Alþýðublaðið - 27.06.1969, Síða 6

Alþýðublaðið - 27.06.1969, Síða 6
6' Alþýðublaðið 27 .júní 1969 Elsa Sigfúss. Elsa SigfúSs við auglýsinguna frá hljómplötufyrirtækinu His Masters Voice. Eftirfarandi viðtal átti danska viku- bla&i» „Aiit for damerne" v§3 Elsu Sigfúss, sem er foúsett í Dan- mörku og ætlar ekki aö flytfa aftur fieim til fslands, fjótt foenni fovki vænt um landlö og eigi foér marga viiii Á STAÐ einum býr gamail mað- ur soru fa-r á hverjum degi iheim- sókn af jafnaldra sínum. Vinurinn ;• sezt í hægindastólinn., ikrossleggur ; Jiendurnar á maganum og segir: — |Hluslum nú 4 eitthvað faMegt. | í>á cr sett á plöcuspilannn gömul Hætta skal hverj- um ; leik þá hæzt stendur og auðsjáaivlega mikið spiluð plata með Elsu Sigfúss. Því miður er nú mjög erfitt að fá plöturnar hennar, iþó 'hún hafi sungið inn á yfir hundrað stykki. — Verður' maður milljóneri á svona mörgurn plötum, Elsa? — Nei, —■ ekiki er það nú; 'ég fékk ekiki prósentur, Ihdldur Vissa upphæð fyrir hverja plötu, sem ég söng inn á. Það var ekiki um að ræða mikla peninga í þá daga. — Verð'lagið er talsvert öðruvísi núna. Eg gat ekki byggt Ihús eftir að hafa sungið inn á nökikrar þlötur, eins og nú er hægt. Eg gat yfirleitt ekki unnið mér nóg inn fyrir húsi. I>að er eflaust af því að ég hafði ekki nógu góða olmboga. 'Mér var ekki laigið að gera sönginn að gróðafyrir- 'tæki. Víst var ég eftirsótt, en ég fékk aldrei svo mikla peninga fyrir sönginn að það gæti orðið teljandi ávinningur. Það má enginn ta'ka það svo, að ég sé reið eða 'bitur vegna þess. Þvert á móti, og ékiki er ég á móti 'því, að nýir söngvarar itaki við, það er nú einu sinni igangur lífsins, að allt endurnýjar sig. Eg hef það rnjög gott og er glaðari og nnægðari en ég hef lengi verið. — Eruð þér þá búnar að leggja sönginn á hi'lluna? — Fyrir fullt og allt. Ég get ekiki sungið meira. Mér verður svo ilk í hálsinum í hvert sinn, og ég reyni. Læknar geta dkki fundið orsökina, en það er kannski í einhverju sam- bandi við að ég datt fyrir vnörgum árurn og 'hryggurinn skaddaðist. — Síðan hefi ég verið Iasburða og víst hefur það eyðilagt margt sem ég hafði liugsað mér, en liti maður á aðrar hliðar .málsiins, má segja, að hætta skal ‘hverjum letk þá hæst sterdur. Það er betra en að heyra sagt; „Syngur hún virkilega enn?” Slíkt hlýtur að vera hræðilegt að heyra. Tíminn? Hann flýgur áfram. Eg sauma út. Saunta teppi, dregla og gluggatjöld. Spila á píanó. Taila við vimkonu mína og svo á ég dóttur mína, hana Eddu. Hún er að læra að syngja, og ég hef mtkla ána’gju af því. Það er ómögulegt að segja um bvort hún nær langt, en hún hefur gaman :tf þessu sjálif og sérstalklega að kvnnast góðri tórdist. Ég vildi fvrir hönd þeirra ungu óska þess, að þeir kynntust góðri tónlist, það er svo dásamiegt. Barndómur min,n og unglingsár eirtkennduW aif tón- list, ég ólst upp við það. Móðir mín sagði ntér, að fyrsti söngurinn sem ég fékk á'huga á hefði verið „Söngur bakarans ú Norðurgötu.” Og ef ég fékk ekki eitthvað, sem ég vtldi, rak ég upp þau hlljóð. sem ekki féllu vel í eyrum minnar tónglöðu fjölskyldu.....Móðir m’ín skrifaði til vinafólks síns eitdlivað á þá leið, að hún vonaði að ég öðlaðist Ibetri smekk með tímanum. — Þér eruð fæddar á Islandi? — Já, í Reykjavík, þar sem faðir minn var prófessor, dómkirkjuorg- anisti og duglegur útsetjari. Hann hét Sigfús Einarssoni, — svo mitt raunverulega nafn er Elsa Sigfús- dóttir, en svo breytitist það í Sig- fúss með tveimur essum. Móðir mín er fædd hér í Kaup- mannahöfn, þar sem hún býr núna, hún var söngkona 'og píanóleikari og spilar vel enn í dag. Hún spilaði 'á tón'lcikum á íslandi. Faðir minn Iezt árið 1939, rétt áður cn hann 'átti að koma ihingað. til að vera við ikirkjutómlistarhátíð. Haryi var bú- inn að semja ræðuna og tnóðir mín las hana í hans stað. 'Bróðir minn leikur iá fiðlu í 'hljómsveitinni í Arósum, þar spilar 1 í'ka mágkona mín og frændi og annar frændi minn spilar cinnig í Framhald bís. 12.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.