Dagblaðið - 30.10.1981, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 30. OKTÓBER 1981.
23
Tfí Bridge
Vestur tekur tvo hæstu í hjarta í
fjórum spöðum suðurs. En hvað svo?
Nokhuk
aD5
D3
> DG8754
*ÁG9
Vi m ií
A K9
ÁK984
' K93
* 1062
A64
10765
106
*D8743
Suonu
* ÁG108732
G2
Á2
*K5
Suður hafði opnað í spilinu á einum
spaða. Vestur doblaði en í lokin var
sögnin fjórir spaðar í suður. Spilið kom
fyrir í sveitakeppni í Bandaríkjunum og
með spil vesturs var þekktasti bridge-
spilari USA fyrr og síðar, Charles
Goren.
Eftir að hafa tekið tvo fyrstu
slagina á hjarta var hann beinlínis
endaspilaður. Ef hann spilar laufi, tígli
eða hjarta hverfur tapslagur suðurs í
tíglinum. Goren reyndi því að grugga
vatnið. Spilaði spaðaníu í þriðja slag og
suður gekk í gildruna. Spaðadrottning
blinds átti slaginn og litlum spaða
spilað frá blindum. Þegar austur lét
sexið svínaði suður spaðatíu. Hvarflaði
ekki að honum, að vestur hefði verið
svo djarfur að spila frá spaðakóng
öðrum. Goren fékk því slaginn á
spaðakóng og nú gat hann spilað
hjartanu, þar sem engin tromp voru í
blindum. Síðan beðið rólegur eftir slag
á tígulkóng.
if Skák
Á skákmótinu í Tilburg 1.-16.
október si. kom þessi staða upp í skák
Kasparov, sem hafði hvítt og átti leik,
og Andersson. Það var í 8. umferð.
24. Rxf6 — gxf6 25. Dg6+ — Kf8
26. Bcl —d5 27. Hd4 — Rd6 28. Hg4
— Rf7 29. Bxh6 + — Ke8 30. Bg7 og
Andersson gafst upp.
Úrslit í 8. umferðinni urðu þau að
Beljavski vann Sosonko. Timman vann
Miles, Hilbner tapaði fyrir Ljubojevic,
Kasparov vann Andersson. Jafntefli
Petrosjan-Portisch, Spassky-Larsen.
Timman var þá efstur með 6 v.
Petrosjan 5.5.
Ég vona að þú eigir krónu. Laeknirinn er að byrja og
verður að spara.
Reykjavik: Lðgreglan, simi 11166, slðkkvilifi og
sjúkrabifreið simi 11100.
Seltjamames: Lögreglan simi 18455, slökkviilð og
sjúkrabifreiö sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreiö sími 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreiö simi 51100.
Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið simi
2222 og sjúkrabifreiö sími 3333 og í símum sjúkra-
hússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaéyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið
1160, sjúkrahúsiö sími 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðiö og sjúkrabifreiö simi 22222.
Helgar-, kvöld- og næturþjónusta apóteka í Reykja-
vík vikuna 30. október — 5. nóvember. Luugarnes-
apótek, næturvarzla frá kl. 22.00 til kl. 9.00 aö
morgni virka daga en til kl. 10.00 sunnudaga.
Ingólfsapótek, kvöldvarzla frá kl. 18.00 til kl. 22.00
virka daga, en frá kl. 9.00 til kl. 22.00 laugardag 31.
október.
Hafnarfjöröur. Hafnarfjaröarapótek og Noröur-
bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—
18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13
og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i
símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri.
Virka daga er opiö í þessum apótekum á opnunar-
tíma búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö
sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin
er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl.
19,og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—
J6 og 20—21. Á helgidögum er opið frá 11 —12,
15—16 og 20—21. Á öðrum timum er
lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i
sima 22445.
Apótek Keflavikur. Opiö virka daga kl. 9—19,
almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9—
18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Apótek Kópavogs: opið virka daga frá kl. 9—19,
laugardaga frá kl. 9—12.
Slysavaröstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar-
nes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955,
Akureyri, sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni viö
Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18.
Slmi 22411.
Lalli liggur og hvílir sig eftir að hafa sótt mig til vinnu.
Reykjavik — Kópavogur — Seltjamames.
Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki
næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og nætur-
vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, sími
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í simsvara 18888.
Hafnarfjöröur. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í
slökkvistöðinni í síma 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö-
stööinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá
kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i símá 23222,
slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í
síma 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustööinni i sima 3360.
Símsvari i sama húsi meö upplýsingum um vaktir
eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna i síma 1966.
HIiMIIitiiiiFtiM
Borgarspitalinn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30og 18.30—19.
Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15— 16og 18.30—19.30.
Fæölngardelld: Kl. 15—16 og 19.30—20.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitallnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadelld: Alladaga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og
19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör-
gæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13-
17 á laugard og sunnud.
Hvítabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30,
laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud,—laugard. 15—16
og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspitalinn: Alladaga kl. 15—16 og 19—19.30.
Bamaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19—19.30.
Sjúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og
19—19.30.
Hafnarbúðlr: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20.
Vifllsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30—20.
Vistheimllið Vifilsstöðum: Mánud.—laugardaga frá
kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Borgarbókasafn
Reykjavfkur
AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1.
sept.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27.
Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard.
9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartimi aö
sumarlagi: Júni: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júli:
Lokaö vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud.
kl. 13—19.
SÉRÚTLÁN - Afgreiösla í Þingholtsstræti 29a,
•bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn-
unum.
■SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814.
iOpiö mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard.
kl. 13—16. Lokaðálaugard. 1. maí— 1. sept.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim-
sendingarþjónusta á prentuöum bókum fyrir fatlaða
jog aldraöa.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað
júlimánuö vegna sumarleyfa.
(BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270.
wOpiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16.
Lokaöálaugard. 1. maí— 1. sept.
BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bústaöasafni, simi
36270. Viökomustaöir vlös vegar um borgina.
BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagsheimilinu er opið
mánudaga —föstudaga kl. 14—21.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl.
13-17.30.
ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á
verkum cr i garöinum en vinnustofan er aöeins opin
viö sérstök tækifæri.
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrír laugardaginn 31. október.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þú þarft að hrista af þér þung-
lyndið. Finndu þér nýtt áhugamál. Þú ættir að drifa þig út i
kvöld, þvi það lofar góðu.
Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Taktu enga áhættu í dag. Taktu
ekki þátt í veðmálum af neinu tagi. Það kann að lifna í glæðum
gamallar ástar.
Hrúturínn (21. marz—20. april): Þú munt hafa gengiö með arð-
bæra hugmynd um nokkurn tíma. Hugsaöu hana til hlitar og þaö
getur orðið þér til ánægju og ávinnings.
Nautið (21. apríl—21. mai): Það mun greiðast úr einkamáli en
ekki fyrirhafnarlaust. Segðu hug þinn því það mun ávinna þér
virðingu þótt þú missir við það stuöning ákveðins aöila. Ung
manneskja mun gleðja þig.
Tviburarnir (22. mai—21. júní): Þú munt hafa mikla löngun til
eyðslusemi í dag. Þér hættir til þess að eyða um efni fram og
þarft síðan að súpa seyðið af þvi. Þig mun langa til þess aö kaupa
dýran hlut.
Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þú munt taka þátt i einhverri upp-
stokkun. Taktu einkamálin skynsamlegum tökum. Kvöldið lofar
góðu ef þú drifur þig eitthvað út.
Ljónið (24. júli—23. ágúst): Sérstakur hæfileiki mun koma þér
aö góðum notum i dag og þér verður hrósað. Þú munt heyra eitt-
hvað sem kemur þér á óvart. í dag mun rcyna á skynsemi þína.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): í dag muntu sjá nýliðinn atburö í
nýju Ijósi. Þú munt öðlast aukinn skilning á annarri manncskju
og mun það koma þér til góða. I dag skaltu ekki tvistiga, vertu
ákveðinn.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Bréf mun létt af þér áhyggjum sem
lengi hafa iþyngt þér. Þú verður niðurlægður i dag en sú niöur-
læging verður þér mjög til góðs.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Reyndu ekki að hafa áhrif á
skoðanir annarra i dag. Þú ert ekkert sérlega dómbær um þessar
mundir. Farðu varlega í öllum við- og samskiptum og varlcga
yfírleitt, ekki sízt i umferð.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Fjármálin virðast ekki vera i
sem beztu lagi vegna eyðslusemi þinnar. Stofnaðu ekki til frekari
skulda. Þú kannt að skipta um skoðun í ákveðnu máli í dag.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): 1 dag mun þér leiðast. Þú þarft á
einhverju nýju áhugamáli að halda. Drífðu í því. Drífðu þig yfír-
leitt, þá fer allt vel og hamingjan brosir við þér á nv.
Afmælisbarn dagsins: Einhverra breytinga er að vænta i einkalífi
þínu á þessu aldursári. Einhver kann að bætast í tölu heimilis-
manna og mun verða þér til ánægju, þótt þú verðir efíns um það
í fyrstu. Ferðalög eru á næsta ieiti. Eitthvað vænkast fjárhagur-
inn.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastrætl 74: Opið
sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl.
13.30—16. Aögangurókeypis.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali.
Upplýsingar í síma 84412 miíli kl. 9 og 10 fyrir
hádegi.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag-
legafrákl. 13.30—16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opiö
sunnudaga, þriöjudaga, fímmtudaga og laugardaga
kl. 14.30-16.
NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega
frá9— 18ogsunnudaga frá kl. 13—18.
Rafmagn: Rcykjavik, Kópavogur og Seltjarnarncs,
simi 18230. Hafnarfjörður, simi 51336. Akureyri. simi'
11414, Keflavík, simi 2039. Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjörður, simi 25520. Seltjarnarnes, sími 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, simi
85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um
helgar, sími 41575, Akureyri, simi. 11414, Kcflavik.
simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar. simar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarncsi,
Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstnfnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgi
dögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum, scm borgarbúar telja
sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana.
Minningarkort Barna-
spftalasjóös Hringsins
fást á eftirtöldum stöðum:
Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9.
Bókabúð Glæsibæjar.
Bókabúö Olivers Steins, Hafnarfirði.
Bókaútgáfan Iðunn, Bræöraborgarstíg 16.
Verzl. Geysir, Aðalstræti.
Verzl. Jóh. Norðfjörð hf., Hverfisg.
Verzl. ó. Ellingsen, Grandagaröi.
Heildverzl. Júl. Sveinbj. Snorrabraut 61.
Lyfjabúð Breiðholts.
Háaleitisapótek.
Garðsapótek.
Vesturbæjarapótek.
Apótek Kópavogs.
Landspítalanum hjá forstöðukonu.
Geödeild Bamaspítala Hringsins v/Dalbraut.