Dagblaðið - 30.10.1981, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 30.10.1981, Blaðsíða 18
26 DAGBLAÐID. FÖSTUDAGUR 30. OKTÓBER 1981. I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ SiMI 27022 ÞVERHOLT111 B 1 Til sölu i Til sölu sambyggt Crown tæki, segulband með stórum spólum, Philips og Kenwood ísskápur. Uppl. i síma 23497. Ódýr kvenfatnaður, stærðir 34 til 40. Uppl. í sima 20738 föstudag, laugardag og sunnudag. Til sölu Ijósritunarvél, Nashua, verð kr. 7 þús., og fjölritari, Rexrotary, kr. 5 þús. Uppl. í síma 26300 á vinnutíma. 2,13 tommu, vetrardekk til söiu. Lítið notuð og einnig sport- felgur. Uppl. í síma 40869. Til sölu ný Víkings bílskúrshurðajárn. Uppl. í síma 51358 eftir ki. 19. Kjötafgreiðsluborð til sölu. Uppl. í síma 16086 á verzlunar- tíma. Tækifæri, ódýrt fyrirtæki. Lítið verzlunarfyrirtæki, í fullum rekstri, til sölu, kjörið tækifæri fyrir samhenta aðila, að skapa sér sjálfstæðan atvinnu- rekstur, með litlum tilkostnaði. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—068 Stór, rafknúinn áleggshnífur til sölu. Uppl. í síma 17359. Herraterelyne buxur á 200 kr., dömuterelyne buxur á 170 kr. og drengjabuxur. Saumastofan Barma- hlfð 34, sími 14616. Bækur til sölu. Strandamenn eftir Jón Guðnason. Tímaritið Jökull, Manntalið 1703, Tímaritið Goðasteinn, Tímaritið Morgunn, Árbók Þingeyinga, Flateyjar- bók, Rit Kjarvals og Þórbergs og margt fleira forvitnilegt nýkomið. Bókavarðan, Skólavörðustíg 20, sími 29720. Til sölu, vel með farinn, brúnn Swallow kerruvagn. Uppl. i síma 50855. ENDURSKINS- MERKI ERU NAUÐSYNLEC FYRIR ALLA U UMFERÐAR RÁÐ Ö, hvílík byrjað að Igeði. Nú get ég njóta lífsins á nýjan leik. Heyrðu ástin. Við \/' Ég er erum bæði að byrja áJ orðinn hund- nýjum matarkúr—-''^.hengjandi í dag. leiður á þessum megrunarkúrum | . p—þínum. Ekki reikna ! \ V með mér! Notað gólfteppi til söiu, ca 35 fm. Einnig gærufóðraður mokka- skinnsjakki nr. 40. Selst á tækifæris- verði. Uppl. í síma 40249. Fornsalan Njáisgötu 27 auglýsir: Skrifborð, sófasett, sófaborð, svefnbekkir, myndir, ljósakrónur úr kopar, rokkar, stólar, hjónarúm með dýnum og margt fleira. Fornsalan, Njálsgötu 27, sími 24663. Sem ný Apple tölva, 'til sölu. Tölvan er með miklum auka- búnaði, meðal annars: 48 k minni, CP/M stýriskerfi, 80 stafa skermi, prentara og tvöföldu diskadrifi, íslenzkum stöfum, auk fjölda forrita. Uppl. ísíma25154eftir kl. 17ákvöldin. Til sölu 4 stk. 13” felgur fyrir Toyota, með góðum negldum snjó- dekkjum, 4 stk, 13” felgur fyrir Cortinu, 2 stk. 16” felgur fyrir Land Rover og gír- kassi í GAZ ’69. Uppl. í sima 74309 eftir kl. 18. I Fyrir ungbörn i) Ungbarnavagga og leikgrind til sölu, sem nýtt. Uppl. í sima 34753. Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími 13562: Eldhúskollar, svefnbekkir, isófaborð, sófasett, borðstofuborð, skenkur, stofuskápar, klæðaskápar, eld- húsborð, stakir stólar, blómagrindur, og margt fleira. Fornverzlunin Grettisgötu 31,simi 13562. Óskast keypt B Veggkæliborð, með innbyggðri pressu, óskast keypt. Uppl. í síma 16086 á verzlunartíma. Vil kaupa Encyclopedia Britannica. Uppl. í síma 29799 eftirkl. 17. Óskum eftir að kaupa froskbúning, eingöngu þurrbúningur kemur til greina. Uppl. í sima 93-2575 og 93-2766 eftir kl. 20. 1 Fatnaður D Kaupum pelsa, einnig gamlan leður- og rúskinnsfatnað (kápur og jakka). Kjallarinn, sími 12880. 1 Verzlun l Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið kl. 1—5 eftir hádegi. Uppl. í síma 44192. Ljósmynda- stofa Sigurðar Guðmundssonar, Birki- grund 40, Kópavogi. I Vetrarvörur D Snjósleöi til sölu, Pamtera ’80, lítið ekinn, sem nýr. Uppl. hjá Ragnari, Bílasölu Guðfinns, sími 81588. Teppi i Ca 60 ferm af ljósdröppuðum acrylteppum (4ra ára) til sölu af sér- stökum ástæðum selst ódýrt. Uppl. í síma 52568. 1 Húsgögn i Fataskápar til sölu. Uppl. i síma 53141. Borðstofusett. Vil kaupa vel með farið, útskorið borð- stofusett, einnig útskorinn sófa, sem þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 92- 3529 eftir kl. 16. Pluss sófasett 1,2,3, stórt sófaborð, dökk hillusamstæða, eins manns rúm, og 1 1/2 breið dýna. Uppl. í síma 85842 eftir kl. 19. Tii sölu er lítið hornsófasett, með hornborði og öðru litlu borði, passar fyrir litla stofu, eða í herbergi, á sama stað er til sölu kven- reiðhjól 26’. Uppl. i síma 44717 eftir kl. 16. __ _ Til sölu vei með farin húsgögn. Sófi, palesander sófaborð og tveir hring- stólar. Allt eins og nýtt. Uppl. í síma 17057. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar, Grettisgötu 13, sími 14099. Fallegt sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir, bekkir, furu- svefnbekkir og hvíldarstólar úr furu, svefnbekkir, með útdregnum skúffum og púðum, kommóða, skatthol, skrif- borð, bókahillur og rennibrautir. Klæddir rókókóstólar, veggsamstæður og margt fleira. Gerum við húsgögn, hagstæðir greiösluskilmálar. Sendum 1 póstkröfu um land allt. Opið til hádegis á laugardögum. LJOSASKOÐUN SKAMMDEGIÐ FER í HÖND. Við aukum öryggi í umferðinni með því að nota ökuljósin allan sólarhringinn, rétt stillt og í góðu lagi. Ljós geta aflagast á skömmum tíma, og Ijósaperur fara að dofna eftir u.þ.b. 100 klst. notkun, þannig að Ijósmagn þeirra getur rýrnað um allt að því helming. 31. OKTÓBER á Ijósaskoöun að vera lokið um allt land. |UJJFERÐAR I Heimilistæki Bernina saumavél, sáralítið notuð, til sölu. Verð 2.500 krónur. Uppl. í síma 28330. UPO ísskápur og stór Philco þvottavél til sölu. Uppl. í síma 78103. 1 Hljóðfæri i Kónkatrommur til sölu, vel með farnar, með innbyggðu statífi, harðar töskur fylgja. Seljast ódýrt, skil- málar koma til greina. Einnig góðar bongótrommur. Uppl. í síma 76125 eftir kl. 19. Til sölu Yamaha CJ 838 S kassagítar, ásamt mjög vandaðri tösku. Uppl. að Nýjagarði, herbergi 55, sími 25401. Til sölu Fun Machine skemmtari. Uppl. í síma 72192. I Hljómplötur 6 Ódýrar hljómplötur. Kaupum og seljum hljómplötur og kassettur. Höfum yfir 2000 titla fyrirliggjandi. Það borgar sig alltaf að líta inn. Safnarabúðin, Frakkastig 7. I Hljómtæki i Til sölu eru JVC stereogræjur, segulband með Timer standby, tvei rhá- talarar, 50 vött, með nýjum diska hátöl- urum og útvarpsmagnari. Skemmtilegar og góðar græjur. Uppl. í síma 38494. Góðir greiðsluskilmálar. 4407 Philips segulbandstæki til sölu. Uppl. í síma 20848. Eru óhreinar og rafmagnaðar plötur vandamál hjá þér? Ef svo er þá leysum við þann vanda fyrir þig. Við hjá hljómplötuhreinsuninni rennum plötunum í gegnum vélarnar okkar og gefum þeim nýtt líf. Við styrkjum félag heyrnleysingja um 5%. Sækjum og sendum. H- ljómplötuhreinsunin, Laugavegi 84, 2. hæð. Opið kl. 12.30 til 14.00 og 18.30 til 20.00, laugardaga frá 10.00 til 15.00, simar 20866 og 45694 á kvöldin. Pioneer hljómtæki til sölu, sem ný, kassettutæki á 2600, plötuspilari á 1700, magnari á 1700, einnig AR 25 hátalarar á 3700 kr. parið. Selst sem heild eða sitt í hverju lagi. Uppl. í síma 18596 eftir kl. 18, Kolbeinn. I Til bygginga i Mótatimbur til sölu. 1x6,og 1 1/2x4. Uppl. síma 15795. Mótatimbur rússi, aðeins notað í vinnupalla við glerjun, 1 x6, ca 1500 m og 2x4 langt. Uppl. í simum 38999 og 38933 í hádegi og á kvöldin. Til sölu 100 zacabord 50 X 300 cm Uppl. í síma 36926 eftir kl. 20. Safnarinn i Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki og frí- merkjasöfn, umslög, islenzk og erlenda mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki) og margs konar söfnunarmuni aðra. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, sími 21170. I Ljósmyndun B Notaður Repromaster og framköllunarvél óskast. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 12. H—001 Video B Úrval mynda fyrir VHS kerfi. Leigjum einnig út myndsegulbönd. Opið alla virka daga frá kl. 13—19, nema laugardaga frá kl. 11—14. Videoval, Hverfisgötu 49, sími 29622. Videotæki, spólur, heimakstur. Við leigjum út myndsegulbandstæki og myndefni fyrir VHS kerfi. Hringdu og þú færð tækið sent heim til þín og við tengjum það fyrir þig. Uppl. í síma 28563 kl. 17—21 öll kvöld. Skjásýn sf. Videoklúbburinn. Erum með mikið úrval af myndefni fyrir VHS kerfi. Næg bílastæði. Opið alla virka dag kl. 14—18.30, laugardaga kl. 12—14. Videoklúbburinn, Borgartiuni 33, sími 35450. Hafnarfjörður. Leigjum út myndsegulbandstæki og myndbönd fyrir VHS kerfi, allt original upptökur. Opið virka daga frá kl. 18— 21, laugardaga frá kl. 13—20, og sunnu- daga frá kl. 14—16. Videoleiga Hafnar- fjarðar, Lækjarhvammi 1, sími 53045. Véia- og kvikmyndaleigan Vidcobankinn Laugavegi 134 Leigjum videotæki, sjónvörp, kvik- myndasýningarvélar og kvikmyndir. Önnumst upptökur með videokvik- myndavélum. Kaupum góðar videomyndir. Höfum til sölu óáteknar videokassettur, öl, sælgæti, tóbak, Ijós- myndafilmur o. fl. Einnig höfum við til sölu notaðar 8 og 16 mm kvikmyndir og sýningarvélar. Opið virka daga kl. 10— 12ogl3—18föstudagatilkl. 19, laugar- daga 10—13,sími23479. Video— video. Til yðar afnota í geysimiklu úrvali: VHS og Betamax videospólur, videotæki, sjónvörp, 8 mm og 16 mm kvikmyndir bæði, tónfilmur og þöglar, 8 mm og 16 mm sýningarvélar, kvikmyndatöku- vélar, sýningartjöld og margt fleira. Eitt stærsta myndasafn landsins. Mikið úrval — lágt verð. Sendum um land allt. Ókeypis skrár yfir kvikmyndafilmur fyrirliggjandi. Kvikmyndamarkaðurinn, Skólavörðustíg 19, sími 15480. Videó ICE Brautarholti 22, simi 15888. Höfum original VHS spólur til leigu. Opið alla virka daga frá kl. 12 til 23 nema föstudaga 10 til 18, laugardaga frá 12 til 18 og sunnudaga 15 til 18. Videoklúbburinn-Videoland auglýsir. Leigjum út myndsegulbandstæki og myndefni fyrir VHS kerfi alla virka daga frá kl. 18—21, laugardaga frá kl. 13— 17. Videoklúbburinn-Videoland, Skafta- hlið 31, simi 31771.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.