Alþýðublaðið - 10.06.1969, Page 10

Alþýðublaðið - 10.06.1969, Page 10
10 Alþýðublaðið 10. júní 1969 Austurfoæjarbíó Sími 11384 DAUÐINN BÍÐUR f BEIRUT Hörkuspenrrandi ný frönsk-ítölsk «#kamálamynd í litum og Cinema- scope. Frederick Safford Gtísela Arden Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9. í Tónabíó Sími 31182 fslenzkur texti. MEÐ LÖG6UNA Á HÆLUNUM (8 on the Lam) Óvenju skemmtileg og snilldar ve! gerð, ný amerísk gamanmynd í sér- flokki með Bob Hope og Phyliis Oilier í aðalhlutverkum. Myndin er í litum. Sýird ki. 5 og 9. Háskólafotó SÍMI 22140 ENGINN FÆR SfN ÖRLÖG FLÚIÐ (Nobody runs for ever) Æsispennandi mynd frá Rank — tekin í Eastmanlitum, gerð eftir sögunni „The High Commissioner“ eftir Jon Cleary. felenzkur texti. Aðalhlutverk: Rod Taylor Christopher Plummer Lilli Palmer. Böimuð innah 12 ára. Sýnd kl. 9. Síðasta sirrn. TH WHNNY RENO Hörkuspennrandi amerísk kúreka- mynd í litum. Bðnnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 7. Síðasta sinn. OKUMENN Hjólastillingar Mótorstillingar Ljósastillingar Fljót og örugg þjón- usta. Lát.ið stilla í tíma. Bílaskoðun & stilling Skúlagötu 32 EFNI SMAVÓRUR J TÍZKUHNAPPAR ÞJÓÐIEIKHÚSIÐ rfehmn á>akjn« miðvikudag kl. 20 — Uppselt. fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20.00. — Sími 1-1200. Hafnarbíó Sími 16444 ÁLAGAHÖLLIN Afar spennandi amerísk Cinejna- scope-litmynd með Vincent Price. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 7. Kópavogsbíé Sími 41985 LEIKFANGIS UÚFA (Det kære legetöj) Sýnd kl. 9 Stranglega bönnuð börnum Innan 16 ára. Aldursskírteina krafizt við inngang inn. NJÓSNARINN MEÐ STÁLTAUGARNAR Spennandi ensk sakamálamynd í litum — Islenzkur texti. Endursýnd kl. 5.15 . Bönnuð innan 14 ára. Laugarásbíó Slml 38150 ÚGNIR FRUMSKÚGANNA Spennandi amerísk mynd I litum. Eleanor Parker Charlton Heston fslenzkur texti. Endursýnd kl. 5 og 9. Miðasala frá kl. 4. Gamfa Bfó % ’W- W... IALEC - . fGÍNA messf Brezk-frönsk gamanmynd í litum — með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9. IAG [migAYÍKUg SÁ, SEM STELUR FÆTl sýning fimmtudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Aðgðngumiðasalan I !5nö tr opin frá kl. 14, sími 13191. UTVARP SJÓNVARP Bæjarbfó Sími 50184 KALDI LUKE Sérstaklega spennandi og viðburða rík amerísk stórmynd í litum Qg Cinemascope Paul Newman George Kennedy Bönnuð innan 14 ára. Sýnd I. 9. I Nýja bíó ALLT Á EINU f ILI (Big Deal of Dwge City) Bráðskemmtileg ný amerísk litmynd um ævintýramenn og ráðsnjalla konu, leikin af úrvalsleikurum. Henry Fönda Joanne Woodward Jason Robards Sýnd kl. 5, 7 og 9 ÞRJÐJUDAGUR 10. júní 1969. ' 20.00 Fréttir. é'20,30 í brennidepli. Umsjónarmaður: Har. J. Hamar. 21,05 Á ílótta. Kveðjustund (fyrri hlutí). Injgibjörg Jónsdótirir þýðir. ■ 21,55 íþróuir. I. . Sýndur verður hlutí úr landsleik • í knattspyrnu mffli Dana og Ira, Isem lcrkinn var í Kaupmanna- k þöfn 27. maí tíSasdiðinn. 23,00 Dagskrárlok. IÞriðjudngur 10. júní 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Operatónlist: „Don Carlos" nftir Verdi | 17.00 Kammertónlist 18.00 Þjóð!ög. 10.30 Daglegt mál Böðvar Guðmundsson flytur þáttinn. 19.35 Fiðlumúsik Michacl Rabin leikur fáein lög. 19.45 Viðtil um fiskirtokt Gí-sli Kristjánsson ritsqóri ræðir við Skúla Pálsson á Laxajóni. 20.00 Lög unga fólfcsíns Hermann Gunnarason kynnir. 20.50 „Flóttinn", smásaga eftir Orn H. Bjarnason. Pétur Einarsson ilcilkari les. 21.15 Einsöngur í útvarpssal: Guðrún Tómasdóttir syngur. Olaifur Vignir Albertsson leikur á pínnó. a. Fimm lög eftir Sveinbjörn Svcinbjörnsson: j,Hugsað heim", „A ströndu", „Roðar tinda sumar si«l". „Huldutnál" og „Vetur". b. Þrjú lög eftir Jón Þórarinsson: „Gömu! vísa“, „Vorvísa“ og ..Þ.ið vex eitt blóm fyrir vestan", 21.35 I sjónhending Sveinn Sæ-nund'son fjallar tirrf ílug yfir Atlanzíhaf fyrlr fimmtíu ártim. 22.15 ,.SJæningiabarinn“, tónverk ufrir Darius Milihaud Konsert- íiJióariswit leikur; VJadimir Goisdhmann stjórnar. 22.30 Á bijóðbergi. „Hæ osr bó. Tórsi matrós J-.irl K’’,,<- -vnmir og les Ijóð esftir Dan Andersson. Stjörnubio Sírai 18936 BYSSURNAR 1 NAVARR0NE Hin heirasfræp stórmynd (lítum og | Cinemascope með úrvalsleikurum Gregory Peck Anthony Quinn David Niven Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Hafnarfjaröarbíó ■ Sími 50249 SVARTA NÖGLIN Sprenghlægileg gamanmynd í litum ■ með íslenzkum texta. Sidney James Kenneth Williams ■ Sýnd kl. 9. Perða£élagsíerðir á rbæstimni: í kvöld tTmðvikjndag) Ufll. 8. GróS- (ursetnlag í Heiðmörik. Á föstudagskvöld: Látnabjai'g (fuglasfcoðun). Á laugardag: l’órsmörk — Eyiaf Jalla jökull. -Á suiuiudagsmorgun kl. 9.30: BLáfjöd, Þriíhnúkur. Ferðafélag íslands Öldugötu 3 Síxnar 19533, 11198. Smnrt brauð Snittur Brarðtertur t BR ■' 'nrrrrSIÐ ____' R_ Laugavegi 136 ] Sími 24631. EiRROR KRANAR, FITTINGS, EINANGRUN o.fl. til hita- og vatnslagna Byggingavöruverzlun, Burstafell Réttarholtsvegi 9, Sími 38840. I I I I 1 GÚMMÍSTIMPLAGERÐIN SIGTÚNI 7 — SJMI 20960 BÝR TIL STIMPLANA FYRIR YÐUR FJÖLBREYTT ÚRVAL AF STIMPILVÖRUM I I I i Skátaíélagið Hraunibúar held- ur árlegt Vormót sitt í Krýsu- vík dagana 2.—22. júní. Verður þetta 29. mótið sem Hraunbúar ihalda. Vormótin hafa náð mikl (uim viiisældum meðal skáta og hafa í mörg undantfarin ár verið stærsfia skátamótin sem haldin eru á landinu. Rammi mótsins vérður i -1 „Úr íhimin :geimnum‘' og verður gaman að sj;á hvað huOTnyndaflug skát- apna gietur fundið upp úr því verketfnl. Móistjórar verða að þéssu sinni þeir, Albert Krist insson, Marinó Jóhannsson og Ölaíwr Proppé. i t

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.