Alþýðublaðið - 09.06.1969, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.06.1969, Blaðsíða 4
4 Alþýðublaðið 9- júní 1969 a NÝILÖGREGLUBÍLLINN Silfurbíllinn er fyrirtaks farartæki og fallega gerður með búnaði margvíslegum, miðaður sjálfsagt við alls konar ökuklæki og eltingaleik við þrjótana á misjöfnum vegum. Það ökutæki er fundið í fyrsta sinni, sem fram úr skarar og mölur og ryð ekki granda, og vel mun hann sóma sér í umferðinni, því silfrið er dýr og virðuleg efnablanda. Og bifreiðin er ekki síðri en silfurhrossið: hin sígilda mýkt og hreyfing í forminu og stílnum. Við óskum þeim lukkunnar pamfíl, sem hreppti hnossið, ti! hamingju og góðrar ökuferðar í bílnum. Orð í tíma töluð! Vaktavinna reynd í frystihúsi Húsavík 29. maí GH Um þessi mánaðamót verður tekin upp til reynsLU um hálfs mánaðarskeið, vaktavinna við hraðfrystihúsið hér. Bf vakta vinna verður upp tekrn, skap- ar það að sjálfsögðu fleirum vinniu. Afli hefur verið fremnur daufur og er alveg dautt á línu. (Alþýðu'jnaðurinn) ,,í vor hefur þó nokkuð brydd að á því að auglýsendur hafa Qiátið í !það skína, að eina blað ið sem borgaði sig að auglýsa í væri Sjónvarpsdagskráin. Þótt ég bendi á þetta, felst í því eng in andúð til útgefenda Sjón- varpsdagskrárinnar. Hins vegar tel ég það enga ósvinnu, þótt óg hendi auglýsendium í höfuð stað Norðurlands á það, að Iþeiira er valdið og mátturinn — þeir hafa það í hendi sér að í riáinni framtíð komi aðeins út eitt vikuhlað á Akureyri, þ. le. Sjónvarpsdagskráin, því að fleiri bliöðum er hætt en AM, ief auglýsendur snúa við þeim baki. ,Það verður líka dauðadóm ur Dags- Verkamannsins og ef- laust líka stóra blaðsins íslend íngs-ísafoldar, þrátt fyrir stuðn ing frá Mogganum. ÖH viku- blöðin á Akureyri má eflaust daema lóttvæg fundin hvað andlegheit snertir, en þó vil ég fullyrða að bærinn okkar setti nökkuð ofan, ef raddir þeirra Iþögnuðu og Sjónvarpsdagskráin yrði eina vikublaðið, sem gefið væri út í höfuðstað Norðurlands eða hvert er þitt álit lesandi >góður?“ Hefði ríkissjóður græil 5 þúsund Ég varð talsvert undrandi þsg ar ég sá að skatitamir minir og útsvör höfðu hækkað u-m 5 þúsund krónur án þess að tekj ur mínar frá árinu áður hefðu hækkað að sama skapi. Ég fór á Skattstofuna 'til að skoða framtalið og fá skýringu á hækk uninni, og kom þá í ljós að óg hefði sett sparifjáreign í skakka línu, þannig að lagður var eignarskatkir á þá upp- Ihæð. Venjuiliegium starfs-manni hefði átt að vera ijóst að hér var um sparifjáreign að ræða. Nú langar mig til að vita hvort slíkir hlutir komi oft fyrir og hvor-t Skattstofan hefði leiðrétt þessi mistök, ef ég hefði ekki -sj álfru-r komið á skrifstofuna til að sýna fram á handvöm-m þeirra. Áður isvaf fólk í rúmunium eínum á kvöldin. Nú sefur það í tstóiunu-m sínum, því nú hefur það sjónvarp. „Maður verður að geta svik ið einhverjar upphæðir undan ska-tti. Þó ekki væri nema til að borga skattinn sinn m?ð þeim“, sagði kallinn í gaer þeg ar hann fékk álagningarseðil- inn. Hvort skyldi kommunum vera meira í mun: Að fá ísland úr Nato, eða fá Nató úr íslandi? London 69 m Amta órabelgur London ‘69 Þessi skógerðihefur vákið feikna athýgli og telja tízkusérfræðing ar Jang-t í land að vinsældir Ihennar dvíni, þar >sem jkórnir eómj sér jafn-t vel við st-utt pils Bem síðbuxur. Þú sagðir mér að koma með gest» var það ekki? Nú var afmæ-lisdagurinn hans Villa litla að koma. Já, á morgun. Og það má -nærri geta, hvort Viili (hlakk- aði ekki til. Daníel frændi hans bað hann að koma með sér í leikfangabúðina. Haoxn ætlaði að kaupa handa honum fallega afmælisgjöf. — Þú átt ekki Örkina hans Nóa Villi, sagði Daníel frændi. — Þú veizt, örkina, með öllum dýrunum í. Ég er að hugsa um að gefa þér eina slíka. Lizt þér ekki vel á það? í rauninni langaði Villa ekkert til að eignast örk- ina. Hann átti mörg dýra-leikföng, tréhesta, bein- fugla, bangsa og margt fleira. Honum fannst hann eiga nógu mörg dýr. Og þar að auki langaði hann til að eignast ýmis'legt annað. En hann kom sér alls ekki að því að segja frænda sínurn frá því, hvað hann langaði í. Hann lét sér því nægja að segja: — Jú, frændi. — Þú virðist ekkert vera hrifinn af því að fá örk- ina hans Nóa, sagði tfrændi hans. — Ég hélt, að þér þætti svo gaman að dýrum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.