Alþýðublaðið - 09.06.1969, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 09.06.1969, Blaðsíða 9
Alþýðublaðiö 9. júní 1969 9 reynzt vera mjög styggur, þó að iþví sé haldið fram, að hann sé spa'k- ur fugl á hreiðri. Ránfuglar eins og t. d. fáikinn og smyrillinn eru lí'ka mjög styggir fuglar og illmögulegt að mynda þá, nema með mikilii vinjiu og aðgæzlu við hreiðrið. — Notarðu ftílutjald eða annan ,sérstakan útbúnað? — Felutjöld eru nauðsynleg hverj-' um fuglaljósmyndara. An ftílutjalda eða einhvers skýlis til þess að hylja sig er vonlaust að ná myndum af fuglum sem eru styggir. Þetta ger- ir það líka að verkum jafnvei þó fuglinn sé okki mjög styggur, að iþað verður sú ró yfir honum, sem er nauðs.ynkg til þess að geta unn- ið við hann. Fuglinn sér mann, hafin hefur þá reynslu af honum, að það er ekki heppiJtígt að vera í of miklum félagssknp við hann, — hann.er alltaf í varnarstöðu. Og sá maður sem er vanur að skoða .fugla, hann sér það á stundinni, hvort hann er í varnarstöðu eða . .ekki. Ruglinn þarf; að. vcra algjör- Irga ótruflaður og hann verður ekki ótruflaður nema hann viti ekki af manninum nálægt sér. I I í TÓLF KLUKKU STUNDIR — Geturðu nefnt mér eittlivert dæmi um, þegar reynt hefur veru- iega á þolinmæðina? — Ja, ég veit ekki. Fuglar eru hér tiltölulega mjög spakir miðað við það sem er erkndis, þessar sömu tegundir sem við erum að fást við hér eru mi’klu styggari erlendis, sem kemur til af því, að Islending- ar hafa fram að þessu verið mjög vinsamlegir -fuglunum. Þess vegna iha.fa íslenzkir fuglaljósmyndarar ekki þurft að taka eins á þolin* mæðinni og erlendir fuglaljósmynd- arar. FJÖLSKYLDULÍF FUGLANNA — Tjaldarðu nálægt hreiðrinu? — Það er mlsjafnt. Sumar teg- undir eru það spa'kar að óhætt er að tjalda strax nálægt hreiðrinu, en venjuJega tjaidar maður ndkkuð frá því og lætur tjaidið standa þar t. d. einn sólarhring og færir sig síð- an í áttina að hreiðrinu smátt og smátt, eitthvað á hverjum degi eft- ir aðstæðum, þangað til að komið er í æskilega fjarlægð. — Þií 'tiekur llka myndir af hreiðrum og eggjum og fjölskyldu- iífi fuglanna yfirkitt? — Já, ég reyni að ná þessu á sem breiðustum grundvelli, helzt vildi maður geta ruið þessu öllu, tilhugahfinu og pöruninni og eggj- unum og ungunum á mismunandi stigi. F.g get t. d. nefnt sem dæmi, hingað með öðrum fuglum, eða hrekjast af vindum, t. d. hef ég ný- lega frétt af gráspör. Vepjur eru næstum árvissir flækingar, lappa- jaðrakan var hér í vetur, rúgkragi náðist um daginn, sjaklgæfur fugl hérna, og ýmsir fleiri. Alls munu ihafa sézt hér 230—240 tegundir. — Er ekiki fuglaiíf á Islandi frem- ur fáskrúðugt miðað við nærliggj- andi lönd? — Það er ekki ein.s fádkrúðugt og margur heldur. Að vísu er teg- undafjöldinn eíkiki eins mikill og í ýmsum nærliggjandi löndum, en við höfum aftur á móti mergðin'a, mikinn fjölda af hverri tegund fyr- ir sig. T. d. skipta iundar og ritur milljónum, sömuleiðis er rnikill fjöldi af svartbak og fer vaxandi. En svo eru aðrar tegundir sem berjast í bökikum. síðan geirfuglinu'tn var eytt, eft aftur á móti eru nokkrar t'egundir í hættu og reyndar fuglalífið i ■heild. Það er staðreynd, að ýmsuiTl fuglategundum hér fer fæk'kandi. Það er undantekning, ef maður sentí er kominn um eða yfir fertugt segií' ekki, þegar talið berst að þessuns m'állum, t. d. upp til sveita: Hér I sveitinni var anzi miikið af lóutn og spóum og stelkum og hrossagauk, nú sést bara varla fugl þdtta er elkkert orðið. Og þetta er þróunin. Þetta kemur m. a. til af aukinni' raiktun, Riglarnir missa sidt kjör- lendi, og þegar eikki er ■ hægt aS koma upp ungum lengur, þá ttilýt— ur stofninn að minnka. Þær tegnndir aftur á móti, sent eru í mestri hættu á Islandi eru sér- staklega fjórar. Það er náttúrlega örninn, sem mi'kið hefur verið tal- Gestur Guðfinns- son, blaðamaður ræðlr hér við Gréfar Eiríksson, fæknifræðing, um fuglaskoðun og fuglaljósmyndun. Hvítmávar. Myndirnar tók Grétar Eiríltsson. Ég hef verið lengst samfleytt í tjnldinu í tólf klukkutíma og ár- angurinn af því var engin mynd. Það var aldrei hleypt af myndavél- inni alian tímann sem ég sat þarna. — Við hvaða fugl varstu þá að glíma? I — Eg var þá að glíma við garg- önd. Það mun hafa verið fyrsta gargandarhreiðrið, sem fundizt hef- ur hér sunnan lands. Þetta var árið 1966. En ég horfði á ungana koma úr eggjunum og sá fæðingu þeirra, svo að ég hafði mi'kla ánægju af að sitja þarna, þó að ég fengi enga myndina. Fullorðni fuglinn kom aldrei á hreiðrið allan timann. Sól var orðin það lág, að tilgangslaust var að bíða lengur, ég hefði ekki getað tekið mynd, annars hefði ég setið alla nóttina og beðið til morg- uns. En það var hætt við því að ungarnir hcfðu verið farnir, því að andarungar fara strax úr hrciðri. að undanfarið hef ég verið að reyna að ná mynd. af einum fugli, stelk, og byrjaði á þeirri ljósmyndun 12. maí og í dag, 4. júní, þá er þeirri ljósmyndun elkiki lokið. Og þessi filma, sem ég er að framkalla núna, er einmitt 36 mynda filma af stelkn- um, og við getum bráðum séð, hvaða árangur hefur orðið af þessu hálfsmánaðar starfi. — Hvað heldurðu að þú hafir myndað margar fuglategundir? — Eg veit það eikki nákvæmlega, en ég gæti trúað, að ég ætti svona um þrjátíu tegundir. I TEGUND AF J ÖLDI — Hvað verpá rnargar tegUndir á íslandi? — Mig minnir, að þær séu sjötíu og sjö. — Svo er hér töluvert af flæking- um og fuglum, sem eru á leið tH varpstöðva annars, Staðar? — Það er töluvert, sem berst hingað af flækingum á hverju ári taðallega lnmst og vör, þeir berast ÞRÓUN FUGLALÍFSINS •— Já, vel á minnzt, eru ein- 'hverjar tegundir að hætta að verpa hér eða jafnvel að deyja út? — Mér er dkki kunnugt um það, að um og mjög er vafasa’mt, hvort ttíkst að bjarga; haftyrðillinn, sém er aðeins á einunv stað á landinu, i Grimsey, örfá pör; kddusvínið það cr í mikilli hættu, vegna auk- innar ræktunar, og ldkis snæuglan, Framhald á bls. 15. FuglaskoÖun og fuglaljósmyndun á vaxandi vinsældum að fagha sem tóm- stundastarf. Og um þetta leyti árs er esnmstt mikið um að vera í fuglasam- félaginu og áhugavert aÓ fylgjast meÖ því sem þar er að gerast, hvort heldur er viÖ tjörnina e$a í skógtendinu, í varp- hólmanum eöa á þéttsetinni bjargsyll- unni. Fuglarnir hafa sem óðast veriö aö vitja varpstöövanna, gera sér hreiöur, verpa. Von hráöar koma svo ungarnir og uppeldisstarfsö tekur viÖ.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.