Alþýðublaðið - 09.06.1969, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.06.1969, Blaðsíða 3
Alþýðublaðið 9. júní 1969 3 Ungir og aldnir unnu hver á móti öðrum við þrifin. Vörubílar voru fulfermdir af rusli af lóðunum. Margar hendur vinna létt verk. Sigurjón Ari Sigurjónsson, aug.lýsingastj óri Aiþýðublaðs- ins var iiress í toragði þegar við Ihittum hann önnum kafinn við að fjarlægja spýtur, vira og grjót af gríðaretórri lóð við Sambýlishús í Árbæj ai’hverfi n u, ,,Hér býr duglegt fólk, „sagði Sigurjón,“ og við byrjuðum að tor-einsa til einum degi á und an öðrum. Fóilkið brást mjög vel við og hér voru um 100 manns að verki þegar Iflest var. Við Ibreinsuðum lóðina núna, en rverðum að fresta fnskari fram ikvæmdum þangað til næsta sumar, enda áætlaðiur kostnað ur við standsetningu wn 2.5 milljónir. I'ær framkivæmdir verða skpulagðar af svonetfndu iHagsmuniafélagi húseigenda í Hraunbæ 62—100“. ( Árbæingar sýna (þarna gott fordæmi, en fegrunarvika ann- arra Reykvíkinga hefst í dag. Á Akureyri toefur einnig verið samþykkt að Ihafa fegrunanviku og hefst hún í dag. Á myndunuim sjást Árbæirig- ar, karlar konur og börn að verki. Þessi frú tók heldur en ekki til höndunum á lóð sinni. Grín á Hótel Sögu Það verðlur enginn svikinn, sem tekur þá/tt í skemmtikvöld unum í Súlnasal Hótel Sögu á Iföstudags- og sunnudagskvöld um, enda ríkir þar söngur, grín og gleði. Sjálfsagt hafa margir tekið' eftir auglýsiniguinium ffrá Sögu um þessi skemmtikvöld. Þá koma fram í Súlnasal Hijóm- isveit Ragnars Bjarnasonar, Isöngkonan víðförla Sirry Geirs, er ihún nýkomin heim frá Aust urlöndum og hinn landsþek'kti grínisti Ómar Ragnarsson. -Sirry Geirs syngur lög úr ýrnsum áttupi. Ómar Ragnars- 'son, syngur glænýjar gamanvís ur, en auk þess hefur hljóm- sveitin í framimi ýmiss konar tilburði. Fjórir hljómsveita- manna koma fram sem rakara fevartett — barbershopkvartett. Á dularfuilan máta komast gest ir að því, uni hvað hljómsvcit armenn hugsa, á meðan gestirn ikr líða um salinn í dansi. Þá er þess að geta, að á skemmti- kvöldunum fer fram nýstárleg fegurðarsamikeppni. Óhætt er að mæla með þeim s'keimmtikröftium, sem upp á er iboðið á skemmtikvöldunum í iSúlnasal Hótel Sögu á fföstu- dags- og siunnudagsfevöldum. Hýr prófessor Forseti íslands hefur í dag að tillögu menntamálaráðherra skipað Mai'gréti Guönadóttur, lækni prófessor 1 læknadeild Háskóla íslands frá 1. júlí 1969 að telja og dr. Björn Björns son prófessor í guðfræðideild. einnig frá 1. júlf 1969 að telja. Sfyrkur fil kven- stúdenfs Kvenstúdentafélag íslands Ihéfur ákveðið að veita styrik til fevenstúdents, sem er að ljúfea námi erlendis. Umsóknareyðn- blöð fást í skrifstofu Hásikóla ís- lands og skilist í pösthólf 327 ffyrir 1. ágúst n.k.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.