Dagblaðið - 06.10.1981, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1981.
19
Vestur spilar út hjartakóng í fjórum
hjörtum suðurs. Hvernig spilar þú
spilið? — Bezta lausnin er ótrúlega
auðveld, þegar maður kemur auga á
hana!! Leggið fingurgóma yfir spil
austurs/vesturs.
Noitium
AÁD74
OÁ1053
>6
* ÁDGIO
Vi.fiut Ausri'u
A 105 * D9863
, KDG ekkert
0 Á843 / DG972
*K%4 +852
Sutm;
+ K2
987642
K105
+ 73
Hjartakóngur drepinn með ás. Eyða
hjá austri. Þá spaði á kónginn og meiri
spaði á ás blinds. Laufás tekinn og
spaðadrottningu spilað. Suður kastar
laufi. Trompi vestur er hann um leið
endaspilaður. Vestur kastar því tígli og
er spilað inn á hjarta. Hann getur tekið
annan hjartaslag. Verður síðan aðspila
frá laufkóng eða tígulásnum. Ef vestur
spilar litlu laufi losnar suður við tígul
og gefur síðan einn slag á tígul.
■f Skák
Sammy karlinn Reshevsky, sjötugur
að aldri, varð í 3.-5. sæti á meistara-
móti USA í skák í ár, sem jafnframt
var úrtökumót USA fyrir svæðamótin
vegna heimsmeistarakeppninnar. Allir
beztu skákmenn USA því meðal þátt-
takenda. USA fær þrjá menn á svæða-
mótin. Walter Browne og Seirawan
urðu efstir með 9.5 v. af 14 mögulegum
og tryggðu sér rétt á svæðamót.
Reshevsky, Kavalek og Christiansen
hlutu 9 v. og þessa dagana stendur yfir
keppni þeirra um eitt sæti á svæðamót.
Á meistaramótinu vildu allir sigra
Sammy gamla en hann beit vel frá sér,
þegar yngri mennirnir gerðust djarfir
gegn honum. í sex fyrstu umferðunum
gerði hann þrisvar jafntefli með hvítu
mönnunum. Vann þrisvar, þegar hann
stýrði þeim svörtu!! — Hér er dæmi
gegn Lein. Reshevsky hafði svart og
átti leik.
Rxd7 — Df3! og sá sjötugi vann auð-
veldlega. (34. Re5 — Bxe5 35. dxe5 —
Hxc3 36. Hxc3 — Hxc3 37. Dd2 — Kh7
38. Hcl — Bh3 og Lein gafst upp).
„Við höfum mjög mikinn áhuga á chateau-
briand, ef hægt væri að kippa verðinu í lag!”
Sfökkviliö
Reykjavik: Lögreglan, simi 11166, slökkviliö og
sjúkrabifreiö simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 184SS, slökkviilö og
sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreiö sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreiö simi 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðiö simi
2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og i símum sjúkra-
hússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliö
1160, sjúkrahúsiö simi 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreið sin.i 22222.
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vik-
una 2.—-8. október er í Laugavegsapóteki og Holts-
japóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
i vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og
almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjabúðaþjónsutu eru gefnar i símsvara 18888.
Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Noröur-
baíjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—
18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13
og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í
simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri.
Virka daga er opiö i þessum apótekum á opnunar-
tima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að
sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin
er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl.
19 og frá 21—22. Á helgidögum er opiö frá kl. 15—
16 og 20—21. Á helgidögum er opiö frá 11 — 12,
15—16 og 20—21. Á öðrum timum er
lyfjafræðingur ó bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í
sima 22445.
Apótek Keflavíkur. Opiö virka daga kl. 9—19,
almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—
18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30og 14.
Apótek Kópavogs: opiö virka daga frá kl. 9—19,
laugardaga frá kl. 9—12.
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar-
nes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955,
Akureyri, sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni viö
Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18.
Sími 22411.
Að þú hafir alltaf rangt fyrir þér? Það er svo augljóst að
það þarf ekki að nefna það.
Reykjavik — Kópavogur — Seltjamames.
Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki
næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur-
vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, sími
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land-
spítalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar'um næturvaktir lækna cru í
slökkvistöðinni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt fró kl. 8—17 á Læknamið-
stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá
kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglurini í síma 23222,
slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki i
sima 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360.
Simsvari i sama húsi meö upplýsingum um vaktir
eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í sima 1966.
Hlliiiðliirtími
BORGARSPÍTALINN: Virka daga frá kl. 18.30—'
19.30 og eftir samkomul., Um helgar frá kl. 15—18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15— 16og 18.30—19.30.
Fæðingardelld: Kl. 15—16 og 19.30—20.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadelld: Alla daga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og
19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör-
gæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard og sunnud.
Hvítabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30,
laugard.ogsunnud. ásamatímaog kl. 15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.—laugard. 15—16
og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspitalinn: Alladaga kl. 15—16 og 19—19.30.
Bamaspitall Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga.
SJúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
SJúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
SJúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og
19—19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20.
Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30—20.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud.—laugardaga frá
kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Söfnlfi
RORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR
AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1.
sept.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27.
Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugárd.
9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartimi að
sumarlagi: Júni: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júlí:
Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud.
kl. 13—19.
SÉRÚTlAn - Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a,
'bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn-
unum.
SÓLHEIMASAFN — Sóineimum 27, sími 36814.
Opiö mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard.
kl. 13—16. Lokað ó laugard. 1. maí—1. sept.
BÓKIN HÉIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim-
sendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða
og aldraöa.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað
júlimánuð vegna sumarleyfa.
iBÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270.
<Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16.
Lokað ó laugard. 1. maí— 1. sept.
BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, sími
36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina.
BÓKASAFN KÓPAVOGS 1 Félagsheimilinu er opið
mánudaga —föstudaga kl. 14—21.
AMERÍSWA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl.
13—17.30.
ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á
verkúm er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin
viö sérstök tækifæri.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði
við Suðurgötu: Handritasýning opin þriöjudaga,'
fimmtudaga og laugardaga frá kl. 14—16 fram til
15. september. A
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrír miðvikudaginn 7. október.
Vatnsberinn (21. Jan.—19. feb.): Gott að skipuleggja breytingar.
Stjörnurnar eru þér hliðhollar og þú færö trúarlega mikla hjálp.
Vertu staöfestur við unga persónu sem fer fram á aiit of mikið.
Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Þú verður stórónægður hvernig
vinátta þróast. Þér opnast nýjar leiðir. Ekki gagnrýna aðra því
að ef til vill verður snúið út úr orðum þínum og þau breidd út.
Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Vertu ákveðinn í fjármálum.
Þú verður að gera eitthvað til að greiða útistandandi réikning.
Smáatvik varðandi eldri persónu veldur þér ánægju.
Nautið (21. apríl—21. mai): Ekki góður tími fyrir rómantísk
ævintýri. Einhleypt fólk lendir í rifrildi og það gifta nær ekki
saman. Hins vegar er þetta góður tími fyrir fjármálaafskipti.
Tvíburarnir (22. mai—21. Júni): Þú þarft á mikilli þolinmæði að
halda. óvænt stefnumót verður þér til hags og þú verður fljótur
að hagnýta þér tækifæri.
Krabbinn (22. júni—23. júli): Einhver segir þér rosalega sögu og
verður óánægður af því að þú trúir henni ekki. Pcrsónulegt mál
þarfnast skoðunar og þú getur ekki um frjálst höfuð strokið fyrr
en ákvörðun er tekin.
Ljónið (24. júií—23. ágúst): Það er óvænt fjárhæð í vændum.
Þú nýtur þess aö fara og verzla en passaöu samt upp á budduna.
Stjörnurnar sýna að þú týnir einhverju og jafnvel verði stolið frá
þér.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Dagurinn byrjar með vandamál-
um þegar þú hefur fengið ákveðið bréf. Vinur þinn gefur þér góð
ráð og þú verður þakklátur. Þú færð óvænt tilboð.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Óvænt boð bætir skap þitt. Ein
persóna lætur orð falla sem angra þig. Misstu ekki stjórn á
skapinu en láttu álit þitt i ijós.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú færð fréttir frá vini sem
hefur lengi verið þögull. Eldri persóna þarfnast hjálpar þinnar.
Horfstu í augu við vandamál tengt gömlu ástarævintýri.
Bogmaðurínn (23. nóv.—20. des.): Ferðalag rýfur gamalgróna
venju. Fólk dagsins eru þeir sem vinna við mat. Ástæður eru
góðar og ánægjulegar.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Láttu samræður, sem þú heyrir,
ekki koma þér úr jafnvægi. Það sem þú heyrir er mjög svo
ónákvæmt. Þú átt góð samskipti við eldri persónu.
Afmælisbarn dagsins: Byrjun ársins verður hæg og leiðinleg. Um
leið og þú ferð að svipast um eftir einhverju spennandi kynnistu
mjög svo spennandi fólki. Þú ferð í óvenju gott frí. Fjármálin
snúast mjög til hins betra.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opið
sunnudaga, þriðjudaga og fímmtudaga frá kl.
13.30—16. Aðgangur ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Upp-
lýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og '10 f.h. Strætis-
vagn nr. 10 frá Hlemmi.
LISTASAFN ÍSLANDS viö Hringbraut: Opið dag-
legafrá kl. 13.30—16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga
kl. 14.30—16.
NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega
frá9—18ogsunnudagafrákl. 13—18.
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Scltjarnarncs.
simi 18230. Hafnarfjöröur, simi 51336, Akureyri. simi'
11414, Keflavik, simi 2039. Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjörður, simi 25520. Seltjarnarnés, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, sími
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um
helgar, sími 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavík,
simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannacyjar, simar
1088 og 1533, Hafnarfjörður.simi 53445.
Símabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Selljarnarnesi.
Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstofnana. simi 27311. S\arai alla
virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgi
dögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Minningarkort Barna-
spítalasjóös Hringsins
fást á eftirtöldum stöðum:
Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9.
Bókabúð Glæsibæjar.
Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfírði.
Bókaútgáfan Iðunn, Bræðraborgarstig 16.
Verzl. Geysir, Aöalstræti.
Verzl. Jóh. Norðfjörð hf., Hverfisg.
Verzl. ó. EUingsen, Grandagarði.
Heildverzl. Júl. Sveinbj. Snorrabraut 61.
Lyfjabúð Breiðholts.
Háaleitisapótek.
Garðsapótek.
•Vesturbæjarapótek.
Apótek Kópavogs.
Landspitalanum hjá forstöðukonu.
Geödeild Bamaspítala Hringsins v/Dalbraut.