Alþýðublaðið - 09.06.1969, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 09.06.1969, Blaðsíða 16
Alþýðu blaðið Afjfreiðslusímí: 14900 Auglýsingasími: 14906 Ritstjórnarsímar: 14901, 14902 Pósthólf 320, Reykjavík Verð í óskrift: 150 kr. á mánuði Verð í lausasölu: 10 kr. •-mtakii! I Ást- I ralskur Hrói Mick Jagger leifeur í nýrri kvikmynd Söngvarinn Miok Jagger úr brezfcu thljórngveitin'nl Tlio Roll ing Stones h.efiur fengið artnað aðalMutverk sitt í ikvikanynd- s«im taka á iupp á eex vikum í Ástralíu. Jagger á að leika Ned Kelly, sem er eing konar lásftralskur Hrói Hötbur, ag var uppi á 18. öld. Myndin liefur sarglegan endi, því { lokaatr- iðmu verður Jagger hengdur í 0áíga. Leikstjórinn verður hinn hetmslcunni Tony Richardson, sean frægastur er fyrir mynd sín.a Tom Jonea. í hlutverki systrnr Neds Kelly verður söng konan Marianne Faifchfui. Hún heíur verið stöSug fylgikona Jaggers urn táma. Móður þeirra leikur eiginkona Rex Harrison, Rachel Róberts. Ned Kelly fæddist 1854, og fór harrn rænandi og ruplandi ,um Nýja Stuður-Walesi ásamt flokki manna, (þegar hann varð fullorðinn. Lögreglan handtók hahn-, sem þjóf cg niarðingia,, en ■ fólkið var hon,um hliðhollt, þvi álitið er að hann hafi gai.ik að iítilræði að þeiim er líiið óttu ög ytóðu höilu'm fæti í líf ihu. Árið 1880 var. hann hanct-, rekin á hóted í Glenrowan og hengdur. í háurn gálga í Mel- hnurne nokkm seinna. Sýnir verk sín í Árbæjarhverfi Á meðan Arbæingar voru flest ir útivið að hreinsa lóðir sínar 6at Bjarni Guðjónsson einn inni £ félagsheimili Sþeirra Árbæinga og beið eftir því að Árbæingar iykju störfum sínum og kæmu isíðan til að hressa andann við að horfa á málverk hans- Bjarni, sem er Árbæingur, er fædduT í Bæ í Lóni, er fyrstur til að halda , sýningu í þessu hverfi. Bjarni hefur haldið nokkrar sýn ingar áðup, m.a. í Bogasalnum og glímir við fantasíur segist ekki lengur hafa áhuga á að mála fjcil'l. jallt árið Við skiljuín ekki almenniiega hvaða ti'lgangur er í því að setja galfkúlur á gírstengurnar á bílum, sem notaðir eru í Euglandi, þar sem golf er stundað alllt árið. Öðru máii gegnir það í Noregi, þar sem afieins er liægt að stunda golf fáa urránuði á ári. Það getur verið hag- kvæmt fyrir mikla golfáhugamenn að hafa golfkúlu á gírstangarend- anirm til þess að slitna dkki alveg úr tengslum við þessa göfugu í- þrótt yfir vetrarmáuuðina. Annar* cr það enSk bíMtluIcaverksmiðja, som frantleiðir þessa nýju .uppfinn- tngu.“ Opinn fundur F.U.J. og F.U.S. þinga um efnahagsmál I gerðir! Fólag ungra jafnaðarmanna t Reýkjavík og Félag ungra fram- •siSknarmanna beita sér fyrir al- onennum fundi ttm framtíðarstefn- ur í efnahagsmálum. Fundurinn verfiur haldinn fimmtudagskvöldið 12. júní n.k. í Alþýðuil 1 ússkjaliaran- ■unt og hdfst 'hann ki. 20,30. Fram- sögumenn verða Öriygur Geirsson af háifu ungra jafnaðarmanna og j Kaldur Óskarsson frá ungum fram- séknarmönnum. Að loknum frain- stiguræðum liefjast tfrjálsar umræð- Ollum áhugamönnuni um stjórnt- mál cr heimill aðgangur að fundin- um og þátttaká í umræðum eftir því sem tími leyfir. Hvaða bílieigandj vildi ekki ósika þesá, að txl væri bílaverk stæði þar sem viðgerðarmenn- irnir reikna sér ekkeris kaup, viðskiptavinurinn þarif aðeins að borga það sem 'hann kann að þurfa að kaupa nýtt í bíl inn, og þá borgar hann aðeins f raml eiðsliukostnað ? Framhald á bls. 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.