Dagblaðið - 10.10.1981, Side 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 1981.
17
g
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
8
I
Til sölu
8
10 notaðar innihuröir
_í körmura til sölu. Uppl. i síma 82762.
Sólbekkir — sólbekkir.
Vantar þig vandaða sólbekki eða nýtt
plast á eldhúsborðið? Við höfum úr-
valiö, fast verð, komum á staðinn,
sýnum prufur, tökum mál. Stuttur
afgreiðslutími. Uppsetning ef óskað er.
Sími 83757, aöallega á kvöldin.
Notuð færibandaborð
(kassaborð) til sölu. Uppl. i símum 71661
og 71655 á verzlunartíma.
Trésmíðavélar.
Til sölu stór sambyggð vél, Hombac, og
16 tommu bandsög. Uppl. í símum
40299,28767 og 76807.
Rafha rafmagnsketill til sölu,
3ja fasa, 13,5 kw, með innbyggðum
neyzluvatnshitara og öllum fylgihlutum
fyrir lokað miðstöðvarkerfi, aðeins not-
aður í 1 ár. Uppl. í síma 93-7084.
Til sölu:
Cortina 1600 árg. 73, nýsprautuð,
klassabíll, skipti á ódýrari eða bein sala,
Kalkhoff 1 mánaðar drengjareiðhjól,
falleg landslagsmálverk og mjög gott
Nordmende sjónvarp, 24 tommu, 4ra
ára, svart/hvítt. Uppl. í síma 24796 eftir
kl. 18.
Fornverzlunin Grettisgötu 31,
sími 13562; Eldhúskollar, svefnbekkir,
sófaborð, sófasett, borðstofuborð,
skenkir, stofuskápar, klæðaskápar,
eldhúsborð, stakir stóiar, blómagrindur
og margt fleira. Fornverzlunin Grettis-
götu31,sími 13562.
Hef til sölu
sem nýja múrpressu. Gott verð ef samið
er strax. Uppl. í síma 99-1973 eftir kl.
19.
Herraterylene buxur
á 200 kr. dömuterylene buxur á 170 kr.
og drengjabuxur. Saumastofan Barma-
hlíð 34. Sími 14616.
Til sölu Rockwell Delta
afréttari, 8 tommu breiður, litið
notaður. Uppl. í síma 43337 eftir kl. 18.
Óskast keypt
8
Óska eftir notuðum
djúpsteikingarpotti og gufugleypi. Uppl.
ísíma 96-61766.
Óska eftir að kaupa
notaða ljósritunarvél, einnig ryksugu og
rafmagnsritvél. Uppl. í síma 71606
(Sigriður).
1
Fatnaður
i
Nýr minkapelsjakki
til sölu. Uppl. í síma 40476.
Kaupum pelsa,
einnig gamlan leður- og rúskinnsfatnað
(kápur og jakka). Kjallarinn, sími 12880.
Fyrir ungbörn
8
Til sölu vel með farinn
kerruvagn og barnarimlarúm. Uppl. í
sima 52901 eftir kl. 13.
Barnakerra með skermi
óskast. Uppl. í síma 77016.
Hver vill lána, leigja,
selja eða gefa henni ömmu stóran og
hlýjan svalavagn sem ég get sofið í þegar
hún passar mig? Mér er sama þó hann sé
ryðgaður og Ijótur. Uppl. í síma 28814
og 29185.
Barnavagn og burðarrúm
til sölu. Uppl. í síma 50851.
Vetrarvörur
8
Vélsleði til sölu,
Harley Davidson árg. 75. Uppl. í símum
92-3537 og 92-1937.
1
Verzlun
8
Dún-svampur.
Sníðum og klæðum eftir þinni ósk allar
stærðir og gerðir af okkar vinsælu Dún-
svampdýnum. Húsgagnaáklæði í miklu
úrvali. Páll Jóhann Skeifunni 8.
Pantanirísíma 85822.
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Opið kl. 1—5 eftir
hádegi. Uppl. 1 síma 44192. Ljósmynda-
stofa Sigurðar Guðmundssonar, Birki-
grund 40, Kópavogi.
Húsgögn
8
Borðstofuhúsgögn,
skápur, borð og 6 stólar, til sölu, vel með
farið. Uppl. ísíma43106.
Tveggja sæta
ameriskur svefnsófi óskast. Uppl. í sima
84372.
Húsgagnaverzlun Þorstcins Sigurðs-
sonar, Grettisgötu 13. sími 14099.
Falleg sófasett, 2ja manna svefnsófar,
svefnstólar, stækkanlegir bekkir, furu-
svefnbekkir og hvildarstólar úr furu,
svefnbekkir með útdregnum skúffum og
púðum, kommóða, skatthol, skrifborð,
bókahillur og rennibrautir. Klæddir
rókókóstólar, veggsamstæður hljóm-
tækja tápar, og margt fleira. Gerum við
húsgögn, hagstæðir greiðsluskilmálar.
Sendum I póstkröfu um land allt. Opið
til hádegis á laugardögum.
)
c
Þjónusta
Þjónusta
Þjónusta
c
Önnur þjónusta
)
23611 HÚSAVIDGERÐIR 23611
Tökum aö okkur allar viðgeröir á húseignum, stórum
sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járnklæðn-
ingar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og
lögum lóðir, steypum heimkeyrslur.
HRINGIÐ í SÍMA 23611
Raflagnir
Annast allar raflagnir, nýlagnir, endurnýjanir,
viðhald og raflagnateikningar.
Þorvaldur Björnsson,
rafverktaki, sími 76485.
Bilanaþjónustan
Tökum að okkur að gera við flesta þá
hluti sem bila hjá þér.
Dag-, kvöld- og helgarsfmi 76895.
Ljósastilfíngar dag/ega ■
.K. SVANE
SKEIFAN 5 - SÍMI34362
Perur og samlokur
fyrirliggjandi.
c
Viðtækjaþjónusta
)
LOFTNE
VÍDEÓ
KAPALKERFI
LOFTNET
Samkvæmt ströngustu gæðakröfum reiknum viö út og leggjum loft-
neLs-videó- og kapalkerfi meö hagkvæmasta efnisval í huga.
Viðgeröir á sjónvarpskerfum, litsjónvörpum og myndsegulböndum.
LITSJÓNVARPSÞJÓNUSTAN
aími, 27044, kvöldsimi 24474 og 40937.
Sjónvarpsviðgerðir
Heima eða á verkstæði.
Allar tegundir.
3ja mánaða ábyrgð.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Dag-, kvöld- og helgarsimi
21940
c
Pípulagnir-hreinsanir
)
Er strflað?
Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum,
baðkerum og niðurföllum, notum ný
og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Vanir menn. Upplýsingar I sima 43879.
Strfluþjónustan
] Anton AAalsteinsson.
Er stíflað? Fjarlægi stíflur
úr vöskum, wc rörum, baðkerum og niöur
föllum. Hreinsa og skola út niðurföll i bila
plönum ogaðrar lagnir. Nota til þess tankbil
með háþrýstitækjum. loftþrýslitæki. ral
magnssnigla o.fl. Vanir menn.
Valur Helgason, slmi 16037.
c
Jarðvinna-vélaleiga
)
LOFTPRESSUR - GRÖFUR
Tökum að okkur allt múrbrot, spreng-
ingar og fleygavinnu i húsgrunnum og
holræsum.
Einnig ný „Case-grafa” til leigu i öll
verk. Gerum föst tilboð.
Vélaleiga Símonar Símonarsonar,
Kríuhólum 6. Sími 74422
$
S
Leigjum út
stálverkpalla, álverkpalla og
álstiga.
Pallar hf.
Verkpallar — stigar
Birkigrund 19
200 Kópavogur
Sími 42322
LOFTPRESSUVINNA
Múrbrot, fíeygun, borun og sprengingar.
Sigurjón Haraldsson
Sími 34364.
MURBROT-FLEYQUN
MEÐ VÖKVAPRESSU
HLJÓÐLÁTT RYKLAUST
! KJARNABORUN!
Njúll Horðanon Vélaltlga
SIMI 77770 OG 78410
TÆKJA- OG VELALEIGA
CRagnars Guðjónssonar
Skemmuvogi 34 - Simar 77620 - 44508
Loftpressur
Hrœrivélar
Hitablásarar
Vatnsdœlur
Háþrýstidœla
Stingsagir
Heftibyssur
Höggborvél
Ljósavél,
3 1/2 kilóv.
Beltavólar
Hjólsagir
Keðjusög
Múrhamrar
Tökum úr steyptum veggjum fyrir huröir, glugga. loftræstingu og
ýmiss konar lagnir, 2”, 3”, 4”, 5”, 6", 7” borar. Hljóöláll og ryklaust.
Fjarlægjum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga cf óskaö
er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta.
KJARNBORUN SF.
Sfmar: 38203 - 33882.
s
Þ
Gröfur - Loftpressur
Tek að mér múrbrot, sprengingar og tleygun
í húsgrunnum og holræsum,
einnig traktorsgröfur i stór og smá verk.
Stefán Þorbergsson Sími 35948
-VELALEIGA
... . ARMÚLA 28. SIMAR815S50G 82716
Leigjum ut
TRAKTORSPRESSUR
-FLEYGHAMRA
—BORVELAR
I — NAGLABVSSUR
LOFTPRESSUR 120-150-300-400L
SPRAUTUKÖNNUR
KÍTTISPRAUTUR
HNOÐBYSSUR
RYÐHAMRAR
RYK- OG VATNSUGUR
SLIPIROKKAR STÓRIR OG UTUR
BELTAVÉLAR
MÚRSPRAUTUR
UÓSKASTARI
OG GRÖFUR
HÁÞRÝSTIDÆLUR
JUDARAR STÓRIR OG LITLIR
STINGSAGIR
HIT ABLÁSARAR
HEFTIBYSSUR
HJÓLSAGIR
NAGARAR—BLIKKKLIPPUR
RAFSUÐUR—RAFSTÖÐVAR
FRÆSARAR
HESTAKERRUR
FÓLKSBÍLAKERRUR
JEPPAKERRUR
VATNSDÆLUR
HRÆRIVÉLAR
c
Verzlun
)
auóturlenðk utibrafcierolb
| JasmiR fef
œ Grettisqötu 64- s:n625
o
a
i
3
O
Z
Ul
(0
Flytjum inn bcint frá Austurlöndum fjær m.a. Indlundi,
Thailandi og Indonesíu handunna listmuni og skrautvör-
ur til heimilisprýði og til gjafa.
Höfum fyrírliggjandi indversk bómullarteppi, óbleiað
léreft, batikefni, rúmteppi, veggteppi, borðdúka og
púðaver.
F.innig mussur, piis, blússur, kjóla, hálsklúta og slæður I
miklu úrvali.
Leðurveski, buddur, töskur, skartgripi og skartgrípaskrin,
perludyrahcngi, bókastoðir, handskornar Balistyttur,
spiladósir, reykelsi og reykelsisker og margt fleira nýtl.
Einnig mikið úrval útskorinna trémuna og mcssing varn-
OPIÐ Á LAUGARDÖGUM.
auóturieitökunöraUerolb
BIAÐIÐ