Dagblaðið - 06.10.1981, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 06.10.1981, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1981. rz — - ■ ! « * . DB á ne ytendamarkaði 't ' ANNA ÆgSl BJARNASON — '■ ■ ■ -i Bflamir verða að komast í Stefán Helgason og Sveinlaugur Hannesson voru ljónhressir þegar DB barði upp á hjá þeim fyrir helgina þar sem þeir voru við vinnu sina f Nýbarðanum f Garðabæ. Þeir sögðust vera tveir að vinna þessa stundina en þegar mest er að gera fara starfs- menn stundum upp f átta. — Mest er að gera þann daginn sem fyrsta alvörusnjókoman skellur á á höfuðborgarsvæðinu. „Blessuð vertu,” sagði Stefán. „Þá er svo mikil ös hérna hjá okkur að þú kemst ekki einu sinni inn á bflastæðið hérna!” DB-mynd Bjarnleifur. vetrarbúning hvað úr Á fimmtudaginn var voru íbúar höfuðborgarinnar og næsta nágrennis minntir á að vetur konungur er alveg á næsta leiti. íbúar annarra byggðarlaga landsins voru þá fyrir löngu búnir að finna fyrir vetrarveðri. Það þarf að koma bílunum í vetrarbúning, setja undir þá vetr- arhjólbarða. Sumir eru svo lánsamir að eiga góða vetrarhjólbarða frá því í fyrra og geta því látið sér nægja að láta umfelga og skipta um hjólbarð- ana. Hinir sem eru ekki svo lánsamir verða að ráðast i að kaupa vctrarlijoiuaióa. Þaó gctui oióiódyrt spaug, en svona til þess að fólk geti eitthvað áttað sig á því hvað slíkur vetrarbúningur kostar hringdum við í nokkra hjólbarðasala, sem valdir voru af handahófi úr símaskránni. — Sjálfsagt eru fleiri aðilar í höfuðborginni og nágrenni sem selja vetrardekk, en ekki er hægt að hafa samband við alla. Við könnunina kom einnig í ljós að verð á hjólbörðum er afar mismunandi, fer það bæði eftir gerð og ekki sízt eftir stærð hjólbarðanna. Má nefna sem dæmi að hjólbarði af sömu stærð getur kostað allt frá 860 kr. upp í 1080 kr. eftir vörumerki. Viðmælendur neytendasíðunnar töldu ekki að ýkja mikill gæðamunur vséri milli þessara vörumerkja. Ekki gátu þeir gefið skýringu á verðmuninum. Þá er einnig verðmunur á því hvort um er að ræða svokölluð radialdekk eða venjuleg dekk og eru radialdekkin dýrari. Einn af viðmælendum okkar taldi að þau væru tvímælalaust betri í snjó. Hins vegar bar mönnum ekki alveg saman um hvort væri nauðsynlegt að hafa hjólbarðana neglda eða ekki. Þó hverju voru fleiri sem hölluðust að því að nota neglda hjólbarða þrátt fyrir áróður gatnamálastjóra um aö gera þaðekki. „Annars dugir ekkert nema góðar keðjur í miklum snjó,” sagði einn af viðmælendum okkar. Og svo bætti hann við: ,,En það er bara ekki hægt að notast við keðjur innanbæjar, því allar götur eru saltaðar eða ruddar það vel að þær eru nær auðar og ekki er hægt að aka á svotil auðum götum ákeðjum.” Mismunandi stærðir á mismunandi verði f ljós kom að ekki er hægt að gefa upp eitt og ákveðið verð á bíldekkjum, nema að tiltaka ákveðna dekkjastærð. Verðið fer að sjálf- sögðu bæði eftir stærð og jafnvel gerð, eins og áður segir. Þegar FÍB er að gera útreikninga sína reikna þeir oft með fólksbíl eins og t.d. Cortinu og tókum við einnig upp það ráð. Við spurðum einnig um verð á dekkjum á Volkswagen „bjöliu”. Verðið hjá fimm aðilum er í töflu hér á siðunni. Umfelgun kostar alls staðar það sama, 256 kr. Þá er innifalið að taka öll fjögur hjólin undan bílnum, um- felga og koma hjólunum aftur undir bílinn og stilla framhjólin. \ einum staðnum, hjá Nýbarða, kosiaði um- felgunin 264 kr., en það var vegna stillingarinnar, sem er með öðrum hætti hjá þeim en öðrum. Þá er aðeins eftir að nefna hvað kostar að setja nagla í dekkin. Hver nagli kostar 90 aura og er misjafnt hve marga nagla menn vilja hafa í hverju dekki. Algengt er að negling kosti um 80—90 kr. á dekk. -A.Bj. Keðjur geta enzt lengi með aðgát „Fólk alveg ruddist hingað inn í „Annars vorum við búnir að selja parið. Á Volkswagen bjðllu kostar verzlunina á fimmtudaginn var þegar mikið af keðjum, bæði vegagerðinni keðjuparið 532,80 kr. fyrsta snjófölið féll í höfuðborginni og ýmsum öðrum bílstjórum,” sagði og það var allt brjálað að gera í Stefán. Margir telja að góðar keðjur snjókeðjunum,” sagði Stefán Þor- séu það eina sem dugi í miklum snjó. Lfkfl kððjlir valdsson hjá Kristni Guðnasyni á .. r »«1! Suðurlandsbrautinni er DB spurðist Keðjur hjá Kristni á 13 tommu ■*Jfl AflH fyrir um snjókeðjur. dekk (Cortinudekk) kosta 575,20 kr. „Þetta forsjála fólk sem verður Sennilega dugar vist ekkert I r/ ona færð nema góðar snjókeðjur. Það er þvi vissara að hafa þær i farangursgeymslu bflsins þar til á þeim þarf að halda. Vonandi verður það sem allra seinast. — Helzt aldrei. sér úti um hlutina i tíma er löngu farið að kaupa sér keðjur,” sagði Hannes Hafliðason í bíla- vöruverzluninni hjá Agli Vilhjálms- syni í samtali við DB. „Jú, ef menn eru nógu duglegir að taka keðjurnar undan bílnum þegar autt er og gæta þess að aka ekki með keðjur á auðum götum geta keðjurnar enzt nokkuð lengi,” sagði Hannes. Keðjur á 13 tommu dekk (minnstu gerð) kosta um 600 kr. hjá Agli og á VW-bjöllu (aðeins stærri) fara upp í 695 kr. Svokallaðar skyndikeðjur hafa fengizt hjá Agli en voru ekki til nú sem stendur, en voru væntanlegar. Þær hafa hins vegar ekki fengizt hjá Kristni. -A.Bj. Hvað kosta vetrar- hjólbarðar? Bífteg. Hjðl- barðinn Höfða- dekk Nýbarði Barðinn Sðlning 575 kanadlsk Radial 829 860 751 1080 860 Micelin Venjuleg 640 645 660 600 550 - 800 | Sóluð isl. ekki til 328 340 340 340 0 Sóluð amerísk ekki til ekki til 436 ekki til ekki til Radial JS 890 858 581 ekki til 858 Micelin dp' Venjul. 650 715 510 ekki til 510 - 571 ^ Sóluö fsi. ekki til 370 370 370 370 4 ■% DB-mynd.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.