Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1988, Page 1

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1988, Page 1
BÖÐVAR SIGVALDASON: LAXVEIÐILÖGGJÖFIN OG EFTIRLIT MEÐ NETUM ÍSJÓ INNGANGUR Frá því ísland bygggðist hefur veiði verið mikilvæg hlunn- indi á hverri bújörð. A sjávarjörðum voru sjávarfiskar mikil- væg matbjörg og voru góð útræði mikils virði á hverri jörð sem átti land að sjó. Inn til landsins voru laxveiðiárnar og silungsvötnin, sem veittu íbúum innsveita möguleika til öflunar nýmetis, stundum eftir harða vetur þar sem nýmetið gat bjargað því að þróttur og lífsorka endurheimtist. Pess er getið í fornum ritum, að þá er forfeður vorir komu fyrst til landsins hafi ár allar og vötn verið full affiski. Líklegt er, að sögumenn geti þessa af því að á þeirra dögum hafi veiðisæld vatnanna verið tekin að þverra. En um veiðina hefur farið líkt og um skóginn. Menn hafa gengið á kosti landsins með miklum ránskap en lítilli fyrirhyggju, uns allt var komið í örtröð. Forfeðrum vorum var nokkur vorkunn á því, að þeir kunnu ekki skil á rányrkju og ræktun. Um árið 930 munu fyrst vera sett lög um veiðiskap í vötnum og ám á landi hér, því að líklegt má telja að einhver ákvæði hafi verið tekin upp í hin fyrstu allsherjarlög vor. Hefur varla getað hjá því farið, að menn hafi greint á um skiptingu veiði í hinu nýnumda landi. Þjóðkunn er frásögn Vatnsdælu um deildur þeirra Ingimundarsona og Hrolleifs 3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.