Alþýðublaðið - 27.06.1969, Qupperneq 12

Alþýðublaðið - 27.06.1969, Qupperneq 12
12 Alþýðublaðíð 27. juní 1S?69 ílægri laun en stanfsbræður þeirra á hinuim Norðuílönd- lUnum. — Mumuriinn á hæstu og lægstu lauinum í launastiga opinWeitia starfsmanna á hin ium Norðurlöndunum er þrisv lair tiH fjórum sinnum mteiri en á íslandi. Lítur fundurimn isvo á, að sú þróun, sem á sér stað í kjaramáluim opinberra stanOsmanna hér á landi, sé uggvænleg og hljóti að leiða til alviarleg.ia fjárhagsvanda- mála aterfsmanna hlins opin- bera, og sömuleiðiis Wljóti Frá Samvinnuskólanum Samvinnuökólmn Bifröst er fullskipaður vet- urinn 1969—1970. Væntarilegum nemendura er ge'finn kostur á að tryggja sér skólavist veturinn 1970—1971. Umsóknir skulu hafa borizt fyrir 1. september naestkomandi. Um- sóknir sendist skólastjóra að Biifröst Qða Bifröist—fræð'sliudeild, Sambandslhúsin'u, Reykjavík. Þeir, sem áður hafa sótt um Skól- ann, en ekki hlotið skólavist, eru vinsamlógia beðnir að endumýja umsóknir sínar, hafi þeir ’hiug á að hef ja nám við skólann haustið 1970. Skólastjóri. OPINBERIR Framhald af bls. 16 mannia siamtalkia norræmna borga- Og sveitarstjómastairfs manna, en hanm var hald 'nn í Reyfkjiavík dagana 25. tdl 27. júní. Er þettia í fyrsta sinn, sem slíkiur fundur or haldinn rér á landi. Á ársfunidiinlum var getfin út yfirlýsirag efitirfarandli efnis: Á íslandi fá opinberúr starfs- menin mlsð æðiii mienmittun ,)PAs,. /■|B % Tilboð óskast í byggingu snyrti- og vörzlu" skála að Laugarvatni. Ú< boðsgögn er-u afhent á skrifstofu vorri gegn kr. 2.000,00 skilatryggingu. Tiibo ðverða opnuð mánudaginn 7. iúlí kl. 2.00 e.h. I Tilboð óskast í smíði á vatnstank og tiliheyr- andi, úr stáli, í straumfræðistöðina að Keldnaholti. Útboðsgögn 'eru afhent á skrifstofu vorri gegn 1.000,00 skilatryggingu. Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 15. júlí kl. 11:00 f.h. hún að valda stjórnvöldum gífurlegum eHfiðleiilaun að standa fyrir æðri mlennltiun í landinu og flá bezt memmtuðu starfakraftana í sínia þjón- ustu. Foirmaður samtaka nor- rænna borga- og sveitar- stjórnaslal.lfl'smanna, Sven Ahl gren, benti á það á fundin- 'um með blaðalmlönnium í gær, að stöðugt yrði milkilvægara, að borgr og sveitarfélög 'h'efðu í sinni þjónustu hæft og vel menntað starfsfólk, vegna síflellt lílólbnari þjón- ustu borga og sveitarféliaga viið lalmienning. Sagði haran, ag ástæða væri til að standa vel á verðinum til að sam- keppnisaðstaða opinberra að- ila við einikaiaðilia um hæf- ustu starfSkraifltana ylilði þeim 'dklki óhagstæð. Lagði hann rlka áherzflú á imálkilvægi þess, að men'ntuðuim stiarfs- imönnum væri greidd lauin mieð tilliti til meinintunar þefrra. ÁkVeðið hefuri verið, að áð- urgreind samtö'k standi fyr- ir tveggjia vikna ráðstefnu ár- ið 1970 — eða á næsta á i, Isiem ifjalli um norræn og al- þjóðleg vandlaimál opinberra starífsmatiTla. Fimimitíu þátt- tatkendiuir frá öliuim Norður- Uömdunum muniu taka þátt í ráðstefiniunni. Formaður Stairfsmiaranatfé- lags Reykjavjkurborgar, Þór- hallu-r Halldórsson, fram- kvæmidlastjóri he lbrigðiseftir litsins, á sæti í formannaráði samtalka norrænna borga- og sve ita-rst j ómastairf smannia. Hbðamlaður AIþýðu:bláðls.ins ;ræddi liílillegla i'.ö hann á I blaðamannatfundinum í gær. i Þórhallur sagði, að ísilenzikir j bd.igar- og sve.itarstjór-nar- starfsmienn hetfðu mikið gagn laif því að taka þátt 1 þessu norræna sa-mstaríi. Með þessú 9amstarfi ifen-giju ísle-nzku stairifsmennlimir margs konar upplýsingar, um vinnutilhög- un, -vinnuitíma opinberra stariflsmanina á hinluim Norður löndiunum oig -kjör þeirfla svo -e.tthvað sé netfnt. Sagði Þór- hallur, að það lægi í alug-um uppi, að þéssar -upplýsingar væru mLkíilvæglar, þegar op- inberir starfsmenn æittu í kjarasamninguim-. Benti hann iá, að stiarfsmainnaféllöigin á hinium N orðu r löndlunum værui milklu stærni en hér á land'l, og gætu þau því rmnið að ýmsum rannsóknum, sem ekki væri unnt að -gera hér á- landii. Lagði Þórhiallur áherzfllu á, að la-un hinna lægst launuðu hjá hinu opinbera væru svo lálg, að fóílk geti varl'a fram- Ifleytt sér á þei-m. Kvað hann flormannaráðið vera þeirrar Skoðunar, ag stetfna beri að aulkinni bagræð.ngu 'hjá hiaiu opinbera oig koma þar á betra og flu'llkiomnaria Skipul'agi,, þannig að hægt verði að nýfa starfakraftamia, beltíur e-n nú er gert, en með því móti ætti að vera hægt að hækka lau-n starfsmannanna. —- Háetta skal Frámhald af 6. síðu. sinfóniuhljómweit i Sönderborg. Svo 'þéró.sjáið a-ð við erum vtist músik- öki&Qölskylda, ■ítr- . ■■------- iffea STgfúss tók burtfarai'próf frtí ''"Ssáafskólanum 1932 • og ’hélt; pilfstæða -tónleika árið 1933. j iféftir söng hún ihlutiveik Ol-1 |L Léðurblökunni, sem þá var j ís-landi, og stundaði síðan a-list, plötusön-g og klass- jg'ih-list 'næstu árin. Þetta voru viðfötðiirí'k ár, segir Ihún, en ég heliýað stærsti viðburðurinn -hafi T- / ver®3þ'egar ég 'kom til Islands eftir rmiSpi...Ég átti ok-ki aðeins að sýna ln:r@ ég liafði -lært, ihelldur 'líka að fá ±píns ikonar verðlaun; ég var hreskin,. þegar ég keypti nýjan hatt Iiai&ýföður mín-um fyrir liluta af pei^gtmum. — Þér ætlið ek-ki aftur til íálands? "Nei, mér þykir svo væn-t um Daámörku og höf það svo gott hér^ — Víst þykir mér lí'ka vænt itmffsland og nota Ihvert taikifæri til að dicimsækja landið og vini mína þari? •— Nú er búið að stofna tón- ILf-iAVóla.. á íslandi, svo kannski væa-þkki útilokað, að ég gæti kom- izfþtu' að sem kennari, — en hvern- ig iætti eg að ge-ta yifirgefið Dan- mö^kttr=t»g fallegu skógana? ONDULA Skólavörðust. 18 III. hæð Sími 13852 Framhald af bls. 1. landinu irieð ákveðni, því rheð að- stoð fyrrnefindra aði-lja er 'kominn fastur fótur undir -fyrirtækið. Það ætti að verða útséð -um þetta mál alveg á næstunni, en í gær sátum við í stjórn UúKafs á fundi með a't- vinnu-málanefnd, og gaf sá fundur góðar vonir“. Uchafi stendur enn itil boða að fá eit-t skip úr -seríubyggingu í Pól- landi, en það itilboð er það Hiag- 'kvæmasta og ódýrasta sem völ er á. 1 iverksmiðjuskiutttogurum er afl- inn fullunninin u-m -borð. F.rlendar -fiskveiðiþjóðir liafa á síðari árum -komíð sér upp fflota verlksmiðjuskut- togara, en við íslendingar eigum engan. A mör-kuðum erlerrdis er sifellt tekið meira- tillit til fis'ks úr verksmiðjuskuttogurum og er ástand það, sem nú rí-kir hjá ok-k- ur því 'hættulegra sem það dregst meira á langinn að við útvegum okkur slfkt skip. A næs-tunni er áætla-ð að þjóðir scm stunda úthafsveiðar fái úthlut- að sérstökum veiðisvæðum á út- höfun-um. Ef íslendingar ekki eign- ast skip til úthafsveiða á næstunni má ætla að við verðum útundan. mcð veiðisvæði í máinni framtið og aMir geta séð hvaða afleiðingar slífct getur haft. — Hárgreiffslustofan VALHÖLL Kjörgarði. Sími 19216 Laugavegi 25. Sími 22138 - 14662. SKoiavoiuuitig líú aimi 17/62- Andiitsböff, hand- og fótsnyrtingar, dag- og kvöidsnyrtingar -Snyrtivörusala; Garmain Monteil — Max Factor — Milopa. SKMMTANIR TJARNARBÖD Oddfellowhúsmu. Veizlu og fundarsalir. Símar 19000-19100. ■-t ★ '•"9 ' GLAUMBÆR fríkirkjuvegi 7. Skcmmtistaffur á þremur hæðum. Símar 11777 19330. ★ HÖTEL SAGA Grílliff opiff alla daga. Mfmis- og Astrabar opiff alla daga nema miðvikudaga. Sími 20S00. ★ HOTEL B0RG viff AusturvölL Resturation, bar og dans í Gyilta salnum. Sími 11440. ★ HÓTEL LOFTLEIOíR Blómasalur, cpinn alla daga vik- unnar. HÖTEL L0FTLEIÐIR ★ VÍKINGASALURINN er opinn fimmtudaga, íöstudaga, laugardaga og sunnudaga. HÓTEL L0FTLEIÐIR Cafeteria, veitingasalur með sjálfafgreiðslu, opin alla daga. INGÓLFS CAFÉ viff Hverfisgötu. — Gömlu og nýju tíansarnir. Sími 12826. ¥ ÞÓRSCAFÉ Opið á hverju kvöldl. Sfml 23333. HfiBÆR Kínversk restauration. Skóla- vörðustíg 45. Leifsbar. Opiff frá kl. 11 f.h. til kl. 2,30 og 6 o h. til 11,30. Borffpantanir ( sfma 21360 Opiff alla daga.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.