Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1988, Page 117

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1988, Page 117
Aðalbjörn Benediktsson taldi að móta þyrfti ákveðnari stefnu í hey- verkun sem hentaði aðstæðum á hverjum stað og þörfum hvers bónda. ítrekaði hann ágæti votheysverkunar, til dæmis hefðu margir ofnæmi fyrir heyryki. Því næst voru reikningar Ræktunarfélagsins og styrktarsjóðs Rækt- unarfélagsins bornir undir atkvæði og voru þeir samþykktir samhljóða. 7. Nefndarstörf. Tillaga kom um tvær nefndir, allsherjarnefnd og fjár- hagsnefnd og var því gert hlé til nefndarstarfa. Jafnframt þessu var haldinn fundur Sauðfjársæðingastöðvarinnar. Fjárhagsnefnd: Arnór Gunnarsson, Jón Gíslason, Þóranna Björgvinsdóttir, Stefán Halldórsson, Pétur Helgason, Björn Þórðarson, Bjarni Guðleifsson, Þórður Stefánsson, Jón H. Sigurðsson, Magnús Lárusson. Allsherjarnefnd: Gunnar Sæmundsson, Ágúst Sigurðsson, Sigmar Jóhannesson, Sveinn Jónsson, Þorsteinn Davíðsson, Guðmundur H. Gunnarsson, Jóhannes Sigvaldason, Jón Bjarnason, Árni Gunnarsson, Guðmundur Steindórsson, Stefanía Jónsdóttir. Fyrir fjárhagsnefnd var lögð fjárhagsáætlun fyrir 1990 og fyrir alls- herjarnefnd var lögð tillaga frá stjórn félagsins um fjárveitingu á fjár- lögum til Tilraunastöðvarinnar á Möðruvöllum. 8. Nefndarálit. Sveinn Jónsson gerði grein fyrir störfum allsherjarnefndar en fyrir hana hafði verið lögð eftirfarandi tillaga eins og fyrr segir: „Aðalfundur Ræktunarfélags Norðurlands haldinn á Húnavöllum 5. september 1989 leggur áherslu á að við afgreiðslu fjárlaga fyrir 1990 verði Tilraunastöðin á Möðruvöllum aftur tekin inn á fjárlög með sérstaka fjárveitingu eins og var árin fyrir 1988“. Með tillögunni fylgdi greinargerð henni til stuðnings. Tillagan var síðan borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. Þá gerði Ágúst Sigurðsson grein fyrir tillögu frá allsherjarnefnd svo- hljóðandi: „Aðalfundur Ræktunarfélags Norðurlands, haldinn á Húnavöllum 5. september 1989 lýsir andstöðu sinni við fyrirhugaða stofnun um- hverfis málaráðuneytis. Fundurinn bendir á að bændur eiga allt sitt undir því að vel takist til með umhverfisvernd og því sé fyrirhug- uð breyting með öllu óþörf og síst til þess fallin að auka traust manna á svonefndri nýskipan umhverfismála“. Samþykkt með þorra atkvæða gegn 1. Gunnar Sæmundsson lagði fram eftirfarandi tillögu frá allsherjar- nefnd: 119
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.