Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1988, Blaðsíða 8

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1988, Blaðsíða 8
Þetta sumar dró mjög úr netaförum á fiski, eftir þessa eftir- litsferð, og veiðin varð mjög góð, raunar mesta veiðisumar sem komið hefur Miðfjarðará eða 2.581 lax. TRAUSTIR BANDAMENN Eftirmálar urðu töluverðir af þessari eftirlitsferð og vakti at- hygli hversu íbúar þéttbýlisins á Hvammstanga tóku málið illa upp, en maður gæti haldið að þeir væru okkar traustu bandamenn því sveitirnar hafa byggt allan sinn þjónustu- ramma upp á Hvammstanga; verslun, úrvinnslu landbúnað- arvara, heilsugæslu, sjúkrahús og fleira, sem þeir síðan byggja sína atvinnu á og skattleggja ítarlega. Segja má að þeim hafi með þessari uppbyggingu verið falin bæði með- höndlun og meðferð fjármála sveitanna svo og uppbygging andlegrar og líkamlegrar líðan sveitafólksins. Nánast einu fyrirtækin sem rekin eru í sveitunum, en er ekki stjórnað að mikilvægum hluta frá Hvammstanga, eru veiðifélögin. Þau hafa skilað verulegum tekjum inn í sveitinar og væntan- lega margskonar auknum viðskiptum á Hvammstanga og veiðifélögin njóta ekki styrkja neinsstaðar frá. Er ótrúlegt en satt, að árið eftir fyrrnefnda veiðieftirlits- ferð, hindruðu Hvammstangabúar menn frá varðskipinu Ægi í því að líta eftir netum við Hvammstanga með grjót- kasti og gífúryrðum. Þetta er alvarleg staða í litlu samfélagi og veldur átökum sem eru andstæð mikilvægum hagsmunum þeirra sem eiga laxveiðiréttinn. Eftir þessi átök virtist komast nokkurt lag á sjávarveiðina, menn héldu þau friðunarákvæði um helgarfriðun í sjó sem lög gera ráð fyrir. En samt var farið að leitast við að styrkja veiðarfærin og stækka möskva sem aftur gaf vísbendingu um að silungur væri ekki aðal- veiðifangið. Hér vil ég geta þess að Veiðifélag Miðfirðinga hefur reynt að ráða trausta og hæfa veiðieftirlitsmenn og koma í veg fyrir lögbrot, sé þess nokkur kostur. Höfum við verið mjög 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.