Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1942, Blaðsíða 8

Frjáls verslun - 01.01.1942, Blaðsíða 8
TYRJJALD ARHtYNDI R Donald Nelson William Knudsen Iðjuhöldar hernaðarins. Ameríka er land liinna stóru talna. — Iioosevelt forseti hefir lýst yfir, að gífurlegmu uppliœðum verði varið til hergagnaframleiðslu — og eru þær tölur, sem hann nefnir, svo háar, að þær eru fyrir ofan skilning óbreyttra kot- ríkjamanna. þeir, sem stjórna eiga frarn- kvæmdum þessum eru þeir Donald Nelson og William S. Knudsen. --- Nelson er forseti fram- leiðsluráðs hergagna- iðnaðar Bandarikjanna og er vald hans bæði víðtækt og þýðingar- mikið. — Knudsen cr Dani, og var hann oiiin af forstjórum General Motors. -— Knudsen sér um framkvæmdir Irer- málaráðuneytisins á sviði framleiðsluunar og skipuleggur vork- smiðjureksturinn. Annars hafa orðið nokkrar deilur um Will- iam S. Knudsen. Telja sumir hann gamaldags. En Roosevelt hefir þó mikla trú á lionum og segir að sá maður, sem skapað hafi stærsta einkarekstur landsins sc einnig rétti maður inn til þess að skapa stærsta ríkisreksturinn. Donald Nelson gegnir samsvarandi embætti og Beaverbrook lávarður í Englandi, Batan-skagi. Ameríkumenn fengu eldskírnina á landi í þessari styrjöld á Batan-skaga á Filippseyjum, en þar verj- ast nú hersveitir Mac Artliurs hershöfðingja hinu gula ofurefli. Skaginn er hálendur og eldbrunninn, en í mynni Manila-flóans og við odda Batan-skagans, er virkið Corregidor, scm er talið rammgert. |);ið er vert að minnast þess, að Ameríkumenn tóku Filippseyjar með vopnavaldi af Spánverjum 1899, en þá höfðu eyjarnar verið í eigu Spánar síðan sæfarinn Magellan, sá er fyrstur fann eyjarnar, steig þar á land, fyrir fjórum öldum. í bardögunum á Filipps- eyjum um síðustu aldamót tók þátt Islendingur að nafni Jón Stefánsson, bróðir Methúsalcms, fyrv. bún- aðarmálastjóra og þeirra bræðra. Jón jiótti berjast vasklega og var nefndur Filippseyjakappi á meðal landa sinna í Ameríku. Jón dó fyrir fáum árum, en eflaust cru nú margir menn uppi í Ameríku, sem tóku þátt í þeirri styrjöld og horfa nú á ávexti síns erfiðis falla Japönum í skaut í nýrri styrjöld. FRJÁLS VERZLUN

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.