Dagblaðið - 09.10.1981, Side 20

Dagblaðið - 09.10.1981, Side 20
28 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1981. DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI27022 ÞVERHOLT111 Mercury Monarch árg. ’75, 8 cyl., 302 vél, til sölu. Sæmilegt lakk. I góðu standi. Verðtilboð. Greiðsluskil- málar. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 12. H—054 Til sölu Skoda Pardus árg. '12, skoðaður ’81, mikið endurnýjaður en þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 10359 eftir kl. 18. Til sölu Saab 96 árg. 71, góð vél og nýupptekinn gír- kassi, skemmdur eftir árekstur. Uppl. i síma 38797 eftir kl. 18. Til sölu Mercury Comet Custom árg. 74, 6 cyl., sjálfskiptur. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl.ísíma 83985. Til sölu Wiliys árg. ’67, original, V6 Buick vél, keyrð 22 þús. km, splittað drif. Uppl. í síma 71919 eftir kl. 18. • Til sölu Morris Marina 1800 Q árg. 74, útvarp og dráttarkúla, 4 nýleg nagladekk á felgum, einnig 5 gíra GMC gírkassi með yfirgír. Uppl. í síma 45735 eftirkl. 17. Sendibill til sölu. Toyota Hiace árg. 75 til sölu, 5 dyra, mjög lipur sendibíll, nýmálaður og klæddur, selst ódýrt. Aðalbílasalan Skúlagötu, sími 15014. Saab 96 til sölu, árg. 71, þarfnast lagfæringar. Verðca 6 þús. kr. Uppl. í sima 92-2176. Mercury Comet. Til sölu er Mercury Comet árg. 73, 4ra dyra, ekinn 75 þús. km, 6 cyl., 250 cup. sjálfskiptur, vökvastýri, segulband og út- varp. Bíllinn litur vel út að innan og sæmilega að utan. Uppl. í síma 45051 eftirkl. 19 og eftir kl. 12álaugardag. Subaru árg. ’78 1600 DL. Þessi einstaki bill er til sölu, nýtt lakk, útvarp, segulband og cover yfir sætin fylgja. Uppl. í síma 23177 milli kl. 15 og 19. Toyota Corolla K 30, árg. 78, til sölu, blár. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 76675 eftir kl. 17 föstudag og allan laugardag og sunnudag. Til sölu mjög góður Scout jeppi með 350 cub. Chevrolet vél, 4ra gíra, beinskiptur, mismunadrif, lakk mjög gott, keðjur á öll hjól. Mjög góður bíll. Skipti möguleg á ódýrari. Verð 65 þús. kr. Uppl. í síma 77487 eftir kl. 18. Lada Sport árg. ’80 til sölu, eins og nýr, ekinn aðeins 18 þús. km. Skipti möguleg á ódýrari bíl, til dæmis Fíat Polonez (’80) eða Volvo 345 (78 79). Uppl. í síma 66617. Þetta er skrítið. Mér finnst alltaf eins og ég heyri einhvern ^ bjölluhljóm í fjarska. y Þarna hætti það augnablik, ) — þarna kemur þetta \ aftur! Tralla lala, lal. & f Morris Marina station árg. 73 til sölu til niðurrifs. Vél, kassi og fleira í góðu lagi. Verð kr. 3000. Uppl. í síma 31583. Til sölu Datsun árg. 73, sjálfskiptur. Uppl. í síma 20009. Til sölu Willys árg. ’67, AV6 Buick vél, flækjur og læst drif og fleira. Uppl. í síma 96-24023 milli kl. 19 og20. Audi 100 GL, VolvoB30 A. Til söiu Audi 100 GL, sjálfskiptur, árg. 75. Einnig Volvo B 30 A bátavél. Nánari uppl. í síma 42716 eftir kl. 17. Til sölu Dodge Dart árg. 71,6 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri, verð 15 þús. kr. Uppl. í síma 24929 eftir kl. 15. Fiat 125 P. Til sölu er Fíat 125 P árg. 76, mikið yfir- farinn, með 5 gíra kassa, skoðaður ’81. Selst á góðu verði. Uppl. í síma 16956 í kvöld og næstu daga. Tilsölu AMCGremlin árg. 74, 6 cyl., sjálfskiptur með vökva- stýri, ekinn 74 þús. mílur, þokkalegt lakk. Uppl. í síma 93-2595. Til sölu Lada 1500 árg. 78, ekinn 36 þús. Verð 35 þús. Skipti möguleg. Uppl. í síma 36867 eftir kl. 16. KVARTMÍLU KEPPNI Kvartmttukeppni verður haldin á brautinni viðÁlverið, laugardaginn 10. októberkl. 2 e.h. Keppendur mæti í síðasta lagi kl. 12. Keppt verður í öttum flokkum. STJÓRNIN. Trabant árg. '11 til sölu, skemmdur eftir umferðaróhapp. Uppl. ísíma 74242. Til sölu Willys ’55 með Volvo B 18 vél og 4ra gíra Volvo kassa. Uppl. í síma 52431. Til sölu vel með farinn Autobianchi árg. 78, ekinn 50 þús. km. Uppl. í síma 13269 eða 35445 frá kl. 9 til 21 alla daga. Skoda árg. ’76 til sölu, þarfnast boddíviðgerðar en gengur vel. Selst ódýrt með aukadekkjagangi og þakgrind. Uppl. í síma 38651 eftir kl. 18 og um helgar. Toyota Crown dfsil árg. ’80. Til sölu ein sterkasta og vandaðasta teg- und sem flutt hefur verið til landsins. Skipti möguleg á ódýrari bíl. Uppl. ísíma 92-2439 eða 92-1298. Saab árgerð ’73, til sölu, góður bíll. Verð 28.000 kr. Uppl. í síma 78037 eftir kl. 18. Lancer árg. ’75, til sölu, nýupptekin vél, góður bíll, skemmdur eftir veltu. Uppl. i síma 38118 eftir kl. 17ídag. Mazda og Chevy pickup. Til sölu Chevrolet pickup árg. ’ 66, ný- uppgerður, einnig Mazda 818 station árg. 74. Skipti á Bronco fyrir 25 til 35 þús. Uppl. í síma 44070 og 45282 eða 10034. Simca GLS árg. '11 til sölu, ekinn 41 þús. km, jafnvel skipti á jeppa. Uppl. í síma 99-5628 eftir kl. 19. Ford Transit pickup árg. 72 til sölu. Uppl. í síma 93-2027. Til sölu gullfallegur og glæsilegur Citroen GS Pallas árg. 78, með framdrifi og sérstaklega hentugur til vetraraksturs, ekinn aðeins 36 þús. km. Verð kr. 65 þús. Skipti möguleg á Mözdu eða Toyotu. Sími 85337 eftir kl. 19. Cortina '12 til sölu, einnig Benz 508 með góðu húsi. Uppl. í síma 92-8535. VW 1600 TL Fastback árg. 73 til sölu. Uppl. í síma 40634 eftir kl. 18. Datsun dísil 220 árgerð 77 til sölu, í toppstandi, ekinn 15.000 á vél. Uppl. i síma 92-8211 eftir kl. 18. Til sölu Peugeot 504 station árg. 78, ekinn 53 þús. km. Til sýnis og sölu hjá Hafrafelli h/f. Vagnhöfða 7, sima 85211. Til sölu mjög vel með farin Lada 1600 árg. 79, ekinn 28 þús. km. Einn eigandi. Vetrardekk á felgum fylgja. Selst ódýrt, aðeins gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 76207 eftir kl. 19. Húsnæði í boði 3ja herb. fbúð til leigu strax. Einnig er til leigu lítið hús við Rauðavatn ásamt hesthúsi, laust strax. Uppl. í síma 20009 í dag og næstu daga. 3ja herb. fbúð til leigu í Ytri-Njarðvík. Laus strax. Uppl. í síma 92-2390. Húsnæði óskast D Ungan pilt vantar gott herbergi með snyrtingu til áramóta. Getur borgað fyrirfram- greiðslu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 98-1186. 2—3 herb. íbúð óskast. Erum 2 fullorðin, reglusöm og skilvis. Einhver heimilisaðstoð möguleg. Með- mæli ef óskað er. Heimasimi 73697, vinnusimi 18800, heimilisþjónusta. Þuríður Sveinsdóttir nr. 9875—8852. Ung kona með 4ra ára strák óskar eftir 2 til 3 herb. íbúð. Er í fastri vinnu. Uppl. í sima 83430, Sólveig. Rólegur, ungur maður óskar eftir herbergi sem fyrst. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—057 Ungt par utan af landi óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð strax, helzt í Breiðholti, erum á götunni. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 73930. Ég er 1 árs gömul skotta og mig og mömmu mína bráðvantar litla og notalega íbúð. Við göngum vel um og getum borgað fyrirfram. Vinsamlegast hringiðísíma72514. Ung hjón með 1 barn óska að taka íbúð á leigu í 7—8 mánuði, allt fyrirfram ef óskað er. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i síma 13723 eftir kl. 20ákvöldin. Miðaldra maður, sem er lítið heima, óskar eftir forstofu- herbergi eða góðu herbergi nú þegar. Uppl. ísíma73176. Ungur, reglusamur maður óskar að taka á leigu herbergi eða litla íbúð. Uppl. í sima 35362, vinsamlegast hringið eftir kl. 16. Erum á götunni, óskum eftir 2—4ra herb. íbúð, lofum reglusemi og góðri umgengni. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í sima 44352. Reglusöm stúlka utan af landi, sem er að hefja sjúkra- liðanám, óskar eftir að taka á leigu, í eitt ár, einstaklings- eða 2ja herb. íbúð. Góð fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 77606 eftir kl. 18. Herbergi óskast. Skólastúlka óskar eftir herbergi með eldunaraðstöðu, helzt nálægt Iðn- skólanum. Smávegis húshjálp gæti komið til greina. Uppl. í síma 44809 milliki. 12 og 15. Tveir Norðlendingar, annars vegar akureyrskur skíðaþjálfari og hins vegar Húsvíkingur á öðru ári í háskóla, óska eftir að taka á leigu litla ibúð í Reykjavík. Góðri umgengni og jx)kkalegri fyrirframgreiðslu heitið. Uppl. gefa Arnar í síma 96-41459 og Karlísíma 96-24174 ámillikl. 19og20. 3ja-4ra herb. fbúð óskast fyrir hjón með 2 börn, nýkomin erlendis frá. Æskilegt í miðbænum. Einhver hús- gögn mega fylgja en ekki skilyrði. Fyrir- framgreiðsla 15 þús. kr. Uppl. í síma 27219. G Atvinnuhúsnæði l Óskum eftir húsnæði, helzt á 1. hæð, ca 400 ferm, fyrir veizlu- eldhús. Tilboð leggist inn á augld. DB fyrir 24. okt. ’81, merkt „Eldhús — 983”. Hljómsveit óskar eftir æfingahúsnæði á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 12. H—989 Fiskbúð. Óska eftir að taka á ieigu fiskbúð á góðum stað. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 12. H—095 Atvinnuhúsnæði vantar undir léttan tréiðnað. Uppl. í síma 33882 tilkl. 18. Ca 100 ferm iðnaðarhúsnæði óskast. Uppl. í símum 40299,28767 og 76807. Atvinna í boði Smiðir óskast. Smiðir og aðstoðarmenn óskast strax við innréttingasmíðar og fleira. Uppl. hjá verkstjóra og meistara JP-innréttingar Skeifunni 7.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.