Dagblaðið - 30.10.1981, Blaðsíða 22
30
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 30. OKTÓBER 1981.
■
AIISTORBÆJARRií]
1906 — 2. nóv, —1981
Morgunn Irfsins
Þýzk kvikmynd, gerð 1956 eftir
skáldsögu Krístmanns Guðmunds-
sonar.
Aöalhlutverkin leika:
Heidemarie Hatheycr
Wilhelm Borchert
Ingrid Andree
íslenzkur texli
Aukamynd:
Reykjavík
og nágrenni
1919
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Superman II
í fyrstu myndinni um Superman
kynntumst við yfirnáttúrlegum
kröftum Supermans. í Superman
II cr atburðarásin enn hraðari og
Superman verður aö taka á öllum
sínum kröftum í baráttu sinni viö
óvinina. Myndin er sýnd í Dolby
Stereo.
Leikstjóri:
Richard Lester.
Aðalhlutverk:
Christopher Reeve,
Margot Kidder
°R
Gene Hackman.
Sýnd kl. 5.
TÓNLEIKAR
DUBLINERS
■kl.9.
íslenzkur texti
Heimsfræg, ný, amerlsk
verðlaunamynd i litum. Kvik-
myndin fékk 4 Óskarsverðlaun
I980. Eitt af listaverkum Bob
Fosse (Kabaret, Lenny). Þetta er
stórkostleg mynd, sem enginn ætti
að láta fram hjásér fara.
Aðalhlutverk:
Roy Schneider,
Jessica I.ange,
Ann Reinking,
Leland Palme
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Hækkað verð.
Ungfrúin
opnar sig
Sérstaklega djörf bandarísk kvik-
mynd í litum.
Aðalhlutverk:
Jamie Gillis,
Jaqueline Beudant.
íslenzkur texti.
Stranglega bönnuð
börnum innan 16ára.
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
TÓNABÍÓ
• Sim. 31182
Rocky II.
Leikstjóri: Sylvester Stallone.
Aðalhlutverk:
Sylvester Stallone,
Talia Shire,
Burt Young og
Burgess Meredith.
Bönnuð innan 12ára.
Sýnd kl.5,7.20 og9.3Ö.
Augu Láru Mars
(Eyos of Laura Mars)
Hrikalega spennandi, mjög vel
gerð og leikin ný amerísk saka-
málamynd I litum, gerð eftir sögu
JohnCarpenters.
Leikstjórí:
Irvin Kershner.
Aðalhlutverk:
Faye Dunaway
Tommy Lee Jones
Brad Douríf o.fl.
Sýnd kl. 9.
áÆJARBit®
Sími50184
Martraða-
garðurinn
Æsispennandi og skemmtileg
hrollvckja.
Aðalhlutverk:
Ray Milland
Frankie Howard.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
LÝKUR
31. OKTÓBER
||U^JFERÐAR
Ein með öllu
Létt, djörf gamanmynd um hressa
lögreglumenn úr siögæðisdeildinni
sem ekki eru á sömu skoöun og nýi
yfirmaöur þeirra, hvað varðar
handtökur á gleðikonum borgar-
innar.
Aðalhlutverk:
Hr. Hreinn-Harry Reems
Stella-Nicole Morin
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARÁS
B I O
Simi 32075
Hryllings-
þœttir
IW ICAMSI MOMfNIS IKW INI MIAHll SHOCI HW C* Ail IIMI
Ný bandarísk mynd sett saman úr
beztu hryllingsatriöum mynda sem
gerðar hafa verið sl. 60 ár, eins og
t.d. Dracula, The Birds, Nosfer-
atu, Hunchback of Notre Dame,
Dr. Jekyll & mr. Hyde. The Fly,
Jawso.fl.,o.fl.:
Leikarar:
Boris Karloff,, Charles Laughton,
ÍAin Chaney, Vinccnt Price,
Christopher Lee, Janet Leigh,
Robert Shawo.fi.
Kynnir:
Anthony Perkins.
Ísl. texti.
Sýnd kl. 5,9 og II.
Bönnuð yngri en 16 ára.
Life of Brian
Ný mjög fjörug og skemmtileg
mynd sem gerist I Judea á sama
tíma og Jesús Kristur fæddist.
Mynd þessi hefur hlotiö mikla aö-
sókn þar sem sýningar hafa verið
leyfðar. Myndin er tekin og sýnd i
Dolby stereo.
Leikstjóri:
Terry Jones.
Aðalhlutverk:
Monty Pythons gengið
Graham Chapman,
John Cleese,
Terry Gillian
og
Ericldle.
íslenzkur texti.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 7.
<9j<1
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
ROMMÍ
í kvöld, uppselt.
JÓI
laugardag, uppselt.
OFVITINN
sunnudag, uppselt.
fimmtudag kl. 20.30.
UNDIR
ÁLMINUM
frumsýn. þriðjudag, uppselt
2. sýn. miðvikudag kl. 20.30. ,
grá kort giida
Miðasala i Iðnó
kl. 14—20.30.
Sími 16620.
REVÍAN
SKORNIR
SKAMMTAR
Miðnætursýning i
Austurbæjarbíói
I.augardag kl. 23.30.
Miðasala í Austurbæjarbíói
kl. 16—21.Sími 11384.
sími 16620
iGNBOGil
19 OOO
Frábær gamanmynd, með hóp úr-
valsleikara, m.a. Burt Reynolds,
— Roger Moore, o.m.fl.
íslenzkur teaxti.
Sýnd kl. 3,05,5,05,
7,05„ 9,05 og 11,05.
-••kjr '
Skatetown
Hinir hugdjörfu
Afar spennandi og viðburöarík ný,
bandarlsk-litmjpid, er gerist I slðari
heimsstyrjöld.
Lee Marvin
Mark Hamíll
Robert Carradine
Stephane Audran
íslcnzkur texti
Leikstjóri:
Sam Fuller
Bönnuð börnum.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 3,5.15,9
og 11.15.
- ■akjr I
Cannonball Run
Eldfjörug og skemmtileg ný
bandarlsk litmynd, — hjólaskauta-
disco&fullu.
Sýnd kl. 3,10,5,10 7,10,9,10,
11,10.
----------Mlur D----------------
Svef ninn langi
Spennandi bandarisk litmynd, um
kappann Philip Marlowe, með
Robert Mitchum.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 3,15
5,15, 7,15, 9,15 og 11,15.
ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ
HAFNARBÍÚ
Sterkari en
Superman
Sýning i kvöld kl. 17.00
Sýningsunnudagkl. 15.00
Sýning mánudag kl. 20.30.
Stjórnleysingi
ferst af slysförum
Miönœtursýning
laugardag kl. 23.30.
Elskaðu mig
Frumsýning kl. 20.30.
Miðasalan frá kl. 14.00,
alla daga. Sunnud. frá kl. 13.00.
SÍM116444.
Rocky II er
vindhögg
Rocky II
Leikstjóri: Sylvastar Stallone
Leikendur: Syivestar Stallone, Talia Shire,
Burgess Meredith
Sýningarstaflur: Tónabíó.
Sumir eru greinilega á þeirri
skoðun að góð vísa sé aldrei of oft
kveðin. Það. hefur sýnt sig að
framhöld á vinsælum kvikmyndum
eru ein auðveldasta leiðin til að
græða peninga. Rocky var vinsæl
kvikmynd á sínum tíma og alveg
þokkalegasta blanda af íþróttum og
ameríska draumnum. Myndin varð
líka fræg fyrir buffkökuna í aðalhlut-
verkinu, sem sumir töldu
nýjan Marlon Brando, þegar aðrir
sáu aðeins boxara með málgalla.
Sylvester Stallone er einn af þeim
fáu sem telur að sagan af Rocky
Balboa hafi ekki verið sögð
fullnægjandi í fyrri myndinni (sem
bráðum verður hægt að kalla fyrstu
Kvik
myndir
fljóttekinn gróða er eina líklega á-
stæðan fyrir tilvist myndarinnar.
Það hafa oft áður verið gerðar
framhaldsmyndir og er mér í fersku
minni hin ágæta mynd
Frankenheimers „French Connection
II”. Öfugt við Rocky II, stóð sú
kvikmynd hins vegar undir nafni og
hafði annan stíl en forveri hennar,
svo og bættust persónur við í
myndinni. Þrátt fyrir að myndin
tengdist hinni fyrri að efni tókst
henni að standa á eigin fótum að
mesta leyti.
Minnkandi stjarna
Síðan Sylvester Stallone varð
stjarna í Rocky hefur mikið vatn
runnið til sjávar. Hann hefur
leikstýrt og skrifað tvær slappar
myndir (Paradise Alley) og smátt og
myndinni því hann er nú að gera
þriðju myndina). Þess vegna gerir
hann beint framhald af fyrri
myndinni. Því miður bætir hann
engu við mynd Avildsen heldur notar
allar sömu persónur og það sem verra
er, sömu uppbyggingu og var í fyrri
myndinni.
Ódýrt framhald
Stallone má eiga það að hann
leikstýrir af engu minna öryggi en
John G. Avildsen gerði í
fyrri myndinni, en á móti má líka
spyrja hvaða afrek það er þegar hann
bætir engu við af efni. Stíll mynd-
arinnar og uppbygging er eins og
áður og er því myndin algjört
framhald af Rocky. Vegna þessarar
staðreyndar hlýtur maður að spyrja
sig hvers vegna er maðurinn að gera
þessa kvikmynd. Ég svara aðeins
fyrir mig þegar ég segi að vissa um
smátt misst þann stjörnustatus sem
hann hafði. Sem betur fer hefur fólk
áttað sig á, að Brando og Stallone
eiga ekkert sameiginlegt, nema ef
einhver telur framsagnartækni
Brando og að því er virðist meðfædd-
an galla í talfærum Stallone eitthvað
sameiginlegt.
Fyrir mína parta þá er persóna
Rocky Balboa dálitið viðkunnanleg,
en öllu má líka ofgera. Stallone
virðist eiga nokkuð erfitt með að
losna við þetta hlutverk, þ.e. hinn
mannlegi töffari, sem leggur einfalt
mat á lífíð.
Það er vonandi að Stallone geti
losað sig við þennan stimpil og gerist
sá alvarlega þenkjandi listamaður
sem hann telur sig eiga að vera.
Þangað til það gerist ræð ég fólki frá
því að sjá fleiri Rockymyndir og þá
tel ég þessa með; það er betra að lifa
með minninguna um fyrstu myndina,
hversu gölluð sem hún var.
Föstudagur
30. október
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar. Á frivaktinni. Sigrún
Sigurðardóttir kynnir óskalög
sjómanna.
15.10 „Örninn er sestur” eftir Jack
Higgins. Ólafur Ólafsson þýddi.
Jónina H. Jónsdóttir les (15).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
freenir.
16.20 „A framandí slúðum”.
Oddný Thorsteinsson segir frá
Japan, landi og þjóð og kynnir
þarlendatónlisl.
16.50 Leitað svara. Hrafn Pálsson
ráðgjafi svarar spurningum hlust-
enda.
17.00 Síðdegistónleikar. Dietrich
Fischer-Dieskau syngur atriði úr
óperunni „Veslings Hinrik” eftir
Hans Pfitzner með hljómsveit út-
varpsins í Bayern: Wolfgang
Sawallisch stj. / Hljómsveitin
Fílharmónia leikur Sinfóníu nr. 5 í
D-dúr eftir Vaughan Williams; Sir
John Barbirolli slj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Frétlir. Tilkynningar.
19.40 Áveltvangi.
20.00 Lög unga fólksins. Hildur
Eiríksdóttir kynnir.
20.40 Kvöldvaka.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Eftirminnileg ítaliuferð.
Sigurður Gunnarsson fyrrverandi
skólastjóri lýkur frásögn sinni (6).
23.00 Kvöldgestir — Þáttur Jónasar
Jónassonar. Gestir hans eru séra
Auður Eir Vilhjálmsdóttir og
Gunnar Kvaran sellóleikari. (23.45
Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
Föstudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáll.