Alþýðublaðið - 09.06.1969, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 09.06.1969, Blaðsíða 11
Alþýðublaðið 9. júní 1969 11 Bodoni og paíamyndin. G PAFAMYND UR KIRSUBERJATRÉ Páfar haifa löngum verfð yrkis- efní Skálda, listmiálara og mynd 'höggvara og hafa suimir lista- imannianna farið um páfana ó 'in.iúk,u!m höndum. ítalski mynd höggvarinn Floriano Bodini hef ur í fýcgur ár unnið að mynd af Páii 6. hlöggna í kirsuberja tré. PáJl 6. er langt frá því að vara ánægður með myndina; sér s'.aklega fanmisit honum að hend urnar væru alit of langar. Lisla maðurinn segir að hann yiiji með þcssum löngu höndum legrji áheiriu á að páifinn vísi tfó • i.r.i vegir.n og ncitar að stytia hendi.rnar þrátt fyrir bc r ífa og margra presta. L'stamaðurinn bendir á, . að myndin hafi alls ekki verið ipöntuð af neinum og því megi ihann gera eins og blásturinn segir til um. Myr.din hefur verið mjög um töluð og nú stendur fólk í röð lum til að 'horfa á listaverkið. Ákveðið hefur verið að sýna tmyndina í 18 löndum. — Kannski vill einihver kaupa myndina eftir sýningarferðalag ið og ge-fa hana páfanium, segir Bodoni, sem ætlar ekki að gefa (kirkjunni þetta verk, sem hefur kostað hann mikil heilabrot og (hugarangur. ÞAÐ er búið að ræða og rita mikið um hvítasunniuhelgina. Samt er eins og flestir hafi farið kring- um meginatriði málsins, eins og ■köt'tur kringum heitan graut. Skyn- samlcgasta greinín, sem ég hefi séð um þetta fargan, er grein Steinnrs Guðmundssonar í ,Velvakanda‘ MorgunbLaðsins fyrir nokkrum dög- um. Hann vill nota svipaða aðferð og lögreglan í Reykjavík notaði á ‘sínum tíma til að koma í veg fyrir leiðindi gamlárskvöldsins, eins og það var orðið í Reykjavík — af völdum fcrlks, sem nú er ekki lengur talinn æskulýður. En það er eins og engum komi til hugar að r.pyrja fyrst og fremst um það, til hvers hvídasunnan sé og hvernig hún sé til orðin. Það er orðinn furðulega algengur mis- skilningur, að kristindómurin'n sé svo að segja eingöngu kenning. Og þó liggur mér við að segja, að verri sé sú hugmynd, að tróin sé einvörðungu fólgin í einhverri stemningu, — litlausri og inni- ’haldslausri tilfuiningu. Hvítasunn. an er grundröHuð á þeirri hugs- un, að kristindómurinn sé líf, sem brjótist fram í fögnuði og endur- nýjanidi krafti. F.n liér er um að ræða líf með sérstakri köllun, á- kveðnu mnihaldi og skýru *ak- marki, Líf frumkristniimar var ekki auðvelt. En lífsta'kmarkið var guðsríki. Þjónustan var eftirbreytni eftir Jesú og baráttan var háð i isigurvissu bjartsýrýmriir. Hvíta- sunnan, og raunar einnig aðrar kristnar hátíðir voru fágnaðarstund- ir til 'endurnýjunar, — til sam- stillingar safnaðarins við áhrif hins heilaga anda, sem hafði lífið á valdi sinu. Það er tlkunn staðreynd, nð þegar einhver hugsun hefur vakið öldur, sem leiddu af sér viss ytri form, dvínaði að nýju, gátu form- in haldið áfram að lifa um slund. Þegar gleðin dvínar, geta gleði- la-tin samt haldið áfram, og fá jafnvcl á : ig enn æsilegra yfirbragð. Þetta levnir sér ekki í sambandi við hácíðaliöld á Irlandi, 'hvort sem um er að ræða jól, páska, hvítasunnu 'eða þjóð'hátíðardaga. Lesið dag- blöðin fvrir slíkar hátt'ðar. Myndir, greinar og auglýsingar, — allt verð- ur einn samsöngur um það, að nú þurfi sem flestir að spanast, fá sér nteðan í því, láta eins og vit- 'lausir menn í flestu tilliti. ,Skoða* náttúruna, ,njótá‘ lífsins, öskra sem hæst. Og ailt miðar að því að læma kirkjurnar, en fylla fangelsin — og geðveikrahælin. Hvernig væri, ef íslcnzk blöð, sem illu heilli ráða nú rnestu um hugsun og tilfinningu þjóðarinnar, gcrðu sér far um að boða raun- verulega jól, páska og hvítasunnu, eins og hún á að vera, rædd af fullri alvöru boðskaps Krisls, hveltu til kirkjuferða, tilbeiðslu í samcig- inlegum anda, — á stað þess að endurtaka sama þr.uglið ár eftir ár, spana, — spa na, — SPANA ? Til þess eins að gera ‘fréttamat úr hn’eyksli og ■•vívirðingu inniantómra gleðiláta. — Því að byrgja hvíta* ’ sunnuandann inni lengur? dr. Jakob Jónsson öfó pregt itar að leika onroe s'ameiginlegt",' segir hún, „og ég skil ekki h'vere vegna þeim dettur í hug að biðja mig um þetta“. Liv hefur Ieikið í seinustu tveim- ur myndum Inginars Bergman, og Ixi n da r í sk i r k v ikm y n da gagnrýn- endur hafa valið hana sem bezitu 'leikkonu ársins. Hún býr með Berg- man og jj með honum dóttur, en viJl ekki gifta sig — telur hjóna- bandið vera ásttnni of hættulegt. NorsLi stjarnan Liv tJhnanh fékik tilboð frá Hollywood um að leika Marilyn Monroe, en liarðneit- aði því, þótt henni væri Ixiðið stór- fé. „Við Marilyn eigum ekkert Hún hofur eklki á'huga á Holly-- wood, en langar að komast aftur á ieiksvið heima í Noregi." Sænsku treystir hún sér ekki til að nota í stórum sviðshlu'tverkum. 669 fallnir frá þvi að sex daga stríðinu iauk Tel Aviv (ntb-reuter) Á þeim tveimur árum sem liðin eru frá því sex daga stríð inu lauk á milli ísrael og Ar abalandanna, 'hafa ísraelsmenn imisst nálægt því eins marga rnenn og í sjálifu stríðinu. Skaeruliemaður, leyniskyttur og skyndiárásir liafa kostað ísraels menn -669 menn fallna, frá því stríðinu lauk 10. júní 1967, fram til apríl í ár. í stríðinu sjálfu fólli| -780 ísraelsmenn. Þe?sar tölpr voru ge'fnar upp á laugardaginn.'" Síðústu tvo mánuði, þ.e. maí og júní haía 44 ísraelsmenn fallið í bardög- ium. -Fulltrúi í varnarmálaráðu- neytinu, sem gaf tölurnar upp sagði, að miðað við fólksfjölda hefðu ísraelsmenn misst jafn marga hermenn í þessum átök um og Bandaríkjamenn hafa misst í Viet-naim. Talsmenn yfirvaldanna í ísra el hafa lýst því yfjr, að þeir muni ekki láta aí, eða draga úr, vígbúnaði sínum og víg- istöðu, fyrr en öruggar heimiid ir hefðu fengizt fyrir því að Ar abaríkin fremdu engin ‘hernað arleg athæfi gagnvart ísrael. Með fram Súesskurði hafa ísra- elskir herflokkar grafið djúpar víggrafir og svipaðar frarn- kvæmdir era á döfinni við ausfc urbakka árinnar Jórdan, þar Sem hernaðarleg átök ihafa farið vaxandi síðustu vikurnar. ísra elsmenn hyggja því síður en svo á uppgjöf og virðast vilja vera við öllu búnir alls staðar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.