Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1988, Blaðsíða 114

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1988, Blaðsíða 114
Ari Teitsson ræddi samdráttinn í rekstri Ræktunarfélagsins og framtíð Tilraunastöðvarinnar á Möðruvöllum. Ari taldi hlutverk Ræktunarfélagsins að leiða bændabókhald á Norðurlandi og nefndi þrjár leiðir í þeim efnum. 1. Ræktunarfélagið hafi sjálft bókhaldsþjón- ustu. 2. Aðstoð við einstök búnaðarsambönd. 3. Aðstoð við einstaka aðila til dæmis út um sveitir til að sinna þessum málum. Jón Gíslason spurði um skiptingu á félagsgjöldum til Ræktunarfé- lagsins. Jafnframt spurði hann um hvaða hugmyndir væru um útgáfu ársrits félagsins. Jón taldi hlutverk Ræktunarfélagsins að koma með og vinna úr hugmyndum um breytingar á leiðbeiningaþjónustunni. Sú breyting varð á dagskránni er hér var komið sögu að Jóhann P. Sveinsson formaður Sjálfsbjargar ávarpaði fundinn. Vildi hann minna á söfnun félagsins sem nú stendur yfir í tilefni af 30 ára afmælis Skjálfsbjargar. Egill Bjarnason ræddi síðan um útboðið sem gert var vegna rúllu- bindivélanna og taldi hann að þar heföi frekar verið um verðkönnun að ræða og margt hefði mátt af henni læra. Egill nefndi þann mögu- leika að fara með námskeið víða um félagssvæðið þannig væri hægt að ná til fleiri. Kom ræðumaður síðan inn á Tilraunastöðina á Möðru- völlum og framtíð hennar. Egill sagði að jarðvegsefnagreiningar, sýna- taka og túnkortagerð væri verkefni sem vinna þyrfti að. Gerð fræðslu- myndbanda og bændabókhald nefndi Egill enn fremur og greindi frá því að Ræktunarfélagið hefði sótt um styrk til framleiðnisjóðs til að ráða mann til að sinna þessu verkefni í bændabókhaldi en Ævarr Hjartarson mun væntanlega taka það að sér. Þóranna Björgvinsdóttir þakkaði skýrslur og taldi endurmenntunar- námskeið vera af því góða og þeim þyrfti að halda áfram. Taldi hún vanta kennslu og námskeið um rúllubindingu og varpaði fram þeirri spurningu hvort endurvinna mætti plasdð. Þóranna ræddi um framtíð Ræktunarfélagsins og Tilraunastöðvarinnar á Möðruvöllum og taldi hún lítið berast af niðurstöðum þaðan. Gunnar Sæmundsson greindi frá hvernig árgjöld einstakra búnaðar- sambanda væru ákveðin, Gunnar taldi Ræktunarfélagið samstarfsvett- vang búnaðarsambanda á svæðinu en menn þyrftu að huga að yfir- byggingu félagsins. Ennfremur ræddi ræðumaður túnkortagerð og sameiginleg útboð vegna vélakaupa og annarra rekstrarvara fyrir land- búnaðinn. Taldi Gunnar að með sameiginlegu útboði mætti ná verð- inu verulega niður. Gunnar áleit að frumkvæði Aðalbjörns varðandi sameiginleg innkaup á rúllubindivélam eftirbreytnisvert. Gunnar kom inn á bók- haldsmál bænda og taldi hann að tölvur verði víða algengar innan fárra ára. Gunnar Sæmundsson sagði að lokum að framtíð Ræktunar- félagsins byggðist fyrst og fremst á því hvernig fjárhagur búnaðarsam- bandanna verður tryggður í framtíðinni. 116
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.