Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1988, Blaðsíða 54

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1988, Blaðsíða 54
í Bretlandi er uppskera af graslendi um 6.000—7.000 kg af þurrefni á hektara og á tilraunastöð í Hollandi er talið að rýgresi geti gefið 20.000 kg af þurrefni á hektara. Sú upp- skera er nálægt því að vera fimm til tíu sinnum meiri en hér fæst að jafnaði af heyi á túnum. Vaknar þá sú spurning hvort fóðurframleiðsla geti nokkurn tíma verið arðbær hér á landi sé hún borin saman við önnur Evrópulönd. Til þess að réttlæta framleiðslu hér á landi þarf uppskeran að vera á svipuðu verði eða auðfengnari en aðflutt fóður eða eitthvað betri að gæðum, eða bústofn og afurðir hans samkeppnishæf- ar. Arangur í afurðasölu miðast síðan við eftirspurn og þar hefur gengið á ýmsu í gegnum árin. Sá markaður hefur raun- verulega ráðið mati á íslensku gróðurlendi, en stjórnvöld hafa að vísu reynt að hafa áhrif á það mál. VERÐMÆTI ÍSLENSKS GRÓÐURS Við íslendingar höfum á ýmsum tímum reynt að meta gildi jarða til fjár. Verðmætamatið hefur eðlilega byggst á fram- leiðslugetu einstakra jarða og nýtingu afurðanna innanlands. Þó var fyrr á öldum stundaður útflutningur á álnavörum, gærum og smjöri. Jarðamat mun sennilega hafa verið gert um allt land í sambandi við setningu tíundalaga árið 1096, en þau voru fyrsta skattheimta af eignum landsmanna. Var þá gert ráð fyrir 10% tekjum af skuldlausri eign og áttu landsmenn að greiða í skatt 10% af þeim tekjum eða 1% af eigninni. Til þess þurfti að meta eignir landsmanna og var verðgildi eignanna metið í hundraði, sem var kýrverð, en sex ærverð voru í kúgildi. Mat jarðar fór eftir því hvað hún gat borið stóra áhöfn búfjár, og gat 20 hundraða jörð framfleytt tuttugu kúm og var 20 kúa virði. Þegar þeir Árni Magnússon og Páll Vídalín 1712-14 tóku saman jarðabókina söfnuðu þeir upplýsingum um hundraða- 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.