Dagblaðið - 10.10.1981, Síða 20
20
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 1981.
<3
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022 ÞVERHOLT111
Mercury Monarch árg. ’75,
8 cyl., 302 vél, til sölu. Sæmilegt lakk. I
góöu standi. Verðtilboð. Greiðsluskil-
málar. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022 eftirkl. 12.
H—054
Til sölu Mercury Comet
Custom árg. 74, 6 cyl., sjálfskiptur.
Skipti á ódýrari bíl koma til greina.
Uppl.ísíma 83985.
Til sölu Morris Marina 1800 Q
árg. 74, útvarp og dráttarkúla, 4 nýleg
nagladekk á felgum, einnig 5 gíra GMC
gírkassi með yfirgír. Uppl. í síma 45735
eftirkl. 17.
Mercury Comet.
Til sölu er Mercury Comet árg. 73, 4ra
dyra, ekinn 75 þús. km, 6 cyl., 250 cup.
sjálfskiptur, vökvastýri, segulband og út-
varp. Billinn lítur vel út að innan og
sæmilega að utan. Uppl. i síma 45051
eftir kl. 19 og ef tir kl. 12 á laugardag.
Tilsölu Willys ’55
með Volvo B 18 vél og 4ra gíra Volvo
kassa. Uppl. í síma 52431.
Til sölu vel með farinn
Autobianchi árg. 78, ekinn 50 þús.
km. Uppl. í síma 13269 eða 35445 frá
kl. 9 til 21 alla daga.
Til sölu Cortina ’63,
nýsprautaður, 4 ný dekk, vélin keyrð
137 þús. km, í lagi, skoðaður ’81, selst
ódýrt. Uppl. í sima 50820.
Til sölu VW árg. 72
með Benz húddi, góð vél. Uppl. í sima
44345 eftir kl.14.
Til sölu Mercury Comet
árg. 73, þarfnast smálagfæringar, skoð-
aður ’81. Uppl. ísíma 66164.
GAS 69 disil,
árg. 71, til sölu. Er með mæli og velti-
grind. Uppl. í sima 99-5951.
interRent
car rental
Bílaleiga Akureyrar
Akureyri: Tryggvabr 14 - S 21715. 23515
Reykjavík: Skeifan 9 - S 31615, 86915
Mesta úrvaliö, besta þjónustan
Viö útvegum yöur afslátt
á bílaleigubílum erlendis
| Klukkan er þrjú. Það er
dálaglegur tími til að koma
heim eða hitt þó
( heldur
PADDA! Þetta kennir''
iþér kannski að koma
Það eru aldeilis
móttökur sem
maður fær hjá
systur sinni'
Elsku
\ fyrirgefðu,
elsku Bimmi
Morris Marina station
árg. 73 til sölu til niðurrifs. Vél, kassi og
fleira i góðu lagi. Verð kr. 3000. Uppl. í
síma 31583.
Peugeot 504 árg. 78
til sölu, vel með farinn, ekinn 58 þús.
km, hvítur að lit. Uppl. í síma 74335.
Til sölu mjög góður
Scout jeppi með 350 cub. Chevrolet vél,
4ra gíra, beinskiptur, mismunardrif, lakk
mjög gott, keðjur á öll hjól. Mjög góður
bíll. Skipti möguleg á ódýrari. Verð 65
þús. kr. Uppl. í síma 77487 eftir kl. 18.
Audi 100 GL, Volvo B 30 A.
Til sölu Audi 100 GL, sjálfskiptur, árg.
75. Einnig Volvo B 30 A bátavél.
Nánari uppl. í síma 42716 eftir kl. 17.
Til sölu Dodge Dart
árg. 71, 6 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri,
verð 15 þús. kr. Uppl. í síma 24929 eftir
kl. 15.
Fiatl25 P.
Til sölu er Fíat 125 P árg. 76, mikið yfir-
farinn, með 5 gíra kassa, skoðaður ’81.
Selst á góðu verði. Uppl. í síma 16956 í
kvöld og næstu daga.
NÁMSKEIÐ
/ málunaraðferðum miðalda-
málaranna. Námskeiðið verður
nær eingöngu í meðferð olíu og
eggtempra í okt og nóv. Áhuga-
samir geta komið í vinnustofuna
mína i dag kl. 14—18 í Borgar-
túni 19, 3. hæö. Sigurður Eyþórs-
son, listmálari.
/l Nautaskrokkar
10
1 HALS i HAKK
2 GRILLSTEIK
3 BÓGSTEIK
4 SKANKI i HAKK
6 RIFJASTEIK
( FILLET-MÖRBRA
7 SLAG i GULLASCH
5 ROAST-BEEF
a INNANLÆRI SNITCHEL
10 BUFFSTEIK
11 GULLASCH
12 SKANKI I HAKK
13 OSSO BUCÓ
14 SÚPUKJÖT
9 11 8 <
Verð kr. A13 kJ2
48,70 MjsM ^
pr. kg. /mf
ÚTBEINUM EINNIG
ALLT NAUTAKJÖT
EFTIR ÓSKUM ÞÍNUM
KJÖTMIÐSTÖÐIN Laugalæk l.s.86511
Núna er rétti tíminn að gera góft matarkaup
Til söiu á góðum kjörum
Willys árg. '66, 8 cyl., þarfnast smávið-
gerðar. Uppl. í síma 83214.
Til sölu Datsun dfsil 77
220 C, bíll í toppstandi, nýupptekin vél,
ný kúpling og ný snjódekk. Uppl. í síma
24539 eftirkl. 19.
Willys árg. ’67.
Til sölu Willys ’67, svartur með 8 cyl
326 cup Pontiac vél> sjálfskiptur,
upphækkaður, á breiðum Good Year
dekkjum. Mjögfallegurbíll. Uppl. ísima
66700.
Trabant árg. 74 til sölu
og sýnis að Álftamýri 40, sími 36908.
Verð samkomulag.
Willysárg. ’64,
lengri gerð, með sérsmíðuðu húsi, over-
drive og loftdempara, þarfnast lagfær-
ingar. Hagstætt verð, þokkalegur bíll,
skoðaður. Skipti á Saab 96 71. Uppl. i
síma 52061 um helgina.
Chevrolet Nova árg. ’68
til sölu, þarfnast lagfæringar, selst ódýrt
(4000—5000). Uppl. í síma 86663.
Til sölu Cortina árg. 71,
allur nýyfirfarinn, skoðaður ’81. Uppl. i
sima 52090.
Subaru 1600 station árg. 78,
ekinn aðeins 38 þús. km, til sölu. Uppl. í
síma 12686.
Volvo DL árg. 79
til sölu. Uppl. í síma 50442.
Til sölu Mustang Mach 1,
árg. ’69, nýlega sprautaður. Uppl. í síma
29106.
Til sölu Ford Cortina með
dráttarkúlu, árg. 70, skoðaður ’81, er í
þokkalegu ásigkomulagi. Einnig fæst
fólksbilakerra á sama stað. Uppl. í síma
35292 eftir kl. 17.
Til sölu Golfárg. 78.
Skipti koma til greina á dýrari bíl. Uppl.
í síma 40295.
Til sölu Volvo Amazon station
árg. ’66. Uppl. í síma 25985.
Trabant árg. 77,
skoðaður ’81, til sölu. Verð 12.000 kr.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir
kl. 12.
H—156
Hópferðabilar.
Til sölu 33 farþega bíll, ennfremur fall-
egur GMC Super Ban með dísil vél.
Uppl. í síma 99-7226.
Saab 96 árg. 71
til sölu. Aftanikerra getur fylgt. Skipti
koma til greina. Uppl. í síma 36439.
Tilsölu AMCGremlin
árg. 74, 6 cyl., sjálfskiptur með vökva-
stýri, ekinn 74 þús. milur, þokkalegt
lakk. Uppl. í síma 93-2595.
Skoda árg. 76 til sölu,
þarfnast boddíviðgerðar en gengur vel.
Selst ódýrt með aukadekkjagangi og
þakgrind. Uppl. í síma 38651 eftir kl. 18
og um helgar.
Toyota Crown disii árg. ’80.
Til sölu ein sterkasta og vandaðasta teg-
und sem flutt hefur verið til
landsins. Skipti möguleg á ódýrari bíl.
Uppl. í síma 92-2439 eða 92-1298.
Mazda og Chevy pickup.
Til sölu Chevrolet pickup árg. ’ 66, ný-
uppgerður, einnig Mazda 818 station
árg. 74. Skipti á Bronco fyrir 25 til 35
þús. Uppl. í síma 44070 og 45282 eða
10034.
Datsun disil 220
árgerð 77 til sölu, í toppstandi, ekinn
15.000 á vél. Uppl. i síma 92-8211 eftir
kl. 18.
Húsnæði í boði
Góð 3ja herb. ibúð
í Keflavík til leigu, fyrirframgreiðsla
nauðsynleg. Tilboðum sé skilað til DB
fyrir föstudagskvöld merkt „Keflavík
159”.
3ja herb. ibúð til leigu
nálægt Sundhöllinni, laus 20. okt.
Tilboð sendist augld. DB fyrir 16. okt.
merkt „Árs fyrirframgreiðsla 130”.
2ja herb. íbúð
á bezta stað í Fossvogi til leigu. Tilboð
sendist DB merkt „Fossvogur 107” fyrir
13.okt..
Húsnæði óskast
Ég er 1 árs gömul skotta og
mig og mömmu mina bráðvantar litla
og notalega íbúð. Við göngum vel um og
getum borgað fyrirfram. Vinsamlegast
hringiðísíma72514.
Ung hjón með 1 barn
óska að taka fbúð á leigu í 7—8 mánuði,
allt fyrirfram ef óskað er. Reglusemi og
góðri umgengni heitið. Uppl. í síma
13723 eftir kl. 20ákvöldin.
Miðaldra maður,
sem er lítið heima, óskar eftir forstofu-
herbergi eða góðu herbergi nú þegar.
Uppl. isíma 73176.
Ungur, reglusamur maður
óskar að taka á leigu herbergi eða litla
íbúð. Uppl. í síma 35362, vinsamlegast
hringið eftir kl. 16.
2—3 herb. fbúð óskast.
Erum 2 fullorðin, reglusöm og skilvís.
Einhver heimilisaðstoð möguleg. Með-
mæli ef óskað er. Heimasími 73697,
vinnusími 18800, heimilisþjónusta.
Þuríður Sveinsdóttir nr. 9875—8852.
Ungur maður
i trésmíðavinnu og kvöldskóla óskar
eftir hlýrri 2ja til 3ja herb. íbúð, má
þarfnast lagfæringar. Góð umgengni,
reglusemi og gott skap. Uppl. i síma
26357 eftirkl. 18.
Finnsk stúika óskar
eftir herbergi með eldunarstöðu eða lít-
illi íbúð til leigu í 8 mánuði, frá 1/10—
1/7 ’82, í Kópavogi eða Reykjavík. Uppl.
hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 12.
H—152
4—6 herb. íbúð
óskast til leigu fyrir 1. nóv. Reglusemi
og góð umgengni. Meðmæli. Uppl. í
síma 37573.
I
Atvinnuhúsnæði
9
Óskum eftir húsnæði,
helzt á 1. hæð, ca 400 ferm, fyrir veizlu-
eldhús. Tilboð leggist inn á augld. DB
fyrir 24. okt. ’81, merkt „Eldhús —
983”.
Atvinnuhúsnæði vantar
undir léttan tréiðnað. Uppl. í síma 33882
tilkl. 18.
Ca 100 ferm iðnaðarhúsnæði óskast.
Uppl. í símum 40299,28767 og 76807.
(j
Atvinna í boði
1
Krakkar—aukavinna.
Starfsfólk óskast til að selja ódýra karl
mannssokka (ganga í hús) um helgar eða
kvöld. Miklir tekjumöguleikar fyrir dug-
legt fólk. Uppl. í sima 22600 i dag
klukkan 12—15.
Tveir til þrír trésmiðir
óskast í uppmælingu í Breiðholti. Uppl. i
síma 54578 eftir kl. 19.
Vaktavinna..
Framleiðslufyrirtæki óskar eftir starfs-
mönnum til starfa nú þegar. Unnið á 12
tíma vöktum. Uppl. hjá auglþj. DB í
sima 27022 eftir kl. 12.
H—025
Hárgreiðslusveinn óskast
í hálfsdagsvinnu frá og með 1. des.
Einnig kæmi til greina nemi á seinni
hluta námstíma. Uppl. í sima 86504 eftir
kl. 19.
Hafnarfjörður.
Ræstingakona óskast sem fyrst. Uppl. á
staðnum, ekki i síma. Kostakaup,
Reykjavíkurvegi 72.