Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1988, Blaðsíða 30

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1988, Blaðsíða 30
3. Mannaskarn er heitast af öllu taði, því næst fugla-drit og hrossatað, þá geita- og sauða-tað; en nauta mvkja er af kaldari náttúru; Pví feitari og betur fóðraðar skepnurnar eru, þess feitari og kröptugri er mykjan; Því mvkjan undan átta feitum kúm verður eins nota góð, sem undan tólf öðrum mögrum; og því heitari sem (lest öll mykja er, þess feitari er hún. En sökum þess, að sér-hvert áburðarkyn hentar eigi hverskonar jörðu, þá ættu menn að safna hverju fyrir sig, og þar allt hland og þvag er mjög dýrmætt, ríður mikið á, að það eigi fari til ónytju. 4. Þess vegna leggja útlenskir flór í fjósum og hest-húsum á þann hátt, að nokkuð hærri verði í miðjunni, en við básana, hvar mylsnan mest fellur, og drekkur þvagið í sig; á flórinn kasta menn moði og moldu, svo að það blandist vel saman við mykjuna og þvagið. Pó þykir sumum betur fara, að flórinn sé jafn, og má þá sá meira moði og moldu á hann; fjárhúsa-gólf skal leggja með leiri, og berja niður með breiðum tréspaða með íbognu skafti, og láta svo hálf-þorna, síðan hella vatni á, og berja at nýju og jafna, láta þá enn standa og þorna, þar til leirinn verður rifulaus og beinharður. 5. Haug-stæðið skal tilbúa í lægð nokkri, þar sem eigi rennur frá, eigi heldur svo mikið vatn rennur til, sem hindra megi mykjuna að brenna; en það skal vera í húsa skugga, eður hóla, ef svo verður viðkomið. A botninn skal leggja eitt lag af þessháttar leiri, er brúkast á lausa mold-jörðu, eður sendna, en af sendinni jörðu, ef bera skal á leir-jörð; að vordögum skal haug þekja með þurru torfi, svo að grasrótin snúi inn að, og standi svo þakin til áburðar-tímans. Því betur brunnin sem mykjan er, þess hægar blandast fita hennar við jörðina, og þess lengur heldur hún sér; svo að vel brunnin mykja missir eigi sinn kraft í tvö ár eður lengur, hvar óbrunnin dugir eigi utan í eitt ár; þar fyrir láta hyggnir bændur slíkan haug standa svo þakinn í þrjú missiri, að vindur og sólar hiti dragi eigi fituna úr honum. Hrossatað er nokkuð seint til að fúna, og því blanda menn það með moldu, eður bláum leir. 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.