Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1943, Síða 49

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1943, Síða 49
51 miklu lakari en sumarmjólkin. Úr þessu mætti sennilega bæta nokkuð með heymjölsgjöf. Þá er líklegt, að með heilbrigðu innanlandsverðlagi mætti takast að gera heymjöl að útflutningsvöru .Fyrir stríð, 1939, var verð á heymjöli í Noregi 20 kr., en í Danmörku um 16 kr. pr. 100 kg. Með hliðsjón af gengi svarar þetta til 20—24 kr. hér. Árið 1939 mun framleiðslukostnaður á töðuhesti hafa verið innan við sex krónur, samkvæmt búreikningum, og þótt við reiknuðum 10 kr. fyrir töðuhestinn, virðist allvel séð fyrir þurkunar- og sölukostnaði. Þegar þess er svo jafn- framt gætt, að megin hlutinn af framleiðsluverði töðunnar er þurkunin, þá virðast mér sterkar líkur benda til þess, að heymjölsframleiðsla til útflutnings ætti, þar sem völ er á ódýrri orku, að geta verið arðvænleg hér. Gæti eg stutt þetta fleiri rökum, þótt það verði ekki gert að sinni. Eg geri ráð fyrir, ef vel væri leitað, mætti finna fleiri lítt reyndar framleiðslustoðir, er runnið gætu undir stofnun nýbýla hér á landi, en læt þetta nægja að sinni. Næst þarf að athuga, í hvaða formi nýbýlin eiga að vera, hvort þeim skuli dreifa út milli hinna eldri býla, eða þau skuli reist í hópum, þar sem skilyrðin eru sérstaklega hag- stæð fyrir þéttbýli. Vitanlega eiga ný býli að halda áfram að rísa upp úti í dreifbýlinu, því með aukinni ræktun eiga eldri býlin að fæða ný af sér, en eigi að stefna að því, að fjölga tölu þeirra, er af landbúnaði lifa, svo um muni, þá verður höfuðáherzlan að leggjast á að reisa býli þar, sem búnaðarskilyrði eru sérstaklega hagstæð og þá sem bygða- hverfi. Bæði þéttbýli og dreifbýli hefur sína kosti og galla og sitt búskaparlagið á við hvort. Dreifbýlið gefur meira svigrúm og útþenslumöguleika og gerir kleift að nota víðlend beiti- lönd, sem notast illa eða alls ekki, þegar bygðinni er þjappað saman. í þéttbýli hlýtur svigrúm einstaklingsins fljótlega að takmarkast við rekstur og viðhald fullræktaðrar og full- 4*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.