Alþýðublaðið - 27.06.1969, Side 15

Alþýðublaðið - 27.06.1969, Side 15
Alþýðublsaðlð 27. júní 1969 15 ÍSLAND Framhald af bls. 1 vinninga. Að öðru levti er röð efstu sveitannia þessi: 1) Italía, Svíþjóð 39 v.; 3) FraikSkland 38; 4) Póllamd 33; 5) Bretland, Belgía 29; 7) Portúgafli, Sviss, Tyrikland 27; 10) Ausiiurríki 26; 11) Noregur, Spánn 23; 13) ígliand 22; 14) ísnael 20, og 15) ír'land 19. Brezíka sveitin er efst í kvennaflokiki með 27 vinn- tinga. í daig spila íslendingar við Belgíumenn og ísraelsmenn. Á GÖNGU / Framhald af bls. 16. á að flytja heim, en núria fer verðiagið heldlur hæíkkajndi, eins og ég sagði áðan. Við sfctljium við Eirík rétt fyrir oÆain Sjónvarpið og á leiðinrii til bafca hittum við imókkra Færeyimga úr 'hópn- iuimi, 0g þarð vlair eiinlkennandi, hvað m Ikið þeir gengu á miðri götuinni, en Eiríkiur seg ir, að þetta sé siðúr í Fær- eyj'umi, flestiiri baifa þá sikoð- un, að gatan sé tifli að ganga á, en samt eru í þörshöfn ekki færri bílar á mann en í Reykjavík. — Hjólastillingar Mótorstillingar Ljósastillingar Pljót og örugg þjón- usta. Látið stilla í tíma. Bílðskoðun & stilling !í ... TROLOFUNARHRINGaR Fljót efgreiSsla Ser iðstkr'Öfti. 0UDM. PORSTEíNSSQH gulCemíSur Banksstrætí 12.. Fækkað liðum í Miinchen Alþjóða-knattspyrnusambandíð, Jiefur mótmælt ákrörðun alþjóða*- olympíunefndarinnar (OIp) um.að fæklka jiðunum, sem komast í úrslit Olynipíu'leikanna í Mundien 1972 úr 16 í 8. FTFA segir, að þessi. hafi verið tekin án þess, að verið við alþjóðasambandið um nnál» ið. : ’ Jjl Soitur Ciiiang Kai-Sheks vara- forsæfisriðherra TAIPEI í MORGUN (NTB- REUTER): Chiang Chiiig- Kuo, sonur Chiang Kai-Sheks forsætisráðherra Formósu, var í gær skipaður vara-fór- sætisráðherra landsins, eftír nokkrar breytingar á ríkis- stjórninni. Ching-Kuo var áð ur varnarmálaráðherra lands ins. F.inn af OlO-möirnununj ..segjr, að Sir Stan.ley Rous, forseti ’ PIFA ha'fi ekki inótmailt þessari ákvörðufti á þingi OIO í Lausanne. ' ,t. .& Héraðsliíð UMSK Héraðshátíð UMSK, sem við skýrð I um frá í blaðinu í gær fer frarn^ á: morgun laugardag og iliefst kl. V en ekiki í dag, eins og við sögðlMja í gær. Frjálsíþrótta'keppnin hefst_ kl. 3, sfðan verður fcnattspyrna og handknatt'leikur og um kvftldið verður dansað. Ferðir frá B$í. . HandboHi í Tékko Handknattleikskeppní var háð Tdkkóslóvakíu um síðústu Iheigiá Tatrain Presov, Tdkfcóslóva'kíu . sigr- aði, ihlaut 6 stig, .síðan. Ikom annað tékkneskt ilið, Baniik Karvina með' 4 stig, Nordstrnnd, Noregi var f þriðja sæti tneð 2 stig og BenfSíf Portúgal ihlaut ekikert stig. Of eða van! ?r’ ' v'JJ Sumum Iþótti Aristotólés Ona.sS is djarfur að ganga að • eigá konu sem er 30 ánuim yngri en hann (ef 'það er satt, að hann sé 69 ára), en nú er sonur hans, Alexander, um það bil að kvæn ast konu sem er 16 árum eldri en Iiann sjálfur. Alexandfer er tvítugur, en brúðurin tilvonandi 36 ára. Skæðar tungur (segja, að Jac kie sé ekkert (hrifin áf að eign ast tengdadóttur sem er næst um jafnaldra hennar ... ÞINGMENN VILDU LIÐSINNA GRÍSKUM ÞINGMÖNNUM . í FRAMHAI.DI af heimsókn frú Becty Am'batidlos til Islands í maí- tnánuði, gekkst Gr i kkla ndsh rcyf- ingin, fyrir söfnuiii undirskrifta með- ál -alþingismanna undir áskorun tíl ■Bvrópuráðsins vegna grískra þing- manna sem sitja í fangelsum fasista Stjórnari'nnar eða er Ihaldið í útlegð . á .eyjum og í afskelkíktum þorpum. .Askorun'in var á-þessa leið: . „Með hliðsjón af unvhyggju F;vr- ópuráðsins fyrir skjótri endurreisn þingitundins lýðræðis í Griklklandi beinum við fulltrúar á A'lþingi Is- lendinga þeirri eindregnu áskorun til ráðsinis, að það beiti 'állirifum sín- um í þágu þjóðkjftrinna staifs- bræðra okkar í Griiklklandi, sem haldið er í útlegð eða fangelsum. Skjótri iausn þessara kjörnu full- trúa igrísiku þjóðarinnar og endur- heimt þeirra á persónufrelsi yrði fagnað af okkur og lýðræðissinnuð- uni mönnum 'hvarvetna í heimin- Undir þessa áskorun sfcrifuðu 42 af 60 alþingismönnum Islendinga, þeirra á meðal tveir ráðberrar (menntamálaráðherra og fjármála- ráðherra). Af þeiin setn færðust undam að Ijá áslkoruninnii liðlsinni sitt voru 15 þingmenn Sjálfstæðis- fldkksins, œveir þingmenn Alþýðu- flofcksins og einn þingimaður Fraun- sóknarflokksins. Ræðir um landgrunnið □ EDVARD 'HAMBRO, am- bafiador Noregs hjá Sameinuðu þjöðunum, Iflytur Ifyrirlestr og 6var- ar. spurningum á ahnervnum fundi, sem félftgin Varðberg og Samtök um vestræna samvinnu ba'i^ia í íjig- : .;p|pþ 958'- AústurvSll föstuikginn ■ jifítí. Fundurinn ihefst (kl. 17.15, og ‘j, «6? aðgangur öllum IheuniH. *' Uotræðuefni 'Hgipibros er: Hi’cr á lcindgKunnið? Edvard ilsak Hasribro er fæddur í Oáló árið 1911, sonur hins kunna stjórnaná'laskörungs, Carls Hambros. Ilánn lauik lögfræðiprófi 1934 og doktorsprófi í stjórm ísindum I Genf 1936. 1 lann starfaði um Ihríð hjá þjóðbandalaginiu, en á árunum '1938 tii 1940 var Jiann deildarlfbrseti þjóð réttardeildarinnar við Ohr. Midhel- sensJstöfnunina í Bergen. Starfaði á 'stríð'sárunum í London. 1941 hélt þann ifygu;lestrx.uft\ nútífl,i.a5ÖgttHiÖg vandanuí! aiþjóðlegrar '‘sairibúðar • við Northwestern University í Chicago. Hann starfaði í nprska utanríkisráðuneytinu 1943—1945, en’194ýr-15Í46'veitti Ihann lögfræði- deilid Sameinuðu þjóðanna í Lond- on forstöðu. Hann var réttarri'tari Aiþjóðadómstalsins í Haag á ár- unum 1946 'til 1953, en árið 1953 fiutti 'hann fyrirjcstra um þjóðrétt við bá'skólann <í Cambridge og gisti- prófessor var 'hann við University of Californja 1958. 'Hann er ritstjóri „Nordisk Tidsskrift ifor Internasjp- na'l Rett“. Prófessor í lögvísindum var fliann ií Osló á árunum 1959 til 1966, en þá var 'hann skipaður anv foassador Noregs flrjá ..Sameinuðu þjóðunum. Edvardi Hbmbro Ivar stórþingsniaður 1961 til 1966. Hann, -hefur átt sæti i gerðardómsstólnuan í iHaag frá 1965. Edvard 'Hambro fliefur sikrffaS fjölda 'bóka og ritgerða á ýmsum ’ tungumálum, og fjaLla þær fleslar um 'samskipti þjóða, þjóðarétt og alþjóðallöggjöf, svo að ætla má, að fróðlegt verði að Ihilýða á skoðanir h.ans á yifirrá.ð.aréttinum yfír land- grunninu sem svo mjög snertir 'liagsmuni Úlendinga og annarra fiskveiðiþjóða, svo og vegna ýrniss- ar annarrar hagnýtingar Ihafbotnsins. Edvard Hambro ihefur mjög fcomið til áliita sam næsti forseti Alflslherjarþings Sa'meinuðu þjóð- anna. Edvard ■ Hainbm flytur fjuirlest- urinn á norsku. —

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.