- bliks sem leikur sem gestur, naumlega 3~2. -KmU. aiisherjarnefnd voru m.a. samþykktar tiliögur um stofnun bókasafns UMFl, árskorun til héraðssambanda um rekstur ungmennabúða, um ferða- og náttúruverndarmái, um bindindismál og um erlend samskipti. íþróttanefnd hvatti til aimennrar þátttöku i Göngudegi fjöiskyldunnar, fjallaði um ÍKl og fól stjórn UMFÍ aö kanna möguleika á jöfnun ferðakostn- aðar iþróttafólks. Þá beindi nefndin ýmsum ábendingum til mótshaidara 18. Landsmóts UMFÍ sem haldiö veröur á Suðurnesjum 1984. Fræðslu- og útbreiðslunefnd geröi til- lögur um ýmis atriði til að minnast 75 ára afmælis UMFÍ á næsta ári, um Skinfaxa og önnur útgáfumál, m.a. um Sögu UMFÍ sem kemur út á næsta ári, um Félagsmálaskóla UMFÍ, útbreiðslu- starfið o.m. fl. Fjárhagsnefnd fjallaöi um íþróttasjóð ríkisins, Getraunir, landshappdrætti ungmennaféiaganna og fleira tengt fjáröflun. Þá lagði hún fram fjárhagsáætlun UMFÍ fyrir árið 1982 og hljóðaði hún upp á tæpl. 1,5 millj. kr. Að lokinni afgreiðslu á nefndarálit- um var gengið til kosninga. Form. var kosinn Pálmi Gíslason og aðrir í stjórn: Bergur Torfason, Dýrafirði, Diðrik Haraldsson, Selfossi, Þóroddur Jóhannsson, Akureyri, Björn Ágústs- son, Egilsstöðum, Guðjón Ingi- mundarson, Sauðárkróki, Jón Guð- björnsson, Borgarfirði. I varastjórn voru kosin. Magndís Alexandersdóttir, Stykkishólmi, Finnur Ingólfsson, V-Skaft, Dóra Gunnarsdóttir, Egilsstöðum, Hafsteinn Jóhannesson, Kópavogi. Kirkjubæjarklaustur reyndist hinn ákjósanlegasti staöur tí! Jjirignaids og VI1.! vjmFI gjarnan koma hér á fram- færi þökkum til heimamanna og ann- Frá sambandsþinginu að Kirkjubæjarklaustri. arra sem aðstoö veittu við þinghald þetta. Auk þingfulltrúa sátu nokkrir gestir þingið, m.a. Sveinn Björnsson og Þórður Þorkelsson frá ÍSÍ, Nlels Á. Lund, æskulýðsfulltrúi rikisins, Guö- mundur Guðmundsson form. æsku- lýðsráðs rikisins og Jón Helgason al- þingismaður. Á þinginu var Hafsteinn Þorvalds- son fyrrv. form. UMFl sæmdur gull- merki Ungmennafélags íslands. Irargegn Frökkum „You don’t have to be Irish to be Irish,” sem mætti þýða „þú þarft ekki að vera íri til að vera frskur,” heyrðist f kvikmynd sem sýnd var i islenzka sjón- varpinu fyrr á þessu ári og geröist að mestu leytl á írlandi. Þetta gætu verið einkunnarorð frska landsliðsins f knatt- spyrnu. Samkvæmt reglum getur leik- maður sem borinn er og barnfæddur i ákveðnu landi en á afa og ömmu af öðru þjóðerni valið um með hvorri þjóðinni hann ieikur. Sumir, eins og Craig Johnston hjá Liverpool, geta valiö á milli landsliða fleiri en tveggja þjóða. Johnston gat valið á milli Ástraliu, Suður-Afríku og Engiands. Engin þjóð hefur notfært sér þetta jafnmikið á knattspyrnusviðinu og Irar. Af „írskum Englendingum” má nefna Mick Robinson og Chris Hughton. Þeir eru báðir I írska lands- liðshópnum sem valinn hefur verið fyrir leik fra og Frakka í ijr.dsr.kéþpni HM Sííö íram íer 14. október. I hópn- um eru eftirtaldir leikmenn: Markverðir: Jim McDonagh, (Bolton), Pat Bonnar (Celtic) og Gerry Peyton (Fulham). Aðrir leikmenn: David Langan (Birmingham), David O’Leary og John Devine (Arsenal), Mark Lawrenson og Ron Whelan (Liverpool), Kevin Moran og Frank Stapleton (Man. Utd.), Chris Hughton (Tottenham), Gerry Daly (Coventry), Tony Grealish, Mike Robinson og Gerry Ryan (Brighton), Mick Martin (Newcastle), Gary Waddock (QPR), Terry Donovan (Aston Villa), Kevin O’Callaghan (Ipswich), John Anderson (Preston), Liam Brady (Juventus, ftalíu) og Don Givens (Neuchatel, Sviss). Þetta er síðasti leikur Ira í riðlinum og þeir verða að sigra Frakka til að eiga möguleika á að komast til Spánar. Möguleikarnir hljóta þó að vera miklir á sigri. Leikið er í Dublin og lið sem væri skipað eftirtöldum ellefu leik- mönnum hlyti að geta sigrað hvaða landslið Evrópu sem væri á góðum degi: McDonagh; Devine, Hughton, O’Leary, Lawrenson; Daly, Brady, Moran; Robinson, Stapieton, Givens. -VS. Sjö leikmenn Swansea í HM-leiknum gegn íslandi — Sextán manna landsliðshópur íslands skipaður sömum mönnum og gegn Tékkum Landsliösþjálfarar íslands, Guðni Kjartansson, og Wales, Mike England, tilkynntu i gær landsiið sín fyrir HM- leik landanna i 3. riöli, sem háður verður i Swansea i Wales 14. október. Guðni vaidi sömu 16 leikmenn, sem voru i landsliðshópnum i jafnteflis- leiknum við Tékka á dögunum. Mike England vaidi sjö leikmenn frá Swan- sea City i sinn 16 manna hóp. Swansea leikur nú i fyrsta skipti f 1. deild og stendur sig þar mjög vel. Er f þriðja sæti og það verður þvi nokkurs konar styrkt félagslið Swansea, sem ieikur gegn fslandi. 1 íslenzka liðinu eru Guðmundur Baldursson, Fram, Þorsteinn Bjarna- son, Keflavik, og Guðmundur Ásgeirs- son, Breiðabliki, markverðir. Aðrir leikmenn Viðar Halldórsson, FH, örn Óskarsson, örgryte, Marteinn Geirs- son, Fram, fyrirliði, Sævar Jónsson, Kennedyafturí skozka hópinn Skotum gekk mjög illa I úrslita- keppni HM i knattspyrnu i Argentinu 1978. Allt gekk á afturfótunum og liðið komst ekki i undanúrslit. Leikur gegn Perú tapaðist, 1—3, og Skotinn Stuart Kennedy frá Aberdeen hefur ekki fengið tækifæri með landsllðinu siðan þá. Hann er nú kominn i 22Ja manna hópinn sem vallnn hefur verið fyrir leik Norður-írlands og Skotlands i Belfast 14. október. Lelkurinn er liður i undan- keppni HM og nægir Skotum jafntefli til að komast i lokakeppnina. f skozka landsliöshópnum eru eftir- taldir leikmenn: Markverðir: Alan Rough (Pardck), Billy Thomson (St. Mirren). Aörir leikmenn: Stuart Kennedy, Alex McLeish, Willie Miller og Gordon Strachan (Aberdeen), Ray Stewart (West Ham), Alan Hansen, Graeme Souness og Kenny Dalslish (Liver- pool), David Narey (Dundee U. ), Frank Gray (Leeds), John Wark (Ipswich,), Asa Hartford (Man. City), Dave Provan (Ceitíc), Steve Archibald (Tottenham), John Robertson (Nottm. For.) og Joe Jordan (AC Milano). Staðan í 6. riðli er þessi: Skotland Norður-frland Svíþjóð Portúgal ísrael 6 4 2 0 8—2 6222 5—3 7 2 2 3 5—7 5 2 1 2 4—4 6 0 3 3 2—8 10 6 6 5 3 -VS. Val, Magnús Bergs, Dortmund, Pétur Ormslev, Fram, Sigurður Lárusson og Sigurður Halldórsson, Akranesi, Ás- geir Sigurvinsson, Bayern, Janus' Guðiaugsson, Fortuna Köln, Arnór Guðjohnsen, Lokeren, Ólafur Björns- son, Breiðabiiki, Ragnar Margeirsson, Keflavík, og Atíi Eðvaldsson, Dílssel- dorf. Varamenn, eða þeir sem voru tíl- kynntir í 22ja manna landsliðshópinn, ef einhver eða einhverjir úr aðalhópn- um forfallast, eru Vignir Baldursson, Ómar Rafnsson og Sigurður Grétars- son, Breiðabliki, Njáll Eiðsson og Þor- grímur Þráinsson, Val. Landsliðsnefnd hefur því sett Víkingana Lárus Guð- mundsson og Ómar Torfason út í kuld- ann, þar sem þeir fóru í keppnisför með félagi sínu til Sovétríkjanna fyrir UEFA-leikinn í Bordeaux. Það kemur heldur ekki á óvart því þeir voru ekki í upphaflega 16 manna landsliðshópnum fyrirTékkaleikinn. LiðWales í HM-liði Wales eru þessir leikmenn. Dai Davies, Swansea, og David Felgate, Lincoln, markverðir. Varnar- menn: Joey Jones, Wrexham, Kevin Ratcliffe, Everton, Leighton Philipps, Charlton og Terry Yorath, Vancouver, sem innan skamms fer til Cardiff. Framverðir. Peter Nicholas, Arsenal, Leighton James, John Mahoney, David Giles, allir Swansea, og Mike Thomas, Everton. Framherjar. Jeromy Charles, Robbie James, Alan Curtis, allir Swansea, Ian Walsh, Crystal Palace og Carl Harris, Leeds. Það vekur athygli, að hinn 36 ára John Mahoney er valinn í landsliðið á ný. Hann hefur leikið 46 landsleiki fyrir Wales á 13 árum. Hefur leikið mjög vel með Swansea að undanförnu. Brian Flynn, Leeds, er hins vegar ekki í hópnum. Er meiddur. -hsím Júri Sedov, undir stjórn hans i tvö ár hefur Vikingur orðið Reykjavikur- meistari (1980) og íslandsmeistari inn- anhúss og utan f ár. Lev Jashin, markvörðurinn heimsf rægi: Jafntefli við Tékka ber þess vott að knattspyrna er f uppgangi á íslandi — Ánægjulegt að sjá árangur af starfi sfnu, sagði Júrillitsjev, í sambandi við för íslandsmeistara Víkings ,Þó við höfum ekki unnið Ielk i þessari ferð erum við mjög ánægðir með hana. Okkur gafst tækifæri til að kynnast Sovétrfkjunum, sovézkri æzku, koma til nokkurra borga, kynn- ast lifi og starfi fólks hér og sjá hvernig unglr menn eins og vlð stunda fþróttir ásamt starfl og leik,” sagði markvörð- urinn og fyrirllði Vikings, Diðrik Ólafsson f samtali við Mikhail Shlaen, fréttamann APN f Moskvu, sem blað- Inu hefur borizt. f samtalinu við Diðrik Ólafsson og aðra leikmenn liösins og fylgdarmenn þurftum viö ekki á túlk að halda, skrif- ar Shlaen. Sovézki þjálfarinn Júri Sedov leystí það hlutverk prýðilega af hendi enhann er nú þjálfari hjá Viking. Hann var • áður fyrr einn af beztu mönnum Moskvuliðsins „Spartak”, var i landsliöinu, sfðan þjálfari hjá landsliöinu og tók síöan viö að þjálfa liðsmenn Vfkings. Þetta er annað áríð isem hann vinnur á fslandi. ,,Ég er mjög ánægöur með starf mitt I Reykjavlk,” segir Júri Sedov. — Vellirnir, sem við æfum á, eru í góðu ástandi og þeim er vel viö haldið. Það er ekki auðvelt i þvi loftslagi sem er á fsiandi. Knattspyrnumennirnir 1 Víking eru ágætisstrákar. Þeir hafa mikla ánægju af knattspyrnunni og i hópi þeirra eru margir góðir leikmenn.” íslenzku knattspyrnumennirnir hittu marga, fræga knattspyrnumenn i ferðinni eins og Lev Paramonov og Igor Sovétríkjunum Jashin, Alexsej Netto. „Það var okkur mikil ánægja að hitta þessa góðu gesti,” sagði Jashin, sem lengi var frægasti markvörður heims og lék á fslandi, ,,og óska þeim til hamingju með þann frábæra árang- ur landsliðs þeirra, sem náðist í leikn- um við tékkneska landsliöið, sjálfa ólympíumeistarana. Jafntefli varð. Þessi árangur bar því ótvíræðan vott að knattspyrna er i miklum uppgangi á fs- landi.” Júri Ilitsjev fylgdi Víkingum á feröa- laginu til Krasnoggorsk og i Moskvu. Hann var fyrsti sovézki knattspyrnu- sérfræðingurinn sem starfaði á íslandi. Hann segist eiga góðar minningar frá fslandi og um þá sem hann hitti þar. „Ég get að mörgu leyti taliö Viking mitt liö. .Nokkrir af þeim, sem leika með liðinu núna, byrjuðu i þjálfun hjá mér. Það er ekkert betra fyrir þjálfara en heyra að starf hans hefur boriö ein- hvern árangur — að einhverjir af nem- endum hans hafa oröið raunverulegir meistarar. Hér á ég við Lárus Guð- mundsson og Ómar Torfason,” sagöi Ilitsjev. f öllum þremur leikjum sinum i Sovétríkjunum léku Víkingar nútfma knattspyrnu með góðum sóknarleik og sterkri vörn. Alexander Piskarev, þjálf- ari Krasnaja Presnja, sagði að íslenzku leikmennirnir hefðu gott úthald, gætu leikið hratt og kynnu að nýta sér völl- inn. Hann var mjðg hrifinn af leik Lár- usar Guðmundssonar. í september kom handknattleikslið Vals til Moskvu og Krasnodar og sovézka liðið Kunsevo lék svo á íslandi sem gestur Valsmanna. Samskipti Sovétríkjanna og íslands á íþrótta- sviðinu fara sivaxandi. (APN). Óvænt úrslit og HM unglinga 20 ára og yngri f knatt- spyrnu stendur nú yfir i Ástraliu. Leiklð er i fjórum riðlum og komast tvö efstu lið úr hvorum riðli f undanúr- sllt. Eftirtaldir lelkir hafa þegar farlð fram og eins og sjá má hefur margt óvænt skeð: A-rlðill Qatar—Pólland Uruguay—USA B-rlðlll Suöur-Kórea—ítalia Brasilía—Rúmenia C-riðill Egyptaland-Spánn V-Þýzkaland—Mexikó 1—0 3-0 4—1 1-1 2—2 1—0 D-riðill Ástralía—Argentína 2—1 England—Kamerúin 2-0 England—Argentína 1 — 1 Mörg hundruð ástraiskir áhorfendur þyrptust inn á völlinn þegar varamað- urinn Ian Hunter skoraði sigurmark Ástrallu gegn heimsmeisturum ungl- inga, Argentínu. Kamerún réð gangi mála i fyrri hálf- leik gegn Engiandi en ensku strákun- um tókst að skora tvivegis i slðari hálf- leik, Tony Finnigan og Geoff Day. Mikil ólæti brutust út á leik Eng- iands og Argentínu og voru tveir áhorf- endur stungnir með hnifum. Beðið hefur verið um aukna lögregluvernd á þeim leikjum sem eftir eru í riðlinum. -VS. Ipswichefst á öllum sviðum —efstir í 1. deild og efstir samkvæmt stigaútreikningi Pepsi-Cola! Eins og kunnugt er hefur stigagjöf i ensku delldakeppninni i knattspyrnu nú verið breytt þannig að 3 stig eru gef- in fyrir sigur f stað tveggja. Ástæðan fyrir þessari breytingu er sú að enskir vilja fá fieiri áhorfendur á leiklna en þeim hefur farið fækkandi undanfarin ár. Með þremur stigum fyrir sigur von- ast þeir eftir auknum sóknarleik og þar af leiðandi fleiri mörkum. Hvort til- raun þessi nær tilætluðum árangri verður tíminn að leiða f Ijós. Hins vegar hafa nú aðilar utan allra knattspymu- sambanda ákveðið að leggja miklar peningaupphæðir i ensku knattspyrn- una. Tilgangurinn er sá sami; fleiri mörk, fleiri áhorfendur og síðast en ekki sízt, auglýsing fyrir viðkomandi aðila. En hverjir eru hinir „frelsandi englar” á tímum fjárhagslegra erfið- leika ensku félaganna? Svarið er: gos- drykkjafyrirtækið Pepsi-Cola! For- ráðamenn Pepsi hafa ákveðið að láta um hálfa milljón punda renna tii ensku knattspyrnunnar næstu þrjú árin og viðtakendur fjárins eru þau lið og ein- staklingar sem flest mörk skora. Pepsi setur upp nýtt stigafyrirkomulag og eftir þvi verður fénu úthlutað í lok hvers keppnistímabils. Stig verða gefin samkvæmt eftirfarandi reglum í „Pepsi-deildakeppninni: 1) Eitt stíg fyrir mark skorað á heima- velli. 2) Tvö stíg fyrir mark skorað á útívelli. 3) Þrjú aukastig fyrir að skora þrjú eða fleiri mörk i leik, hvort sem við- komandi lið sigrar, tapar eða gerir jafntefli. Dæmi um stígagjöf: Everton-WBA 1—0. Fyrir þennan leik fær Everton eitt stig, WBA ekkert. West Ham- Liverpool 1 — 1. West Ham fær eitt stig en Liverpool tvö. Coventry-Sout- hampton 4—2. Coventry fær sjö stig! Eitt fyrir hvert mark og þrjú aukastíg. Southampton fær fjögur stig fyrir tvö mörk á útivelli. Sem sagt, hér gilda mörkin, ekki sjálf úrslitin í leiknum. Sigur, tap og jafntefli skipta ekki máli í Pepsi-deildinni, mörkin eru talin, því fleiri mörk, því fleiri stig. Á dögunum vann Bradford Darlington í 4. deild 5 — 1 á útivelli og fær fyrir það 13 stíg! Pepsi-keppnin nær yfir allar fjórar deildirnar en staðan í 1. deild er nú þannig: (mörk heima — mörk úti tvö- földuð — aukastíg — heildarstig) Ipswich 8 20 9 = 37 Bolton 3 4 0 = 7 staða efstu og neðstu liða 1. og 2. West Ham 9 16 9 = 34 Orient 2 4 0 = 6 deildar á síðasta keppnistimabili, reikn- Southampton 11 12 6 = 29 uð út eftir Pepsi-fyrirkomulaginu: Stoke City 9 14 6 = 29 Efsta lið i hverri deild samkvæmt l.deild Swansea 12 10 6 = 28 þessari stigatöflu fær 5 000 pund að Ipswich 45 64 36 = 145 Tottenham 7 12 9 = 28 launum í vor og auk þess fær stiga- Southampton 47 58 36 = 141 Coventry 11 6 6 = 23 hæsta lið hvers mánaðar í hverri deild Aston Villa 40 64 30 = 134 Manch. City 7 10 6 = 23 fyrir sig 1000 pund. Markahæstu leik- Tottenham 44 52 24 = 120 Brighton 9 8 3 = 20 menn deildanna fá einnig (000 pund Birmingham 10 4 6 = 20 hver — og til viðbótar fær hver sá leik- Norwich 34 30 9 = 73 Manch. Utd. 8 8 3 = 19 maður sem nær að skora 35 mörk í Wolves 26 34 12 = 72 Nottm.Forest 6 10 3 = 19 deildakeppnninni 5000 punda auka- Leeds 20 38 9 = 67 Notts Coutny 6 12 0 = 18 verðlaun. Síðastliðin fimm ár hefur Leicester 20 38 6 = 64 Everton 8 4 6 = 18 engum leikmanni tekizt að skora svo 2. deiid Aston Villa 3 10 3 = 16 mörk mörk í deildaleikjum á einu West Ham 53 52 33 = 138 Sunderland 2 8 3 = 13 keppnistímabili og í 1. deild eru nú 39 50 30 = 119 Leeds 5 4 3 = 12 liðin 14 ársíðaneinn og sami leikmaður Luton Town 35 52 27 = 114 Liverpool 5 6 0 = 11 skoraði 35 mörk eða meira. Það gerði Q.P.R. 36 40 27 = 103 W.B.A. 6 2 3 = 11 Ron Davies, Southampton, 1966—67 Middlesborough 6 2 3 = 11 en þá varð hann markahæstur í 1. Oldham 19 40 3 = 62 Wolves 4 2 3 = 9 deild með 37 mörk. Bristol Rov. 21 26 9 = 56 Arsenal 2 6 0 = 8 Fróðlegt verður að fylgjast með Bristosl City 18 20 9 = 47 hvort peningagreiðslur þessar verða Newcastle 22 16 6-44 Efstu og neðstu lið 2. deildar: til þess að markaskorun aukist að ráði. Luton Town 9 18 9 = 36 Áhorfendur vilja sjá góðan sóknarleik Fyrstu fjárveitingarnar ættu nú að Q.P.R. 7 10 6 = 23 og mikið af mörkum og takist vel til vera á leið til þeirra liða sem stigahæst Derby County 7 10 6 = 23 með Pepsi-markakeppnina og þrjú voru i hverri deild á tímabilinu Watford 5 12 6 = 23 stigin fyrir sigur í vetur er von til þess ágúst/september. Þau voru: 1. deild: að áhorfendafjöldi á leikjum i ensku West Ham. 2. deild: Luton. 3. deild: Charlton 6 4 0 = 10 knattspyrnunni fari vaxandi á ný. Bristol Rovers. 4. deild: Bradford City. Crystal Pal. 5 2 0 = 7 Að lokum kemur hér til gamans -VS.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.