Alþýðublaðið - 10.06.1969, Side 2

Alþýðublaðið - 10.06.1969, Side 2
— 2 Alþýðublaðið 10. júní 1969 Candy uppþvottavélin er frábrugðin öðrum uppþvottavélum að tvennu leyti. Hún tekur inn á sig 'kalt vatn og það er sérstakt hólf fyrir potta og pönnur. Þetta eru glæsilegar vélar, spameytnar og mjög velvirkar- VerðiÖ er kr- 27.450 og 36.700. Gjöf. sem myndi gleðja húsmóðurina, — gjöf, sem fjölskyldumeðlimir og nánustu vanldamenn ættu að samein- ast um. - . Vc larnar eru til sýnis í verzlunin'ni PFAFF, Skóilavörðustíg 1, og hjá eftirtöldum umboðsmönnum úti á landi, sem ýmist hafa vélar eða bæklinga: flkranes: Knútur Gunnarsson, Vitateigi 3 Akureyri: Raforka h.f., Glerárgötu 32 Borgarnes: Rafblik h.f. Hafnarfjörður: Kaupfélag Hafnfirðinga Hella: Mosfell Húsavík: Askja h.f., Garðarsbraut 18 Keflavík: Kyndill h.f., Hafnargötu 23 Sauðárkrókur: Binborg Garðarsdóttir, Öldustfg 9 Selfoss: G. Á. Böðvarsson h.f., Austurvegi 15 Vestmannaeyjar: Markús Jónsson Eskifjörður: Helgi Garðarsson heimsfrægar þvotta - og uppþvottavélar Ldkatónilcikar sinfónfulhljómsveit- arinnar á Iþðssu starfsári fóru fram í Háákólabíói sl. ifimmtudagskvöld. Fyrsta vcrkefni tónletkanna var frumiflutningur á þriðju sinfóníu Franz Mixa, cn Ihann starfaði hér á ilandi fyrir ndkkrum áratugum, cirss og kunnugt ier, og vann merki- 'legt starf við uppbyggingu tónlistar- Iífsins hér, og munu -nökikrir af banS gömlu nemcndum vera í sin- fóníuhljómsvieiunni nú. Sinfónían, sem er í þrernur kafhnn, virðist fremur losaralcg í formi, og ekki 'er gott að átta sig á öl'lum atriðum honmar. Fyrsti þáttur og iafn frarnt sá heillegasti er stef með tilbrigð- um. Annar þáttur er Iiægur með rómandíáku yfirbragði og faltegum lagjínum, sem truflaSt þó af ein- kentnilegri notkun slagihiljóðfæranna. 1 Idkaþædtinum Lienido-A'ltegro fam- ur mest á óv'art 'hin langa fiðlusóló, sem hér var prýðilega leilkira af ikon sertrnekta ranum Birni Olafs- syni, 'þó ekki væri í fliótu bragði 'hægt að átta sig á ihvað þessi ein- lctkur æcti skylt við efni kaflans. 'Þannig kemur þetta yierk fyrir við fyrstu heyrra, en vel fcaran að vera að línurnar sfcýrist við nánari kynni, og væri æskilegt að fá-tækifæri til þess, þvi rnargt kom á óvart, og sumt býsna vel gert. Sinfónmnni var veil tefcið, og höfundi og stjórn- anda •óspart klappað lof í lófa. Það er al'ltaf viðburður þegar af- burða listamenn öíoma fram mcð Ihljómisveitinni, en slíbt átti sér stað 'á tónleikunum, er hin fræga söng- fcona Hertha Töpper söng þrjár óperuaríur eftir þá Glucfc, Bizet og Saint-Sa'ens. Rödd frúarinnar hetfur ndkkuð dök'ban- 'blæ, en er mjög mikill og fögur og túl'kun frábær, cnda va>nn hún fliug og 'hjörtu á- flveyrenda með sinni glæsílegu rödd, íáölausu franrkornu og sterfca per- sónuleika. Starfsári ihljómsvertarinn- ar lauk svo með ihinni bráðisflcemmti legu fyrstu sirefóníu Sjostakovitsj, sem fltann samdi aðeins 19 ára gam- alk Var þetta sem glæsilegur ienda- sprettur, 'þvu sjaldan ihefitr hljóm- svteitinni tiekist eins vel upp, og er það vissulega fagnaðarefni, að eiga von á stjórnandanum Alfred Walt- er hingað aftur næsta haust, því bann hefur uttnið ihér gott starf a£ mikilli alúð.og sanwijdcusemi. Egill R. Friðicifsson, Tónlist Ljósmyndavöruverzl-unin FÓTÓ- HÚSIÐ opnaði á laugardaginn í nýju húsnæði að Bankastræti 8, en verzlurain var áður tíl 'húsa að Garðastrapti 6. Fótóhúsið, sem var stofnað hausí- ið 1963, verzlar með alís konar vör- ur og taiki til ljósmyndagerðar, jafnt fyrir áhugaljósmyndara og at- vinnuljósinyndara, t. d. filmur, ljós- myndapappír, myndavélar og önnur tæfci og efni til ljósmyndaiðju. — Fótóhúsið hefur aðalsöluumboð fyr- ir Asalii Fcntax myndavélar í Reykjavfk. Ennfreanur hefur Fótóhúsið fram. kötlunarþjónustu fyrir svart-hvítar myndir svo og litfilmur og myndir.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.