Alþýðublaðið - 10.06.1969, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 10.06.1969, Blaðsíða 9
Alþýðublaðið 10. júní 1969 9 HMn .•(l%\wX'<'V **$$*&!& '""Wttnnum mi. • •.•:-.<:> orðið nál á njirf- >essara n væri wtlegnr æstum heim- ákaUBlandið, frá Point Barrow í Alaska, yfir heimstkautsísinn, allt norður á Norðurpólinn, þaðan í suðurátt, yifir ís og aftur ís, til næsta lands, Spitzbergen. I LENGSTA GÖNGUFERÐIN Þetta er vaifálauist lengsta göngu- ferð, sem ranrisóknaiileiðangur hef- ur tekið sér fyrir hendur *til þessa. WaLly Herbert fékk hugmyndina að leiðangri þessum, þegar hann dvaldi á Suðiirpólnum, og hann Iagði af stað í janúar 1968. Fylgd- arm'enn hans eru: Alan* Gill, 38 ára, þrautþjálfaður ferðálögum á ísliöf- unum, og ljósmyndari leiðangurs- ins, Roy Koerner, brezkfæddur, prófessor í jöklafræðum við heim- skaut'adeild Ohióháskólans og Ken- i'eth Hodiges, herlæknir, 33 ára igamaM. Brezki herinn lánaði þann síðastnefnda til fararinnar. Kostnaðurinn var áætlaður rúm- Iega 11 imillj. ísl. kr., og var fé þetta útvegað með '.hjálp ýmissa st.ofnana, banka, og bókaútgefienda. r Hluti leiffangursmannanna. j 4 Bretar lögðu af sfað í janúar 19(8 og ætla að Ijúka ferðinni yfir heimskaulaísinn fyrir 21. júní n. k. Fjórir hundasleðar, hvfer með 10 hundum fyrir, eru einu farartæki leiðangursmanna, IL Mennirnir fjórir eru að því le>rti betur settir en þeir sem áður hafa farið í slíkar ferðir, að þeir haftt stöðugt talstöðvarsamiband við um- heiminn, og. m'eð vissu miMibili fljúga yfir þá bandarískar eða kana- dís'kar herflugvélar, sem hafa að- setur í Thule, og varpa niður til þeirra matarbirgðum. Koriff sýnir leiff þá, sem leiffangursmennirnir fara. KOMIÐ Á NORÐURPÓLINN Þrátt fyrir þetta hafa mennirnir unnið feykilegt þrekvirki. Þeir hafa leni í ýmis konar mannraunum,- þar sem þeir urðu að itrevsta á eigin msitt. Þó að flugvél get;i komið til þeirra mat, er okki nokkur Ieið að lenda á ísnum. Urn síðustu páska kornu þeir á Norðurpólinn, — eftir 408 daga gönguferð yfir ísinn. Wallv Her- bert sagði í talstöðinni, þegar þeir voru ’komnir á pólinn: Við erum dauðþrejritir, vorum nærri sofnaðir áður en við skriðum í pökana, og höfðum ertga löngun til að halda upp á daginn. Okkur dreymdi að- eins um eitit, að kom'ast suður á Níginn, finna ifast land undir fótum og heyra fuglana syngja. 5300 HITAEIN. Á DAG Færðin hefur verið góð al'la fcið- ina til Spitzbergen. A leiðinni lá við, að iM'a færi, er eitt tjaldið branil. Ný.ju tjáldi \rar kastað til þeirra úr flugvé’l. Næsta flugvéJ kom mfeð 23 kassa af hundafóðri, fimm kassa ■af mat fyrir mennina — daglegur maitarS'kammitur er 5300 hitaeining- ar af einhæfum en fullnægjandi. ■ rnat —, 40 lítra af olíu á eldunar- tækin, nýjar ísaxir, og svo eittihyaS- - þar fyrir utan, sem Wally hafði ekki beint óákað eftir, cða 12 uxa- steikur, 24. bjórdósir, nokkur eift- tök af „PIavboy“ með myndum af nöktu kv.enfólki á annarri hverri* síðu. 4 HUNGRAÐIR ÍSBIRNIR Fyrir nokkrum dögum voru þeir félagarnir,' breyttir og uppgefnir,. kornnir svo nátægt Spitzhergen, aá • þeir gátu grein*t ströndiha, en þá istöðvaði krapið þá af. Síðustu dag- ariá hafa þeir gengið í hin'a áttina. ísjakinn, sem þeir tjökhiðu á, ef á reiki í átt til liatfc, og iSbimirni* finria lyktina laiygar teiðir að. Uncí- anfarna fimm daga lrafa þeir fé- lagarnir skotið ísbjörn dagl'ega, e» nú eru skotfærin að verða búin. Þegar Wally Hetb’ert' lagði al Stað, ákv'að hann að koma til Spitz.- bergen 21. júiíí, og við erum sariir- færðir um, að — þráct f>'rir ísbirni. og kraþ — verði þeir1 ;á unda»' ááétluri. liðsforingjaskólanutn { Hamborg dagana 2,—13. 'júrií. 1 f 1 '• Strömmen hafði, að eigin ósk, ' tekið þátt í ýinstim iíþróÉtaæfin'gum .i'í því skyni að fá j vcstur-þýzka íþrótit'aimerkið. Eftir i^ð hann hafði 'hlaupið 5000 fnetra’ hlaupíð féll hann til jarðar, *og aif ar Iífgunartil- rauriir reyndust árangurslausar. Læknir sáuer kom á staðinn seg- tersins ir, að dauðaorsökin sé hjartabilun. erið í Yfirinaður norsku sjóliðsforin'gj- ikólan- anna segir, að Strömmen hafi verið iókn í góður íþróttamaður.: § Lundahl i fréttum á ný Stókkhóhni 10/6 (nitb-tt) Björn Lundahl, sém mikið vár rætt um í sæns'kum blöðurn árið 1965, þegar 'hann varð uppvis að hafa staðið að nýniazistafékígsskap, ’ hefur isam- kvæmt frótt'um sæpska útvarpsins komizt, á forsíðu gríska nýfasista- blaéisins „4. ágústhj Einnig segir fréttamaðiir útvarpsins í Aþenu, að tvær síðtir inni í. blaðinu séu helgaðair Lundahl. Fyrirsögnin er: „Sæns'kur flótta- maður leysir frá skjóðunni". Lun- da'hil hellir úr skálum reiði sinnar í viðtalinu og ræðst .hankalega á sæniíka ríkið, jafn'aðailstrfnuna í Svíþjóð og réttvirfarið. Hann ræðst lí'ka á nokkra vcl þekikta borgara. í viðtalinu segir Lundahl, að hann hafi .korrlið til Grikklands til að fá vernd, og að hann sóm framámaður 1 nazistahneyfingunni vilji jjera allt til að koma í veg fyrir þann pólitíska harmleiik, sem hægt en sígindi beinir Svíþjóð til .glö.Cunar. Hann fór einnig hrósandi orðum um herforingjastjórnina í Grikklandi. ■ *' ? Siúdenlaóeirðir í Þýzkalandi Frankfurt (Ntb-afp). Stúdentar í Frankfurt neyddu í gær ísraelska ammþassadorinn Ash- . er, Ben Nathan til. að aflýsa ræðt* sem harin átti að halda í háskólan- Ufri í Frankfurt, I Kiel varð lög- ■ reglan að dreifá 5000 stúdentum með vatnssprautium þegar þeir hugðust yfirtnka ráðhúsið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.