Alþýðublaðið - 10.06.1969, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 10.06.1969, Qupperneq 4
4 Alþýðublaðið 10. júní 1969 Bílaumboðin sum eru svo 'hress í dag að sumir bílar istoppa alveg af því það er ekki ftil ein skrúfa á imikilvægan sfað. Ég er búinn að ráða ból lá þessu og fékk mér reiðh.iól. Ég hjóla fleiri kílómietra á dag uneð keilinguna og krakkana á Ibögglaberanum. Þess vegna gæti ég leyft mér að smyrja örlítið (þykkra smjörlagi á rúgbrauðið imítt á morgnana, en smijörið er orðið svo dýrt að það fellur um sjálft sig. Bílaumboðin og iverðið á landþúnaðarvöriunum tmega því teljast jákvæð í bar- (áttunni gegn hjartasjúkdómun ura um þessar mundir. Hófun Alberls Alþýðumaðurinn ræðir hó.tun Alberts Guðmundssonar um að •seg’a af sér formennsku KSÍ. Blaðið .segir: ,,Allir sem fylgzt hafa með knattspyrnumálum síðan Albert tók við formennsku KSÍ vita að hann hefur gent geysilegt átak í þessum málum og mun gera enn meira ef Ihann heldiur 'áfram. En ef Albert hættir, á hverjum mundi það helzt bitna? Það mundi að mínum dómi ekki lenda harðast niður á Geir borgarstjóra Reykjavíkur, held- 'ur íslenzkri knattspyrnu og knattspyrnumönnum fyrst og fremst. Það em því knattspyrnúmenn urn land allt sem imest miundu sjá eftir Albert ef hann hætti, en ekki opinberir starfsmenn Reykjavíkurborgar. Þar af leiðandi tel ég að hót uninni aim að segja af sér mundi lenda niður á röngum aðila, sem sé íslenzkri knatt- spyrnu og knatfspyrnumönnum, ilm áhrif vín- veiíingahúsa „Það er fcill ástæða fyrir þá, sem um þessi máj fjalla áð gera sér grun fj'rir Mutunum. Og þá va'kna spurn- ingar cins og þessar: Hr-ersVegna eru 17—18 sinnurn fleiri fangdsan- ir í Rey'kjavfk vegna ölvunar he'd- ur en i Hafnarfirði, þegar Rsvk- Vfkingar eru ekki nema um 9 sinn- um fleiri en Hafnfirðingar? Og 'hvere vegna eru 14—15 sinnurn fleiri töknir ölvaðir við akstur í Reyikjavík en í Haifnárifirði. V.'r,- veitingaluís eru í Rvík en ekki í Háfnarfiri^'. kþ- oreakarinnar að lleita þar?“ (Morgunblaðið). Járnsmiðir líka Járnsmiðir munu nú hafa fullan hug á að fara að fordæmi trésmiða og- leita atvinnu í Svíþjóð, en ekki var Mbl. í gær kunnugt um að noinir væru farnir utan í því skyni. (Morgunblaðið), Athugasemd frá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur T blaði yðar hinn 30. fyrra miínað- ar birtist smágrein um kostnað á einkasjúkraliúsum, sem til þess er fa'llin að valda misákilnirtgi. Vitnað er til ummæla undirritaðs og ósika ég að koma á framfæri eftirfarandi athugasemdum: Daggjöld sjúkralhúsa eru, frá síð- astliðnum áramótum, ákvörðuð af stjórnskipaðri ncfnd og eru gjöldin ákveðin í einu lagi fyrir sjúkrahús- vist og Iséknisþjónustu. Sjúkrahús ríkis og bæjar- eða sveitarfélaga eru við ákvarðanir nefixlarinnar bund- in, en einkasjúkraihúsu'm er óskylt að h'líta þeirn. Það er rétt eftir mér haft, að öll eihkasjúkrahúsin hafa til þessa far- ið eftir daggjaldaáki-örðirn nefndar- innar„ með einni undantekningu. Hins vegar verður vart annað .ákil- ið af framhaldinu, en að þessi und- an'tekning sé St. Jásepsspítalinn í Landakoti. Svo er þó ekki, heldur cr þar um St. Jásephsspítal.inn í Hafnarfirði að ræða. Þar þurfa ■sjúklingar sjálfir að bera hlufa kostn- aðarins, sjaldan þó rnjög verulegan. Um Landa'kot gat ég þess, að spítalinn hefði um s.h áramót til- kynnt, að sjúkilingar myndu sjálfir verða iátnir greiða aliar atikavaktir, en spítalinn virtist hafa fallið frá þessu, á.Tn,k. hefði S.R. ekki orðið þess vart að þetta væri framkvæmt. Gtinnar J. Möllcr. Lögreglumaður gekk að drukknum manni, sem var að bjástra með lykil utan í Ijósastaur- „Ég er viss um að það er engin heima“, sagði lögreglumaðurinn. „Jú, áreiðanlega, sagði sá drukkni, „ég sé að það er ljós uppi á lofti“. Hvað eru þsir eiginlega n3 vilja til tun'glsins? Skattyfir ýöldin finna þá áreiðanlega þar. Ég held þessi útienzkú fátboita lið ættu að bjóða í þig til að öskra á völlun'um, sagði kelling in við kallinn þegar hann kom fuli'UT hejm um helgina. Já, sagði kallinn strax og í þig lil að fylla út í mörkin. A áttihagaimótinlu okkar um dag inn ætlaði einn ræðumannanna að segja nokkur ógleyman'leg orð í lokin því miður hafði liann bara gleymt þeim. ■ Anna órabegglir — Já, mér þykir gaman að dýrum, sagði Vil'Ii. — En mér þykir miklu meira gaman að lifaindi dýrum en leikföngum. * u..i*xx.Ui á þér þremur pundum of þungur. í London er komin fram ný igerð af tö. kum fyrir ungu stúlk urnar. í staðinn fyrir að hafa töskuna hangandi í ól um öxliria er hún fest um mittið. Þægilegt ckki satt? Forlsgalrú... Og svo var það grísin i sem sagði við hinn grísinn: „Trúir þú á líf eftir jólin“. — Jæja. við skulum líta á vörurnar hérna' í leik- fangabúðinni sagði frændi. — Þú vilt ef til vill heldur fá járnbraut en örkina? Þeir fóru nú inn í búðina. Satt var það, þama var margt ósköp fall'egt. Alls staðar héngu loftbel'gir, þar voru bílar og járnbrautir, ’brúður og bangsar, en hvað haldið þið, aðhafi staðið ámiðju búðarborðinu? Örkin hans Nóa — og það s'tórefli^ Örk- — Hana nú, sagði Daniel frændi og gekk að örk- inni. — Það var einmitt svona örk, sem ég átti við. Líttu nú á all'ar skepnurnar í henni. Villi ætlaði einmitt að fara að skoða örkina, þegar hann fann að einhver var að sleikja fótinn á honum. Hann leit niður og sá ljómandi fa'llegan — brúnan hvolp, faliegasta hvolpinn, sem hann hafði nokkru sinni laugum litið. Hvolpurinn hafði séð Villa uridir eins og 'hann hafði komið inn í búðina, og leizt strax vel á hann. Svo hljóp bann til litla drengsins í þeirri von að hann mundi 'klappa sér.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.