Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1943, Blaðsíða 31

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1943, Blaðsíða 31
33 langan tíma og framkvæmdirnar verða að sníðast í samræmi við framleiðslu og fjárráð. I landinu eru um 6000 sveitabýli, sem rekin eru við mjög mismunandi skilyrði. Allar fram- farir og umbætur í landbúnaði verður að meta og laga eftir hinum margháttuðu skilyrðum og þarf engan að undra, þótt slíkt taki langan tíma og verði ekki misfellulaust. Eitt af uppáhaldsorðatiltækjum „Kiljaniskunnar" er, að í ís- lenskum landbúnaði ríki algert miðaldarástand. Á þessu er hamrað, þótt opinberar skýrslur sýni, að síðustu tvo áratug- ina hefur ræktað land aukist um helming, garðyrkjan fjór til 5 faldast í hverju meðalári, stórum og mörgum áveitufyr- irtækjum verið hrint í framkvæmd, sláttuvélar, rakstrarvél- ar og snúningsvélar vel á vegi með að útrýma handvinnu- áhöldunum í heilum bygðalögum, nærri hver einasti bær reistur frá grunni með nýmóðins sniði í sumum sveitum, framleiðslunni breytt úr sauðfjárrækt í nautgriparækt í heilum héruðum og fjölda sláturhúsa, frystihúsa og mjólk- urbúa af nýjustu gerð komið á fót. Margt fleira mætti telja. Auðvitað finnast einstök býli og sveitir, þar sem breyting- arnar ennþá eru litlar, en svo er ætíð, þegar nýungar og framfarir eru að ryðja sér til rúms, að sjá má hið gamla og nýja hlið við hlið, sumpart vegna þess, að menn eru mis- fljótir að tileinka sér nýbreytnina og sumpart á hún mis- jafnlega við. Hér finnast ennþá margar sveitir, þar sem gamla búskaparlagið á ennþá fullan rétt á sér, að verulegu leyti. Ég hef nú sýnt fram á, að verð landbúnaðarvaranna er bein afleiðing af kaupkröfupólitík þeirri, sem rekin hefur verið hér á landi undanfarin ár, í skjóli þeirrar stjórnlausu eftirspurnar eftir vinnuafli, sem hér hefur verið, en verður á engan hátt rakin til nokkurs öngþveitis eða skipulagsleysis á landbúnaðinum. Þar með er þeim, er harðast deila á land- búnaðinn, vegna verðlagsins, í raun og veru að fullu svarað, en þar sem röksemdafærsla þessara manna er átakanlegt 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.