Alþýðublaðið - 27.06.1969, Side 2

Alþýðublaðið - 27.06.1969, Side 2
2 Alþýðublaðið 27. júní 1969 Benedikt Gröndal: Viöskiptafræöi og atvinnuvegir A'lþýftu'blaðið Ibirti í gær atiiuga- gemd frá Agnari Friðrikssyni við- -.kiptanema við grein fná 17. júní, bar sem óg sagði, að hinir lærðu viðskipttafræðingar þjóðarinnar íkæmu 'l'ítið við sögu atvinnuvega, væru þv-í fjölmennari á opinber- um skrifstöfurn. Það er virðingar- vert af Agnari að tafca upp Siaiizik- ann í þessu niáli, enda þólt ’gagn- rýnin geti eídki átt við iþá, sem enn sitja á 'skólabekk. Hún snýr öllu frekar að þeint, sem stýrt Irafa 'viðskiptafræðslunni Jhér á landi. Það er staðreynd, að islenaka þjóðin á álitlegan (hóp ágætra við- skiptafræðinga, ein ísárafáir þeirra starfa fyrir tframleiðsiuatvinnuveg- ina. Það er ennfremur staðrej'nd, að ófullkomin stjórnun er veiga- mikiil þáttur í sífelldum erfiðleik- um þessara sörnu atvinnuvega, og er Iþví eðlilegt, að lei'kmenn spyiii, ihvers 'vegna þekking Ihinna lærðu manna notist ekki, þar sem henn- ar er mest þötff. Agnar' segir, að fjáriiagur at- vinnufyrirtækja sé svo sJakur, að þau Oi'afi ekki ráð á sérm'enn'tuðum stjórnendum. Biður ihann þing- manninn að foæta hag fyrirtælkja- anna — svo slkuli viðskiptafræðing- ar setjast að stjórn þeirra. Ef alþirgismenn igætu kippt stjórn íslenzkra fyrirtækja í lag, væri nnál- ið leyst og lítil þörf fyrir viðskipta- fræðinga á því sviði. En svo er ekki. Málið er óieyst og þjóðin þarf á þessum mönnum að halda ti'l að hjálpa við lausn þeSs. Að sjáifsögðu stuðla margar ástæð ur að því, að ekki h'afa fleiri við- iskipta'fræðingar Ifarið út í abvinnu- lífið, þar á meðal iairdlægt vanrnat á lærdómi þeirra og ofmaf á brjóst- viti og rassvasabólk'halldi. En færa má rök að því, að við'slkiptadeild Háskólans hafi furðu ilítið gert af því að skapa tengsl við atvimnu- iífið. Erllendis halda slí'kir sikólar ár- 'lega 'fjölda námskeiða Ifyrir stjórn- enduli' fyriritæbja í þicvinnutífþiu (hvort sem þeir eru stúdentar eða eHki). Þeir fá að kynnast sikólun- um og nýjungum í 'stjórnun. Þess- ir menn læra að meta viðskipta- 'háskölana og leita tiil þeirra eftir nýjum sta-fskröftum. Þá er hægt 'að anóta viðs'kipta- fræðinám eftir aðstæðum í hverju landi. Norðmenn ikenna sjávarút- vegsiiagfræði í Bergen og fá þar úrvailsiið ungra manna, sem eru sérfróðir á því sviði. í viðskipta- deild Háskóla 'Xslands mun vera Jögð til eiuiiver fcennsla í sjávar- útvegshagfræði þriðja hvert misscri. Hefur ekki íslenzka þjóðin mið- að við atvinnuihætti sina þörf fyrir námsbraut að einihverju eða öMu Ieyti í sjávarútvegsliagfræði við fall$ venjulegrar við^kiptafræði? Hefur reynt á það, 'hvort peningar fengj- ust ti'l slíkrar nýbreytni? Mundu irnenn með díkt nám að ibaki ekkí iverða -'eftirsóttir af atvinnufyrintækj- um og öðrum um Xand ailt? Ég vona, að viðslkiptanemar geri sér Jjóst, eftir þessar skýringar nð gefnu ■tilcfni, að hér er um að ræða hugmyndir um aukna námsmögu- 'leika fyrir þd, og auikiri tengsl við- skiptadeildar við atvinnuveginá mundu stórauka atvinnumögulei'ka að námi löiknu. Ég er algerlega samm.ála Agnari um nauðsym viðskiptafræða og góðr ar stjórnunar, eins og fram kemur í dlvitnun hans f skýrslu OECD. Eg get bætt því við, að um síðu'stu helgi tilkynnti tæknihjálp Samein- uðu þjóðanna, að veitt hefði verið um 3.500 milljónum Ikróna til að þjá'Iía menn 4 viðslkiptafræðum í Afrílku, Asíu og Suður-Ameríku. I>á sagði PaUl 'Hoffman: „Ef við gætuirt alit í einu með einhverjum göldruim búið tiil tnilljón stjórn- endur yfir ný ifyrirtæiki í þróunar- löndtínum, gætum við geihreytt hagvexti þeirra.“ Okkur mundi muna mikið una svo sem eitt hundrað. —• Rússar og Frakkar buðu gull og græna skóga 1946 En Kanar náðu 1000 þýzkum vísíndamönnum □ Samkvæmt lieimildum frá Washington kemur það frám í gögnum, sem hingað ríil hafa veriö leyniileg, aö það roru ekKÍ eingöngu Banda- ríkjamenn og Kússar sem slógust um aö næía í þýzka vísindamenn í stríðslokin. Frakkar voru harðir keppi- náutar storþjóðanna. Band a'rís'ka lutanxílí'tsþj ón- œtan hefuir nú gert opimtber plögg sem sýnla, að Harry S. ruuiman, 'forseti Bandaríkj- artna, undirrftaði skjal þess 'ífnis lað heimilt værl að Ælytj'a 1000 þýzka vísinda- nenn t. i Bandaríkjanna, á- aamt fjölskyldíulm, lumdiin eft- jtri|i;tii 'heraháj|aírá'ðunieytisins. f’ötta var gert til að hLndra iag Rússar næðu tanigarhaldi lá þessum visindamönnum. Joseph T. McN'arney, sem var yfjrmaiðuir bandarísku herjannia í Evrópu á þessum tíma, kvartfaði yifir því við Banidarfkjiasitjctin að sér veiitt ist erfitt að hindra að vís- indamennimr tækjlu boðum frá Rússum og Frcfckum. Þeir buðu bíla, aukabensúi- áklammt, mat og föt — en allt slí'kt voru mik il gyllibog árið 1940 í smnduirslkotniu Þýzlka- landi. Bandaríkj'amenin brugðu Ihant við og var McNarney. hershöfðingja falið að gera Qista yifiín 1000 vísindlaimiann og flýtj'a þá til Bandáríkj- 'anna og þjóða hvað sem væri tii að hindra að Rússar og Frakíklar næðu tangarhaldji á þem. Þetta tókst. — Utilíf í Saltvík í sumar verða lialdnar nokkr ar útskemmtanilr um helgar fyrir ungltnga í Saltvík á Kjalarnesi. Skemmtanir þess ar verða að mestu á vegum æskulýðsfélaganna, og aug- lýstar hverju sinni. Það helzta Sem á dagskrá vcrður á næstunni er: 27. til 28. júlí: íþrótta- og æsfculýðsmót Ungmennasam- bands Kjalamesþings. 6. júlí: Helgarskemmtun fyrin uniglinga, sem Siglinga- 'klúbburi nn Sigiiunes sér um, en hann staitfar á vegium Æskulýðsráðs Reýkjavíkiur og Æskulýðsráðs Kópavogs. 18. til 20. júlí: Landnlema- mót s'káta. Æskulýðsráð vill beina þeimi tilmælum til þeirra aðila, sam kyniniu að hafa hug á að nýta aöstöðuna í Saltvík ,að háfa saimband við skrifstofu náðsins ier veit ir lafllar náinari upplýsingar. Æskulýðsráð vill benda öll ium Rieyfcvíkinigum á það, að Siajllvík •ehf þeirra eign, og þangað eru afllir velkomnir. Þau fjölbreytilegu æskulýðs- félög, er mýta, munu þá að- stöðú sem Salitvík hefur upp á að bjóða, stainda öllu ungu tfóiki opin og vill ráðið því hvetja uingt fólk til iþáttttöku í isitarfi þeirra, leiftir því sem ialdur og áhugamiáil segja til oim. Vinningsnúmerin á þriðjudag Dregið var í Happdræti Alþýðublaðsins hjá Borg arfógetanum í Reykjavík 23. júní s.l. Þar sem skila greinar hafa ekki borizt frá öllum umboðsmönnum, verða vinningsnúmer ekki birt fyrr en n.k. þriðjudag. 45. SJÁLFVIRKA SÍMSTÖÐ- IN OPNUD Á ISAFIRÐI □ ísafirði, S.J.: f fyrradag var opnuð sjálfvirk símstöð á ísafirði, fyrir ísafjörð og Hnífsdal. Var stöðin, sem er » nýjum og myndarlegum húsakynnum, formlega opnuð vig hátíðlega athöfn, sem hófst klukkan 16.30 með því að Ingólfur Jónsson, póst- og Símamálaráðherra, áth símtal við Aðalstein Norberg, íit- símastjóra. Þá var og efní til veglegs hófs í tilefni dags- ins. Númer hinnar nýjiu stöðv- lar verða fyl'ist 'um stnn tæp- lega 800 taflsins ,tfrá 3000 til 3799, eni istæiklkunarmöguleilk- iar ériu aíllt upp í 3000 númer. Þegar haifa 782 sírnar verið tengdir hiniu nýja ikenfi, en 17 verða tengdir síðar. Nýja símstöð n á ísafirði mun vera 45. sjállfvirtka sím- stöðiin á landiwu, en 88% is- lenzíkí a símistöðva ieru nú orðnar sjálfvixlkar; hafa þær saimtals 66.000 símla eða að meðaltali 33 tæki á hveri a 100 íbúa. Stöðvlairstjóri nýjiui símstöðv aninnaa'r á ísafirði er Hjört- iur Jómsson, en umsjón með uppsetningu heniniair 'hafði Þorvarður Jónsson, yflf ve'Hk- ifræðinigur. Frisbeck Christi- lanisen hafði mieð höndluim uxn sjón uf háOlfu hinna erlendu framleiðenda símtækjannia'. Þess má geta til glamans, að á ísafirði viar fyrsti talsím- inn á ísflandli einmiiitt lagður árið 1889; var það fyrir at- beina Ásgei'risvielrizÆunar svo- nefndrar, og lá hann á milli húsa fyrirtælkisins. —< 'j

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.