Dagblaðið - 10.10.1981, Síða 6
6
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 1981.
r
VINNINGAR
Vinningur til íbúöarkaupa, kr. 150.000
8891
Bii.'reiöarvinningur efftir vali, kr. 50.000
3102
Bifreiöavinningur efftir vali, kr. 30.000
3536 54893
11070 62753
66759 72843
72797
Utanlandsferöir eftir vali, kr. 10.000
10153
16293
17995
19618
23455
24120
34277
35228
36171
38257
41151
43789
45764
47065
49011
53919
54206
62393
62493
70812
72572
75402
76993
77003
79543
Húsbúnaöur eftir vali, kr. 2.000
363 25438 41547 49796 60604
3811 28889 41835 50890 66298
8092 29480 42604 51282 68188
9552 38316 44571 54525 69896
17927 39566 47521 54807 71363
18825 39745 48593 55542 71766
21370 40038 49435 57816 73653
24423 40614 49785 58886 79957
Húsbúnaður eftir vali, kr. 700
219 9203 16192 25277 31736 40915 48598 58302 67558 74781
327 9290 16374 25353 32175 40925 48740 58365 67877 74916
4B6 9299 16522 25637 32300 40941 48769 58622 68022 74917
956 9362 16657 25656 32356 41278 48991 58707 68057 75222
1325 9543 16683 25698 32388 41430 49035 58997 68165 75385
1880 9653 16694 25818 32882 41475 49208 59214 68232 75611
1887 9697 16857 25848 33034 41589 49422 5925r 68344 75626
1931 9741 16941 25872 33039 41595 49610 59454 68471 75639
2157 9993 17165 25881 33143 41703 49622 59501 68749 75652
2186 10021 17347 26076 33191 42529 49639 59543 68767 75734
2188 10297 17381 26372 33499 42629 50100 59737 69192 75870
2215 10422 17491 26399 33565 42678 50107 59895 69259 75967
2546 10425 17542 26523 33684 43355 50279 60012 69269 75990
2581 10449 17654 26599 33725 43563 50557 60364 69528 76135
2736 10577 17806 26632 33916 43596 50752 60414 69545 76169
2737 10584 17817 26763 34103 43630 50776 60581 69560 76178
3057 10654 18246 26790 34254 43702 50812 60590 69812 76248
3155 10869 18287 26933 34400 43898 50887 60639 69854 76277
3594 11009 18447 26965 34482 43956 50955 60897 69867 76279
3631 11099 18698 26977 34568 44027 51047 60920 69954 76303
3877 11237 18767 27006 34618 44058 51233 61016 70017 76314
3935 11462 19308 27164 34742 44168 51330 61120 70176 76326
4339 11530 19374 27201 35099 44170 51515 61163 70280 ,76403
4694 11600 19399 27218 35301 44214 51824 61457 70668 76533
4697 11613 19877 27299 35393 44236 52036 61791 70877 76712
4945 11797 20902 27305 36042 44254 52470 61986 70908 76718
5107 11988 20926 27362 36120 44339 52526 63259 71210 76944
5164 11992 21192 27580 36459 44791 52688 63260 71258 77153
5405 12039 21493 27836 36869 45423 52855 63278 71268 77369
5450 12146 21895 27862 36991 45448 53071 63687 71346 77618
5472 13094 22004 27902 37003 45469 53787 63829 71376 77699
5589 13188 22184 27920 37330 45586 54044 63895 71387 77727
5609 13248 22406 28143 37388 45751 54286 63990 71698 77966
5637 13383 22530 28241 37550 45798 54627 64639 71760 78286
5835 13592 22624 28360 37619 46013 54721 64750 71842 78399
5999 13793 22705 28667 37886 46033 54809 64774 72092 78526
6088 14039 22712 • 28773 38120 46045 55158 64941 72219 78652
6120 14144 22722 28803 38165 46089 55228 64995 72515 78751
6235 14403 22976 29384 38311 46108 55417 65059 72725 78752
6310 14405 23070 29402 38625 46832 55797 65093 72801 79048
6394 14469 23077 29494 38839 47262 55870 65465 73026 79053
6472 14784 23252 29549 38840 47380 56014 65527 73051 79110
'7139 14843 23566 29562 38861 47592 56119 65533 73245 79184
7246 14910 23664 29607 39041 47750 56227 66122 73257 79360
7466 15076 23873 29665 39269 47946 56782 66512 73622 79394
7539 15250 24013 29733 39487 47983 56826 66594 73661 79403
8170 15327 24214 30095 39656 48141 56881 66914 73668 79598
8591 15400 24236 30286 39893 48173 56928 66999 73995 79600
8594 15406 24560 30637 40010 48221 57460 67126 74198 79813
8687 15518 24617 30820 40410 48371 57736 67133 74244
8703 15654 24907 30900 40429 48517 58062 67200 74287
8884 15980 25015 31013 40742 48522 58151 67225 74451
8909 16106 25243 31685 40859 48582 58162 67486 74637
Afgreiðsla húsbúnaöarvinninga hefst 15. hvers mánaóar
og stendur til mánaðamóta.
Rafvirkjar
Við óskum eftir að ráða rafvirkja til starfa nú þegar. Af
sérstökum ástæðum þarf hann að vera búsettur í Hafnar-
firði.
Umsóknum um starfið skal skilað á sérstökum eyðu-
blöðum til rafveitustjóra sem veitir nánari uppl. um starfið.
Rafverta Hafnarfjarðar.
Hefopnað
lækningastofu
að Háaleitisbraut 11—13. Viðtalsbeiðnum veitt
móttaka í síma 84560 alla virka daga kl. 9—16.
Einar M. Valdimarsson
Sórgrain: Heila- og taugasjúkdómar
(Neurology).
Platters i sviði. Á efnisskrá þeirra eru öll gömiu lögin frá sjötta áratugnum og önnur nýrrí i bland. Piatters syngja ágætlega
en ef ekki kæmi til endalaus brandaraskriða tii að krydda tónleikana er hætt við að undirtektirnar yrðu ekki alveg jafngóðar
og raun ber vitni. DB-myndir: Einar Ólason.
Húmor! Kallarðd
þetta húmor?
— Rætt við Herb Reed, forsprakka söngf lokksins Platters
Plötuupptaka
— Er nokkur plötuupptaka á döf-
inni?
„Já,” og nú lifnar yfir karli. „Við
ætlum í stúdíó á næsta ári og taka
upp plötu. Ég hef ákveðið að við
gerum það í Boston í Massachusetts.
Þar er mikið af góðum stúdióum.
Rolling Stones hafa tekið talsvert upp
þarna og meira að segja núna
nýverið.”
— Er búið að ákveða hvaða lög
verða hljóðrituö?
„Það verða gömlu klassíkerarnir.
Og svo bætum við nokkrum við.”
— Tónleikar ykkar breytast alltaf
eitthvað frá árí til árs. Einkennast
þeir af sama húmornum og í fyrra?
„Kallarðu þetta húmor?!” Og nú
hló karlinn sínum dýpsta hlátri og sló
sér á lær. „Húmor! Nú, ef þú vilt
gefa fyrirbærinu þetta nafn þá máttu
kalla það húmor. Jú, jú. Við erum
ekkert ýkja alvarleg á sviðinu frekar
en fyrri daginn.
Annars var það greinilegt í fyrra að
islenzkum áheyrendum féll vel það
sem við höfðum fram að færa,” hélt
Herb Reed áfram. „Við fengum
ákaflega góðar viðtökur hér og hugs-
uðum okkur ekki um tvisvar þegar
okkur bauðst að koma aftur. Það er
ákaflega gaman að skemmta íslend-
ingum.”
— Hversu viða hefur þú farið?
„Ég hef komið fram í 91 landi.
Það bætast víst nokkur við á þessu
ári.”
— Hugsarðu nokkurn tíma um
það hve lengi þú eigir eftir að halda
áfram?
„Margir endast i þessu starfi í
þrjátíu, fjörutíu eða jafnvel fimmtíu
ár. Ég vona að ég eigi eftir að halda
áfram svo lengi. Ég hef ákaflega
gaman af þessu starfi, ferðalögunum,
hljómleikunum og öllu i kringum þá.
Ég er einhleypur og langar ekkert til
að setjast í helgan stein. Þetta er lif
mitt.” -ÁT-
Herb Reed fær heldur betur að
heyra það hjá samstarfsmönnum sín-
um að þáð var hann sem stofnaði
söngflokkinn Platters fyrir 28 árum.
Og sú staðreynd að hann kom fram í
kvikmyndinni Rock Around The
Clock á sínum tíma er félögum hans
ótæmandi brandaraefni.
Platters komu í sína aðra heimsókn
hingað til lands síðla dags á fimmtu-
daginn. Blaðamaður DB hitti Herb
Reed stuttlega að máli. Hann var
dauðþreyttur. Hafði kvöldið áður
skemmt á tónleikum í Óðinsvéum og
var búinn að vera á ferðinni síðan
klukkan hálfsex um morguninn.
Hann var spurður að því hve lengi
Platters hafi starfað með núverandi
liðsskipan.
„Aaaaa,” sagði hann með sinni
hyldjúpu bassarödd. „Af hverju er
alltaf verið að spyrja mig um fortíð-
ina? Tölum heldur um framtíðina.”
— Allt i lagi. Hvað er næst á döf-
inni hjá Platters?
„Ferðalög á ferðalög ofan,”
svaraði hann. „Við ferðumst um
heiminn í tiu mánuði á ári og hvíl-
um okkur svoítvo.”
— Er þetta skemmtilegt lif?
„Já, annars værum við ekki að
þessu. Við erum skemmtikraftar og
verðum þess vegna að vera stöðugt á
ferðinni. Við gætum til dæmis
aldrei setzt að í einhverri borginni og
sungið þar það sem eftir er ferils
okkar. Svoleiðis gengur ekki.”
— En hvað um að setjast til dæmis
að í Las Vegas? Þar er nóg um að
vera.
„Það kemur að því fyrr eða síðar
að þú þarft að fara frá Las Vegas
líka. Láttu mig þekkja það.”
Herb Reed ásamt söngkonunni Reginu Koco. Hún var óspör á að segja honum að
halda kjafti (á islenzku) á hljómieikunum hér.
Ritari Tónlistarskóla Seltjarnarness:
Var henni sagt upp
eða sagði hún upp?
Ágreiningur er um hvort fyrrum rit-
ari Tónlistarskóla Seltjarnarness, Ásdís
Sigurðardóttir, hafi sagt starfi sínu
lausu eða hvort henni hafi verið sagt
upp.
Bæjarstjórinn á Seltjarnamesi, Sigur-
geir Sigurðsson, lítur svo á að Ásdís
hafi sagt af sér því starfi sem hún hafi
verið ráðin til er hún lýsti því yfir að
hún tæki ekki að sér að halda húsnæði
Tónlistarskólans hreinu áfram. Telur
Sigurgeir að Ásdís hafi verið ráðin til
að gegna þessum tveim störfum, ritara-
og ræstingastarfi, sem hvorugt geti
talizt meira en 30% starf. Hafi þessi
tvö hlutastörf verið sameinuð í eitt af
hagkvæmnisástæðum.
Ásdís lítur hins vegar svo á málið að
hún hafi eingöngu verið ráðin til að
gegna ritarastarfinu en til bráðabirgða
tekið að sér að annast hreinsun
húsnæðisins. Telur hún sig aðeins hafa
sagt af sér ræstingastarfinu en að sér
hafi verið sagt upp ritarastarfinu og
með of stuttum uppsagnarfresti. Hafi
sér verið sagt upp með viku fyrirvara en
samkvæmt samningum sé uppsagnar-
frestur þrír mánuðir. Telur hún að
þarna hafi verið brotið á sér og hefur
hún í hyggju að leita réttar síns.
Ásdís telur að ritarastarfið og ræst-
ingastarfið sé hvort um sig fyllilega
hálft starf. Hún fékk hins vegar greitt
fyrir að gegna þessum tveim störfum
sem nemur 60% starfi.
-KMU.