Alþýðublaðið - 09.06.1969, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.06.1969, Blaðsíða 2
2 Alþýðublaðið 9- júní 1969 IVIiðbæjarbama skóiinn verður menntaskóli Reykjavík — ÞG. Nýr menntaskóli tekur væntan- lega til starfa í Miðbæjarskóianum í haust, en í vor var sá skóli lagður niður sem barnaskóli. Alþýðublaðið sneri sér til Einars Magnússcnar, rektors Menntaskólans í Reykjavik og spurðist fyrir um þennan nýja menntaskóla. Sagðist hann ekkert um málið geta sagt annað en það, að nýi skólinn yrði sjálfstæð stofn- im, þ.e. þriðji menntaskólinn. Sagði hann einnig, að kennslurými skól- ans væri meira en samanlagt kennslurými allra þriggja húsa gamla menntaskólans, eða um 450 nem. í einu. í ræðu sinni á þinginu á laug ardaginn skýrði Gylfi Þ. Gisla- ison, menntamálaráðiherra frá iþví, að ákveðið hai'i verið að Istofna nýjan menntaskóla í gamla Miðbæjarskólanum, þar sem fyrirsjáaniegt sé, að mennta skólarnir sem fyrir :em í Eeykjavík taki ekki við öllum þeim nemendum, í haust sem útskrifuðust í vor úr landgprófi. CEinnig hefur þessi nýi mennta skóli það í för með sér, að tví setning í menntaskólunum iminnkar. Drap ráðíherra á það 1 ræðu sinni, að i Menntaskólanium á Akureyri yrði raunvíslmdadeild tilbúin í liaust. AÐEINS STÚDENTAIl FÁ INNGÖNGUí KENNARASKÓLANN ÁRIÐ 1970 Áætlað er einnig, að haust.ið 1970 gangi sú breytjng í gLldi að Kennaraskóli íslands tekur aðeins við stúdentum, og verði þá kennaranámið lengt 18 ár ef ij ir stúdentspróf. Kom þetta einn ig fram í ræðu ráðherra, en að sögn skólastjóra Kennaraskól- ans, dr. Brodda Jóhannessonar, að ekkert hafi verið ákveðið um, hvernig sú breyting verði í smáatriðum. ggxaaa KELJAN Ný bokasýning var opnuS í Norræna húsmu um hdgina og eru í, þetta sinn sýndar na-r 1800 norrænar pappirsikiljur frá 24 for- 'tögum i Danniörku, Finnílandi, Noregi og Sviþjóð auk fáeinna ís- iejizkra bóka af svipuöu tagi. Eins og á fyrri bókasýningu í haust eru ibækurnar giafir viðkomandi útgef- enda tii Norra-na hússins, ætlaðar lúóka.s’afni þess, scm enn er ekki ttppkqpriið, að sýningu lokinni. Sýningarbókunum er ekki skipað niður eftir efni, þjóðerni eða tii- brigðum í gerð þeirra heidur er iDÓkum Iwers forlags um sig í þetta sjnn skipað sarnan á sýningunni, og er það rcyndar eðhieg aðfcrð eins og tii sýningarinnar er stofnað. Þetta er yfirlætisilaus sýning og íer tkki mikið fyrir henni í bóka- sajjnssal Norræna hússins. En fljótt á litið. virðist henni takast mætavel það fem mestu skiptir: að veita ‘jiuginiynd um live fjarska mi'kii fiölbr.íjytf og vönduð bókaútgáfa ••af þcsfu tagi cr orðin á Norðurlönd fffff, eips-og reyndar hvanetna ann- ars staðar, og mun þó hlutdcild alíkrar útgáfu í samaniagðri bóka- útgáfunni víðast hvar fara vaxandi. PappírskiÍjur eru 7—8% allrar 'bókaútgáfu í Svíþjóð, segir Ivar Eskeland í fróðlegri' 'grein í sýn- ingarSkrárvni, í Bandarfkjunum 33%. Bcr þá að hafa í huga að til skamms tíiria voru hin norrænu itungumá'Iasvæði talin of lítil, báka- markaðurinn of þröngur til að slík fjöidaútgáfa ódýrra bóka í einföld- um sniðum borgaði sig, og að norrænar pappírskiljur eru til muna dýrari, af þessum ástæðum, en badc- ur á hinum stærri þjóðtungu-m. Engu að síður hafa pappírskiljurn- ar rutt sér tii rúms í norrænni bóka titgáfu og fer vegur þeirra og vin- satldir tuxandi; sýning Norræna 'húnsins er tii marks um það hversu fjölbreyttúr þessi nýi markaður bók er, hve fjölbreyctum þörfum iesenda pappírskiljurnar s-vara. Pappírskiljur eru iðnaðarvarning- ur, fratrileiddur í sitórum stál til sölu á fjöldamarkaði. Flið lága verð þeirra byggist fyrst og fremst á miklu upplagi, mikilli sölu þeirra, vimældir og útbreiðsla þeirra á hinu lága verðlagi. Pappírskfljur eru að sjálfsögðu einfáldar og lát- lausar í útlilþ ódýrar í gerð, ó- bundnar en heftar eða límdar í sterka og þolgóða kápu, brotið hand hægt, prentun og pappí’rsva'I fyrst og fremst' miðuð við hagkvæmni í notkun. Pappírskilja þarf ekki að vcrða „varanleg eign“ í bókasfkáp 'kaupandans en dkk'ettt cr á móti því hún verði það; gott handverk cr ein forsenda slikrar útgáfu bóka. Paopírskiljum er í útgáfú stefnt að nýjum lesendum, ungu fóiki, öðr- um markaði en hinum venjubundna ibókamarkaði,' og meðal annarra verfka sem þær leysa af hendi er að gora sígildan sfcáldskap og aðrar góðar bókmenntir aðgengilcgar lesendum sem ellegar ættu ekki kost að eignast slíLar bækur; ann- að er að koma á framfæri í stórum upplögum alþýðulegum ritmn um 'hvers konar fræði og vísindi, þjóð- fólags og stjórnmál. Pappírskiljur hafa m.a. reynzt sérlega handhæg- ar til að fjalla um hversfconar tíma- bær efni, fi-éttnæma atburði, deilu- mál, þær hafa skapað nýjan vctt- vang til upplýsinga fræðslu, um- ræðu um hvaðeina. Enda gætir þess æ meir að pappírskiljur séu ekki einasta endurútgáfa bóka sem fyrr hafa komið út í venjubundnum sniðuin heldur séu baíkur af hvaða tagi sem er beirrlínis sarndar til dlíkrar útgáfu. Og er þá fátt eitt talið af verkefnu'in og verðleikum slíkra bóka og bókagerðar. Þegar ræít er um bókaútgáfu sem þessa á ísienziku eru jafnan höfð uppi sömu 9vör: að bókamaifcaður- inn sé of lítill, fámennið of mikið til að hún geli með ndkkni móti borgnð sig. En mikið og lítið, hátt cg lágt eru að \físu afstæð hugtök, jafnt í hóLuítgáfu sem. annars stað- ar. Ivar F.sfceland segir að á Norð- urlöndum séu pappírfkiljur að jafn- aði gefnar út í 5000—20.000 ein- fökuni; Noregur, þar sem upplögin eru minnst, er talinn á mödkum þess að vera fullnægjandi markaðs- .svæði fyrir slíka útgáfp, en í Dan- mörku og S\:íþjóð, gengur hún til muna hetur. Engu að, síður gefa norsk fprlög út myndarlega kilju- fldkka, furðu ódýrar bækur á okfc- ar mælikivarða. Sjálfsagt hieypur hjartsýnin út og suður með Eske- iand þegar hann gerir því skóna í sýningarsfcránni að hér á Iandi gæd pappírskilja, t.a.m. skáldsaga eftir Halldór Laxness, selzt í 40.000 ein- tökum. En er útilökað að slfkar ódýrar bælkur af ýmsu tagi næðu upplagi sem næmi 5—10.000 ein- tökum? Nú mun venjulegasta upp- lag bóka vera 1500—3000 eintök og getur orðið æðimiklu rneira ef vel gengur. Hvað gæti pappírsbundin bók í 5500 einta'ka upplagi orðið riiiklu ódýrari en venjubundin KJALLARI ,;harðkilja“ á jólamarkaði? Nægði sá verðmunur til að tryggja fuif- riæg’jandi sölu, koma grundvelli undir varanlega bókagerð af slfku tagi? En tækist með þessum hæutí að ná til verulegs fjöilda nýrra kaup- enda bóka, koma fram t.a.m. 30— 50 nýjum bókum árlega son bætt- ust við þá bókaútgáifu, þann bóka- maifcað sem fyrir er, væri augljós- lega til mikils að vinna. Bókaútgáfa dklLir er ekki fjölbreyttari en svo að \'erkefni nýrrar útgáfu af slíku tagi vintust hartnær ótarmandi; og það er einmitt hin aulkna fjölbrcytni útgáfunnar, tækifærið til að ná til nýrra lesenda sem gerir ódýra bóka- útgáfu, kiljugerð svo aðlaðandi :>g áhugaverða hugmynd við íslcnzk- ar aðstæður. Vera má að reynsla komist brátt n þessi mál; trvö fodög hófu setn kunnugt er í haus't útgáfu á bók- uni í einföldum kiljusniðum og á framtíð Slíkrar bókagerðar að sjálf- síigðu mifcið komið undir þeirn undirtektum sem þær baekur hafa fengið. En þetta dætni verður að sönnu ekki retknað til hlítar í einni svipan, né sker reynslan nf fáum bókum um skamman tíma 'úr þvi'. Mest er raunar um vent að ntönn- um sé ljóst að þetta er dæmi sem 'bókaúlgefendur óg bóksalar geta og verða að gera upp við sig, einnig hér á landi, setja upp og reikna til Jilítar; því vcrður dkiki vfsað á bttg fyrirfram sem óleysaníegu. Það er sem kunnugt er dklk'ert tíl sem ekki getur gerzt, ekki heldur í bókaút- gáfu. Þarflegt er ef hin Játlausa 'bókasýnfng Norræna hússins minn- ir á þessa staðreynd. — OJ.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.