Alþýðublaðið - 09.06.1969, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 09.06.1969, Blaðsíða 15
Alþýðublaðið 9. júni 1969 15 OPNA Frh. 8. síðu. isem mjög lítið er af. 1 . Fugiadífið í heild, í þeirri mynd, sem við eiuMTi aldir upp við l>að og iþekkjum það, er í töluverðri hættu, 'þess \-cgna er óforsvaranfcgt með öÍlu að fara ekki að hugleiða, hvað uiMit cr að gera til að sporna við þessari þróun. Eftir nokkur ár get- ur J)að orðið of seint. ( UPPÁHAT T>o^TTr-LINN — Hvaðn staðir hérna í nágrenni Reykjavfkur eru beztír til fugla- s/koðunar og fuglaljósmyndunarr — Ég hcld ég verði að svara þossari spurningu Jxinnig: Ef ein- liyern kuigar til að geraát fuglaljós- myndari þá verður hann að gera það vcgna þess að homnn þykir* vænt um fuglana, sá sem hcfur á- Ihuga á þessu,. hann finnur st'aðina. Ég ætía dklk'ert að freista einis eða tieins, sá sem befur áhuga á að gera þetta, hann telur dkkí eftir sér að hafa fyrir því að finna Staöina. Þeir eru til liérna nálægt Rey'kjavík og í Reykjavík. — Er ekki fátíttt, að fugj eins óg krían verjri inni í miðri borg, eins og hún gerir hérna? — Það er einsKtkt, en henni fer fadklfcandi í Tiarnarthólirnanuni. Kri- an er merkiiegur fugl, eirthver mesti ferðafugl sem þehkiist, flv-g- ur svo að segja heimstkautanna mðli eltir sumarið, er á flugi yfirleict allt silt líf. — Attu nokkurn sérstafcan upp- áhaldsfugl? ’ — Ég hef nú oft verið spurður að þessu. ,Einiu sin,ni var spurt á ilandsprófi austur á fiönðnm: Hvað Jileitir fallegasti ftrsfh'nn á ísiandi? Og nemendurnir hnH ntí sjálfeagt svarað þessu eftir bez*u getu, en þeir scm svönnðu einihyenu öðru en að það væri strau-möndin, þeir fengu núii. Ef ée ættí að sesria hvaða fugl mér þættí fallegastur, þá lield ég, að ég mundi segia að mér þættí fcrían faWegust íslenzfcra fngla. Hún hefur hreina lili oe hún hefur fai- legt skönunarfag. En unoálhaldisfugl mjnn beld ég að verði nú lóan, 'þnn' 1 að hún hoðnr olkiknr vorið, hún mþinir ókkur á það að vetrinum er að verða lok'ð Orr oft tökum al.lt af fegnir á móti lóunm. I •' f VJNNTJAFT, FAvnANS Á RIFT — Hvað viltu svo segia að lok- uþi? — Mig iangar tíl oð. segia smá- sögu úr einni fnioiWimmvnduPar- fej-ð sem ée fór, smu dæmi um það að fugía'iíf'ð á írfandi gatur lí'ka gefið af sér takinr. fvrir þá sem meta það meSt. Év ferðaði't um Spæfplisu'ds fvrir i'Tim síð- an og tók ljósmyndir. I Rifi er eitt mestá kríuvarp á landinti, og þetta ’krí.uvnrp er orðið .wnna stórt að- ’ eijis fvrir tilverknað bónidans i Rifi. Krían cr algerlega friðuð hjá hon- um og um varptímann er vafcað 1 yfir varpinu. Fyrir þrátóðni mína og förunautar míns, levfði bóndinn okkur að fara í varoið og tafca þar miyndir gegn loforði ofcikar um að fara eins varlega og við mögulega gætum og skemma ekkert. Áðti.r erg T konmum varalilu'tablrgðuin, við fórum frá Rifi spjöUuðum viði - Hann er einnig útbúrnn m.a. smásíund við bórtdann og spurðum hann m. a. hvers vegna hann léti sér svona annt um kríuna og varp^ líka stört skýli, sem gerir vjð- ið. Hann sagði, að það hefði eng-r inn gert eins mikið fyrir sig og krí-. an, því að hún væri búin að ræfcta Á spl sexp negni, án þess að 'kapp ti l i t ía 1--l „ -ap -i-J____ upp alla þessa sanda og aílt þetta; bciriiant} „og ég veit aK’eg hvaða, vinnuafl ég h’ef þarna og af ég gTata- þvá, þá missi ég þetta ágæta bcití- land mitt. En þvá rniður, þá vcrð- jS ég nú að ræna ilrana á túnunum, ‘ því að það fer annars aillt undir A 'KraTríh". rif-.bís. -13 Ijáinn." Flann sagði, að krían væri sér ómetanileg og hún væri scr miklu meira virði lifandi en dauð. I FUGLA- LJÓSMYNDARINN OG LAXVEIÐIMAÐURINN Við minmitumst áðan á hvílíkt þol- inmæðisverk fuglailjósmyndun væri. Það undrar margan, að maður sfculí nenna þessu, að sitja inni í tjaildí og 'horfa á fugl og tafca niynd af fugli og eyða í það mtklutn tíma, jafnvel ná engri niynd. Þetta hafa fcurtningjar mínir oft og tíðum orð- T reynslptæki fyrir benzínkerfið : og .allt rafkerfið. Á bflrttrm er gérðg'rmönnum kleift að vinna i ýíð • kappakstu rsbílana jáfnt í ákstutpiietjurnar þurfi að stíga út. .. -." 119»: 200. n. gnndahlaupj .há&tökk, kúJtnúrp (4 kg.) spjói£.wt (600 Sv-einar f. 1955 og síðar: 100 m., ý 600 m., óg. jangstökk. Stúlfcur f, i ͧ’j955'/ pg,;‘síða'r: .J.1Q0 . m., bástökik ýkúluvarþ (3. kg.). • ' % .Þácttöfcutiikynrtmgar sendist Sstjórn FRÍ í síðasta lagi 18. júní í eða í síma 30955 . ; ojanúia^, ■ miðvikudag cða föstu- Á'dag ki.. j—5.' FnSnih. áí b!s;'t13 ’ A ,y. ‘ verks kempan Sigurðúr Al»v að við mig: hvernig í ósköpunum ^lbertsson, sem nýtti. sér vél mis; nennirðu þc'su? Og það er elkki laust við að þeir hafi stundum bros»< að og ályktað, að ég væri smáskrýt- inn. En Jiessir sömu menn, telja oklkert eftir sér að standa. kannski heilan dag við laxveiðar og kasta; og fá svo kan.nski cngan lax. Og ég er dkfci í nokfcrum yafa um það, að þesxir ágætu vinir mínir liafa mikla ánægju af því að veiða lax- inn og haifa jafnvcl eins mtkla á- nægju af því að fara á veiðistaðinn ýtök hjá vörii KR. Naostu mín- Jútur fóru 1 hörku ,‘á. miðjpm. ..ýýétUrÓg1 var..,^tundufn Ijótt að 'til fekmajfcna. Á 29. mín. lék ih. úl|iérji ÍBK Friðrik Rágn yíarsspn &/!&§■' l'áglega á bak- |-týöi’ðýKIþ’ ög ígaf, vel .fyrlr frá ÓertdáHnni og Hörður Kakaríiasscn lét eíkki sitt eftir liggja og skor aði laglega 3—0. Skömmu síðar kemst svo Jón Ólafiur í gegn, en fast skot hans lenti f mark og veiða engan lax, þó þcir séa-f tailurmi. U.ndir leikslok sækja allan daginn. F.n ég er jafnsanri- færður um það, að ég höf okfci rninni ánægju af að kynnast lifnað- arháftum fuglanna úr tjaldinu mínu, Ég næ kannski efcki mvnd af fuglinum, en ég hortfi á athafnir hans, ég get horft á hann mata unga, ég get horft á hvernig liann er að vdta ril eggjunum og Ihlúa að eggjunium, og ég sé hvernig ihann tekur fæðu og ég get skoðað mynztrið á fuglinum, ég kynnist honum míklu betur en óg hefði- nokkra mögiuleifca á öðruvísi. Sjálf myndatafcan er ekki höfuðatriði og fvrir þann, sem ætlar bara að gera þetta ril þess að tafca myndina,- harn kemur ekki ril með að hafa.. ■n’ofc'kurt útíiald í þetta, það verður ekkert nema bið og biðin vei-ður leiðinleg, en hjá mér er biðin aldrei lciðinleg, vegna þess að ég vcit efck. crt hvað tímanum líður. — G.G. OKEYPIS Framhald af bls. 16 iÞað er einmitt þessi ste'fn.a, ■sem Liukashringurinin hefur tek ið með rokstri verkstæðisbíls. þ.e. þegar 'hann er stðasettur á Silverstone, eða annarri kapp a'kstursbra'U't í Englandi og á meginlandinu. Skýringin er vit anlcga einiföld — 'hringurfen kærir sig ekki um, að kappakst- lursbílar tapi eða dragist aftur úr vegna bilunar á vélarhluía, sem ber naínið Lucas. Viðgerðarbiliinn er á grind úr Bedforcl og er úthúinn full- . KR-ingar nokkmð og á slðustu fýmínútunnd á Siguriþór mögu- leika á að skora, ©n hitti ekki holtann og þannig lauk því leikn uim án þess KR fengi skorað. ★ LHJEN KefLavikurlið ið lék mjög 'skemmtilega og var áberandi hversu fljótir lelkmenn liðsins voru á bioltann og ekkert var gefið eftir. í liðínir eru ung'f leikmenn, sem gefa því léttan og frírfjan btæ, en það eru þeir __Friðrik, VKhj'áitmur, Hörður og Þorstsiim í markinu, sem varði mjög, vel atlan leikinn. Þeir ...Quðni og Einar eru sterkir sem „miðverðir og Sigurður Alberts átti nú góðan leik. Jón Ólafur er hætiulegur hvaða vöm sem er, vegna hraða síns og fer vel að. leika inni á miðjunni. KR liðið var ekki eins fjör 'ugt og gegn Fram um daginn að minnsta kosti var heppnin fjarri því. Beztu leikmenn liðs ins voru Guðmundur í mark inu og verður honum ekki kennt ,um mörkin' og Þórður Jónsson sem lék ágætlega. Ell ert var iekki í esslnu sínu og réð iHa vlð Jón Ólaí. Dómari var Magnús Péturs- son og dæmdi hann af öruggi. x.v. GOÍFMÓT Framih. af bls. 13 Alls verða lelknar 72 holur, en hver keppandi leikur 18 hol- ur á dag og lýkur keppninní á Iaugardag. Þar sem búast má við mikilli þátttöku, eru keppendur beðnir að mæta stundvislega til skrán- ingar. Nýlokið er firmakeppni Golf- klúbbs Suðurnesja, en alls tóku þát't í keppninni 178 fyrirtæki, sem er nýtt Suðiurnesjamet. Sigurvegari í keppninni varð 'Keflavík h.f., keppandi var for- maður G. S. Haukur Magnús- son. í öðru sæti varð Ölgerðin Egill Skallagrímsson, keppandi Árni R. Árnason og í þriðja sæti varð skipaafgreiðsla Suðiurniesja, keppandi Helgi Hóirn. Golfklúbburinn iflytur öllum -þessum mörgu fyrintækjiuim hlti- ar beztu þakkir fyrir stuðning við starfsemi klúbbsins. INGÓLFUR Framhald af bls. 1 mönmimun þykir einsætt að manns- 'höixl hafi unnið úr. Við aldursgrein in.gnna kom f'ljós, að taldur spóns- ins er frá því árið 810 eftir Krist, e'n skéikað getur 70 árum til eða frá. E&IÍSÓKN HEFST Á^3j!STA ÁRI ,. „lietta er staðfesting á hugmynd- rim um fyrstu byggð í Reykjavík, eni- örugg vissa fæst tíklki fyrr en ránnsókn hefst á svæðinu", sagði . Þór. .Maglnússon, þjóðminjavörður í yiðtaii' við Alþýðublaðið í morg- un. „Lfkur eru á, að öskuhaugur hafi verið á þeim stað þar sem sýn- ishornið var tekið, en bæjarstæðið hefur náð yfir nokikuð stórt svaxSi og þegar rannsóknir hefjast á næsta ári verður byrjað að rannsafca í bílasltæði við húsið Aðallstræti 16. Þar voru við borun árið 1962 tákúi sýnishorn úr jörðu og scnd til Daa- merkur til aldursgreinin-gar. Grein- ingin sýndi að leifarnar væro frá á 7. öld, en það stakk í stúf við fyrrí hugmyndir. Hins vegar er talið að sýnishornin hafi vierið blönduð jurtaíeifum sem hafi h*kfc- að aldur sýnishornanna.*' OKUMENN Hjólastillingar Mótorstillingar Ljósastillingar Fljót og örugg þjón- usta. Lát.ið stilla í tíma. stilling Skúlagötu 32 Smurt brauS Snittur Biai'Stertur BRAUÐHUSIÐ ___S NAÉx a A R Laugavegi 136 Simi 24631. ERTU AÐ BYGGJA? VILTU BREYTA? ÞARFTU AÐ BÆTA? GRENSÁSVEGI 22-24 SlMAR: 30280 - 32262 IVIATUR OG BENSÍN allan sólarhringinn. Veitingaskálinn, Geithálsi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.