Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 10.10.1981, Qupperneq 18

Dagblaðið - 10.10.1981, Qupperneq 18
18 I DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 1981. DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLÝSINGA3LAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 !) Amerisk svefnherbergishúsgögn ti! sölu. Uppl. í síma 23532. Gamalt og virðulegt sófasett (sófi og tveir djúpir stólar) til sölu ásamt sporöskjulöguöu, veglegu borði og fjórum saloon stólum, áklæði lítið slitið. Settið er í Jugendstíl. Frekari uppl. veittar i síma 43371. 8 Heimilrstæki 8 Til sölu Commodore 2001 heimilistölva á ótrúlega hagstæðu verði. Uppl. í síma 77989. Frystikista (Gram, 400 litrar), útvarpsfónn (sambyggt plötuspilari og útvarp) til sölu. Uppl. í sima 37470 (frek- ar seinni hluta dags).. Til sölu 350 litra frystikista. Uppl. í síma 77290. Til sölu Westinghouse þvottavél og þurrkari, vel með farið. Til sýnis á Hávallagötu 40. Selst ódýrt. 8 Hljóðfæri Pianó óskast. Uppl. í sima 93-7226. Baldwin skemmtari til sölu, l árs, góð kjör. Á sama stað óskast píanóharmóníka, itölsk. Upplýsingasimi 17774. Baldwin skemmtari til sölu, árs gamall. Uppl. í síma 52260. Óska eftir trommusetti. Aðeins vel með farið sett kemur til greina. Uppl. gefur Gylfi í síma 39659. Rafmagnsorgel með innbyggðum trommuheila til sölu. Uppl. í síma 54734. 8 Hljómtæki 8 Til sölu sambyggt Crown stereotæki árs gamalt. Uppl. í síma 23497. Til sölu tónjafnari frá JVC—SEA 70, 12 banda. Útlit og notkun sem ný, selst ódýrt. Uppl. í síma 71812. Til sölu Fisher RS 10 52 L útvarpsmagnari og Epicure M-10 hátal- arar, selst ódýrt. Uppl. í síma 92-3897 eftirkl. 12 ídag. Safnarinn 8 Kaupum póstkort, frimerkt og ófrímerkt, frimerki og frí- merkjasöfn, umslög, islenzk og erlenda mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki) og margs konar söfnunarmuni aðra. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, sími 21170. Video 8 Videoklúbburinn-Videoland auglýsir. Leigjum út myndsegulbandstæki og myndefni fyrir VHS kerfi alla virka daga frá kl. 18—21, laugardaga frá kl. 13— 17. Videoklúbburinn-Videoland, Skafta hlíð 31, sími 31771. Videomarkaóurinn, Digrancsvegi 72, Kópavogi, simi 40161. Höfum VHS myndsegulbönd og orginal VHS spólur til leigu. Ath Opið frá kl. 18—22 alla virka daga nema laugardaga frákl. 14—20 og sunnudaga kl. 14—16. Video— video. Til yðar afnota í geysimiklu úrvali: VHS og Betamax videospólur, videotæki, sjónvörp, 8 mm og 16 mm kvikmyndir bæði, tónfilmur og þöglar, 8 mm og 16 mm sýningarvélar, kvikmyndatöku- vélar, sýningartjöld og margt fleira. Eitt stærsta myndasafn landsins. Mikið úrval — lágt verð. Sendum um land allt. Ókeypis skrár yfir kvikmyndafilmur fyrirliggjandi. Kvikmyndamarkaðurinn, Skólavörðustig 19,simi 15480. Þetta er þýðingarmikill leikur í bikarkeppni Ameríku. Sparta, þrisvar ^meistari, leikur við erkiféndurna, Stjörnuspáin mín í dag segir að ég verði heppinn. Ég ætla' - að brenna til hans pabba Hvað gerðist, varstu Hvort ég var! Ég var heppinn að vera ekki i Véla- og kvikmyndaleigan Videobankinn. Laugavegi 134. I Leigjum videótæki, sjónvörp, kvik- myndasýningavélar og kvikmyndir. Önnumst upptökur með videokvik- myndavélum. Kaupum góðar videomyndir. Höfum til sölu óáteknar videókassettur, öl, sælgæti, tóbak, ljós- myndafilmur o.fl. Einnig höfum við til sölu notaðar 8 og 16 m.'m kvikmyndir og sýningavélar. Opið virka daga kl. 10— 12 og 13—18, föstudaga til kl. 19, laugardaga 10—13. Sími 23479. Hafnarfjörður. Höfum opnað videoleigu að Lækjar- hvammi 1, Hafnarfirði. Erum meðnýjar VHS spólur. Opið virka daga frá kl. 18—21, laugardaga frá kl. 13—20 og sunnudaga frá 14—16. Videoleiga Hafn- arfjarðar, sími 53045. Video- og kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tónamyndir og þöglar, einnig kvik- myndavélar og videotæki. Úrval kvik- mynda, kjörið . barnaafmæli. Höfum mikið úrval af nýjum videospólum með fjölbreyttu efni. Uppl. í síma 77520. Videoklúbburinn. Erum með mikiö úrval af myndefni fyrir VHS kerfi. Næg bílastæði. Opið alla virka dag kl. 14—18.30, laugardaga kl. 12—14. Videoklúbburinn, Borgartiuni 33, sími 35450. Videotæki, spólur, heimakstur. Við leigjum út myndsegulbandstæki og myndefni fyrir VHS kerfi. Hringdu og þú færð tækið sent heim til þin og við tengjum það fyrir þig. Uppl. í sima 28563 kl. 17—21 öll kvöld. Skjásýn sf. Úrval mynda Ifyrir VHS kerfi. Leigjum einnig út myndsegulbönd. Opiðalla virka daga frá kl. 13—19, nema laugardaga frá kl. 10— 13. Videoval, Hverfisgötu 49, simi 29622. 8 Dýrahald 8 Óskum eftir að kaupa 4—8 tonn af heyi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—110 Úrval af efnilegum reiðhestum og tamningafolum, þ.á m. efni í sýningarhesta. Gott verð og greiðslukjör. Uppl. í síma 83621. Amason auglýsir. Þú færð allt fyrir gæludýrin hjá okkur, sendum í póstkröfu. Verzlunin Amason, Laugavegi 30, sími 91-16611. 8 I Mjög góður Remington riffill 223 módel 700 til sölu ásamt Bushnell 3—9 sjónauka og nokkrum pökkum af skotum. Uppl. í síma 44273. 8 Til bygginga 8 Vinnuskúr með rafmagnstöflu og rafmagnsofni til sölu. Einnig timbur, 1 x 6,1 1/2x4. Uppl. í síma 73934. Til sölu mótatimbur, 2x4, lengdir 3,2, 3,6 og 4,9 á 9 kr. metr- inn, ca 1500 metrar, einnotað, 2x6, lengd 5,70, á 16 kr. metrinn, ca 1000 metrar, einnotað, og talsvert magn af sökklauppistöðum, 1—1,50. Móta- krækjur, mótahreinsivél og gámur, 6—8 rúmmetrar. Uppl. í sima 54226. Húsbyggjendur. Lækkum byggingarkostnaðinn allt að 15% , byggjum varanleg steinhús, fyrir- byggjum togspennusprungur í veggjum, alkalískemmdir, raka- skemmdir og fleira. Hitunarkostnaður lækkar um það bil 30%, styttum byggingartímann. Kynnið ykkur breytt- ar byggingaraðferöir, eignizt varanlegri hús. Byggjum eftir óskum hús- byggjenda. Síminn hjá byggingarmeist- urunum 82923. Önnumst allar leiöbeiningar. 8 Verðbréf 8 Önnumst kaup og sölu veðskuldabréfa. Vextir 12—38%. Einnig ýmis verðbréf. Útbúum skulda- bréf. Leitið upplýsinga. Verðbréfa markaðurinn, Skipholti 5, áður við Stjörnubió. Símar 29555 og 29558. 8 Hjól 8 Motocross. Til sölu Honda CR 125 árg. 78. Verð 7000—8000 kr. Uppl. i síma 35045 eftir kl. 19. 8 Bátar 8 Vill ekki einhver framsýnn og efnaður útgerðarmaður kaupa mjög góða grásleppuútgerð. Til greina kæmu skipti á bíl. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 12. H—067 Til sölu 42 tonna bátur. Uppl. í síma 95-5408 og 95-5401. Flug 8 1/6 hluti 1 flugvélinni TF-BAR er til sölu. Flugvélin er tveggja hreyfla, 5 manna og í ágætu ástandi en þarfnast viðgerðar á hurð og vængenda. Skipti á 10—15 þús. kr. bíl koma til greina. Uppl. í síma 43761. 8 Fasteignir 8 Hús á Hellu. Þarf ekki að vera fullfrágengið. Hús ósk- ast á Hellu. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftirkl. 12. H—085 8 Bílaleiga 8 Bflaleigan Ás, Reykjanesbraut 12 (móti Slökkvistöð- iinni): Leigjum út japanska fólks- og istationbíla, Mazda 323 og Daihatsu Charmant. Hringið og fáið uppl. um iverð hjá okkur. Sími 29090, heimasími 182063. Á. G. Bflaleiga, Tangarhöfða 8—12, sími 85504. Höfum til leigu fólksbíla, stationbíla, jeppa og sendiferðabila og 12 manna bíla. Heimasímar 76523 og 78029. Opið allan sólarhringinn. Ath. verðið. Leigjum sendibíla 12 og 9 manna með eða án sæta. Lada Sport, Mazda 323 station og fólksbíla, Daihatsu Charmant station og fólksbíla. Viö sendum bílinn. Sími 37688. Bílaleig- an Vík sf., Grensásvegi 11, Rvk. Bílaleigan h/f Smiðjuvegi 44, sími 75400, auglýsir til leigu án ökumanns: Toyota Starlet, Toyota K- 70, Toyota K-70 station, Mazda 323 station. Allir bilarnir eru árg. 79, ’80 og ’81. Á sama stað eru viðgerðir á Saabbif- reiðum og varahlutum. Sækjum og sendum. Kvöld- og helgarsími eftir lokun 43631. SH bflaleiga, Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og stationbila. Einnig Ford Econoline sendibíla með eða án sæta fyrir 11. Ath. verðið hjá okkur áður en þér leigið bíl annars staðar. Sími 45477 og 43179. Heimasími 43179. 8 Bílaþjónusta 8 Sjálfsþjónusta. Þvoiö og bónið bílinn hjá okkur. Aðstaða til viögerðar. Bjart og gott húsnæði. Opið kl. 9—22, alla daga, sunnudaga 10—18. Bílaþjónustan, Laugavegi 168, Brautarholtsmegin, s. 25125. 8 Vinnuvélar 8 Malarvagn til sölu. Léttbyggður, 22 feta, 30 tomma malar- vagn, á 2 öxlum til sölu. Nýleg dekk, hagstætt verð. Uppl. í síma (91) 19460 og (91) 35684 (kvöld og helgarsími). Vörubílar 8 Scania 111 árg. 78, til sölu, frambyggður með kojuhúsi. Einnig árg. 77 og 76. Volvo N 1025 árg. 75, með Robson drifi, Volvo FB 1225, árg. 76, með Robson drifi. Mercedes Benz 1513 T árg. 73 með þriggja tonna krana. Vörubílasala Matthíasar v/Miklatorg, simi 24540.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.