Alþýðublaðið - 09.07.1969, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.07.1969, Blaðsíða 3
AlþýðublaðiS 9. júlí 1969 3 " Sigurður tekur við póstpokaium, eftir að svifflugan var lent á Reykjavíkur- flugvelli á áttunda íímanum í gærkvöldi. . Ljósm.: Þorri. I Svifflugan flutti l póstkort frá Hellu J til Reykjavíkur | 9 I I I I I ir f l! I I l Loffárás á mýið! □ Mýiflliuigur í miiHljónatali herja nú á S'kancteborg og umfcverfi henmiar í skógun- um cg við sjóinn.. Arne Christ'einsien, leftirlilsmaður alme’nningsgarða þar í bbrg, segir, að sá mi'kli raki, sem verið hefiU.r í loftinu í vor, hafi slklapað mýliríunum full komin (llífsslkilyrðij og þrátt ifyrir, að Christensen hefur gemgið um með handlspraiutu O'g sprautað yfir ströndina, mýrarfen og tj'arnir, hefur mýið orðið ag hreinni plága fyrir þá, seim fiara niðiur á ströndina eða inn í skóginn. Yfirgarðvörðuirinn hefur igifizt. upp á bariáiftunni við mýið í ár, en er þegar búinn ,að skipu'leiggjlá barátiluna næsta ár. Hiann heífur hug á að fara þess á leit við borg- arróð Sfcand'eborgar, að hann fái fé til að geria loftárás á mýig 'pæsta vor. Það á eiklki að sprauta eit- { Reykjavík ÞG. □ Sviffluga kom með hátt á sjötta þúsund póstkort frá Hellu til Reykjavíkur í gær- kvöldi. — Var flugan dregin frá Hellu og vestur yfir Hellis- heiði þar sem hún var aftur dregin niöur úr skýjunum og sleppt. Og um sjöleytið í gær- kvöldi renndi svifflugan sér í fallegum boga niður á flug- brautina, en skömmu seinna lenti dráttarvélin, sem er æva- gömul tvíþekja, í eigu bónda fyrir austan. Flugmaður svifflugunnar Þórmundur Sigurbjarnarson, formaður Svifflugfélags fs- lands, steig út úr flugunni, og tók, með aðstoð Sigurðar H. Þorsteinssonar, pokann út úr henni og flutti hann beina leið niður á pósthús. 8000 kort prentuö í viðtali við Alþýðublaðið í morgun sagði Sigurður að prentuð hefðu verið 8000 kort í tilefni af íslandsmóti Svifflug félags íslands og seld á Hellu og útsölustöðum í Reykjavík í gær og hefði hann verið tækni- legur ráðunautur við útgáfu þeirra. Voru frímei’kin stimpl- uð fyi’ir austan og síðan var settur móttökustimpill á kort- in hér í Reykjavík. Kortin voru seld á 30 ki’ónur, en Sigui’ður áleit, að hjá frímerkjasölum muni þau fara upp í 50 eða 75 krónur strax í dag. Sagði Sig- urður, að þeir hefðu notið mjög góðrar fyrirgreiðslu lijá póst- inum á Hellu og í Reykjavík við útgáfu koi’tanna. Blaðið sneri sér líka til Mattlxíasar Guðmundssonar, póstmeistara, og spurðist fyrir um hvernig pósti þessum yrði komið til viðtakenda. Sagði póstmeistari, að menn i gætu sótt póst sinn á pósthúsið í dag og á morgun, en eftir það yrðu þau kort sem eftir væru borin út. Sagði hann þessa aðferð hafða til að koma í veg fyrir að kort, sem eiga að fara til safnara, vei’ði fyrir hnjaski. — Eimskip gaf 100 þúsund □ Stærri fyrirtæki í bænum láta ekki sitt eftir liggja við að styrfcja Landspítalasafnunina,' Núna síðast tilkynnti Eimskipa félag íslands um 100 þúsund króna gjöf, og fýrir stuttu gaf Sambandið einnig 100 þúsund krónur. Söfnunarupphæðin mun nú nema rxxmum tveimur milljón- um króna. — urefnuim niður yfir landið, heldiur á að nota það, að íöug- vélar ákilj a eftir silg þunnt lag alf olllíu oig bensíni á yfir borði Valtoa. Mýið festist í þessari brálk og driepst, en hún. hverfur á nolklkruim dlögum. j) 38 leikfélog slarfandi Initan véban'da 1!L Reykjavík HEH. □ Á liðnu leikári sýndu hiri ýmsu leikfélög á landinu, sem eru aðilar að Bandalagi ís- lenzkra leikfélaga, 45 stærri verkefni, þar af voi’u 15, eða réttur. þriðjungui’, íslenzk leik- rit. 38 leikfélög störfuðu á ár- inu, sjö þeii'ra sýndu tvö leikrit eða fleiri. Þrettán leikstjórar frá Reykjavík og Akureyri störfuðu á vegum hinna ýmsu leikfélaga. Samtals munu sýn- ingarkvöld leikfélaganna hafa orðið um það bil 300 á árinu. í Bandalagi íslenzkra leikfé- laga eru 45 félög, 33 leikfélög og 12 ungmennafélög. Nú eru 10 nýleg erlend leikrit í þýð- ingu á vegum bandalagsins. —i VerkakvennafélagiS Framsókn fer í sumarferð föstudaginn 25. júlí. Komið aftur til Reykjavíkur sunnudagskvöldið 27. júlí. Farið verður um Snæfellsnes, gist að Hótel Búðum. Upplýsingar veittar á skrif- stofu fálagsins, símar 12931 og 20385. Öllum er kunnugt um, a3 al- varleg slys hafa hent börn á öllum aldri bæði f bæjum og sveitum.- Þess vegna er það mikið öryggi, að þau séu slysafryggð sérstakiega. Börn yngri en 15 ára eru yfirleitt fryggð fyrir útfararkostnaði Kr. 20.000.—, en hægt er að irýggja þau gegn varanlegri. örorku eftlr þvf, sem hverj- um hentar. Um dagpeninga- greiðslurtil barnavegnaslysa er ekki að ræða. Brofizt inn í 1 kafflvagn Reykjavík HEH. □ Bi’otizt var inn í Kaffivagn inn á Grandagarði í nótt. Mun þjófurinn hafa sparkað spjaldi úr hurðinni og komizt þannig inn í veitingastofuna. Svo virð- ist sem þjófurinn hafi fyi’st og fremst verið að skyggnast eftir skotsilfi’i, því að hann lét greip ar sópa um 500 króna skipti- mynt, sem í veitingastofunni var að finna, en virðist ekki hafa girnzt brauð eða tóbak, en oftast virðast þjófar, sem brjótast inn á veitingastaði, hafa það efst í huga að fá eitt- hvað, sem þeir geta gætt sér á. — Hermenn kvaddir heim Apinn dó! □ WASHINGTON I MORG- UN (ntb-reuter): Nixon Banda í’íkj afoi’seti kvað nú vera að hugleiða möguleikana á því.að kveðja heiin 538.000 banda- ríska hermenn frá Vietnam, áður en þingkosningar fara fram í Bandaríkjunum í nóv- embermánuði næstkomandi. — Forsetinn hefur þegar skipað fyrir um 25.000 manna fækk- un í lxer Bandaríkjanna í Viet- nam fyx’ir ágústlok. — □ Bandaríski geimapinn Boixny lézt skyndilega um 12 klukkustundum eftir að geim- far hans lenti á Kyi’rahafi, eft- ir að hafa farið 130 hi’ingi um- hvei’fis jörðu með apann inn- anborðs. Ekki er vitað hvað varð apanum að fjöi'tjóni, en hann var sendur í geimfei’ðina til að kanna áhrif langferðar í geimnum á lifandi líkama. —: Slysatrygging barna ALÞYÐUFLOKKS- FÓLK, HAFNARFIRÐI MuniS ferðalagiS um BorgarfjörS | n.k. sunnudag. Farmiðar seldir í Alþýðuhúsinu á fimmudag frá kl. 7. Lagt af stað kl. 9 á sunnudags- morgun. I IÐGJALD fyrir slysatryggingu á börnum er jtnjög iágt eöa aSeins Kr. 20.— vegna dauða og Kr. 100.— á hver 100.000.—vegna örorku. Dæmi um mismunandi tr.upphæö við örorku: ISGJALD TR.UPPHÆÐ VIÐ DAUÐA TR.UPPHÆÐ VID 100% ÖRORKU Kr. 20.000.— Kr. 100.000.— Kr. 120.— •— 20.000.— — 200.000,— — 220.— — 20.000.— — 300.000.— — 320.— ^Framundan er mikill annatími h]á börnum og viljum vér því hvetja foreldra til að veita börnum sínum þá vernd, sem slysatrygging veitir. ARMÚLA 3 j- Í=T LTTiTffllM SAMVHVINUTRYGGIINGiAR

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.