Alþýðublaðið - 09.06.1969, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 09.06.1969, Blaðsíða 5
Alþýðublaðið 9. júní 1969 5 Alþýðu btólð FramkvseradftstJ ór! j Þórir Sæmundssoa Rititjóri: Kristjin Ben! ÓUfuoa (ib.) FrétUrijóri: Slfurjóo Jóhannsson Auclýsiagaitjóri: SigurjÓB Ari Sigurjónsson ttgcftndl: Nýja útgáfufélacið Frcnsmiója AlþýðublaSsins; I Hertha FRÚ Hercha Töpper veitti áheyr- endum mikla ána’gju með söng sín- um á Idkatónleikum Sinfóníuh'ljóm- 'sveitarinnar undir stjórn Alfreds Wálter sl. firhmtudagskvöld, og nú liálda þau samstarfi sínu áfram í ikvöld þegar frú Hertha (eða frú Mixa). syngur Jjóða'lög eftir sex -höf- unda og Waker leikur undir á .píanó. . ... A efnisskránni eru lög eftir Sdhu-. bert, Pfitzner og Wolf, ennfremur fimm íslenzik lög eftir Pál ísólfs- son og Karl O. Runólfsson og laga- flo'kkur eftir dr. Franz. Mixa þar sem hann leikur undir hjá konu sinni. Endurskipulagning fræðslumála Við set'ningu uppeldismálaþings Sambands ís- lenzkra barnakennara og Sambands framhaldsskóla- 'kemiara á laugar'daginn var, flutti menntamálaráð- herra.. dr. Gylfi Þ Gíslason, ávarp, sem vakið hefur verðskuldaða athygli, enda boðaði ráðherrann þar einhverjar þær mestu skipulagðar endurbætur, sem gerðar hafa verið í menntunarmáluim íslenzku þjóð- B arinnar. í ávarpi sínu greindi ráðherrann m.a. frá g gundvallarbreytingum, sem fyrir dyrum standa á H námstilhögun við Kennaraskóla íslands, stofnun nýs i menntaskóla í Reykjavík nú í sumar og síðast en ekki j sízt upplýsti ráðherrann, að samið hefði verið frum- „ varp að nýjum fræðslulögum. Fmmvarpið yrði lagt i fram á Alþingi á næsta vetri að lokinni ítarl'egri at- B hugun sérfróðra manna. ■ Gerði menntamálaráðherra grein fyrir þýðingar- I mestu þáttum þessa frumívarps, sem m-a. felur í sér ® heimild til þess að fræðsluskylda hefjist við Sex ára B aldur, svo og ákvæði um stöðuga endurskoðun og i endurnýjun námsefnisins í samræmi við fengna reynslu. Er hér um að ræða eitt það stærsta átak, ■ sem gert hefur verið hér á landi hin síðari ár, því að | skipulögð 'umsköpun á skyldunámi er ein meginund- irstaða allra umbóta á námSefni og námstilhögun fratmhalds- og æðri skóla. Það dylst engum, sem með sanngirni vill vega og meta 'hvert mál, að fyrir ötula forustu mtenntamála- ráðherra, dr. Gylfa Þ. Gí'slasonar, hefur auðnazt að lyfta grettistaki í skóla- bg fræðslumálum hér á landi á örfáum árum. Umbætur hafa verið gerðar í málefn- um Háiskó'la íslands, þrátt fyrir ýmsa erfiðleika vegna örrar fjölgunar nemenda og er mikilla tíðinda að vænta í haust, er nefnd sú, er menntaanálaráðherra skipaði til þesS áð vinna að áætlun um uppbyggingu skólans, mun skila áliti. Menntaskóluim hefur verið f jölgað, miklar umbætur verið gerðar á námstilhögun skólanna og standa fyrir dyrum enn frekari breyting- ar til bóta í þeim efnum. Landspróf miðskóla hefur tekið miklum breytingum, samræmdu gagnífræða- . prófi verið komið á um allt land og ítarlegar rannsókn I ir farið fram á námsefni gagnfræðastigsins, sem eru 1 forsenda þess, að verulegar lagfæringar hafa verið og g verða gerðar varðandi kennislu og nám'sefni þar. Opn- I aðar hafa verið ýmsar nýjar leiðir til menntunar og ■ fjölgað þeim skólum, er búa nemendur undir lang B skólainám. Iðnfræðslan hefur verið endurskipulögð 1 frá grunni og iðnskólum sett ný námsskrá sem kennt " __ mMÆ amm var efth í fyrsta sinn í vetur. Allar þessar umbætur 8 B Wm. jg grundvallast á ítarlegum rannsóknum sérfræðinga g In ■ ■ I og skólamanna, erlendra sem innlendra, en svo um- g fangsmiklar rannsóknir í skólamálum eru nýlunda hér B lendis- Slíkar rannsóknir hljóta þó að teljast undir- B staða þess, að skipulagðar umbætur i fræðslumálum verði gerðar, enda stofnsetti menntamálaráðherra á sínum tíma sérstaka skólarannisóknadeild við mennta- málaráðuneytið í ljósi þeirra staðreynda. Á þessi á- i kvörðun ráðherra eftir að verða fræðslumálum á ís- § landi til enn mieira og óimetanlegs gagns í framtíðinni. ■ A/í-<í Sinfóníuhljómsveitinni söng jni Hcrtha Töppcr þrjár jrcegar ar- íttr, en í \völd sýnir hún aðra hlið á híejilei\um síntim þegar hún syng' ur /jóðalög á vcgum Tónlistarfé- lagsins í Austurbeejarbíói /(/. 7, LANDSLAG I Ounnar Dúi er sérfræSingur í bílasprautun og m.ílarameistari að mennt, en hann læCur sér ekki nægja að mála hús og bík, heldur notar hann frístunjdirnar til að festa lit- rí'ka náttúruna á léreftið. „Þegar á- huginn er einu sinni byrjaður, fylg- 5r hann manni eins og skugginn," segir hann. Það eru 35 ólíumálvefk á sýn- ingu hans í Klúbbnum þessa da!g- ana, mvndir frá 20 ára tímabili, engin þeirra abstrakt. „Það form á ekki eins vel við mig, þótlt ég telji bvort tveggja eiga rétt á sér — að- ahnriðið er, að myndin sé vel gerð ekiki í hvnða formi og stíltegund hún er. Hn ég. held, að erfiðara sé að s'kilja abstrakt listina. Þá þarf list fræðilegur fyrirlestur hölat aðifylgjtl hverri mynd.“ Gitnnar hcjttr lí\a jcngizt svolttio við jiðluspil, þótt /uwn vilji setn minnst úr því gera, og hér tnálaði haitn hljóðjœrið sitt og nótnabó\hw eftir Bach. — (Mynd: Þorri).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.