Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1988, Page 4

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1988, Page 4
Laxalögin frá 1886 ákveða þriggja mánaða veiðitíma fyrir lax, og ráða sýslunefndir, hvenær hann er tekinn á hverjum stað. Allstaðar er veiðitími framan af sumri, og er það til ótvíræðra hagsmuna fyrir þá, sem veiði eiga neðar við árnar, því að þá er þar fiskför mest. Hinir, sem upp með ánum búa, hafa aftur litla veiði um veiðitímann, og er því almennt talið, að ýmsum þeirra verði það á, að stunda veiði eftir að veiðtíma er lokið. í annan stað er svo mælt fyrir í laxalögunum 1886, að lagnet eða fastar veiðivélar megi ekki ná lengra út en í miðja á, og megi aldrei verða skemmra milli þeirra en 60 metrar (30 faðmar). Með ákvæði þessu er að vísu fyrir því séð, að ár séu ekki þvergirtar og laxför í þeim hindruð með öllu, en það hlýtur hverjum manni að vera Ijóst, þeim, er athugar þetta mál rækilega, að þess er engin von, að lax komist langt upp eftir ám, ef þar er svo veiðivélum skipað, sem lög þessi framast leyfa. Þegar saga lax-og silungsveiði hér á landi er athuguð, kem- ur í ljós, að nú á einni öld hefur orðið margfalt meiri þróun í veiðitækni heldur en samanlagt á öldunum þar á undan, allt frá því land byggðist. Afleiðing þeirrar öru þróunar er sú, að sífellt verður að setja nánari reglur til friðunar fisk- stofna fyrir ofveiði. ÍTARLEG VEIÐILÖGGJÖF 1932 Arið 1929 skipaði atvinnumálaráðherra nefnd til að semja frumvarp til laga um lax- og silungsveiði og áttu þessir menn sæti í henni: Jörundur Brynjólfsson, alþingismaður, Ólafur Lárusson, prófessor og Pálmi Hannesson, rektor. Nefndin samdi frumvarp sem lagt var fyrir Alþingi 1930. Frumvarpið var samþykkt 1932 með mörgum breytingum og viðbótum og tóku lögin gildi l.janúar 1933. Fjöldi nýjunga var í hinum nýju lögum og margt stór- merkra ákvæða, svo sem um veiðirétt, bann við laxveiðum í sjó, gerð og frágang veiðivéla, lengingu vikufriðunar, mann- 6
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.