Alþýðublaðið - 09.06.1969, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 09.06.1969, Blaðsíða 13
IBK sækir að marki KR. ÍÞrátt fyrir rigningu og leiðinda veö'ur voru altmargir áliorfend- ur mættir á Laugardalsvellin. um í gærkvöldi til iþesis að fylgj ast með viðureign IÍR og ÍBK í 'l. deildinni. Og þeir sem mætt ir voru sáu ekki eftir því að eyöa kvöldinu þama, íþví leikur inn bauð upp á allgóða knat t- ispyrnu og mikið af góðum tæki færum, sem misjafnlega tókst að nýta. Leiknum lauk með Bigri ÍBK 3—0 og áttu þeir svo Bannartega skilið að hljótu bæði stigin. Léku Keflívikinigarn ir á köfflium mjög vol og voru lákveðnir og fljótir á boltann. KR-ingamir hins vegar voru mjög daufir, en sýndu þó góð tiiþrif í fyrri báiifleik og hefðu iþá átt skilið að skora, en í seinni hálfleik var eins og all ur máttur væri þrotinn og ekk ert gengi þeim í haginn. ★ LEIKURENN Fyrstiu mínútumar voru geysi spennandi því bæði liðin fengti góð tækifæri. ÍBK er auka- spyrna var framkvæmd og gefið inn í teiginn og þar var spymt viðstöðulaust að marki, en rétt framlhjá. Rétt á eftir er Gujin ar Felixson í góðu færi fyrir miðjiu marki, en hrennir af. Báðir markverðirnix vörðu síð an góð skot, en á 20. mín. kom svo fynsta markið. Jón Ólafur tfær góða sendingu yfir vöm KR leikiur á Guðmlund 1 markinu og Skorar 1—0. Laglega gert. Liðin sækja á víxl eftir markið og eiga báðir aðilar góð itækifæri, KR sækir að marki ÍBK en á 35. mín. fcom guliið tæki færi fyrir KR að jafna en Bald vin skaut í markisúluna, En fimm mínútum s>ðar kom svo hezta tæfciíæri KR í leiknum, er Gunnar Felixson ilék upp kant inn og gaf vel fyrir til Eyleifs, sem var einn og óvaldaður fyi ir miðju marki en hann var of seinn og Þorsteini markverði ÍBK tókst að bjarga með út hlaupi. Þannig var staðan í Ihálffleik 1—0. Síðari hálflieikur var ekki nema 5 minútna gam all þegar Keflvíkingar skora í annað sinn og var þar mættrur I I Framhald á bls. 15 Akranes á toppi ÍAvann ÍBA Akumesingarnir gera það ekki isndasleppt þessa dagana. í gær sóttu þeir tvö stig til Akur eyrar og eru nú komnir á topp inn í I. deild og verður það að te'ljast gott hi'á liðiniu sem vann isig upp úr II. deild í fyrra. Annars voiui Akumesingar heppnir að sigra 2—1 í leiknum í gær, heimamenn áttu meir í leiknum, en sennRega hefði jafntefli verið sanngjarnt. Leik U'pitin var allur heldur tilþrifa lítiia, en ekki var það veðri að kennn, því sólskin var og aétst gola og öáu leikinn á 3. þúsund manns. Akurnesingar skoruðu sín mörk á sömu miínútunni hið fyrra úr vítaspyrnu, sem Akur eyringar voru ekki ánægðir með. Það var Guðján Guð- mundsson sem skoraði. Akureyr ingar byrja á miðju, en Matthí as kemst inn í sendingu og brljnar upp völl og skorar lag ilega. Þannig var staðan 2—0 í hálflleik. í seinni hálfleik reyndu heimamenn mikið en uppskáru litdð áttu þeir meðal annars tvö skot í þverslá, en Skúli Ágústsson sfcoraði markið, sem var háif klúðurslegt og rak Skúli hælinn í boltann og var þetta allt heidur tiiviljunai- kennt. Beztu menn vallarins voru þeir Steingrírour og Jón Stef 'ánsson hjá Í.B.A., en þeir Björn og Mattiiías lijá Akurnes ingum. Sveina- og stúiknamól SVEINA- og Stúl'knamcistaramót íálands I frjálsíþróttum fcr- fram á Laugarda'lsvellinum 21. og 22. júní. Keppt verður í eftirtöldum grein- um: FYRRI DAGUR: SVeinar f. 1953 og 1954: 100 m., 400 m., 4x100 m. boShl., hástökk, þrístökk kúluvarp (4 kg.) ög spjótkasf (600 gr.) Stúlk ur f. 1953 og 1954: 100 m., 400 m„ 4x100 m. boðh'laup, kringlukast (1 kg.), langstöklk. Sveinar f. 1955 og síðar, 4x100 m. boðhlaup, hástök'k og kúluvarp (3 kg.). Stúlkur £. 1955 og síðar, 4x100 m. boðhlaup og, langstök'k. SÍDARI DAGUR: Sv'einar f. 1953 og. 1954: 200 m. 800 m„ 100 m. grindaihlaup, lanigstökik stangar- .stökk, kringlu'kast (1 kg.), sleggju- kast (4 kg.) Stúikur f, .1953 og Framhald á bls. 15 Siaðan UM HELGINA fór úrvalslið úr Reykjaneskjördæmi til keppni á ísafirði. Liðið var skipaö leik mönnum 18 ára og yiigri og var leikið við meistarafliokk Í.B.Í. Á laugardag sigruðu Is- irðingarnir 2—0, en piitarnir Bigruðu sunmidagsleifcinn 5—1. (Þetta úrvalslið iék í vor við jaifnaldra sína úr Reykjavík og sigraði þá 4—1. í liðinu eru að alltega drengir úr Kefflavík, F.H. og Breiðabliki í Kópavogi. L U J T Mörk Stig Í.A, 3 2 1 0 7—2 5 Valur 2 1 1 0 3—1 3 Í.B.V. 2 1 1 0 5—3 3 Í.B.K. 3 1 1 1 6—5 3 K.R. 3 1 0 2 6-8 2 Í.B.A. 2 0 1 1 2—3 1 Fram 3 0 1 2 2—9 1 Næst-u leikir í I. deild eru: fim.mtudagur 12. júnií Laugar dall'Ur Valur — Í.B.K. „Bridgestone- Camei" á miðviku- da# Hin árlega Bridgestone-Cam- el keppni Gol fklúhhs Suður- nesja hefst á- velli félagsins, Hólmsvelii í Leiru, n.k. mið- vikudag þann 11. júní kl. 17. Keppni þe'ssi hefir á undan- förnum árum, verið ein fjöl- mennasta golfkeppni landsins. Keppt er um Bridgestonebikar- inn án forgjafar, en keppnin um Camielbikarinn er með for- gj’Ö'f. Keppnin helfist á miðvikiudag kl. 17 en skráningu verður ihaldið áfram til kl. 19,15 og verða menn að hafa látið sfcu'á sig fyrir þann tíma, ætli þeir að verða með í keppninni. Framhald á bls. 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.