Dagblaðið - 09.10.1981, Qupperneq 22
30
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1981.
GA.MLA BIO 1
Fantasía
Walt Disneys
meö
FUadelfiu-sinfóniuhljómsveit-
Inni undir stjórn
Leopold Stokowski.
í tilefni af 75 ára afmæli bíós-
ins á næstunni er þessi heims-
fræga mynd nú tekin til sýn-
ingar.
Sýnd kl. 5og9.
Hækkað verð
OB
Dagblað
án ríkisstyrks
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
Ofvitinn
i kvöld, uppselt,
miövikudag kl. 20.30.
Fáarsýningar eftir.
Jói
laugardag, uppselt,
þriöjudag, uppselt.
Barní
garöinum
sunnudag kl. 20.30.
Siðasta sinn.
Rommí
fimmtudagkl. 20.30.
Miðasalaí Iönókl. 14—20.30.
Sími 16620.
REVÍAN
SKORNIR
SKAMMTAR
Miönætursýning
í
Austurbæjarbíói
laugardag kl. 23.30
Miðasala (
Austurbœjarbfói kl. 16—21.
Slmi 11384.
sími 16620
AllSrURBCJARKlf.
Frjálsar ástir
Sérstaklega djörf og gaman-
söm frönsk kvikmynd i litum.
íslenzkur texti.
Stranglega bönnuð
bömum innan 16 ira.
Endursýnd kl. 5,
7,9 og 11.
Ný mjög fjörug og skemmti-
leg bandarísk mynd sem gerist
1994 í amerfskri stórborg.
Unglingar flykkjast til að vera
við útsendingu í sjónvarpinu,
sem send er um gervitungl um
allan heim. Myndin er í
DOLBY STEREO.
íslenzkur texti.
Aðalhlutverk:
Catherine Mary Stewart,
George Giimoure
og
Vladek Skeybal.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
áBÆJARBífe*
- ■ ,r* Siii'. 50184
Amerfka
„Mondo Cane"
Ófyrirleitin, djörf og spenn-
andi ný bandarísk mynd sem
lýsir því sem „gerist” undir
yfirborðinu í Ameríku: kar-
ate-nunnur, topplaus bíla-
þvottur, punk rock, karlar
fella föt, box kvenna o.fl.,
o.n.
íslenzkur texti
Sýnd kl. 9
Bönnuð innan 16ira.
Bláa lónið
Ný frábær teiknimynd gerö af
.snillingnum Ralph Bakshi.
Myndin er byggö á hinni
óviöjafnanlegu skáldsögu
J.R.R. Tolkien „The Lord of
the Rings” sem hiotið hefur
metsölu um allan heim.
Leikstjóri:
Ralph Bakshi
Sýnd kl.5,7.30 og 10.
Bönnuð börnum
innan 12 ira.
Síðustu sýningar.
Myndin er tekin upp í Dolby.
Sýnd í 4ra risa Starscope
Stereo.
(Rough Cut)
Fyndin og spennandi mynd
frá Paramount. Myndin fjall-
ar um demantarán og svik
sem því fylgja.
Aðalhlutverk:
Burt Reynolds
Lesley-Ann Down
David Niven
Leikstjóri:
Donald Siegel
Sýnd kl. 9.
Létt og fjörug gamanmynd
um þrjár konur er dreymir um
að jafna ærlega um yfirmann
sinn, sem er ekki alveg á sömu
skoðun og þær er varðar jafn-
rétti á skrifstofunni. Mynd
fyrir alla fjölskylduna.
Hækkað verð.
Aðalhlutverk:
Jane Fonda,
Lily Tomlin
og Dolly Parton.
Sýnd kl. 5,7,15 og 9.30.
íGNBOGIt
Q 19 OOO
----««i»fA—
Cannonball Run
BURT REVWOUJS - HOGBl MOORE
FARRAH FWfCEIT - DQM DBUSE
Frábær gamanmynd, eld-
fjörug frá byrjun til enda.
Víða frumsýnd núna við met-
aösókn.
Leikstjóri:
Hal Needham
íslcnzkur texti
Sýnd kl.3,5,7,9,11.
Hækkað verð
--------.aafcjr B-------
Þjónn sem
segir sex
(The Biue Lagoon)
i«i»n7kur texti
Afar skemmtileg og hrífandi
ný amerisk úrvalskvikmynd í
litum.
Leikstjóri:
Randal Kleiser
Aðalhlutverk:
Brooke Shields,
Christopher Atkins,
Leo McKern o. fl.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Mynd þessi hefur alls staðar
verið sýnd við metaðsókn.
Hækkað verð.
Flóttinn úr
fangelsinu
Spennandi kvikmynd með
Charles Bronson.
Endursýnd kl. 11.
TÓMABÍÓ
Sím» 31 1 82
frumsýnir:
Hringa-
dróttinssaga
(The Lord of the
Ringe)
Fjörug, skemmtileg og djörf
ensk litmynd með Jack Wild
— Diana Dors.
íslenzkur texti.
Endursýnd kl. 3,05,
5,05,7,05,9,05 og 11,05.
Stóri Jack
Hörkuspennandi og við-
buröahröð Panavision-Iit-
mynd, ekta „Vestri”, meö
John Wayne — Richard
Boone.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 14ira.
Endursýnd kl. 3,10
5,10,7,10,9,10 og 11,10
Æsispennandi og skemmtileg
sakamálamynd með Robert
Mitchum, Lee Majors og
Valerie Perrine. •
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð innan 12 ira.
Fiar sýningar eftir
The Platters
Sýnd kl. 9.
jslenzka kvikmyndin
Morðsaga
Myndin sem ruddi veginn! -
Bönnuð bömum.
Endursýnd kl. 3,15
5,15, 7,15, 9,15 og 11,15.
Launráð
(Agency)
LAUGARA8
m-MK'W
Simi32075
Eplið
THE POWER OF ROCK...IN 1994
Sovétmenn bera myndir af leiðtogum sinum og er Bresnéf hér fremstur. Þegar hann varð einráður eftir fail Krúsjefs lagði
hann kapp á að efla þungaiðnaðinn og gera Sovétríkin að sterku herveldi — en ekki varð lifið hjá sovézkum almenningi létt-
ara við það.
HAMAR 0G SIGD - sjónvarp í kvöld kl. 21,15:
Sjónvarp
Utvarp
S0VETRIKIN
FRÁ1941 -1977
Seinnihluti brezku heimildarmyndar-
innar um Sovétríkin verður sýndur í
kvöld. í þeim fyrri, sem sýndur var
fyrir viku síðan, sagði frá tímabilinu
frá byltingunni 1917 fram að innrás
Þjóðverja 1941.
í kvöld verður rakið hvað gerzt hefur
síðan fram til ársins 1977. Það er þó
ekki eytt miklum tíma í stríðsárin en
meira fengizt við að lýsa þróun innan-
og utanríkismála. Lýst er efnahagsstefn-
unni, framförum og afturkippum, svo
og viðbrögðum Sovétmanna við upp-
reisnunum í Ungverjalandi og Tékkó-
slóvakíu. Þá er fjallað um árekstra
Sovétmanna við vesturveldin, til
dæmis í sambandi við Berlínarmúrinn
og eldfiaugastöðvarnar á Kúbu.
Myndin er að mestu gerð með bútum
úr heimildarmyndum sem Sovétmenn
hafa sjálfir tekið. Auk þess eru helztu
stjórnmálamenn þeirra leiknir af
þrezkum leikurum. Textinn er í ensku
gerðinni lesinn af leikaranum fræga,
Paul Scoffield, en hér af þýðandanum,
Gylfa Pálssyni.
-IHH.
tvar
Föstudagur
9. október
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Á frívaktinni. Margrét Guðmunds-
dóttir kynnir óskalög sjómanna.
15.10 ,,lnn i morgunroðann”. Smá-
saga eftir Hugrúnu. Höfundur les.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Sifldegistónleikar. Kammer-
sveit undir stjórn Louis Kaufmans
leikur „Concerto grosso” i C-dúr
op. 8 nr. 1 eftir Guiseppe Torelli /
Hermann Baumann og Konsert-
hljómsveitin i Amsterdam leika
Hornkonsert í Es-dúr eftir
Francesco Antonio Rosetti; Jaap
Schröder stj. / Frantisek Cech og
Ars Rediviva-hljómsveitin leika
Konsert i a-moll fyrir piccolo-
fiautu og hljómsveit eftir Antonio
Vivaldi; Milan Munclinger stj. /
Nathan Milstein og kammersveit
leika Fiðiukonsert í E-dúr eftir
Johann Sebastian Bach.
17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephen-
sen kyntr óskalög bama.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tiikynningar.
19.40 Ávettvangi.
20.00 Nýtt undir nálinni. Gunnar
Salvarsson kynir nýjustu popp-
lögin.
20.30 „Mér eru fornu minnin kær”.
(Endurtekinn þáttur frá morgnin-
um).
21.00 Frá útvarpinu i Hessen. Út-
varpshljómsveitin i Frankfurt
leikur. Stjórnandi: Eduardo Mata.
Einleikari: Fumiaki Miyamoto
(óbó), Heinz Hepp (klarínetta),
John MacDonald (horn), Horst
Winter (fagott). Sinfónía konsert-
ante í Es-dúr (K297b) eftir Wolf-
gang Amadeus Mozart.
21.30 Á fornu frægðarsetri. Séra
Ágúst Sigurðsson á Mæiifelli flytur
annað erindi sitt af fjórum um
BorgáMýrum.
22.00 Hljómsveit Heinz Kiesslings
leikur létt lög.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Orð kvölds-
ins.
22.35 „Örlagabrot” eftir Ara Arn-
alds. Einar Laxness les (7).
23.00 Djassþáttur i umsjá Jóns
Múla Arnasonar.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
9. október
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingarogdagskrá.
20.40 A döfinni.
20.50 Allt í gamni með Harold
Lloyd s/h. Syrpa úr gömlum
gamanmyndum.
21.15 Hamar og slgð. Síðari þáttur
um sögu Sovétríkjanna frá bylting-
unni árið 1917. í myndinni er not-
ast við heimildamyndefni frá
Sovétríkjunum, sem sumt hefur
aldrei sést áður, auk þess sem leik-
arar fara með ræðubúta leiðtoga
Sovétríkjanna frá Lenín til Brésnj-
effs. Þýðandi og þulur; Gylfi Páls-
son.
22.10 Hósið við Eplagötu. (House
on Greenapple Road). Bandarísk
sakamálamynd frá 1970 um dular-
fulla morðgátu. Leikstjóri: Robert
Day. Aðalhlutverk: Christopher
George, Janet Leigh, Julie Harris
og Tim O’Connor. Þýðandi:
Þórður Örn Sigurðsson. Myndin er
ekki viö hæfi barna.
00.00 Dagskrárlok.