Alþýðublaðið - 09.06.1969, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 09.06.1969, Blaðsíða 6
6 A'lþýðublaðig 9- júní 1969 Um kvöldmatarkytið á laugár- d;ig vnr gerð tilraun ti! að brjótast inn ! verzlunina Múlabtið við Suð- ■urtlandsbrauit, en pörupilttmum tákst eklki að komast inn, enda höfðu 'þeir ta*past bolmagn tii þess, svo tingir voru þeir. ’ Hér voru smástrákar að verki iangt innan við fermingu — og rná segja, framferði þeirr.t sanni, að sftmnna beygist króikur. Brutu strákarnir tvær litlar rúður, en kom- ust eik'ki inn í verzktnina þrátt fyrir það. láigregian komSt á snoðir umljót- an leik piltanna og tók þá til bæna. Uimiferðarslys varð skammt vesftan við Varmada! á Rangár völikEm á lal-t'gardag, en þar valt toílateigubílil út af veginum. Stúlka, sem var farþegi í bifreið inni slasaðist illa og ljggjr nú á sjúfcralhúsi í Reykjavík. Bif reiðin er talin gerónýt. 'Slysið varð í svonefndri Varma dalsbreitikit. Talið er, að biifreið in ihaifi lent í slæmri holu á 'brekikubrúninni og við það hafi ökuimaður misst stjórn á hennj tneð þeim aíleiðingum, að bif neiðin valt út af háum vegar- kantinuim. Vegurinn er talsvert hár á þessium slóðum. Þrír voru í bifreiðinni, stúlka og tveir karlmenn. Stúlk an skaddaðist á hrygg og aad liti, en karilimiennimir ntunu hafa sloppið ómeiddir. Stúlkan var flutt í sjúkrabifreið til Reykjavikur á sjúkrahús. f Um þrjiileytið í fyrrinótt velti drukkinn ökumaður bifreið sinni á Miklatorgi, og var mesta mildi, að hann og Cvær scúlkur, sem voru farþegar með honum í bifreiðinni, skyldti sleppa ómcidd. Talið er, að maðurinn hafi ekið á ofsaihraða inn i hringinn, en misst stjórn á bifreið- inni með áðurgreindum afleiðing- um. Bifreiðin skemmdist mjög mik- ið og var flutt brott af slysscaðnum. Elgandfnn lekinti fyriröl^mi Skötmmu fyrir/fcjijkkan; tvö í nótt várð ung stúlka fyrir því óhappi að aka bffreið vinar síns á líó’Sar'taur í Fossvoginura rétt við kirkjugarðinn. Eigandi bifreiðarinnar sat við hlið stúlk unnar, er óhappið varð, og var ihann nokkuð við skál. Ekki líkaði honum allskostar, hvernig farið hafði, tók við stjórn bjfreiðarinnar og bakk aði henni frá ólán®staurn!jm. En þá tók ekki betra við, því að í þeim svifum bar lögrsgl- una að, og handtók hún mann inn fyrir ölvun við akstur. Þess iskal getið, að stúlkan hafði ekki, neytf áfengis. Má til sanns vegar færa, að vesalinigs maður inn hafi verið slysalega sein heppinn að taka þarna stjórn bifreiðarinnar í sínar hsndur. Broiizi inn í Bronco I nótt var brotizt inm í Bronco bifreið, sem stóð við Iðngarða. Ur bifreiðinni var stolið rafgeymi og Blaupunikt útvarpstæki. Ef einhverj- ir kynnu að hafa orðið varir við þjófinn eða þjófana, e.ru beir vin- samlega beðnir urn að hafa sam- band við rannsóknarlögnegluna. Stúlka hrir bíl Á föstudagsicvöldið hljóp 12 ára gömul stúlka fyrir bifreið í gatna- mócum Sólvailagötu og Bræðraborg arstígs. Hlaut stúlkan áverka á iæti og höfði og var flutt á slvsavárð- Stofuna. I i I Svíar neita 9 pól- verjum um hæli Stokkhólmi — ntb: Sænska út- lendin'gaelfltirli'tið -hefur synjað níu pólskuim flóttamönnum um hæli sem pólitískir flóttamenn. Pólverjarnir struku af pólska skemmtiferðaskipinu Batory, sem staitt var í Noregi, en sanin ingiur er é millj Svía og Dana lum að mál pólitískra flótr.a- manna skuli meðhöndlað í þvi landjnu esm flóttinn á sér stað Tininiablað á SeKossi Táningablöð eru sífellt að skjóta upp kollimnm og eiga flesit skamma lífdaga. Nýjustu ifréttir af þessu sviði koma frá Selfossi, en þar hafa tveir pilt- ar ráðist í útgáfu blaðsins Tán ingurinn. Blaðið er 16 síður, í rösku síma'skrárbrotí og fjallar eigiiniega allt um dægurtónlist, 'hl’jómsveitir og söngvara. segir í Suðurlandi. Ritstjórar erti Hjörtur Sandholt og Gísli Stef ánsson. UN6FRU Framhald af bls. 1 hæð, málin eru 94 — “íö — 92. Bjarnlheiður er með brtm augu, ljósbrúnt, sí'tt hár og vegur 53 kg, Sk’emmtunin 'í Dalabúð fór \’d fra'm, að sögn Sigríðar Ounnars- dóttur, sem stendur fyrir keppn- inni. Fólk í sýslunni .fjalmennti c.g ökemmti sér ve!, e.nda ei' aðstaða öll í félagSieimilinu ti! fyrirmyndar. 14. jú'ní verður Ungfrú Snæl'éiis- og Hnappadalssýsla kjörin í íélags- 'heimilinu Breiðabliki. SMURT BRfiUD Snittur — Ö! — Gos Opið trá kl. 9. Lokað kl. 23.15 Pantið tímaníega í veizlur. Brauðstofan — Mjólkurbarinn Laugavegi 162. Sínti 16012. INNLENT LÁN RIKISSJÓÐS ÍSLANDS1969, l.Fl Sala og afhending spariskírteina 1969, 1. fl., hefst 9. júní 1969. Skírteinin verða til.sölu í viðskiptabönkum, bankaútibúum, stærri sparisjóðum o'g hjá Málflutningsskrifstofu Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar og Guðmundar Péturssonar, Aðalstræti 6, og Kauphöllinni Lækjagötu 2, Reykjavík. Skírteinin eru einnig seld í afgreiðslu Seðlabankans, Hafnarstræti 10. Sérprentuð útboðslýsing liggur frammi hjá söluaðilum Kjör skírteinanna eru þau sömu og verið hafa undanfarin ár. Grunnvísiiala þeirra er sú vísitala byggingarkostnaöar, er tekur gildi 1. júlí n. k. Júní 1969. Samslarfsnefnd undirritaðra kvennasamtaka 'hefur ákveðið að beita sér fyrir almennri fjársöfnun til stuðnings stækkunar Fæðingar- og kven- sjúkdómadeild Landsspítalans. Söfnunin hefst 19. júní n.k. og verður fjárfratmlöguim veitt móttaka kl. 2—4 daglega á skrifstcfu Kvenfélagasambandis íslands að Hallveigar- stöðum, Túngötu 14. Kvenfélagasamband íslands, Helga Magnúsdóttir Bandalag kvenna í Reykjavík, Guðrún P- Helgadóttir Kvenréttindafélag íslands) Sigurveig Guðmundsdóttir. Framtíðaratvinna Maður eða kona með verzlunarpróf eða hlið- stæða menntun óskast. Væntanlegar umsóknir leggist inn fyrir 25. þ.tn. á skrifstofu blaðsins, merkt: , jFramtíðarat vinn a. ‘ ‘ I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.