Dagblaðið - 09.10.1981, Side 15
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1981.
23
Spil dagsins kom fyrir í stórri
tvímenningskeppni. Loka-
samningurinn var nær undantekningar-
laust fjórir spaðar sem unnust þegar
vestur spilaði út láglit í byrjun. Líka á
flestum borðum þar sem hjartagosi
kom út — en þó ekki alls staðar. Litum
á spilið þar sem hjarta var spilað út.
Nohduh
a G108
-Á53
> 10842
* KD7
Vl.Sll H
AD75
G10976
ÓÁ97
Arsn i.
A K2
D4
K653
*G 10962
4> Á9643
K82
DG
* Á54
Auðvitað á þetta spil ekki að vinnast
en vörnin er viðkvæm. Eftir hjartagosa
út erekkihægtaðfarastraxítrompið.
Það þarf að fría tígul til að losna við
tapslaginn í hjarta. Útspilið drepið á
hjartaás blinds — austur lét drottningu
— og litlum tígli spilað frá blindum.
Enginn spilaranna í austur spilaði
tígulkóng og vestur varð að drepa á
tígulás. Hjarta aftur sem suður drap á
kóng. Tíguldrottningu spilað og þegar
austur átti slaginn á kónginn og gat
ekki spilað hjarta, vannst spilið víðast.
Örfáir austur-spilararnir „réttu sig þó
af” eftir mistökin með tígulkónginn.
Kemurðu auga á þá vörn?
Jú, eftir að hafa drepið tigulinn á
kónginn spiluðu þeir spaðatvisti. Suður
getur nú ekki drepið á spaðaás. Þá fær
vörnin tvo spaðaslagi. Suður varð því
að svína en vestur drap á drottningu og
gat nú tekið hjartaslag. Einn niður gaf
stórskor áspilið, furðulegt nokk.
Forkeppnin fyrir sovézka meistara-
mótið i skák um áramótin er
yfirstaðin. Meðal þeirra sem ekki
komust í úrslitin var Gulko. Hann var í
4.-5. sæti í öðrum riðlinum og það
nægði ekki. í hinum riðlinum sigraði
Tukmakov og í keppninni kom þessi
staða upp í skák hans við Kantsler.
Tukmakov hafði hvitt og átti leik.
31. Bd5! — cxd4 32. Bxd4 — Hxd5
33. cxd5 og auðveldur sigur í höfn (33.
-----Bd7 34. e6 — Be8 35. Hdhl —
Hc8+ 36. Kb3 — Bc5 37. Hxg8+ og
svartur gafst upp).
Svo Gunna er afleitur kokkur og Jón er hroðalega
leiðinlegur. En það er samt engin ástæða til að láta það
spilla kvöldinu fyrir okkur.
Reykjavik: Lögreglan, simi 11166, slökkviliö og
sjúkrabifreiö sími 11100.
Seltjamarnes: Lögreglan sími 18455, slökkviilö og
sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og
sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliö og
sjúkrabifreiö simi 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliöiö sími
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í simum sjúkra-
hússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið
1160, sjúkrahúsiö sími 1955.
Akureyrí: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliöið og sjúkrabifreið sín.i 22222.
Apétek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vik-
una. 9.—15. október er í Lyfjabúöinni Iöunn og
Garðsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast
; eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni
virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum
og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörður. Hafnarfjaröarapótek og Noröur-
baéjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—
18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13
og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í
símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri.
Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunar-
tíma búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að
sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin
er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl.
19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—
16 og 20—2L Á helgidögum er opið frá 11 — 12,
15—16 og 20—21. Á öðrum timum er
lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í
sima 22445.
Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—
18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Apótek Kópavogs: opið virka daga frá kl. 9—19,
laugardaga frá kl. 9—12.
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar-
nes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955,
Akureyri, sími 22222.
Tannlaeknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18.
Simi 22411.
Hafðu ekki áhyggjur. Ég sagði gestunum að þetta yrði
hrútleiðinlegt.
Reykjavik — Kópavogur — Seltjamames.
Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki
næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og nætur-
vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, sími
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar i símsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í
slökkvistöðinni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö-
stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá
kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222,
slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í
sima 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360.
Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir
eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966.
ffeimséfcnartfmt
BORGARSPÍTALINN: Virka daga frá kl. 18.30—'
19.30 og eftir samkomul., Um helgar frá kl. 15—18.
Hellsuverndarstööin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20.
Fæðlngarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alladagakl. 15.30—16.30.
Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og
19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör-
gæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-
17 á laugard og sunnud.
Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19-^19.30,
laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.—laugard. 15—16
og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30-
Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
Bamaspitali Hringsins: Kl. 15—16alladaga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19—19.30.
Sjúkrahús Akraness. Alia daga kl. 15.30—16 og
19—19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20.
Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30- 20.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud.—laugardaga frá
kl. 20—21.Sunnudaga frá kl. 14—15.
Söfnisi
RORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR
AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1.
sept.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27.
Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard.
9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartími aö
sumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júlí:
Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud.
kl. 13-19.
SÉRÚTLÁN - Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a,
'bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn-
unum.
SÓLHEIMASAFN — Só'.neimum 27, sími 36814.
iOpið mánudaga— cöstudaga kl. 14—21. Laugard.
kl. 13—16. Lokkð á laugard. 1. maí— 1. sept.
BÓKIN HÉIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim-
sendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða
og aldraða.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi
27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað
júlímánuð vegna sumarleyfa.
(BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270.
.Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16.
Lokaðálaugard. l.maí—l.sept.
BÓKABÍLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, simi
36270. Viðkomustaðir viös vegar um borgina.
BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu er opiö
mánudaga—föstudagakl. 14—21.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl.
13-17.30.
ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á
verkúm er í garðinum en vinnustofan er aöeins opin .
við sérstök tækifæri.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagaröi
við Suðurgötu: Handritasýning opin þriðjudaga,'
fimmtudaga og laugardaga frá kl. 14—16 fram til
15. september.
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrir laugardaginn 10. október.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þú kemst að raun um að þú
hefur meiri tíma fyrir sjálfan þig síðdegis. Þú ferð trúlega að
verzla en kemst að raun um að þú ert ekki í skapi til aö
samþykkja það næstbezta.
Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Þú þarft að yflrstiga nokkra
erfiðleika áður en þú getur tekizt á við verk dagsins. Óvænt
heimboð gleöur þig mikið í kvöld.
Hrúturinn (21. marz—20. april): Ef þú ferð í samkvæmi i kvöld
hefurðu mikil áhrif á hljóðlátan aðila af hinu kyninu. Þegar þú
kynnist þessari persónu betur kemstu að raun um marga góða
kosti.
Nautið (21. apríl—21. maí): Stutt ferð er framundan og endar
hún á ævintýralegan hátt. Heilbrigð skynsemi þin lagfærir
óþægilega rás atburða án þess að nokkrum sárni.
Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Pósturinn færir þér vonbrigöi.
En uppástunga frá vini þínum breytir sjónarmiði þínu á því sem
gerzt hefur. Góður dagur til tilrauna á sviði eldamennsku og
skreytinga.
Krabbinn (22. júní—23. júlí): Stjörnurnar sýna að þú ferð inn í
skrýtið hús og hittir nýtt fólk. Ekkert virðist ganga eftir áætiun í
dag. Áherzlan er á því óvenjulega og óvænta.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Vinur þinn reynirað ná áhuga þínum
með skrýtinni sögu. Svaraðu þvi litlu því ella gætirðu komið upp
um leyndarmál annarra. Eyddu ekki of miklu.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú getur treyst þvi að Jieimilislífið
gengur þér í hag. Ástarævintýri þarfnast staðfastrar ákvörðunar
bráðlega. Kannaðu tilfinningar þínar á heiðarlegan hátt áður en
þúákveður þig.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Það er smáhindrun sem þarf að yfir
stíga áður en þú færð það sem þú vilt. Þú ferð á spennandi fund i
kvöld. Gerðir vinar þíns valda þér furðu.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nó\.): Bréf berst frá gömlum vini,
Það sem þar stendur skrifað verður til þess að þú ferð að skoða
eigið líf og hyggur á breytingu. Ástin hefur hægt um sig.
Borgmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Nú er gott að ihuga fjámálin
vel. Óvænt útgjöld í sambandi við félagsstarf virðast framundan.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Einhvef nákominn.þarf að ræða
mikilvæg málefni. Þú kemst að raun um að mikið er þar um and-
stæður og af mörgu að taka.
Afmælisbarn dagsins: Þú skemmtir þér í hópi nýrra vina og
kynnist nýjum spennandi lífsháttum. Rómantíkin þróast úr því
sem hefur verið góð vinátta. Þú kannt að óska þess að hlutirnir
fari ekki á þennan veg. Einhver heppni varðandi fjármál verður í
lok ársins.
ÁSGRÍMSSAFN, BergstaSutriell 74: Opið
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl,
13.30—16. Aögangur ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Upp-
lýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 f.h. Strætis-
vagn nr. 10 frá Hlemmi.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag-
legafrákl. 13.30—16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opiö
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga
kl. 14.30—16.
NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opiö daglega
frá9—18ogsunnudaga frá kl. 13—18.
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes.
simi 18230. Hafnarfjöröur, simi 51336, Akureyri. simi'
11414, Keflavík,sími 2039. Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjörður, simi 25520. Seltjarnarnés, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes. simi
85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um
helgar, sími 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavik.
simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar. simar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
Simabilanir í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi.
Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstnfnana, simi 27311. Ssurai aila
virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgi
dögum er svarað allEn sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukeríum
borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana.
Minningarspjoid
Minningarkort Barna-
spftalasjóðs Hringsins
fást á efdrtöldum stöðum:
Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9.
Bókabúö Glæsibæjar.
Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði.
Bókaútgáfan Iðunn, Bræðraborgarstíg 16.
Verzl. Geysir, Aðalstræti.
Verzl. Jóh. Norðfjörö hf., Hverfisg.
Verzí. ó. Ellingsen, Grandagaröi.
Heildverzl. Júl. Sveinbj. Snorrabraut 61.
Lyfjabúð Breiðholts.
Háaleitisapótek.
Garðsapótek.
•Vesturbæjarapótek.
Apótek Kópavogs.
Landspltalanum hjá forstöðukonu.
Geödeild Bamaspítala Hringsins v/Dalbraut.