Dagblaðið - 10.10.1981, Side 1
RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI ll.-AÐALSÍMI 27022.
Sfldarsjómenn hættir veiðum:
Allir síldar-
bátamir
áleiðí
heimahöfn
—eindregin andstaða gegn
sfldarverðinu á fjölmennum
fundi á Eskifirði
Frá Emil Thorarensen frétlaritara umfrest.
DB á Eskifirði: Andinn á fundinum var þó mjög
Síldarsjómenn ákváðu á fjölmenn- eindreginn og þegar til atkvæða-
um fundi á Eskifírði í gær að hætta greiðslu kom vildu rúmlega 420
síldveiðum. Alls voru 45 síldarbátar fundarmanna verkfall en aðeins 6
komnir i höfn á Eskifirði í gær og voru á móti. Fundarmenn töldu að
voru um 430 sjómenn á fundinum sildarverðið nú þýddi i raun 30%
sem hófst ki. 13 i gær í félagsheimil- lægra kaup en í fyrra.
inu Valhöll. Þegar eftir að fundinum. Fréttaritari DB ræddi i gær við tvo
lauk kl. 17 héldu bátarnir út, hver á sjómenn, Mark Kristján Brink vél-
ieið til sinnar heimahafnar. stjóra á Fjölni GK 17 og Helga Ólafs-
Á fundinn í gær mættu Ingólfur son á sama báti. Þótt þeir féiagar
Ingólfsson frá félagi vélstjóra, væru i hópi þeirra sem vildu gefa
Ingólfur Falsson frá Farmanna- og stjórnvöldum frest sögðust þeir
fiskimannasambandi ísiands, Óskar fylgja sjómannastéttinni. Samstaðan
Vigfússon frá Sjómannasambandinu væri mikil og ekkert yrði af veiðum
og Ágúst Einarsson frá LÍÚ. fyrr en leiðrétting fengist á síldar-
Af þessum 45 bátum eru 15 á nóta- verðinu. Þeir gerðu jafnvel ráð fyrir
veiðum og 30 á reknetum. Sjómenn á mánaðarstoppi.
reknetabátunum voru mjög harðir á Á fundinum var kosin sjö manna
því að hætta veiðum, nema leiðrétt- nefnd til þess að ræða við stjórnvöld
ing fengist, en sjómenn á nótaveiðum og væntanlega fiskkaupendur.
voru frekar á því aö gefa stjórnvöld- .JH.
Hluti hins stóraflota stidveiöibáta i hö/h á Eskifirði i gœr. AUs voru 45-bátar I
höfninni þegarflest var. Á neöri myndinni sjást fiindarmenn I félagsheimilinu Val-
höll. Ástandið á Eskifiröi minnti eldri menn á striðsárin þar sem mennfóru um
saman l hópum llkt og brezkir hermenn, enda munar um minna I btejaifélaginu en
áfimmta hundrað sjómanna.
DB-myndir Emil Thorarensen
Þrjár yngismeyjar I Búðardal, þœr Drifa, Gugga og Huldís, voru ekki seinar á sér að draga firam snjóþotumar og renna sér
þegarþœr vöknuðu viðþað einn morguninn i vikunni að kominn var kafasnjór. DB-mynd: Anna Flosadóttir
Búðardalur:
SNJÓR K0M GRÓDRI
í OPNA SKJÖLDU
—ergði f ullorðna en gladdi yngri borgarana
Það var fremur kuldaleg sjón sem snjóskaflar höfðu safnazt saman í mánudag og aðfaranótt þriðjudags,
blasti við Búðdælingum þegar þeir risu kringum hús og götur voru illfærar. ásamt kuldastrekkingi.
úr rekkju á þriðjudagsmorgun. Stórir Svo til óslitin snjókoma var allan sl. Þegar litið var út um gluggana sáu
menn fyrst allaufguð tré sem stóðu hér
og þar upp úr snjónum. Þótt fullorðna
fólkið bæri sig heldur illa yfir garr-
anum vaknaði yngri kynslóðin á óguð-
legum tíma, dreif sig í spjarirnar og
flýtti sér út til að renna sér.
Heldur er útlit fyrir að tíðin ætli að
breyta áformum um malbikunarfram-
kvæmdir hér á staðnum. Til stóð
að malbika síðari áfanga áætlaðra
gatna í Búðardal fyrir helgi en nú
verður að fresta því. Fyrri áfangi var
malbikaður fyrir um það bil hálfum
mánuði.
-AF, Búðardal.
Áfram kalt um allt land
,,Það verður norðaustlæg átt um ins. Vægt frost verður á öllu landinu,
allt land, víða allhvöss við ströndina 4—6 stig yfir nóttina en um miðjan
en hægari inn til landsins,” sagði dag gæti hiti farið upp í 2—3 stig hér
Gunnar Hvanndal veðurfræðingur sunnanlands,” sagði Gunnar. Þá
og spámaður um helgarveðrið. „Kalt sagði hann að snjóa myndi áfram á
verður og éljagangur á Vestur- og Norðurlandi og allt suður í Borgar-
NorðurlandienslydduéláAustfjörð- fjörð. „Hér sunnanlands er bezta
um. Úrkomulaust sunnanlands og svæðið á landinu, Árnes- og Rangár-
sums staðar léttskýjað inn til iands- vallasýslurþósérstaklega.” -ELA.