Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1988, Blaðsíða 61

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1988, Blaðsíða 61
tegunda, sem má hafa margskonar gagn af að rækta til manneldis, lyfjaframleiðslu og iðnaðar. Nota má þá sérstöðu landsins, að hér er lítið um plöntusjúkdóma og plágur, og má því framleiða hér heilbrigt útsæði fyrir aðra ræktendur. A tímum viðareklu má framleiða talsvert magn af viðarvef með ræktun hraðvaxta, uppskerumikilla grasa og jurta, svo sem sveipjurta. Fóðurkál og korn gefa sæmilegan afrakstur í flestum árum. Af spunajurtum nær hör góðum vexti og olíu má fá úr fræjum ýmissa krossblóma, sem hér ná dágóð- um þroska. Á söndum Suðurlands hefur reynst unnt að rækta repju til kornþroska, en úr fræi hennar má vinna matarolíu. Væri slík ræktun hagkvæm, mætti með sanni segja eins og Þórólfur forðum, að hér drypi smjör af hverju strái. Vissulega er nauðsynlegt að byggja þessháttar framfarir í ræktun á öflugri tilraunastarfsemi. Á ýmsum tímum heyrast raddir um, að ekki sé þörf á rannsóknum og að þær séu of fjárfrekar. Tökum dæmi úr jarðræktartilraunum hér á landi. Hafi tilraunir með áburðarnotkun og grastegundir get- að aukið uppskeru um einn hestburð af hektara (kr. 500/100 kg heys) af öllum túnum landsins, án aukatilkostnaðar, en þau eru alls tæpir 140.000 ha að ílatarmáli, er um 70 milljón króna hagnað að ræða fyrir íslenskan landbúnað aðeins vegna þessara rannsókna eða svipaða upphæð sem var veitt til allra landbúnaðarrannsókna á fjárlögum 1987. Má því vera ljóst, að rannsóknastarfsemin í heild hlýtur að vera mun verðmætari fyrir landbúnaðinn. í upphafi landnáms á íslandi komu menn að frjósömu landi, sem þó var ekki auðugt af tegundum, þar sem aðeins munu hafa vaxið hér rúmlega 200 tegundir æðri plantna. Nú er hins vegar ljóst, að á landinu geta dafnað margfalt fleiri tegundir. Væntanlega getum við því gert gróðurlendi íslands fjölskrúðugra en nú er. Margt innfluttra plöntuteg- unda má rækta hér þjóðinni til ómetanlegs gagns. Þegar menn settust hér að, byggðist afkoma þeirra að mestu leyti á nytjum landsins. Enn gæti sú staða komið upp, að lands- menn yrðu að láta sér nægja þá matvælaframleiðslu sem gróðurlendi íslands gefur afsér. Þá er farsælt að eiga víðáttu- 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.