Dagblaðið - 10.10.1981, Page 21

Dagblaðið - 10.10.1981, Page 21
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 1981. DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 Vanur maður óskast á traktorsgröfu eöa aðrar vinnuvélar. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 12. ' H—879. Verkamenn óskast til byggingarvinnu nú þegar. Uppl. i síma 27815 á daginn en á kvöldin í síma 44473 og á vinnustað, Suðurlandsbraut 34. Atvinna óskast $ Eðlisfræðingur með BS próf og sex ára nám að baki í V- Þýzkalandi óskar eftir vinnu. Reynsla í kerfisfræði. Tilboð sendist DB merkt „Eðlisfræðingur”. Óska eftir kvöld- og helgarvinnu. Uppl. í síma 83926. Er 27 ára, óska eftir vinnu allan daginn. Margt kemur til greina. Hef diplompróf í þýzku (sama og MA). Uppl. ísíma71179. Get tekið börn i gæzlu hálfan eða allan daginn. Hef leyfi. Uppl. ísíma 78105. Dagmamma. Get tekið börn í gæzlu allan daginn, bý við Vitastíg í Hafnarfirði, hef leyfi. Uppl. í síma 54537. Vesturbær. Óskum eftir gæzlu fyrir 11 mánaða dótt- ur okkar 4 til 5 tíma, fyrir eða eftir há- degi, 5 daga vikunnar. Uppl. í síma 15523 laugardag og sunnudag. Einkamál 48 ára gamal) maður óskar eftir að kynnast myndarlegri og góðri konu. Á íbúð og bil. Svarbréf sendist DB fyrir 15. okt. ásamt mynd og simanúm- eri merkt „Algjört — trúnaðarmál 142”. Ekkjumaður, rúmlega þrítugur, óskar að komast í kynni við stúlku á aldrinum 25—35 ára með náin kynni í huga + sambúð ef um semst. Þær sem hafa áhuga sendi per- sónulegar uppl. með mynd til DB fyrir 20. okt. merkt „Framtíð 113”. Gullhálskeðja tapaðist miðvikudaginn 7.10. við Glæsi- bæ eða Laugaveg 105 og þar í grennd. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 75112._______________________________ í sumar tapaðist frá Gufunesi dökkrauður, glófextur hestur með stjörnu í enni. Mark fjöður aftan hægra. Þeir sem hafa orðið hests- ins varir vinsamlega hringi í síma 52230. Perlubelti (indiánavinna) tapaðist á leiðinni Hverfisgata, Vatns- stígur, Laugavegur að Lindargötu. Finn- andi hringi í síma 21712 eftir kl. 16. Ýmislégt Lagasmiður i Reykjavík óskar eftir að komast í kynni við texta- smið i Reykjavik með náið samstarf í huga. Svar leggist inn á augld. DB fyrir 1. nóv. merkt „Lagasmiður”. Takið eftir: Get framleitt 55 mm barmmerki fyrir félög, samtök og klúbba. Uppl. i síma 97- 2319. Vilbergur Sveinbjörnsson. Konur, athugið. Okkur vantar sjálfboðaliða í verzlanir okkar. Uppl. i sima 28222 kvennadeild Reykjavíkurdeildar Rauða kross íslands. Kennsla Handmenntaskóli tslands kennir teiknun og málun. Hver önn inni- heldur 20 verkefni, sem eru leiðrétt, auk teiknipappírs og áhalda. Nýtt: Skólinn býður upp á barnanámskeið í teiknun og föndri, einnig i bréfaskólaformi. Skólagjöld eru frá 960—1360 kr. Afsláttur veittur. Hringið eða skrifið til skólans, sími 28033, pósthólf 10340 — 110,Reykjavík. I Skattkærur i) Skattkærur — bókhald. Bókhald fyrir einstaklinga með atvinnu- rekstur, húsfélög o.fl. Framtalsaðstoð, skattkærur, lánsumsóknir og aðrar umsóknir. Bréfaskriftir, vélritun, ýmis önnur fyrirgreiðsla. Opið virka daga á venjulegum skrifstofutíma. Guöfinnur Magnússon, bókhaldsstofa Óðinsgötu 4, Reykjavík. Sími 22870 og 36653. Frá snót á bezta aldri. Ef þú vilt mér leggja lið og lána lítinn sjóð. Þá Ijúft ég skal þig láta við og lofa að vera góð. Svar sendist DB fyrir nk. föstudag merkt „6000”. <-------------> Spákonur Les 1 lófa og spil og spái í bolla alla daga. Tímapantanir í síma 12574. <i Skemmtanir 8 Diskótekið Disa. Elzta starfandi ferðadiskótekið er ávallt í fararbroddi. Notum reynslu þekkingu og áhuga, auk viðeigandi tækjabúnaðar, til að veita 1. fl. þjónustu fyrir hvers konar félög og hópa er efna til dansskemmt- unar sem vel á að takast. Fjölbreyttur ljósabúnaður og samkvæmisleikjastjórn, þar sem við á, er innifalið. Diskótekið Dísa. Heimasími 66755. Diskótekið „Taktur” býður öllum hópum þjónustu sína með sérlega vönduðu og fjörugu lagavali, sem allt er leikið í stereó af mjög svo fullkomnum tækjum, sem ásamt góðri dansstjórn og liflegum kynningum ná fram beztu mögulegri stemmningu. „Taktur”, bókanir í síma 43542. Diskótekið Donna. býður upp á fjölbreytt lagaúrval við allra hæfi, spilum fyrir félagshópa, skólaböll, árshátíöir, unglingadansleiki og allar aðrar skemmtanir, erum með fullkomnasta ljósasjóv ef þess er óskað. Samkvæmisleikjastjórn. Fullkomin hljómtæki, hressir plötusnúðar sem halda uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pantanir í síma 43295 og 40338 á kvöldin en á daginn í sima 74100. <------ .--------> rLíkamsrækt -________________^ Baðstofan Breiðholti, Þangbakka 8, Mjóddin, sími 76540. Við bjóðum ykkur sánabað, heitan pott með vatnsnuddi, ljósalampa, líkams- nudd, vatnsnudd, einnig ýmis þrektæki. Gott hvíldarherbergi og góð setustofa. Konutímar mánudaga til fimmtudaga kl. 9—22, föstudaga 9—15 og laugar- daga 9—15. Karlatimar föstudaga og laugardaga frá kl. 15—20. Munið hina eftirsóttu einkatíma. Þjónusta Múrvcrk. Get tekið að mér minniháttar múrverk á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 24153 og 86434. Tek að mér að hreinsa teppi í heimahúsum og stofnunum meö nýjum djúphreinsunartækjum. Uppl. i síma 77548. Vinnustofan Framnesvegi 23. Skerpi öll bitjárn, garðyrkjuverkfæri, skauta, skæri, hnífa og annað fyrir mötuneyti og einstaklinga. Smíða lykla oggeri við Assaskrár. Sími 21577. Útbeining. — Útbeining. Tökum að okkur útbeiningu á nauta-, folalda- og svínakjöti. Hökkum, pökkum og merkjum. Útbeiningaþjónustan, Hlíðarvegi 29, sími 40925 milli kl. 19 og 21, einnig í símum 53465 og 41532. Húsaviðgerðir og körfubill, s. 23814. Sprunguviðgerðir og þéttingar, rennu- viðgerðir og uppsetningar á rennum og niðurfllum, glerísetningar, hef körfubíl í minni þjónustu. Uppl. eftir kl. 8 á kvöldin. Hallgrímur. S. 23814. Dyrasimaþjónusta: Sjáum um uppsetningar og viðhald á dyrasímum og kallkerfum, ódýr og góð þjónusta. Uppl. í síma 73160. Hreingerningar Hreingerningastöðin Hólmbræður býður yður þjónustu sina til hvers konar hreingerninga. Notum háþrýstiafl við teppahreinsun. Símar 19017 og 77992. Ólafur Hólm. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, fyrirtækjum og stigagöngum. Vönduð vinna, vanir menn. Uppl. ísima 12218. Páll. Hreingemingar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stofnunum og stigagöngum. Ennfremur tökum við að okkur teppa- og húsgagnahreinsun. Uppl. í símum 71484 og 84017. Vant og vandvirkt fólk. Gunnar. Hreingerningafélagið Hólmbræður: Unnið á öllu Stór-Reykjavíkursvæðinu fyrir sama verð. Margra ára örugg þjónusta. Einnig teppa- og húsgagna- hreinsun með nýjum vélum. Símar 50774 og 51372. Hreingerningar, gólfteppahreinsun, sími 77597. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 77597. Þrif, hreingerningaþjónusta. Tek að mér hreingerningar og gólfteppa- hreinsun á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, er með nýja háþrýstidjúp- hreinsivél og þurrhreinsun fyrir ullar- teppi ef með þarf, einnig húsgagna- hreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. hjá Bjarna í sima 77035. Gólfteppahreinsun — hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum með háþrýstitækni og sog- afli. Erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél, sem hreinsar með góðum árangri. Sérstaklega góð fyrir ullarteppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur. 21 ÞVERHOLT111 8 Tökum að okkur að hreingera íbúðir og fyrirtæki, einnig gluggaþvott. Vönduð vinna, sanngjarnt verð. Uppl. I síma 23199. ökukennsla Ökukennsla, æfingatímar. Kenni á VW Passat, útvega öll próf- gögn og ökuskóla ef óskað er. Kenni allan daginn. Nýir nemendur geta oyrjað strax og greiða einungis fyrir tekna tíma. Greiðslukjör. Ævar Friðriksson, sími 72493. Ökukennsla, æfingartimar, hæfnisvottorð. Kenni á Mitsubishi Lancer. Tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteinið, ef þess er óskað. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924, 17384 og 21098. Ökukennsla og æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Glæsileg kennslubifreið, Toyota Crown, 1981, með vökva- og veltistýri. Nemendur greiða einungis fyrir tekna tíma. Sigurður Þormar, öku- kennari, sími 45122. Ökukennarafélag íslands auglýsir: Vilhjálmur Sigurjónsson, 40728 Datsun 280 1980 Þórir Hersveinsson, 19893- Ford Fairmount, -33847 Þorlákur Guðgeirsson, 83344- LancerI98l -35180 Sigurður Gíslason, Datsun Bluebird 1981 75224 Jóhanna Guðmundsdóttir, Datsun Sunny 1980 77704 Arnaldur Árnason, 43687- Mazda 626 1980 -52609 Finnbogi G. Sigurðsson, Galant 1980 51868 Friðrik Þorsteínsson Mazda 626 1980 86109 Guðbrandur Bogason Cortina 76722 Guðjón Andrésson, Galant I980 18387 Guðmundur G. Pétursson, Mazda 1981 Hardtop 73760 Gunnar Sigurðsson, Lancer1981 77686 Gylfi Sigurðsson, 10820—71623 Honda 1980, Peugeot 505 Turbo 1982 Hallfríður Stefánsdóttir, Mazda 626 1979 81349 Hannes Kolbeins, ToyotaCrown 1980 72495 Haukur Arnþórsson, Mazda 626 1980 27471 Helgi Sessilíusson, Mazda 323 81349 Jóel Jacobsson, 30841- Ford Capri -14449 Magnús Helgason, Toyota Cressida 1981, bifhjólakennsla, hef bifhjól 66660 Ólafur Einarsson, Mazda! 929 1981 17284 Ragna Lindberg, ToyotaCrown 1980 81156 Reynir Karlsson, 20016, 22922 Subaru 1981, fjórhj.drif. Sigurður Sigurgeirsson, Peugeot 505 Turbo 1982 83825 Skarphéðinn Sigurbergsson, Mazda 323 1981 40594 Snorri Bjarnason, Volvo 74975 Steinþór Þráinsson, Mazda 616 83825

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.