Alþýðublaðið - 10.06.1969, Page 15

Alþýðublaðið - 10.06.1969, Page 15
Alþýðublaðið 10. júmí 1969 15 H¥@it ISggnr vegur konunnar: Punktar... i |— Hvert liggur vegur konunnarr — Jú oftast nær til eigíntnanns og fjölskylduiífs og er óleysanlega bundin hinu ævagamla hlutverki ' sem húsmóðir. * 'I>að er skrýtið að hugsa til þcss að í gegnum barndóms- og ungiings ár liggur vegur flestra kvenna ætíð að sömu endastöð — eldhúsinu. I>að cr sama hversu mismunandi lífsbvrjunin er, með ólíkum efnum og aðstæðum, mismunandi mennt- un. og áhugamálum, léiðin endar ætíð hjá eiginmanni, börnum, dda- vél og ryksugu. Nú það er ekki yfir neinú að kvarta. Það er hægt að njóta viss- unnar um það að húsmóðirin er sinn eigin herra, án kröfuharðra yf- irmanna á vinnustað, það «• and- varpað af feginleik, því heimilið er vettvangur konunnar, þar sem hún ' á að lifa sem blómi í eggi. En svo eru auðvitað undantekn- ingar frá reglunni, því það er langt frá að allar konur séu fullkomlcga ánægðar með að vinna aðeins lieim- ilisstörfin. I’ær bókstaflega þrífast ! ekki, verða eirðarlausar og finnst eldhússtörfin vera allt annað en spennandi þegar tii lengdar lætur. Þær grafa cftir prófskírteinunum sfnum niður í skúffu og snúa sér að því að vinna úti. Nokkrar eru svo lánsamar að verða sér úti um húshjálp, sem bíð- ur þeirra með gljábónaða íbúð þeg- ’ ar þær koma 'heim, en það ein fleiri sem vinna tvöfaldan vinnudag, vegna þeirrar einföldu ástæðu að heimilisverkin híða þegar starfsdeg- inum lýkur á skrifstofunni, verzlun- inni o.s.frv. Eftir- vinnu mætast eiginkonan- og.| eigimnaðurinn í forstofunni. Húij mcð kartöflupokann í annarri hend inni og fiskpakkann í hinni. Þaa gcfa hvort öðru þreytulegt augná-J ráð, reyna að brosa ofurlítið út í ! annað munnvikið og hún flýtir sér | úr yfirhöfninni áður en strikið er- tekið fram í eldhús. KartöflurnárJ eru þvegnar í einum hvelii, fiskur-- inn skorinn niður, pottarnir settirj á eldavélina, því nú liggur mikið á. Eiginmaðurinn andvarpar þungt,ýl hann er glorhungraður og aðfram- l kominn og þarfnast sannarlegáj hvíldarstundar í sófanum með dag- biaðið yfir andlitinu og hann bíður ' .. og biður því að matartilbún- i ingur er ekki við karlmannshæfi eða hvað? Það hendir þó stnndum að hanjjj hjálpar elskunni sinni til að þýbrj diskana, þegar hann er orðimr sadd- J u r og það er mjög hrósvert, hánft- er nánast guðdómlegur. EiginkotSl an dundar svo frarn eftir kvöldil með ryksugu, þvott og straujárn, eni.l enginn hcfur orð á því að hún sé j guðdómleg af þeim ásta^Sum. Staða_ hennar út á við skiptiflJ engu máli, því það er hennar vett- vangur áð vera í eldhúsinu pg það I er af einskærri góðvild ef maðurinn i hennar réttir henni hjálparhörid,v| þ\í þetta er sko alls ekki haos j starfssvið. Einhvern tíma hefur öllum verið I hjálpað í þcnnan heim af Ijósmóður eða laekni. — Það er stúlka — liefur verið sagt. Og yfir vöggunni hefur staðiðíj skrifað með ósýnilegri' skrift þeisþ, þrjú E sem eru framtíð konunngr-:. J B.SA.B. Aðalfund'uJj By ggi nga:s amvi nnuifél a:g.s latvinintuibif- reiðastjóra í Reykjavík og náigrenni, verður haldinn í Domus Medica við Egilsgölu miðvikudiaginn 11. júní 1969, M. 20. Venjuleg aðalfiumd'arstörf. Stjórnin. í nýútkomnu tölublaði af blað- •Inu Nýtt land — Frjáls þjóð o.s. frv. er birt skilmerídlcig frásögn af stofnfundi Samtaika frjálslyndra í Reykjavík og RcykjancskjördærrLÍ. Er þar m.a. greint frá afgreiðsht strfnuskrár saintakanna, en umræð- ur um þann mikilsverða þátt hóf- BÓNDi SLASASI Frh. af 1. síðu. • totlaði að aka af stað en. Þú brotnaði plankinn skjmdilega og þeyttLst r Jón, og er tailið, að 'Jhann hafi tent á bakf hans og . höfðL Jón missti þegar meðvitund •við hpggið og var hann þegar fiutbuj- í sjúkrahús nyrðra, en [þ.aðan var hann fluttur i fgjugvél •til Reykjavíkur síðar um dag inn. og iagður á sjúkrahús þar. ELÍAS SIGRAÐI Framhald af bls. 13. sek. ’ Friðrik Þór Oskarsson, IR varð drengjamei.stari í lang.stökki, stöklk 6,37 m.j Blías Sveinsson var næstur með . 6,04 m og Vil'hjálmur Vii- mundarson, KR þriðji með 5,89 m. Hörjcubarátta var í 4x100 m. boð- hlaupi, Sveilt Armanins sigraði á 48,4 se!k. A-sveit IR var næst á sarna tímá, 48,4 og piltasveit ÍR þriðja á 56,0 sek. ^ótið heidur áfram í kvöld kl. r9',30 .fn.-v J—r—'-------------------------- 13 F^a|inhald. áf bls. 1. skykli efnt til þessiarar vikn, en úr • yárð, að hiín færi fram sam fyrst * a súmrfnú, og skyldi huni stuðla að stórátaki aillra borgarhúa við að •hreirisa og fegra Reykjavíkurborg fj'rir þjóðluípðardaginn. í ® J 1— m r 1 ®i Maðuriinn minn MARKÚS LOFTSSON, Ásvallagötu 49, andaðist 7- þ.m. í Landsspítalanum. María Guðmundsdóttir og f jölskylda. I SÉRSTAKT MERKI w- rNefndin hefur látið gera sérsfakt táknrænt merki fegrunarvikunnar cins og kunnugt er af fyrri fréttum, en auk þess hefur ung sttílka, Fann- ey Valgarðsdóttir, rtemandi í Hand- ■íða- og myndlistarskóla Islands, auglýsingaspjald — áróðursspjakl, sem dreift hefur vexið víða um borgina og á að \iekja fólk til um- (hugsunar um gildi þess, að sóða- • 'skapur hvcrs konar cinkenni ekki botgin* 'Pg borgaríífið. . | SKRIFSTOFA OPIN Fegrunarniefnd Reykjavíkur mun hafa opna skr5fstofu meðan á fegr- tinarvikunni stendur, og gctfa fólki gllár-upplýsingar um það, hvernig ■1það getí orðið að Iiði við hreinsun og—fegrun borgarinnar. Þá mun hreinisunardeiid Rcykjaváku rborgn r vcita fólki upplýsingar um það, 'bvernig það goti losað sig við rud af lóðum sínum og jafnframt að- ust kl. fimmtán míniitur yfir ellefu sk\'. frásögn blaðsins. Var lokið við umræður og afgreiðslu hennar, framsögu Olafs Hannibailssonar um tfjármál og ræðu nýkjörins for- manns samrakanna og fundi slitið „og. var klukkan þá langt gengin í 'tólf". Er hér vel á spöðunum hald- stoða við að koma því á haugana gvgn vægu gjaldi. Símanúmer skritf- stotfunnar og fegrunarnefndar er 18-000. Frá klu'kkan 10—12 á hidegi mun fulltrúi Málarameistaratfélags- ins, Sænmndur Sigurðisson, málara- meistari, svana fyrirspurnum um litayal, málningu o. fl. í síma 81165, en sjálfsagt eru þeir margir í borg- inni, sem tolja, að timi sé til kom- inn að mála húsið. I LEIÐBEINA UM GARÐRÆKT Þá mun fulltrúi Garðyrkjufólags Mands, sem er ábugtamannaiíélag, veita aimenningi ýmsar upplýsingár og leiðbeiningar um garðrækt í síma 18-000 á rnorgun, miðvikudagj. á tiimmim kl. 10—2 e. h. A finunitudag veitir fulkrúi Miál- arameistaratfélagsins aftiur upplýsing- ar um litaval, málningu og fleira í sama síma og áður á tímanum kl. 10—12. Fegrunarnefnd hefur haft samband ■við fjölmörg fyrirtæ'ki, stofnanir og félagasamtök og farið fram á lið- sinni við framkvæmd fegrunarvik- unnar, hafa flestir, sem nefndin hctfur lei'tað tfl, Cekið þeirri mála- 'leiitian vel. ið og tímanum ekki varið til óþarfa. I umræðum um std'iuskrána tóku þátt þrír rnenn og sýnditt sitt hverjum. Þegar þar var koinið sögu flutti hinn nýkjörni formaöur mjög 'lýðræðislega tillögu þcss cfnis, að fundurinn samþykkti stei luskrána í HÖFUÐATRIÐUM og \ ísi henni tíl athugunar stjórnar saimtakanna. Var tillaga þessi samþykkt nær eii*. róma af fundarmönnum scgir blað- ið með nokkurri ánægju, cnda full ástæða til. FÉLÖG GERA STÓRÁTAK í Noíkkur fálagasamtök hafa þegar gert stórátak í því að hreinsa tii og •snyrta víðs vegar urn IxJ.gtna. — Þannig fóru skiítar í lrxmsunar- ferð um ákveðin hvcrfi 1 orgariim- ar urn síðustu helgi. Frajir'araíékig- ið í Arbæjaríiverfi beitti sér fyrir því um helgina og br.ug 'iust íbú- arnir mjög vel við. Lions-'félagar fóru í gærkvökli f hreinsunarferð á svæði frá Getthálsi till Reykjavíkur. 170 MANNS í HREINSUNARDEILD INNI Hreinsunardeild Rcvkjavíkur- borgar vinnur nú ötuMcga að hreins. un í boiginni og starfg um manns. hjá deildinni um þisak mundir, 115 menn við sorp'hreins- un, 42 við gatnalhnein/sun, 15htt3Q unglingar vinna eingöngu við lóða- hreinsun. Áufc þess vinna hópar úr unglingavinnunni að Iv-einsunar- dtarfi í borginni jatfnframt því seni þeir vinna að gróðursetningiu og garðyrkju á grænu svæðurn borgar- . r m nar. ERTU AÐ BYGGJA? VILTU BREYTA? ÞARFTU AÐ BÆTA? GRENSÁSVEGI 22-24 SÍMAR: 30280-32262 MATUR OG BENSÍN allan sólarhringinn. Veitingaskálinn, Geithálsi.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.