Alþýðublaðið - 10.06.1969, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 10.06.1969, Qupperneq 8
8 Alþýðublaðið 10. júní 1969 Næsti áratugur helgaður menntun og uppeldi 15. uppeldismálaþinginu lauk á sunnudagskvöld. ÁSur hefur verið skýrt frá nýmælum, sem fram komu í ræSu menntamálaráðherra viS þingsetningu. fl þinginu voru flutt- ir þrír fyrirlestrar — dr. Matthías Jónasson, prófessor, flutti erindi um stöSu og hlutverk kennarans. Jónas Pálsson, sálfræðingur, flutti erindi um sálfræðiþjónustu í skól- um, og Sigurgeir Guðmundsson, skólastjóri, flutti erindi um verk- kennslu í skólum. Skóli Þorsteinson, formaður SÍB flutti setningarræðu og sagði m.a.: „Staða kennarans í þjóðfélag imi hefur verið mikið rædd á laHþJóðaiþingum hin síðari ár. it>að er að verða æ Ijósara, oð fræðsla og uppeldi er megin, forsenda fyrir andlegri og efna 'hagslegri velferð einstaklinga og þjóða farsæJum samskiptum (þeirra og friðarhugsjón mann- kyns. Haustið 1966 var haldið þing í París á vegum UNESCO með fuflltrúum frá ríkisstjórnum (þjóðsamtakanna. Þingið sam- (þykkti sérstök tilmæli eða til flögu um stöðu kennarans í þjóð tféllaginu og skoraði á meðlima jþjóðirnar að fara eftjr henni. í tilmælum þessum er tekiðf fram, að réttur hvers einstakl ings tifl menntiunar sé grund vaitar manmréttindi, sem þjóð tfélögunuTn. beri að tryggja. Sérstaklega er tekið fram, að mikilvægt sé, að kennarinn njóti þsirrar virðingar og að 'búðar af þjóðfélagsins háltfu, sem veiti honurn styrk tii þess iað rækja starf siít sem bezt. Menntuni og efnahagur verði að vera í fullu samræmi við aðr ar þjóðfélagsstétítir og þá 'ábyrgð, sem kennarastarfimu fylgir. Þingið taldi sjálifsagt, að Kaflar úr setningarræðu Skúla Þorsleins- sonar, formanns SÍB kennarar væru hafðir með í ráðum um allar ákvarðanir, sem viðkoma skólamálum t.d. kennsliubækur og kennslutæki, starfstóma kennara og nem enda, skólabyggingar, menntun og launakjör -kennara o.fl. Til mælin eru margþætt og ná kvæm og ekki er unnt að rekja iþau hér tíl hiítar. Á 37. þingi alþjóðasamtaka kennara — |FTA, 'sem haldið var í Dublin í júií 1968, var (samþykktur stuðningur við til lögu UNESCO þingsins svohljóð andi: Fulltrúamir vænta þess, að Menningar og visindastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) leitist við að tryggja fullkomna framkvæmd þessarar tiilögu af Ihálfu ríkisstjóma allra landa. Fulltrúamir óska þess, að öll aðildrífélög IFTA geri viðeigndi ráðstafanir, hvert í sínu landi, tifl þess að teija ríkisstjómirn ar á að framkvæma þær tillög ur, sem hafa ekki enn gengið í gildi. Fulltrúarnir hvetja ÖU aðild arféiög til þess að Iberjast fyrir viðurkenningu á því, að kenn arafélög skuli tekin sem jafn rétth'áir aðiiar í allar nefndir, sem fjalla um fræðslumál og fræðsluþjónustu, eins og hún er skilgreind 1 tiillögunini. Þingfulitrúar láta í Ijós ein dregna sannfæringu um að al ger framkvæmd þessara tillagna mundi eiga drjúgan iþátt í því að tryggja ölilum ungmennum þær aðstæður á sviði fræðslu og félagsmála, sem nauðáynleg er, til þess að þau nái fullum þroska sem borgarar framtíðar innar. i f SÁLFRÆÐIÞJÓNUSTA SKAMMT Á VEG KOMIÐ Á Sálfræðiþjónusta í skólum er því miðun mjög skammt á veg komin á Íslandi. Aðeins í höf uðstaðnum starfar sálfræði deild skóla og þó við ófullkomn ar aðstæður. Það er mjög að kallandi, að allir skólar lands ins njóti aðstoðar sálfræðinga. Það má ekki gleyma fámennu tekólunum í dreiifbýlinu, þegar lum þjónustu við fræðslu og uppeldi er að ræða. Réttur bamsins er hinn sami hvar sem er á landinu. Hér er um vanda mál að ræða, sem leysa þarf sem fyrst í samráði við kennara samtökin. Skólastjórar og kenn arar í dreifbýlinu hafa á undan förnum árum oftsinnis óskað eftir sálfræðilegri aðstoð en cxft fengið litla eða enga úr lausn. Verklsgt nám í skólum lands ins hefur að vísu aukizt á síð axi árfum, en þó erum við enn ■eftirbátar nágrannaþjóða á því sviði. Brýna nauðsyn ber til að auka það og bæta á tírnum tækni og iðnþróunar. KENNARASKÓLI ÍSLANDS Ég kemst ekki hjá því að minnast á Kennaraskóla íslands og Iþær aðstæður, sem hann býr við. Skólahúsið er enn ekki líkt því fufllgert eins og lágmarks áætlun gerði ráð fyrir. Þar stunda nú nám rúmlega 800 nemendur auk þess stunduðu yf ir 180 börn n'ám í skólaliúsinu framan af vetri. Húsnæði skól ans fullgert samtevæmt upp haflegri áætlun var ætlað fyrir 250—300 nemendur. Um 800 nemendur og fcennarar starfa nú í skólalhúsinu í 8 kennslu stofum. Hér verður að grípa til Skjótra ráða tl þess að tryggja fþað, að kennaraetfni njótj full kominna aðstæðna til þess að undirbúa sig undir kennarastarf ið. Það er athygli vert, að sam fcvæmt fcönnun, sem fram fór í Kennaraskóla íslands siðastlið inn vetur, voru rúmlega 40% nemenda í fyrsta bekk, sem ekki voru ráðnir í því að stefna að kennslustarfi. Skortur á kennunum með rétt indi er enn tilfinnanlegur. Mik ill fjöldi þess fólks, sem útskrif ast árlega úr Kennaraskóla ís lands leitar í önnlur störtf að loknu námi í von um betri lí'fs afkomu. Þrjú síðustu tkólaár var fjöldi réttindalausra kennara ,við bamaskóla þessi: 1966—‘67 15,58% , 1967—‘68 14,24%, 1968—‘69 12,5%. Prósemtutal an hefur lækkað en þó er enn langt í land. * Við gagnfræðaskóia vor,u ár jð 1963 25,25% sem ekki höfðu kennararéttindi á þvi stigi og árið 1969 29,62%. Hér er hlutfallið enn óhag stæðara en við barnaskólana. Framhald á bls. 11 t*r 1 H Féll niður dauður eftir langt hlaup Hamborg 9/6 (nfflb.-dþa). 24 ára um i Hamborg. gamal'l sjóliðsforingi, Arne Strömm- Talsmaður \’estur-iþýzika I cn, frá Berget, Iét lífið á mánu- sagði að Strammén,: hefði v d’aig eftir að , hafa hlaupið 5000 'hópi sjóliðsforingja frá hers metra vegalengtl í beræfingabúð- um í Oslo, sem var i lieLnn ÍSINI Norðurpól’sleiðangiir Wally Her- berts er að nál'gast ákvörðunarstað. Jafnvel þótt Wall'ly, sem er 34 ára gamall skeggur, og félagar hans þrír, h'aifi m'átt þola ágang í'sbjarna, og orðnir skotfæralitlir, og þótt þeir séu aðskildir frá Spitzberg'en — áfangastaðnum — vegna opins sjáv- ar og 'kraps, komast þeir áreiðan- lega á Ieiðarenda. Þeír þafe. að glíma við stærri vandat ‘þeim 15 mánuðum, sem ferði ur tekið binigað til. Það er sagt um leiðángur j bögurra Englendinga,- aðl-harn sá síðasti af þessnm. stórkt h-‘i rrr ikautaleiðö n g m m: N 6000 km. gönguferð,'yfir allt

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.